Vísir - 21.06.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 21.06.1968, Blaðsíða 14
14 VISIR. Föstudagur 21. júm' 1968 ¦mm——«««¦»»»» -¦¦¦ TILSOLU Arnardalsætt III bindi er komin út, afgréiðsla í Leiftri, Hverfisg. 18 og Miðtúni 18, eldri bækurnar aðallega afgreiddar þar. Dömu- og unglingaslár til sölu. Verð frá kr. 1000. - Sími 41103. Stretch buxur á börn og full- orðna, einnig drengja terylene- buxur. Framleiðsluverð. — Sauma- stofan, Barmahlíð 34, simi 14616. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur burðar- rúm, leikgrindur, barnastólar, ról- ur, reiðhjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir börnin opið frá kl. 9 — 18.30. Markaöur notaöra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). Veiðimenn! Lax og silungsmaðk- ar til sölu í Njöryasundi 17, eíuii 35995 og Hvassakiti 27, sími 33948 Geymið auglýsinguna.___________ Látið okkur annast viðskiptin, tökum í umboðssölu notaða barna- vagna, kerrur, þríhjól og barna- pg unglingahjól. Opið frá kl. 2-6 e.h. Vagnasalan, Skólavflrðustig 46. Til sölu barnarúm, barnastðll með boröi, barnastóll í bíl, eldhús borð, vaskur með fót 50x65, klósett skál. Sími 10169. Veiöimenn: Ánamaökar til sölu fyrir lax og silung, Skálagerði 11, 2. bjalla ofan frá. Sími 37276. — Vigfús Erlendsson.______________ Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. á Austurbrún 2 VII h. nr. 4. Veiðimenn — Veiðimenn. — Ána maðkar til sölu að Mávahllð 28. - Uppl. í síma 18058. — Geymið auglýsinguna.___________________ Fiat 1100 station '66 verö kr. 125 þús. Útborgun kr. 65 þús. Til sýnis bak við Sundhöllina við Bar ónsstfg.________________________ Vegna flutninga til sölu þvotta- pottur, þvottavél, fataskápur og 2ja manna svefnsðfi, selst aflt ðr dýrt. Uppl. í síma 82376._______ Haka FuIImatlc þvottavél til sölu vegna brottflutnings, er sem ný. Uppl. 1 síma 40984 1 dag og á morgun. _ Svalavagn til sölu og stigin sauma- vél með mótor, handsnúin sauma vél. Uppl. f síma 11963 ____g Nýr Nordmende radiofónn til sölu. Uppl. í sfma 41752. _____ Hraðbátur, sem nýr norskur, 15 fet, úr eik, furu og mahogny, 40 ha. vél til sölu. Vil taka bíl upp í að einhverju- eða öllu leyti. Uppl. 1 síma 42068. Nýlegt Nordmende útvarpstæki í teak-kassa til sölu á hagstæðu veröi. Uppl. f sima 37333. Vel með farinn ísskápur til sölu. Uppl. í síma 35189 í kvöld og næstu kvðld.__________________ Ritsafn Gunnars Gunnarssonar, ritsafn Jóns Trausta og Vöxtur og þroski til sölu, einnig tvær barna- kojur með dýnum og Normende sjónvarpstæki, nýlegt 23 tommu. Sími 15826._____-____ Tækifærisverð: Legubekkur, tvær stæröir (ottomanar) og viögeröir á eldri húsgögnum, nokkrir metrar af ljósgulu áklæöi til sölu. Helgi Sig- urðsson, Leifsgötu 17. Sími 14730. Til sölu er góöur Taunus I2M. Uppl. í sfma 12790 milli kl. 7 og 8 síðdegis. Til sölu Skoda 440 '57. Dragt til sölu á sama staö. Sími 81939 eftir kl. 6 eftir hádegi. Til sölu er rússnesk jeppagrind. Einnig vél, gírkassi og fleira úr » Volkswagen. Uppl. í síma 35740. Til sölu nýr, General Electric tau þurrkari. Uppl. í síma 42589. Til sölu vel með farin strauvél verð kr. 3300, ónotuð prjónavél verð kr. 1400, kerrupoki og barna kerra, verð kr. 1000. Up'pl. i sima 81274. . ' Til sölu góð Servis Wilkins þvotta vél með suðu og rafmagnsvindu aö Hraunbæ 86, 1. h. fyrir miðju. Anamaðkar til sölu, Skipholti 24, kjallara. Anamaðkar til sölu, Bónstöðin Reykjanesbraut. Opið I dag frá 8-7. Geymið auglýsinguna. Þvottavél, Servis 5 kg. meö raf- mngnsvindu og suðu til sölu, er í fyrsta. flokks ásigkomulagi og gott útlit. Uppl. I síma 84347._______ Athugið! Ungt reglusamt par, vantar 1 herb. og eldhús, vinna bæði úti. Uppl. í síma 52383 eftir kl. 6. Til sölu Ford station '56, nýskoö aður í góðu lagi, skipti á minni bíl koma til greina, einnig vara- hlutir I Consul '55 og Dodge '55. Sími 81918. Nýtt teak hjónarúm til sölu, vegna flutnings. Uppl. í síma 16882 eftir kl. 7 í kvöld. ísskápur (Westinghouse) 8y2 kub til sðlu.JJppl. i sfma 81039. Pobeta árg. '56 til sölu til niður- rifs. Uppl. 1 síma 37392 frá kl. 19— 22. Til sölu á tækifærisverði vandað ur kjóll nr. 44. Fínar blússur nr. 42 kápur nr. 40—42, dragt og kjólar á unglingsstúlkur. Uppl. í síma 36892. ÓSKAST KEYPT Gólfskipting f Ford, fólksbifreiö 6 cyl óskast. Sími 17642. Stúlka óskar eftir lítilli íbúð á leigu. Uppl. í síma 41529. fbúð óskast til leigu í 4-6 mán. Uppj. ísíma 40512 eftir kl. 8. 1 herb. og eldhús eða aðg. að eldhúsi óskast í Austurbænum. — Sími 14501. _________ 1-2 herb. og eldhús óskast á leigu Uppl. í sfma 83083. í Reglusamur og einhleypur stræt- isvagnstjóri óskar eftir 1-2 herb. og eld'húsi & hóflegri leigu án fyrir- framgr. Uppl. í símum 38037 og 23002. Maður í föstu starfi ðskar eftir lítilli, tveggja herb. fbúð. Stofa meö sér snyrtingu kemur til greina. Má vera í kjallara. Uppl. í síma 20896 kl. 6-9. Ungan Keflvíking vantar herb. strax. Uppl'. í síma 16480 milli kl. 1 ogj._______________ Reiðhjól óskast fyrir 9-12 ára dreng. Uppl. í síma 84367. Tvær rúmdýnur f jaðra eöa svamp óskast hringið fsíma 14245 á búðar- tima. Mikil útborgun. 3-4 herb. íbúð ðskast til kaups, milliliðalaust. — Uppl. í síma 37695 eftir kl. 18.30 á kvöldin. Hraðsaumavél. Öska eftir að kaupa handhæga og nýlega hraðsaumavél (beinn saumur afturábak og áfr- am). Uppl. í sfma 13-175 frá kl 2. ATVINNA OSKAST 16 ára piltur óskar eftir atvinnu, hefur gagnfræðapróf, vanur alls konar stðrfum. Uppl.,1 síma 82891. Lftil íbúð óskast, tvennt fullorð- iö í heimili. Uppl. í síma 15250 eft- ir kl. 7 í sfma 36722. Ungt barnlaust par óskar eftir 1-2 herb. íbúð, bæði vinna úti. Ró- leg og góð umgengni. Uppl. í sfma 34231 eftir kl. 5. ______________ Vantar gott heimili fyrir fallegan kött (læða). Fæst gefins vegna flutninga. Er barngóður og hreinl. Sími 41008. TAPAÐ _ FUNDIÐ Tapazt heíur svört skjalamappa með ýmsum prívat munum. Vin- saml. skilist í . vfirzl. Hagkaup, Lækjargötu. _______ Kvengullúr tapaöist föstudag- fyrir hvítasunnu, neðst á Laugavegi eða Skólavörðustíg. Finnandi vin- samlega hringi í síma 23246. Maðurinn ,sem tók herrafrakka í misgripum í Álfheimum 32, sl. helgi er vinsaml. beöinn að skila honum á sama stað. Kvenúr tapaðist í gær fimmtu- dag nálægt Melaskólanum. Finnandi vinsamlegas_hringi f síma 24862.__ Tapað. Brún húfa úr minka- skinni tapaöist sl. miðvikudag við bifreiðastæðið neðst við Lauga- veg. Finnandi vinsamlega hringi í slma 21069. BARNAGÆZLA Get tekið að mér ungbarn í eins til 2ja mánaðatíma til algjörrar um önnunar. Tilboð merkt "5793" send ist augld. Vísis._________________ HREINGERNINGAR Tökum að okkur handhreingern- ingar á fbúðum, stigagðngum, verzlunum, skrifstofum o. fl. Sama gjald hvaða tíma sólarhrings sem er. Ábreiöur yfir teppi og húsgögn Vanir menn. — Elli og Binni. Simi 32772. Hremgerningar .Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góð afgieiösla. Vand- virkir menn, engin óþrif. Sköff- um plastábreiður á teppi og hús- gögn. — Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantiö tímanlega l sima 24642 og 19154. Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. 5dýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn, sími 42181. Hreingerningar. Getum bætt við okkur hreingerningun». Sími 36553. Vantar barngóða og áreiðanlega stúlku til að gæta árs gamals drengs 2—3 tfma á dag og eitt kvöld í viku eða eftir samkomulagi Uppl. f síma 12267. Bólstaðarhlíö 14. Hafnarfjörður. Ung hjón, barn- laus óska eftir 2ja herb. fbúö. Uppl. í síma 52160. Barngóð 12—14 ára telpa óskast til aö gæta barna 3—i kvöld f viku meðan húsmóöirin vinnur úti. Helzt 1 í Hlíðunum.JJppl. í síma 21187. Get tekið að mér að gæta 2—5 ára barna á daginn. Uppl. í sfma 20325. 2ja til 3ja herb. íbúö óskast til leigu, helzt í Austurbænum. Örugg mánaðargr. góð umgengni. Algjör reglusemi. Uppl. » síma 38449. .. Óska eftir Utlu herb. til leigu, hélzt' í kjallara eðá risi. Úppl. í síma 19683. Hjón með eitt barn óska aö fá 2-3 herb. íbúð nálægt Landspítal- anum. Fyrirframgr. ef óskað er. Sími 10348 frá 2-7. Vantar 3ja herb íbúðstóra eða 4 herb. frá 1. júlf—15. júlí. Þrennt fulloröið í heimili. — Upplýsingar í síma 16841 frá kl. 5-8 e.h. í kvöld og næstu kvðld._________________ Ungur reglusamur maöur óskar eftir vinnu nú þegar. Helzt við bíl keyrslu. Er vanur akstri. Uppl. í sfma 18378. Athugið! 18 ára piltur óskar eft- ir vinnu strax. Hefur bflprðf, margt kemur til greina. Uppl, í síma 20351. TILLEIGU I ¦ Herbergi til leigu með forstofu- inngangi, nálægt Miðbænum. Uppl. í síma 12050. lli'i "'BIib' i " ¦¦¦'¦ V7',i,ll,'l,i~li.V ¦ — H' .......¦'?=, Ný íbúð til leigu í Kópavogi 4-5 herb. Bílskúr getur fylgt. Uppl. f síma 16768 og 38287 eftir kl. 4. Tökum að okkur að gera hreinar íbúðir, sali og stofnanir, sama gjald á hvaða tíma sólarhringsins sem unnið er. Uppl. í sfma 81485. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN SöluumboS fyrir: TEPPAHREINSUNIN BolholK 6 . Simar 35607, 3678S Smáauglýsingar eru einnig á bls. 10 Reglusaman 17 ára pilt vantar vinnu strax, hefur bflpróf. Margt kemur til greina. Uppl. f sfma 33596. Telpa sem er aö verða 13 ára óskar eftir starfi í sumar, barna- gæzla kemur til greina, þá sem næst Stigahlfð. Uppl. í sfma 81024. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu strax margt kemur til greina. Uppl í sfnia 83946. Reglusöm 15 ára telpa óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina t.d. barnagæzla. Sími 21143.______ Kennari óskar eftir atvinnu 1 6 —8 vikur. Sfmi 12813. , OSKAST A LEIGU Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð Uppl. 1 sfma 82973. _______^ Hjúkrunarkonu vántar herb. á hæö, fyrir geymslu á innbúi. Uppl. í sfma 35Í264. Til Ieigu á góðum stað í Vestur- bæ^ 2 herb. með litlu eldhúsi og VCUppl. f síma 17659. 2-3 herb. og eldhús til leigu. — Uppl. í sfma 16626 milli kl. 3 og 6. Herb. og eldunarpláss til leigu f Miöbænum. Tilb. merkt „Strax— 5791." sendist augl. VIsis. Forstofuherb. við Miðbæinn til leigu strax, aðeins fyrir reglusama. Sími 13077. Ný 4ra herb. íbúö til leigu 1. júlí (3 svefnherb.). — Hringið í síma 83779. Tvö lítil herb. ásamt eldunar- plássi, rétt við Miðbæinn til leigu. Aöeins miöaldra kona eöa mæðgur koma til greina. Húshjálp einu sinni í viku áskilin. >Tilb. merkt: „Smáragata" sendist augl. Vísis sem fyrst. -------i----------- ------ Til leigu 2 herb og eldhús ásamt geymslu í kjallara við miðbæinn, mætti notast sem skrifstofuhús- næði. Uppl. f sfma 15366 .eftir kl. 5. ÝMlSLEGT BARNAGÆZLA — ÁRBÆJARHVERFI Tek að mér börn 1 gæzlu. Til sölu á sama stað þvottavél, Servis, svalavagn, tvíbreiður svefnsófi, barnarúm og kerra. Uppl. 1 sfma 82489.__________________________ MATREIÐSLUNÁMSKEIÐ Vegna áskorana veröa haldin fjögurra daga námskeið í Matstofy N.L.F.R. Uppl. 1 dag kl. 14—18 í síma 12465 " eða 17322. Matstofa N.L.F.R. ATVINNA MÁLNINGARVINNA Get bætt við iriig utan- og innanhússmálun — Halldðr Magnússon málarameistari, slmi 14064._______________ VANTAR VINNU^ Ungur piltur sem hefur landspróf óskar eftir einhverri atvinnu í sumar. Uppl. í sfma 83857. BIFREIÐAVIÐGERÐIR GERUM VIÐ RAFKERFl BIFREIÐA svo sem startara og dýnamóa. Stillingar. Vindum allar stærðir og gerí^ir rafmótora. ntfttoagj&fiwvuva&ýA. Skúlatúni 4. Sími 23621.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.