Vísir - 05.06.1968, Qupperneq 11
V1SIR . Miðvikudagur 5. Júnf 1968.
u
■* BORGIN BORGIN
9
&
LÆKNAÞJONUSTA
SLVS:
Slmi 21230 Slysavarðstofan 1
Heilsuvemdarstöðinni. Opin all-
an sólarhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra.
SJÚKRABIFREIÐ:
Slmi 11100 í Reykjavík. í Hafn-
arfirði I sfma 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst 1 heimilislækni er
tekið á móti vitjanabeiðnum 1
slma 11510 á skrifstofutíma. —
Eftir kl. 5 íðdegis I sfma 21230 í
Reykjavík.
KVÖLD- OG HELGIDAGS-
VARZLA LYFJABÚÐA:
Lyfjabúðin Iðunn — Garðs Apó-
tek.
1 Kópavogi, Kópavogs Apótek
Opið virka daga kl. 9—19 laug-
ardaga kl. 9—14, helgidaga kl.
13-15.
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna I R-
vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er 1
Stórholti 1. Sími 23245.
Keflavfkur-ap>ótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—14, helga daga kl 13—15.
Næturvarzla ‘ Hafnarflrðl:
Aðfaranótt 6. júnf Jósef Ólafs-
son, Kvíholti 8, sfmi 51820.
ÚTVARP
Miðvikudagur 5. júnf.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir. lsl. tónlist.
17.00 Fréttir. Klassísk tónlist.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
börnin.
18.00 Danshljómsveitir leika.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tiikynningar.
19.30 Daglegt mái. Tryggvi
Gíslason magister talar.
19.35 Kvikmyndasafnið f París og
áhrif þess. Þorgeir Þor-
geirsson flytur erindi.
19.55 Einsöngur: Eiríkur Stefáns
son frá Akureyri syngur
við undirleik Kristins Gests
sonar.
20.20 Spunaljóö I. Þáttur f um-
sjá Davíðs Oddssonar og
Hrafns Gunnlaugssonar.
20.50 Edward Elgar og Ralph
Vaughan Williams. Sinfón-
fuhljómsveit Lundúna leik
ur, Sir John Barbirolli stj.
21.25 Trúboöinn og verkfræðing-
urinn Alexander MacKay.
Hugrún skáldkona flytur
fyrsta erindi sitt.
21.45 Harmonikkuhljómsveit tón-
listarskólans í Trossingen
leikur Tilbrigði eftir Rudolf
WUrtner.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri f
hafísnum“ eftir Bjöm Rong
en Stefán Jónsson fyrram
námsstjóri les eigin þýð-
ingu (8).
22.35 Djassþáttur. Ólafur Steph-
ensen kynnir.
23.05 Fréttir I stuttu máli. —
Dagskrárlok.
SJÚNVARP
Miðvikudagur 5. júní.
20.00 Fréttir.
20.30 Davíð Copperfield. „Davfð
og Dóra f hjónabandi.“ —
Isl. texti: Rannveig
Tryggvadóttir.
20.55 Ungverskir þjóðdansar. —
Ungverskur dansflokkur
sýnir.
21:50 Þjónninn. Brezk kvikmynd
gerð árið 1963 eftir hand-
riti Harold Pinter. — Leik-
stjóri: Joseph Losey. —
Myndin var áður sýnd 11.
maf sl. og er ekki ætluð
börnum.
23.40 Dagskrárlok.
TILKYNNING
Til þess að fyrirbyggja mænu
sóttar faraldra. þarf að bólusetja
gegn þeim með vissu millibili, nú
er sá tími. aö allir Reykvikingar
á aldrinum 16 — 50 ára ættu að fá
Aluselningu. en hún fer fram f
•úolmánuði f Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstfg alla virka
daga nema laugardaga kl. 1-4.30
e.h. Mætið sem fyrst. Heilsu-
verndarstöð Reykjavfkur.
Frá Kvenfélagasambandi Is-
iands. Skrifstofa sambandsins og
leiðbeiningarstöð húsmæðra, Hal)
veigarstöðum. sfmi 12335. er op-
in alla virka daga frá kl. 3-5
nema laugardaga.
Aðalfundur handknattleiksdeild
ar Víkings, verður haldinn í fé-
lagsheimilinu, laugardaginn 8.
júnf. — Venjuleg aðalfundarstörf:
Stjórnin.
Sumaræfingar körfuknattleiks-
deildar KR 1968.
Mánudagar kl. 21.00 — 22.00
Fimmtud. kl. 20.00 — 22.00
Munið æfingagjöldin. — Stjórnin.
Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur
sem óska eftir að fá sumardvö)
fyrir sig og börn sín i sumar
að heimili Mæðrastyrksnefndar
að Hlaðgerðarkoti f Mosfellssveit
tai: sem fyrst við skrifstofuna.
Skrifstofan er opin alla virka
daga nema laugardaga frá 2—4.
Sfmi 14349.
21.20 A norðurslóðum. Mynd
þessi lýsir ferðalagi til .Al-
aska og eyjarinnar Litlu
Dfómedu í Bergingssundi.
Þýðandi og þulur er Her-
steinn Pálsson.
þjóta, ef fast er gengið eftir á-
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn
6. júnf.
Hrúturinn. 21. marz til 20
apríl. Þetta er dálítið varhuga-
verður dagur. Bréf geta misfar-
izt, orðsendingar brenglazt,
fréttir reynzt marklitlar. Þú ætt-
ir því að láta bíða að taka af-
stöðu.
Nautið 21 aprfl til 21 mal
Þú getur náð beztum árangri í
dag með því að hlusta og taka
vel eftir öllu, sem fram fer f
kringum þig, án þess að taka
þátt í því nema óbeint.
Tvfburarnir, 22. maf til 21.
júní. Fremur dagur til hugleið
inga en framkvæmda. Athugaðu
bætt skipulag, þannig að þér nýt
ist tíminn betur, einnig skaltu
athuga peningamálin gaumgæfi
lega.
Krabbinn, 22 júnf til 23. júll
Varastu fyrsta og fremst allt
flan og fljótfærni í dag. Taktu
ekki ákvarðanir nema að þú haf
ir kynnt þér vel allar aðstæður,
og einkum það, sem dylst undir
yfirborðinu.
Ljón:ð 24 iúlf til 23 ágúst
Láttu þér sem vind um eyrun
kvörðunum af þinni hálfu.
Gefðu þér nægan tíma til að at-
huga málin gaumgæfilega áður.
Meyjan. 24 ááúw tfí 23 -ept
Hafðu þig ekki mjög f frammi
-í dag, en taktu vei eftir öllu,
og þá er ekki ólíklegt að þú fáir
upplýsingar, sem seinna meir
koma þér í góðar þarfir.
Vogin, 24 sept til 23 okt
Maðúr nokkur, sem þú hefur
haldið þig þekkja, færir þér
sennilega heim sanninn um hið
gagnstæða f dag. Taktu þvf ró-
lega... betra seint en aldrei.
Drekinn. 24 okt ti! 22 nóv
Svo er að sjá, sem eitfhvert
ferðalag sé að nálgast — langt
ferðalag, hvað ,uma ykkar snert
ir, og nokkur hætta á að þaö
fari ekki að öllu leyti sam-
kvæmt áætlun.
BoHmfanrinn 23 nóv til 21
des. Varasamur dagur, hætta á
að einhver þau mistök gerist er
haft geta óþægilegar afleiöingar
fyrir þig á næstunni. Blandaðu
ekki geði við hvern sem er.
Steingeitir. 5? des tii 70 ’an
Aðrir munu bíða þess með nokk
urri óþreyju að þú látir upp-
skátt um afstöðu þína varðandi
visst mál, en gættu þess samt
að fara þér ekki óöslega f
neinu.
Vatnsberinn, 21 jan til 19
febr. Eitthvað, sem þú treystir
getur bragðizt óþægilega f dag.
Þó er jafn líklegt að þú sjáir
nýja leið, sem reynist þér ef til
vill öllu betur er frá líður.
Fiskarnir 20 febr rj) 20
marz. Dálítið undarlegt í dag
— það er eins og þú komist
ekki hjá því að veröa misskil-
inn, hvað skilmerkilega, sem þú
lætur f ljós skoðanir þínar.
NYJUNG i TEPPAHREINSUN !
rry:''»ir að tepp-
i ðhleypur ekki.
Reynið viðskipt-
in Uppl verzl-
Axminster, sími
30676 Heitna-
sími 42239.
L
Maðurinn sem annars
aldrei les auglýsingar