Vísir - 20.06.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 20.06.1968, Blaðsíða 10
10 VISIR . Fimmtudagur 20. júní 1968. Mynd þessi er tekin í Háskólanum í morgun, en undirbúningur fyrir fund utanríkisráöherra Atlantshafsbandalagsríkjanna er nú á lokastigi. Búið er að verulegu leyti að rýma húsnæði skólans og verið að flytja ýmis gögn og koma þeim fyrir í skólanum. (ljósm. Vísis, B.G.) NÆST HANS SIF ÚT? Vonir standa til að björgun danska skipsins Hans Sif, sem Vcer ekki á leiðinni úr Steininum Það reyndist vera á misskilningi byggt, sem fram kom f Vísi í gær, að maðurinn, sem vísaði lög- reglunni á innbrotsþjófinn í Ár- múla í í fyrrinótt, hefði gist fanga- geymslur lögreglunnar kvöldið áð- ur. Þvert á móti, eins og vinnufélagi hans getur boriö vitni um, hafði maöurinn veriö viö vinnu sína á verkstæði í grennd viö innbrots- staðinn og heyrt, þegar innbrots- bjófurinn braut rúðu í Ármúla 7. Gerði hann lögreglunnl aðvart og vísað henni leiðlna, en það varð til þess, að innbrotsþiófurinn var handtekinn við verknaðinn. strandaöi viö Rifstanga, takist um næstu helgi. Blaðið náði tali af Einari M. Jóhannessyni, en hann keypti á sínum tíma mjölfarm þann sem í skipinu var. Einar sagði, a, unnið væri skipulega að björgun- inni og bjartsýni væri almennt ríkj andi i herbúðum björgunarmanna. Er nú að mestu leyti búiö að þurrka skipiö af sjó og langt kom ið með aö þétta það, en skipið hef- ur orðið fyrir allmiklu hnjaski á strandstað. Mikið magn af mjölinu er nú komið í land og er reiknaö meö að það sé óskemmt með öllu. YfirstjSrn meö björguninni hafa haft þéir Bergur Lárusson og Pét- ur Kristjánsson og tóku þeir á- hættuna, að ef skipinu yrði bjarg- aö fengju þeir björgunarlaun ann- ars ekki. Má því reikna með að j þeir fái eitthvað fyrir sinn snúö í | þessu sambandi. Ný bók eftir Ingibjörgu Sigurðar- dóttur Ot er komin hjá Bókaforlagi Odds Björnssonar ný skáldsaga eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur. Þetta er 12. bókin, sem gefin er út eftir Ingibjörgu hjá þessu forlagi. Bókin er 140 bls. og skiptist í 11 kafla. Samkvæmt skýrslum um útlán í íslenzkum almenningsbókasöfnuni mun Ingibjörg Sigurðardóttir vera einn mest lesni höfundur á íslandi. Sjór — > J. síöu. ungar, sem koma á eftir kísilþör ungum á vorin. Þeir eru fæöa fyrir minni dýr, sem aftur eru^ svo æti fiska, þannig að þettai óvenjulega mikla magn af skoru’ þörungum gæti orðið til mikils ^ gagns fyrir fiskinn. i Hins vegar eru sumar tegund/ ir skoruþörunga miöur vel séöar i og getur stafað nokkur hætta af \ þeim. Verður væntanlega eitt-i hvað nánar að frétta af þessunr rauðbrúna sjó við Keflavík næstu daga, þegar fyrirbrigðið hefur verið rannsakað. 16 síöu 1 1 miklar tafir hafa orðið hjá okkur^ vegna þessara óhappa", sagði Hall-1 dór Friöriksson hjá Hafskip í morg? un. „Við verðum fliótlega að takaj bæði þessi skip í slipp og setur þaðl vissulega strik í reikninginn." Morðmúl m-* i6 síöu Saga þessi fékk auðvitað góð- an endi, eins og við var að bú- ast, og nú fyrir stuttu átti mað- urinn að hafa komið til landsins, og hefði þá þegar verið hand- tekinn. Allt er þetta uppsuni. Lögreglunni hefur ekki borizt nein vitneskja enn, sem leitt gæti til handtöku morðingjans, og liggja þvf 100 þúsund króna verðlaunin enn óhreyfð. Móöir okkar GUÐRÚN ERLENDSDÓTTIR, Ambjargarlæk, sem andaðist 14. júni s.l. verður jarösungin frá Norðtungukirkju laugardaginn 22. júní kl. 2 e.h. Bílferð veröur frá Umferöarmiöstöðinni kl. 11 ár- degis. Guðrún Davíðsdóttir Andrea Davíðsdóttir Aöalsteinn Davíösson. íP,?66ISöAMþA8AS»A ÞUSUNDIR LAUSNAj BÁRUST Á UMFERÐ- ARGETRAUNINNI Geysilegur áhugi var fyrir Um- ferðargetraun þeirri. sem trygg- ingafélögin efndu til fyrir H-breyt- inguna. Þúsundir lausna bárust, flestar réttar. enda létt verkefni fyrir þá, sem eitthvað kunna tynri) sér i umferðarmálum. Vinningur-5 inn. sem var falleg bifreiö var aM hent fyrir nokkrum dögum og var^ bá béssi mynd tekin. BELLA „Hugsaðu pér annað eins, hér er ég búin að vinna í heila viku og hann hefur ekki svo mikið sem boðið mér í bíó. HLKVNNING Dansk Kvindeklubs sommerud- flugt til Vestmannaöerne er plan lagt d. 25. 6., og vi mödes i luft- havnen kl. 8. I tilfælde af udsætt else pá grund af dárlig flyvevejr bedes man tirsdag morgep pr. telefon have 'orbindelse med Flugfélag íslands. Bestyrelsen Natan & Olsen hafa á lager: Rúgmjöl danskt. Hrísgrjón og maísmjöl manneldis og skepnu fóðurs). Vísir 20. júni 1918. VEÐRIÐ ; DAG Norðaustan gola léttskýjað með köflum. Hiti 12-15 stig í dag, en 7-8 stig í nótt. Landsbókasaín tslands, satna húsinu viö Hverfisgötu. Lestrar- salur er opinn alla virka daga kl. 9- 19 nema íaugardaga kl. 9—12 Útlánssalur kl. 13—15. nema laug ardaga kl 10— Listasatn Eir.ars Jónssonar ei opiö daglega frá kl 1.30 til 4 Landsbókasafn Islands, Safnahú:- tnu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla n. ,:a daga kl 9- 19 Otlánssalur kl 13—15 Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags íslands og afgreiösla tímarits ins MORGUNN. Garðastræti 8. simi 18130, er opin á miðvikudög um kl. 5.30 til 7 e. h. Skrifstofa félagsins er opin á sama tima.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.