Vísir - 20.06.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 20.06.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Fimmtudagur 20. júní 1968. 11 BORGIN yí BORGIN * LÆKNAÞJÖNUSTA SLYS: Slysavarðstofan Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaöra. — Sími 81212. SJÚKRABIFREEÐ: Simi 11100 f Reykjavík. I Hafn- arfiröi f síma 51336. NEYÐARTTLFELLI: Ef ekki næst f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiönum 1 síma 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl. 5 síödegis í síma 21230 i Revkjavfk. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Reykjavíkur apótek — Borgar apótek. f Kópavogi, Kópavogs Apótek Opiö virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13—15 NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vík, Kópavogi og Hafnarfiröi er f Stórholti 1 Simi 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9 — 14. héiga daga kl 13—15. Næturvarzla Hafnarfirði: Aöfaranótt 21. júní, Grímur Jónsson, Smyriahrauni 44, sfmi 52315. LÆKNAVAKTIN: Sími 21230 Opið alla virka daga frá 17—8 að morgni. Heiga daga er opiö allan sólarhringinn. ÚTVARP B a Fimmtudagur 20. júní. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Balletttónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin 18.00 Lög á nikkuna. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Tilkynningar. 19.30 Guöfræði Haralds Níelsson- ar próféssors. Dr. Jakob Jónsson fiytur. 20.00 Samleikur í útvarpssal. David Evans frá Englandi leikur á flautu og Þorkell Sjgurbjörnsson a píanó. 20.15 Brautryðjendur. Stefán Jónsson talar við tvo vega- verkstjóra, Jónas Stardal 1 og Gísla Cigurgeirsson, um vegagerð á Suðvesturlandi. 21.10 Tónlist eftir Skúla Halldórs son tónskáld mánaðarins. 21.30 Útvarpssagan: „Vornótt" eftir Tarjei Vesaas Heimir Pálsson stud. mag. les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri f hafísnum“ Stefán Jónsson les. 22.35 Mozart og Haydn. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. | IEIISMET Mjög fáar manneskjur tala svo að skiljist fleiri en 300 orð á mfn útu. Fréttaritari nokkur að nafni Raymond Glendening hjá BBC hef ur komizt í 176 orð á 30 sek:, er hann sagði frá hundaveðhlaupi. J.F. Kennedy fyrrv. forseti komst í 327 orð á einni mínútu er hann flutti ræöu i desember 1961. TILKYNNINGAR Kvenfélagskonur Laugarnessókn- ar, munið saumafundinn í kirkju kjallaranum, fimmtudaginn 20. þ. m. kl. 8.30. Bólusetning gegn mænusótt fer fram f Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg júnfmánuði alla virka' daga nema laugardaga kl. 1—4.30 e.h. Reykvíkingar á aldr inum 16—50 ára eru eindregið hvattir til að láta bólusetja sig, sem fyrst. Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. Langholtsprostakall: — Munið fundinn i Safnaðarheimilinu, fimmtudaginn 20. júní kl 20.30. Safnaðarstjóm. Frá Ráðleggingastöð þjóð- kirkjunnar. Læknir Ráölegginga- stöðvarinnar er kominn heim. — Viötalstími miðvikudaga kl. 4. áiijW *2* H* * *spa l Spáin gildir fyrir föstudaginn ( 21. júní. J Hrúturinn, 21. marz til 20. apr. • Taktu daginn snemma, annars J er hætt við að ýmislegt verði ó- • gert á síðustu stundu, þar eð • ekki er ólíklegt aö þú verðir • fyrir bagalegum töfum, sem þú 5 færð ekki að gert. Nautið. 21 apríl til 21. mai • Það veltur mikið á því í dag, að J þú roynist ""ser u,n að taka veiga o miklar ákvarðanir með litlum J fyrirvara. Treystu þar betur • dómgreind þinni en tillögum a annarra. Tvíburarnir, 22. mai til 21. júnf. Allt bendir til að þetta verði talsvert -iðburöaríkur dag ur. Ferðalag virðist framundan, og lítur út fyrir að það geti orö- ið hið ánægjulegasta, ef þú ferð gætilega. Krabbinn, 22. júni til 23. júlf. Það viröist fremur bjart yfir, en þó er eins og þú kunnir ekki að mefa það til hlftar, ein hverra hluta vegna, sennilega að þér finnist ekki nægilegt til- -! lit tekiö til þín. LJónið, 24 júli til 23 ágúst Vertu undir það búinn að sumt gangi á afturfótunum fram eftir — Hvað í ósköpunum á ég að gera? Það er hérna maður sem vill borga strax!! — en fljúga síðar!! Frá Kvenfélagasambandi ís- Iands. Leiðbeiningastöð hús- mæðra verður lokuð frá 20. júní og fram í ágúst. Kvenfélag Bústaðasóknar. — Skyndifundur verður haldinn f Réttarholtsskóla fimmtudags- kvöld kl. 8.30. Áríðandi mál á dagskrá. HEIMSÚKNARTIMI « SJIÍKRAHÚSUM Elliheimilið Grund. Alla daga kl. 2-4 og f 0-7 Fæðingaheimili Reykjavíkir Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir feður kl. R-8.30 Fæðingardeild Landspftalans. Alla daga kl 3—4 og 7.30—8 Farsóttarhúsiö .Alla daga kl 3.30—5 og 6.30—7 Kleppsspftalinn. Alla daga kl 3-4 og 6.30-7. Kópavogshælið Eftir hádegié daglega Hvitabandið Alla daga frá kl 3-4 oi> 7-7.30 Landspftalinn kl. 15-16 ag ir 19.30 Borgarspftalinn við '’arónsstlg. 14_i5 0g 19-19.30. degi, sízt skaltu treysta loforð- um eða stundvís annarra. Þetta lagast þó verulega er á Iíður. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept Haföu þig ekki mjög f frammi og láttu aöra um ákvarðanir og framkvæmdir, nema sérstaklega verði til þín leitað. Mundu að ekki vinnst allt við átökin. Vogin, 24 sept til 23. okt. Þú skalt revna að koma sem mestu f verk hávaðalaust og varast sem mest að veita öðrum tækifæri eða ástæðu til beinna afskipta. Treystu sjálfum þér betur en jafnvel þínum nánustu. Drekinn, 24. okt til 22 nóv Það getur hæglega farið svo að þú þurfir að taka duglega í taumana á skapsmunum þínum fyrir hádegi. Sennilega vegna tafa, sem enginn fær í raun- inni að gert. Bogmaðurinn, 23 nóv til 21 des. Þú verður f skapi til átaka og afkasta í dag, og dugnaður hinn verður þér til álitsauka, en samt er ekki víst að árangur inn veröi að öllu leyti aö sama skapi. Steingeitin, 22. des. til 20. jan Það lítur út fyrir að þú verðir gripin sterkri löngun til aö sleppa fram af þér beizlinu, þeg ar á líöur daginn. Gættu þess samt að ganga þar ekki of langt. Vatnsbermn, 31 jan ti) 19 febr. Allt bendir til þess að talsvert gangi á fyrir þér f dag, jafnvel að þú hyggir á nokkur stórræði, en talsvert virðist þó undir hælinn lagt hvaö árangur inn snertir. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: í dag virðist gilda sú regla, að þér verður því betur ágengt sem þú tékur minna á og lætur minna á þér bera. Þetta kemur því betur fram, sem lengra líð- ur á daginn. ---’O/IA t£/GA N RAUÐARA-RSTIG 31 SiMI 22022 SVALAHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar Modelmyndír - Ekta IJósmyndir Fallcgar og smékklegar úrvals modelmyndir, teknar sérstak- lega íyrir MODELMYNDIR. Mánaðarroodel IJrvals modelmyndir Modclmyndir 111 Modelmyndir 12 Original •. . Allar handunnar aí sérfneTlngnm • F.O.Box 142, Hafnárljörður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.