Vísir - 05.06.1968, Síða 14
14
ffiB
VIS IR . Miðvikudagur 5. júní 1968.
TIL SÖLU , 1 Peysur í sveitina: Til sölu mjög l 1 góða peysur á börn og unglinga,
• Töskukjailarinn — Laufásvegi 61
sími 18543, selur: Innkaupatöskur,
íþróttatöskur, unglingatöskur, poka
f 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk
urtöskur, verð frá kr. 100. —
Töskukjallarinn, Laufásvegi 61.
Notað , nýlegt, nýtt. Daglega
koma barnavagnar. kerrur burðar-
rúm, leikgrindur, barnastólar, ról-
ur, reiðhjól, þrfhjól, vöggur og
fleira fyrir börnin, opiö frá kl.
9 — 18.30. Markaður notaðra barna-
ökutaekja, Óðinsgötu 4, simi 17178
(gengið gegnum undirganginn).
Amardalsætt III bindi er komin
út, afgreiðsla í Leiftri, Hverfisg.
18 og Miðtúni 18, eldri bækumar
aðallega afgreiddar þar.
Kvenreiðhjól, lítið notað, til sölu.
Uppl. í síma 51298 eftir kl. 7 e.h.
Til sölu Taunus 17M model ’58
gangfær en þarfnast ryðbætingar.
Verð kr. 18 þús. Uppl. 1 síma
16182 eftir kl. 7.
Til sölu Ford Unior árg. ‘45, —
þarf litla viðgerð. Mikið af vara-
hlutum fylgir. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 51527 eftir kl. 8 á kvöldin.
Til sölu Ranault Caravella. —
Uppl. i síma 34632.
Glæsilegur 4 dyra Mercury (8
cyl.) modei ’59 vel með farinn, ný-
skoðaöur, til sölu á tækifærisveröi.
Uppl. Reynimel 27, sími 17538.
Til sölu: Fíat 1100 station ’54
model. Uppl. I síma 42523 eftir kl.
7.
einlitar og útprjónaöar, eins úti-
föt á l-3ja ára, veljið rrmnstrin
sjálf. Sími 34570.
Tækifærisverð. Legubekkir tvær
stærðir (ottomanar) og viðgeröir
á eldri húsgögnum, nokkrir metrar
af ljósgulu áklæði til sölu. Helgi
Sigurðsson, Leifsgötu 17, sími 14730
Til sölu mjög ódýrt RCA-sjón-
varpstæki. Uppl. í síma 10869 í
dag og næstu daga.
Til sölu Skoda 1000 MB árg.
’65. Skipti á ódýrari bíl æskileg.
Sími 82226 eftir kl. 9 næstu kvöld.
Góður barnava.~n til sölu. Uppl.
í síma 81461.
Svefnstóll til sölu. Uppl. í sfma
19865.
OSKAST KEYPT
Tökum i umboðssölu notaða
barnavagna, kerrur .burðarrúm,
barnastóla, grindur, þrfhjól. barna-
og unglingahjól. — Markaður not-
aðra barnaökutækja, Óðinsgötu 4.
Sími 17178 (gengið gegnum undir-
ganginn).
Útihurð með karmi, óskast keypt.
Hurð án karms kemur til greina. —
Bezt er að hringja eftir kl. 5 í síma
41406.
Vil kaupa notaðan Rafha ísskáp
(nýrri gerð). Sími 13519.
Reiðhjól. Hef opnað reiðhjóla-
verkstæði i F.fstasundi 72. Gunnar
Palmersson, Simi 37205.
Geri við kaldavatnskrana og WC
kassa. Vatnsveita Reykjavfkur.
Bílamálun Skaftahlíð 12 spraut-
urn^ og blettum bíla.
Húseigendur. Tek að mér glerí-
setningar, tvöfalda og kítta upp.
Uppl. í síma 34799 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Húsbyggjendur. Rífum og hreins
um steypumót. Uppl. f síma 40079.
Þeir eru ánægöir, sem aka f vel
þrifnum bíl að innan og bónuðum
frá Litlu þvottastöðinni. Pantið f
si'ma 32219, Sogavegi 32.
Bókhald. Annast bókhald. Sími
42591 .
Tek að mér að slá bletti fyrir
fólk. Uppl. f síma 36487 eftir kl. 6.
Húseigendur — garðeigendur! —
Önnumst alls konar viðgerðir úti
og inni, skiptum um þök, málum
einnig. Giröum og steypum plön,
helluleggjum og lagfærum garða.
Sími 15928 eftir kl. 7 e.h.
Til sölu, Opel Record árg. ’64.
iíllinn er nýuppgerður og vel með
farinn. Selst aðeins gegn staðgr.
Uppl. á Skeggjagötu 15 kjallara,
eftir kl, 7 f kyöld og annað kvöld.
Til sölu er lítill snotur sumar- j
bústaður, sem þarf að flytjast j
burtu. Selst ódýrt. Uppl. í síma
Óska eftir að fá keyptan upp-
hlut á sex ára. Uppl. í sfma 10820.
Vil kaupa gegn staðgr. góða vél
f triHubát, stærð 4—9 ha. — Sími
16024.
Honda óskast. Sfmi 92-1658,
Keflavfk, frá kl. 6—9 sfðdegis.
Klæðaskápur, Óska eftir að kaupa
vel með farinn tvísettan klæðaskáp
Uppl. í síma 16937.
.IECEE
ÖKUKENNSLA.
Guðmundur G. Pétursson.
sími 34590.
Ramblerbifreiö
Ökukennsla og æfingatímar á
"aunus 12 M, útvega öll gögn varð
andi ökupróf og endurnýjun. Reyn-
ir Karlsson. Sfmi 20016.
Ökukennsla. Kenni á Volkswagen
1500. Tek fólk 1 æfingatfma. Allf
eftir samkomulagi. Uppl. * sima
2-3-5-7-9.______________________
Ökukennsla. Vauxhall Velox bif-
reið. Guöjón Jónsson, sími 36659.
10654 eða 34954 eftir kl. 7 á kvöld
im
„Precisa reiknivél í stálkassa til
sölu á kr. 6000. — Einnig sérlega
vönduð stór amerísk ferðataska
„Samsonite“ verð kr. 3500. — Uppl
f síma 19258.
Austin 10, til sölu, mjög ódýrt. -
Uppl. f síma 16559.
Til sölu ódýrt lítið borðstofu-
borð og 6 stólar, (eldri gerð). Uppl.
í síma 15823.
Tvöfaldur stálvaskur til sölu. —
UppLísfma 12554.
Honda 50 til sölu. Uppl. í síma
22096 eftir kl. 7.30 á kvöldin.
Til sölu fyrlr snyrtistofu. Bekkur
PH 8, breytnlegur í fleiri stööur,
vinnustóll o. fl. Allt í mjög góðu
lagi. Sími 35530.
Sodiac ’60. Vil kaupa gírkassa
og kúplingu eða góða sjálfskipt-
ingu í Sodiac ’60. Uppl. í síma
81330.
Góður skúr, má vera vinnuskúr,
óskast til kaups. Uppl. í sfma 32111.
Stækkanlegt, notaö borðstofu-
borð, óskast keypt. Sími 35460 ki.
7—9 í kvöld.
BARNAGÆZlft
12 ára telpa óskar eftir barna-
gæzlu í Vogum, Álfheimum eða
Kleppsholti. Uppl. í síma 32030.
Konur athugið, tek að mér að
gæta barna á daginn, er að Sléttu
hrauni í Hafnarfiröi. Sími 51912,
Barngóð 14 ára stúlka, óskar eft-
ir að gæta barns í sumar. Uppl. í
síma 36457.
Ökukennsla .Læriö að aka bíl,
þar sem bílaúrvalið er mest. Volks
wagen eða Taunus, þér getið valið,
hvort þér viliið kar! eða kven-öku-
kennara. Otvega öli gögn varðandi
bílpróf Geir ">. Þormar ökukennari
Símar 19896, 21772, 84182 og 19015
Skilaboð um Gufunesradíó Sími
22384
Ökukennsla æfingartimar. Uppl. i
síma 81162. Bjarni Guðmundsson.
Ökukennsla — æfingatímar -- j
Kiartan Guðjónssc.., Uppl. í sfma i
34570 og 21721. |
Lærið að aka rétt í hægri umferð j
Æfingaakstur. ökukennsla Kennt I
á Volkswagen fast-back Tl. 1600. !
~:mi 33098 ___ |
Ökukennsla. Tek einnig fólk í æf
ingatíma. Sigmundur Sigurgeirsson,
sími 32518.
Volkswagen árg. ’67 til sölu í
góðu ásigkomulagi. Til sýnis í Síðu
múla 10. Sfmi 83650.
Sem nýr Pedigree barnavagn til
sölu, verð kr. 3000. Sími 20497.
Til sölu notaður Westinghouse
ísskápur 10,5 cub. í góðu lagi. —
Uppl. í síma 33984.
Stretch buxur á börn og full-
orðna, einnig drengja terylene-
buxur. Framleiðsluverð. Saumastof
an. Barmahlíð 34, sfmi 14616.
Ágæt Roleiflex myndavél til
sölu á tækifærisverði. Uppl. í síma
50238.
Nýlegt telpuhjól til sölu, verð
kr. 2,200. Upj>l. í dag í_síma_32445.
Lítið timburhús til sölu, tilvalið
sem sumarbústaður eða vinnuskúr,
einnig bárujárnsskúrar til niðurrifs.
Uppl. f sfma 33697.
Trommusett — Premier, vel út
lítandi til söhi. Uppl. 1 síma 17669.
13 ára stúlka óskar eftir barna-
gæzlu, helzt í Hlíðunum. Uppl. í
síma 13640.
Barnagæzla. — Tek að mér börn
á daginn 2 — 4 ára. Lítil þvottavél
til sölu á sama stað. Sími 82489.
Dugleg telpa, 11-12 ára óskast til
aö gæta 2ja ára drengs í Hlíðun-
um. Uppl. í síma 20344.
Bamagæzla. Get tekið barn í
daggæzlu. Uppl. í síma 23450.
Konur athugið! Tek að mér að
gæta barna á daginn, er í Sléttu-
hrauni f Hafnarfirði. Uppl. f síma
51912.
11-12 ára telpa óskast til aö gæta
barns f Laugarneshverfi. Sími
35460 kl. 7-9 í kvöld.
Barngóð 13 ára stúlka óskar eftir
að gæta barns í sumar. Uppl. f
síma 83155.
j Ökukennsla. — Æfingatímar. —
i Kenni á Taunus, tfmar eftir sam- ;
komulagi. Jóel Jakobsson. Símar j
30841 og 14534. ;
ATVINNA ÓSKAST
Kona vön afgreiðslustörfum, ósk-
ar eftir afgreiðslustarfi. Uppl. í
síma 23866.
Iíona óskar eftir vinnu viö að
þrífa verzlanir eða skrifstofur, —
helzt viö Laugaveg eða nærliggj-
andi götur. Sími 23329 eftir kl. 3 í
dag. ____________
Rafvirki utan af landi, óskar eftir
atvinnu. Uppl. Snorrabraut 52, —
herb. 14. Sími 16522 fyrir hádegi.
Ung stúlka með kennaraprúf —
óskar eftir vinnu til ágústloka. —
Margt kemur til greina. Uppl. í
síma 22419.
Ung, þýzk kona óskar eftir at-
vinnu, t.d. við húshald eða heimilis
hjálp. Skilur íslenzku. Uppl. í síma
22123.
Stúlka með verzlunarpróf, óskar
eftir vinnu, margt kemur til greina.
Uppl. í sfma 16917.
Rösk og ábyggileg stúlka, óskar
eftir vinnu nú þegar. Hefur unnið
fimm sumur við afgreiðslustörf. —
Uppl. í síma 37288.
„ Athugið — Athugið!“ Tvítugan
mann vantar vinnu nú þegar, hefur
bílpróf og bíl til umráða. Uppl. í
síma 37126 eftir kl. 6.
Kona óskar eftir vinnu strax. —
Margt kemur til greina. Er reglu-
söm og stundvís. Uppl. f síma
16937,
15 ára piltur óskar eftir atvinnu
sem fyrst. Margt kemur til greina.
Uppl. í sfma 35527.
Reglusöm kona óskar eftir ráðs-
konustöðu sem fyrst á fámennu
heimili. Uppl. í síma 30556 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Takið eftir miðaldra kona óskar
eftir vinnu, margt kemur til greina,
húshjálp jafnvel sem fasta vinnu,
helzt f Hlíðunum. Sími 10157.
ÓSKAST Á tEIGH
Vantar bíiskúr til tilrauna meö
inndregin skaflajárn í hjólbörðum.
Uppl. í sfma 15964 kl. 7-8 e.h.
' Ungan reglusaman vélstjóra,
vantar herb. Uppl. í síma 20927
eftir kl. 4 e.h.
Eldri hjón óska eftir 2ja herb.
íbúð á neðstu hæð eða í góðum
kjallara. Uppl. f síma 31208 og
30356 eftir kl. 18.________________
Vantar lítið herb. og eldhús 1.
júlí, helzt í gamla bænum, algjör
reglusemi. Uppl. í síma 34079 milli
kl. 5 og 7._______________
2ja herb. íbúð óskast, algjör
reglusemi. Einhver fyrirframgr. ef
óskað er. Uppl. í sfma 10592.
Barniaus hjón óska eftir l-2ja
herb. fbúð. Uppl. í síma 82197.
3ja herb. íbúð óskast sem fyrst
Unpl. f síma 36933 eftir kl. 8 e.h.
Stúlka neð 2 börn óskar eftir
2ja herb. fbúð, helzt nálægt Lauf-
ásborg. Uppl. í síma 83177.
Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja
herb. íbúð nú þegar eða um næstu
mánaðamót, ein'hver fy-rirframgr.
ef óskað er. Uppl. í síma 37634
milli kl. 7 og 9 síðd._____________
íbúð óskast á leigu. Uppl. f síma
20518_eftir kl. 8 á kvöldin.
3ja herb. íbúð óskast á leigu nú
þegar fyrir miðaldra, barnlaus hjón
Algjör reglusemi, sími 40694 eftir
'kl. 5 eftir hádegi.
Stúlka óskar eftir herb. með að-
gangi að síma, helzt í Háaleitis-
hverfi. Uppl. í síma 31026 eftir
kl. 6 á daginn.
TIL LEIGU
Tvö lítil herb. ásamt eldunar-
plássi, rétt við Miðbæinn til leigu.
Aðeins miðaldra kona eða mæðgur
koma til greina. Húshjálp 1-2 í
viku áskilin. Tilb. merkt: „Smára-
gata“ sendist augld. Vísis fyrir kl.
6 á föstudag.
2 risherb. með aðgangi aö eld-
húsi til leigu í Hlíðunum. Hentugt
fyrir eldri konu. Sfmi 13764.
Stórt teppalagt forstofuherbergi
og risherb. til leigu. Uppl. í Bíla-
búðinni, Brautarholti 22.
Nokkur herb. til leigu. Leigð fyr
ir skrifstofur, léttan iönað eða ein-
staklinga, snyrting og bað fylgir.
(Eldunarpláss fylgir einu herb.). —
Uppl. í síma 15651.
Tveggja herb. íbúð til leigu í 4
mán. Eins manns rúm til sölu á
sama stað. Uppi. í síma 35953 eft-
ir kl. 7 f kvöld.
Til leigu í Vesturbæ, gott herb.
með innbyggðum klæðaskáp. Uppl.
í síma 17836 eftir kl. 18.30.
Gott lítið herb. til leigu fyrir karl
mann, aðgangur aö eldhúsi ef ósk-
að er. Sími 10459.
Herb. til leigu í Austurbænum.
Uppl. í síma 83524 eftir kl. 5 e.h.
Herb. til leigu í Vesturbænum.
Sími 19015.
Til leigu 3ja herb. fbúð á Fifu-
hvammsvegi 35, Kópavogi, austur
dyr, uppi. Til viðtals eftir kl. 8 á
kvöldin.
Lítiö herb. til leigu í Austurbæn-
um fyrir reglusama stúlku. Uppl.
í síma 17600 frá kl. 4-6 í dag.
TAPAÐ — FUNDID
Omega kvengullúr, tapaðist á
Iaugardag í Skeiðarvogi eða Öldu
götu. Fundarlaun. — Sími 33251.
TILKYNNINGAR
Brúðarkjólar til leigu. Stuttir
og síðir hvítir og mislitir brúðar-
kjólar til leigu. Einnig slör og
| höfuðbúnaður. Sími 13017. Þóra
I Borg, Laufásvegi 5.__________
Lausamenn. — Takið eftir, tek
| menn í þjónustu. Uppl. í sfma
83816. — Geymið auglýsinguna.
HREINGERNINGAR
Gólfteppahreinsun. — Hreinsum
teppi og húsgögn 1 heimahúsum.
verzlunum, skrifstofum og víðar.
Fljót og góð þjónusta. Sfmi 37434.
Hreingcmingar. Gerum hreinar
íbúðir. stigaganga, sali og stofn-
anir. Fljót og göð aðfreiðsla. Vand-
virldr menn engin óþrif. Sköff-
um plastábreiður á teppi og htís-
gögn. Ath. kvöldvinna á sama
gjaldi. Pantið tímanlega 1 sfma
24642, 42449 og 19154.
Vél hreingrrningar. Sérstök vél-
hreingeming (með skolun). Einnig
hanhreing rn’ig. Kvöidvinna kem-
ur eins til greina á sama gjaidi. —
Sím? 20888, Þorsteinn og Ema.
Hreingerningar. Vanir menn,
fljót afgreiðsla. Eingöngu hí...d-
hreingerningar, Bjami, sfmi 12158.
Handhreinsun á gólfteppum og
húsgögnum, hef margra ára
reynslu. — Rafn, sfmi 81663.
Tökum að okkur handhreingem-
ingar á fbúðum, stigagöngum,
verzlunum, skrifstofum o. fl. Sama
gjald hvaða tíma sólarhrings sem
er. Ábreiður yfir teppi og htísgögn.
Vanir menn. — Elli og Binni. Sfmi
32772.
Þrif — Hand'hreingemingar, vél
hreingemingar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
Þrif. Símar 33049 og 82635. Hauk-
ur og Bjarni.
Getum bætt við okkur hreingem-
ingum. Uppl. f sfma 36553.
Giuggaþvottur — Hrcingerning-
ar. Gerum hreina stigaganga og
stofnanir, einnig gluggahreinsun.
Uppl. i s(ima 21812 og 20597.
Hreingerningar. Hreingerningar.
Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sími
83771. — Hólmbræður.
Hreingerningar. Getum bætt við
okkur hreingerningum. Sími 36553.
GÓLFTEPPALAGNIR
GÓLFTEPPAHREINSUN
HÚSGAGNAHREINSIJN
SöluumboS fyrir:
TEPPAHREINSUNIN
Bolholti 6 - Simar 35607,
3678»
" ■■i P: a