Vísir - 21.06.1968, Síða 1

Vísir - 21.06.1968, Síða 1
Samið við flug- virkja í nótt Kl. 3 í nótt var undirritað samkomuiag milli vinnuveit- enda og samninganefndar Flug- drkjafélags íslands um kaup og kjör flugvirkja og flugvélstjóra, en eins og kom fram í VÍSI I gær hafði Flugvirkjafélag ís- Iands boðað vinnustöðvun frá 24. júní aö telja. Samþykkið er háð samþykkt félagsfundar og framkvæmdanefndar Vinnuveit- endasambands íslands. Björgvin Sigurðsson, fram- m—> 10. sfðu. A ADSVIPTAIA NDSMCNN KOSNINCANÓTUNW"? kjörstjórnin legði mikla áherzlu á, — tilmæli ráðuneytis til kj'órstjórna, um aö atkvæðatalning hefjist ekki » i| a / / i # #.,... .., .,að talningu atkvæða yrði hraðað fyrr en kl. 8 a manudagsmorgun, en formenn yfirkjorstjorna, segjast .»>->- i0. sfða. Skipbrots- menn af Reyni Nokkrir af skipbrotsmönnum af Reyni AK við komuna til Vest- mannaeyja þangað kom Þór með alla áhöfn Reynis um hádeg ið f gær, en þá höfðu þeir horft á eftir bát sínum niður f djúp- ið. Tiiraunir við að slökkva eldinn f bátnum báru engan árangur. VAAAAAA/NAAAAAAAAAAAA stefna oð skjótari talningu en áður — flugvélar og varöskip safna g'ógnum vegna talningar 1200 tonnum landað í Að því er Ólafur Walter Sítef- ánsson, deildarstjóri í dómsmála ráðuneytinu sagði VÍSII viðtali í morgun, eru allar líkur á því, að talning atkvæða vegna for- setakosninganna muni ekki hefj ast fyrr en á mánudagsmorgun. Þó ber mönnum ekki saman um þetta atriði. Borgarlögmaður Páil Lfndal, sem er formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavík, sagði t. d. í viðtali við VÍSI í morgun, að yfirkjörstjómin í Reykjavík hefði ekki ákveðið enn, hvenær talning hæfist. Víst er um það, að dómsmálaráðu- neytið hefur beint þeim tilmæl- um til yfirkjörstjórna um að talning fari fram á sem svipuð- ustum tíma á öllu landinu, eftir því sem við verður komið. um að fletta, að ef svo veröur, að talning atkvæða í Reykjavík og I Reykjaneskjördæmi hefst ekki fyrr en á mánudagsmorgun, mun það mælast mjög illa fyrir hjá öllum almenningi, svo að ekki sé sterk- ara að orði kveðið. Nóttin eftir kjördag, hvort sem um er að ræða Alþingiskosningar eða forsetakosn- ingar, hefur áunnið sér hefðir í lífi hvers kjósenda, þegar fjöl- skyldan hefur setið við útvarps- tækið eða framan við sjónvarpið og fylgzt með talningu atkvæða með mikilli eftirvæntingu. Á mánudag er að sjálfsögðu vinnu- dagur hjá öllum almenningi, þannig að spenningurinn í sambandi við talninguna fer fyrir ofan garð og neðan hjá flestum. VlSIR hefur undanfarna daga rætt við formenn yfirkjörstjóma á landinu og spurzt fyrir um til- högun atkvæðatalningar. Sögðu þeir allir yfirleitt, að talningu yröi flýtt eftir því sem við yrði komið. T.d. sagði Guðjón Stein- grímsson, formaður yfirkjörstjóm- ar í Reykjaneskjördæmi, að gera mætti ráð fyrir, að talningu at- kvæða í forsetakosningunum myndi ljúka um kl. 6 að morgni mánu- dags. Þá hafði Vísir og eftir formanni yfirkjörstjórnar f Vestfjarðakjör- dæmi, Guðmundi Karlssyni á lsa- firði, að flugvél yrði notuö til að safna saman gögnum vegna taln- ingar, og yrði reynt að hraða taln- ingunni eftir föngum. Hið sama sagði Freymóður Þorsteinsson, bæj- arfógeti f Vestmannaeyjum, for-1 maður yfirkjörstjórnar f Suður- landskjördæmi. Sagði hann, að | — mikil vinna / Talsvert líf hefur ver- ið í fiskvinnslustöðvun- um seinustu daga og vik ur. Togaramir hafa kom ið hingað inn til Reykja- víkur hver á eftir öðrum með góðan afla eða um vikunni frystihúsum 1200 tonn samtals á stuttum tíma auk þess sem þrír bátar hafa land að afla af Grænlandsmið um. í morgun var verið að landa úr Garðari um 90 tonnum af Grænlands miðum, þar af 6—7 lest- um af lúðu, en í vikunni komu Gísli Ámi með 160 tonn og Sigurvon með um 100 tonn. Fiskur 10. síöa. Unga fólkið hyllti dr. Gunnar Thoroddsen Á þriðja þúsund ungs fólks hyllti dr. Gunnar Thoroddsen og Völu í lok kosningafundar, sem ungt fólk héit með forsetaefninu f Háskóla- bfói í gærkvöldi. Húsið fylltist á rúmum tveimur mfnútum eftir að dyrnar að salnum voru opnaðar, en reikna má með því að nær helmingi fieira fólk hafl verlð í salnum, en þar komast fyrir f sæti við eðlilegar kringum- stæður. Margir sátu undlr konum sfnum og stóð fólk þétt f öllum göngum og stigum. Miklll mann- fjöldi stóð í anddyrinu. Ekki er um það neinum blöð- SIS sehir landeignir til að grynna á skuldum við Landsbankann Reykjavíkurborg kaupir fyrir 12 milljónir króna - skuldin við Landsbankann um 60 millj. króna ■ Samband íslenzkra sam- vinnufélaga og dótturfyrir- tæki þess Reginn h.f. hafa nú selt Reykjavíkurborg landelgnir í Reykjavfk og nágrenni. Eignirnar eru Þern- ey. Gunnunes og lóð viö Njarðargötu. Samanlagt kaup verð eignanna eru tæpar 12 milljónir króna. Talið er að SÍS hafi selt eignirnar til að geta greitt a. m. k. nokkuð upp f skuld þá, sem SÍS komst í við Landsbankann, þegar sjávarafurðadeildin misreiknaði sig um 60 milljón ir króna vegna útflutnings á frystum sjávarafurðum til Bandarikjanna. Landsbank- inn mun mjög hafa ráðlagt SÍS að selja eignirnar, þar sem þær eru algerlega óarð- bærar eins og stendur a. m. k. Bankinn mun einnig hafa lánaö Reykjavíkurborg veru- lega upphæð af kaupverðinu til langs tíma. Þerney og Gunnunes revnast Reykjavíkurborg góð eign með tímanum, þar sem aðalskipulag Reykjavík gerir ráð fyrir því að þar inn viö Sundin verði gert mikið hafnar og iðnaðarsvæði. • Hefur m.a. komið til tals að olíuhreinsunarstöð verði reist í sambandi við olíuhöfn, sem á að gera þar. Útgerðarstaður var í Þerney um síðustu aldamót og voru gerðar út þaðan 3 skútur. Helgi Helgason tónskáld, sem stofn- aði Lúðrasveit Reykjavíkur, (hann samdi m.a. lagið Buldi við brestur) bjó þá i Þerney. Það mun hafa verið í stríðslok sem Sigurður Jónsson, forstj. keypti eyjuna á rúmlega 100 þús. krónur. Hann seldi Olfu- félaginu h.f. eyjuna sfðar á rúma milljón krónur, en síðar þegar félagið vantaði reiðufé seldi það dótturfyrirtæki SlS, Regin hf eignina á um 1.7 milljónir króna.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.