Vísir - 05.06.1968, Síða 16
VÍSIR
Míðiikudagur 5. jiiní 1968.
ELDUR í
BLAKKI
, Jlétt eftii- miðnætti í nótt urðu
menn varir við að mikinn reyk
lagði upp úr m.b. Biakk, þar sem
hann lá við gömiu Verbúðarbryggj-
upa. Slökkviliðið og lögreglan fór
begar á staðinn. Eldur hafði komizt
í lestargólf skipsins út frá oiíuofni.
Ofninn var í lestinni til að þurrka
hana,
Eldurinn varð fljótJega kæfður
og.munu ekki hafa orðið verulegar
skemmdir á bátnum.
gaiaaaae.
W'I w—t1WPH—^IPP>Wiw»^<—wgg!HHP*Wl!y,wlgggaw*1 ~ ~nr ■
FRiÐRIK TAPAÐI Á TÍMA
Jón og Freysteinn unnu erlendu meistarana
■ Það ríkti mikil stemmning í Tjarnarbúð í gærkvöldi, þar
sem tefld var þriðja umferð Fiske-skákmótsins. Húsið var
troðfullt af áhorfendum. Athygli þeirra beindist að sjálfsögðu
mest að skák þeirra stórmeistaranna Friðriks Ólafssonar og
Vasjúkovs. Friðrik tefldi mjög djarftega til vinnings og átti
góðar vinningslíkur framan af, en notaði mikið af tíma sín-
um í fyrri hluta taflsins og missti af vinningslciöinni í tíma-
þröng. — Þá átti hann aðeins eftir um finim mínútur af tíma
sínum og tíminn var útrunninn í .‘{9. leik, en þá var Vasjúkov
kominn með unna stöðu.
Það voru hins vegar þeir
Freysteinn Þorbergsson og Jón
Kristinsson, sem mest komu á
óvart í þessari umferð. Frey-
steinn vann Addison og Jón
austurþýzka meistarann Uhl-
mann. Þeir Byrne og Ostojic
gerðu jafntefli, sömuleiðis
Szabo og Taimanov. Andrés
gerði jafntefli við Guðmund
Sigurjónsson og Benóný við
Inga R.
Við birtum hér til gamans
skák þeirra Friðriks og Vasjú-
kovs:
Ilvítt Friðrik Ölafsson —
Svart Vasjúkóv.
1 e4 e5, 2 Rf.t Rc6, 3 Bb5 a6,
4 Ba4 Rt'6, 5 0-0 b5, 6 Bb3 Bb7,
7 Hel Bc5, 8 c3 d6, 9 d4 Bb6,
10 a4 0-0, 11 Bg5 h6, 12 Bh4
He8, 13 axb5 axb5, 14 HxH
Bxll, 15 Dd3 exd4, 16 cxd4 g5,
17 e5 (býður biskupinn) kf8, 18
Rxg5 hxg.5, 19 Bxg5 dXe, 20
!
í
Dh3 Dd6, 21 Dh6 skák Ke7, 22
Dg7 Kd8, 23 Bxf6 KcS, 24 Rd2
Dd4.
Hér fer Friðrik inn á hættu-
legar brautir og skákin er töp-
uð eins og úr henni spilast.
25. dxe Dxd2, 26 Hfl Bxf2, 27
Hf2 Del skák, 28 Hfl De3 skák,
29 Khl Dxb3, 30 h4 Rd4, 31
Kh2 Dc2, 32 Dg4 skák Kb8,
33 Hf4 Re6, 34 Hb4 Bc6, 35 h5
Kb7 36 b3 Ha8, 37 Dg3 Ha2 /
38 Hg4 Hal, 39 Hh4 Hfl, 40 h6
og tími Friðriks er útrunninn
framhaldið þarf raunar ekki að
tefla. Svartur leikur í 40. leik
Dcl 41 Dg4 Hhl skák, 42 Kg3
Del mát. j
binn hefur gisituð
um helginu
Heldur virðist hafa greiðzt úr
ísnum við Norður- og Austurland
um helgina, samkvæmt upplýsing-
um Veðurstofunnar í morgun og
hefur isinn yfirieitt. þokazt heldur
frá landinu, enda hefur vindátt ver-
ið suðlæg. Nú hefur aftur snúið í
norð-austan og hefur ísinn nálgazt
aftur við Hraun á Skaga, en þoka
er mjög víða og skyggni slæmt.
Ekki var vitað til að neitt skip ætti
í erfiðleikum í ísnum á Húnaflóa,
én flugvél Landhelgisgæzlunnar
leiðbeindi nokkrum skipum út úr
isnum um helgina.
Is Á POLLINUM
Á AKUREYRI
Hiti v/ð frostmark i morgun
Akureyringar vöknuðu í morgun
við vondan draum. Góða veðrið
undanfamar vikur hafði sact skilið
við kaupstaðinn og nærliggjandi
héruð og landsins forni fjandi, haf-
isinn var kominn í heimsókn. Hita-
Dagur Akureyrar á sýningunni íslendingar og iiafiö:
Syngjandi í skiðalyftu
i Laugardalshöllinni
% t dag er Akureyrardagur á
sýningunni lslendingar og
hafið í Laugardalshöllinni. Sext-
án aðílar standa að myndarlegri
deild Akureyrar og í dag mun
fulltrúí þessara fyrirtækja og
stofnana gefa upplýsingar þær
sem menn kunna að óska eftir
og verður hann til viðtals í bás
Akureyrar.
• Akureyri mun standa fyrir
glæsilcgri kvöldskemmtun,
sem hefst kl. 20.30 og mun þar
koma fram fólk að norðan og
skemmta gestum með söng og
hljóðfæraslætti. 1 þessum hópi
eru hljómsveit Ingimars Eydals
með Helenu og Þorvaldi og
Eiríkur Stetansson söngvari
mun syngja með undirleik Þor-
gerðar dóttur sinnar, sem er 14
ára. Sigrún Harðardóttir syngur
nokkur lög og einleik á píanó
leikur Þorgcrður Eiríksdóttir. M.
a. mun Sigrún syngja sitjandi i
skíðaiyftustól, sem komið er fyr-
ir á rennibraut fyrir ofan leik-
sviðið.
stigið er við frostmark og ishröngl
læðist inn Eyjafjörð og safnast
saman í botni hans. Er nú íslengja
inn að Slippstöðinni á Oddeyrar-
tanga og út að Hjalteyri. Á Akur-
eyri er nú miög kuldalegt, grátt í
I fjöilum og slydda í byggð. Auk
hafíssins var komið vitlaust veður
með norðaustan roki. Einnig má
geta þess að örmió siglingaleið er
fyrir Austurlandi vegna hafíssins
sem ekki virðist ætla að gera það
endasleppt.
8 ára telpa
fyrir bíl
Um kvöldmatarleytið í gær varö
8 ára stúlka fyrir bifreið á gatna-
mötum Langholts og Álfheima.
Stúlkan var aö fara yfir götuna á
gangbraut, þegar hún varð fyrir
bifreiðinni. Hún mun ekki hafa
slasazt alvarlega.
Engin göngusíld norður og
austur af landinu
Síldarleitin hefur nú staðið
tæpan mánufi og er fyrsta leið-
angrinum austur í ár Iokið. Ekki
hefur orðið vart við göngusíld
austur og norður af landinu. —
Hins vegar urðu leitarskip vör
víð lóðningar djúpt undan land-
inu, eða norður af Færeyjum.
— Torfurnar eru smáar og dreifð-
ar og gætu eins verið kolmunni,
sagði Hjálmar Vilhjálmsson leið-
angursstjóri á „Árna Friðrikssyni",
segar Vísir ræddi við hann í morg-
un. Hins vegar taldi hann ekki ólík-
legt að einhver sfld væri á þess-
um slóðum eða svona um 0 gráð-
una.
Ámi Friðriksson og Hafþór leit-
uðu svæðið frá 8 gr. V.l. austur á
5 gr. A.l. og sunnan frá 63° 30’
N.br. norður á móts við Jan Mayen.
Varð einkum vart við lóðningar
austan og sunnan til á þessu svæði.
Sagði Hjálmar, að mikil átusvæði
væru á þessum slóðum, djúpt I
hafi og sagði hann, að trúlegt væri
að átan hefði dregið úr göngu.
Hjálmar sagði, að sjór færi nú
hlýnandi sunnan lil á þessu svæði
en sjávarkuldinn væri svipaður og
í fyrra, norðan til og vestan ti! á
svæðinu.
Engin síld hefur veiðzt í ár á
norðanverðu Atlantshafi, þegar frá
er talin síldveiði Norðmanna við
Finnmörk að undanförnu. F.nginn
íslenzkur bátur hefur ennjiá reynt
.fyrir sér fyrir austan. Færeyingar
hafa reynt með nöt norður af eyj-
unum, en aðeins fengið kolmunna.
Þar með er þó ekki iill sagan sögð,
því að þeir hafa aðems kastað á
daginn, en síldin kemur helzt upp
undir yfirborðið á nóttunni.
Þingi sveitarstjórnarráös
Evrópuráösins í Frakklandi
frestaó
Islenzku þátttakendurnir
fengu skeyti i gær
Þrír Islendingar, þeir Unnar
Stefánsson, viðskiptafræðingur,
Jón Tómasson, skrifstofustióri og
Ólafur Einarsson, sveitarstjóri sem
ætluðu utan nú í vikunni til að
sitja þing Svcitarstjórnarráös F.vr-
ópuráðsins í Strassburg, fengu
skeyti í gær, þar sem tiikynnt er
að þinginu lial'i verið frestað vegna
ástandsins í Frakklandi. Þingið
átti að hefjast 10. þ. m. og var
ekki seinna vænna að skeytið bær-
ist, þar sem Ólafur ætlaði utan
á morgun. Gert er ráð fyrir að |
þíngið verfti lialdift i uktóber n.k. I
Menntamálaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, afhendir
Wodizco riddarakrossinn í ráðherrabústaðnum í gær.
Bodan
„Skiptir engu
hvort landið er
lítið eða stórt
/4
— ábyrgðin er sú sama, sagöi Bodan Wodizco,
begar honum hafði verið afhentur riddara-
kross Fálkaorðunnar
Síðustu tónleikar Sintoníuhljómsveitarinnar voru stærsta i
augnablik i tónlistarferli mínum og frama. Ég skildi það þá,'
að það skiptir engu hvort starfssviðið er í litlu eða stóru ■
landi, með lítilli eða stórri hljómsveit. Ábyrgðin er sú sama, |
sagði jBodan Wodizco í viðtali við V7ísi í gær, þegar mennta-
málaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, hafði afhent honum ridd- ]
arakross Fálkaorðunnar fyrir farsæl störf með Sinfóníuhljóm-1
sveitinni undanfarin þrjú ár. Afhendingin fór fram í ráð-'
herrabústaðnum. Dodan Wodizco er nú á förum til Póllands, i
en hann mun stjórna pólsku útvarps- og sjónvarps-sinfóníu-'
hljómsveitinni.
Ábyrgðin er að sumu levti
miklu meiri í landi eins og ís-
landi, þar sem tönlistarmenn-
ing er að hefjast til vegs og
virðingar og þá sérstaklega þeg
ar verið er að kenna ungu fólki
að skiija tónlistina.
Tónlistin hofur sitt eigið al-
þjóðlega tungumál og þess
vegna mjög mikilvægt að ungu
fólki sé kennt hið rétta ,,orða-
val“, og nauðsynlegt að stand
ardinn" sé hár. Það er að því
leyti skemmtilegra að kenna
þetta tungumál, að músikin
> 10. sfðu.