Vísir - 21.06.1968, Síða 14

Vísir - 21.06.1968, Síða 14
14 TIL SÖLU Arnardglsætt III bindi er komin út, afgréiösla i Leiftri, Hverfisg. 18 og Miðtúni 18, eldri bækumar aðallega afgreiddar þar. Dömu- og unglingaslár til sölu. Verð frá kr. 1000. — Sími 41103. Stretch buxur á böm og full- orðna, einnig drengja terylene- buxur. Framleiðsluverö. — Sauma- stofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Notaö, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur burðar- rúm, leikgrindur, barnastólar, ról- ur, reiðhjól, þrfhjól, vöggur og fleira fyrir börnin opið frá kl. 9—18.30. Markaöur notaöra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). Veiðimenn! Lax og silungsmaðk- ar til sölu í Njörvasundi 17, sluii 35995 og Hvassalfiti 27, sími 33948 Geymið auglýsinguna. Látiö okkur annast viðskiptin, tökum í umboðssölu notaða bama- vagna, kerrur, þríhjój og barna- og unglingahjól. Opið frá kl. 2-6 e.h. Vagnasalan, Skólavörðustíg 46.___ Til sölu barnarúm, barnastóll með borði, barnastóll í bíl, eldhús borð, vaskur með fót 50x65, klósett skál. Sími 10169. Veiöimenn: Ánamaökar til sölu fyrir lax og silung, Skálagerði 11, 2. bjalla ofan frá. Sími 37276. — Vigfús Erlendsson. Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. á Austurbrún 2 VII h. nr. 4.___________________________ Veiðimenn — Veiðlmenn. — Ána maðkar til sölu að Mávahlíð 28. — Uppl. i síma 18058. — Geymið auglýsinguna. Fíat 1100 station ’66 verö kr. 125 þús. Otborgun kr. 65 þús. Til sýnis bak við Sundhöllina við Bar ónsstíg._________________________ Vegna flutninga til sölu þvotta- pottur, þvottavél, fataskápur og 2ja manna svefnsófi, selst allt ót dýrt. UppL í síma 82376. Haka Fullmatic þvottavél til sölu vegna brottflutnings, er sem ný. Uppl. í síma 40984 f dag og á morgun.____ Svalavagn til sölu og stigin sauma- vél með mótor, handsnúin sauma vél. Uppl. f sítna 11963 eftirjd. 6. Nýr Nordmende radiofónn til sölu. Uppl. í sÍma 41752. Hraðbátur, sem nýr norskur, 15 fet, úr eik, furu og mahogny, 40 ha. vél til sölu. Vil taka bíl upp í að einhverju- eöa öllu leyti. Uppl. í síma 42068. Nýlegt Nordmende útvarpstæki í teak-kassa til sölu á hagstæöu veröi. Uppl. f síma 37333.______ Vel með farinn ísskápur til sölu. Uppl. í síma 35189 i kvöld og næstu kvöld. Ritsafn Gunnars Gunnarssonar, ritsafn Jóns Trausta og Vöxtur og þroski til sölu, einnig tvær barna- kojur með dýnum og Normende sjónvarpstæki, nýlegt 23 tommu. Sími 15826. Tækifærisverð: Legubekkur, tvær stærðir (ottomanar) og viögerðir á eldri húsgögnum, nokkrir metrar af ljósgulu áklæði til sölu. Helgi Sig- urðsson, Leifsgötu 17. Sfmi 14730. Til sölu er góður Taunus 12M. Uppl. í síma 12790 milli kl. 7 og 8 síðdegis. Til sölu Skoda 440 ’57. Dragt til sölu á sama staö. Sími 81939 eftir kl. 6 eftir hádegi. Til sölu er rússnesk jeppagrind. Einnig vél, gírkassi og fleira úr Volkswagen. Uppl. í síma 35740. VISIR . Föstudagur 21. jún! 1968 smmmtsssmiamm Til sölu nýr, General Electric tau þurrkari. Uppl. í síma 42589. Til sölu vel með farin strauvél verö kr. 3300, ónotuð prjónavél verð kr. 1400, kerrupoki og barna kerra, verð kr. 1000. Uppl. í síma 81274. ____________ Til sölu góð Servis Wilkins þvotta vél meö suðu og rafmagnsvindu aö Hraunbæ 86, l. h. fyrir miðju. Ánamaðkar til sölu, Skipholti 24, kjallara. Ánamaðkar til sölu, Bónstöðin Reykjanesbraut. Opið í dag frá 8-7. Geymið auglýsinguna. Þvottavél, Servis 5 kg. með raf- rrwgnsvindu og suðu til sölu, er í fyrsta. flokks ásigkomulagi og gott útlit. Uppl. í síma 84347.____ Til sölu Ford station ’56, nýskoö aður í góðu lagi, skipti á minni bíl koma til greina, einnig vara- hlutir í Consul ’55 og Dodge ’55. Simi 81918. Nýtt teak hjónarúm til sölu, vegna flutnings. Uppl. í síma 16882 eftir kl. 7 í kvöld. Reiðhjól óskast fyrir 9 — 12 ára dreng. Uppl. í síma 84367. Tvær rúmdýnur fjaöra eöa svamp óskast hringið ísíma 14245 á búöar- tíma. Mikil útborgun. 3-4 herb. íbúð óskast til kaups, milliliðalaust. — Uppl. í síma 37695 eftir kl. 18.30 á kvöldin. Hraðsaumavél. Óska eftir að kaupa handhæga og nýlega hraðsaumavél (beinn saumur afturábak og áfr- am). Uppl. I sfma 13-175 frá kl 2. ATVINNA ÓSKAST 16 ára piltur óskar eftir atvinnu, hefur gagnfræðapróf, vanur alls konar störfum. Uppl. í síma 82891. Ungur reglusamur maöur óskar eftir vinnu nú þegar. Helzt viö bíl keyrslu. Er vanur akstri. Uppl. í síma 18378. Athugið! 18 ára piltur óskar eft- ir vinnu strax. Hefur bílpróf, margt kemur til greina. Uppl, f síma 20351. Reglusaman 17 ára pilt vantar vinnu strax, hefur bílpróf. Margt kemur til greina. Uppl. f síma 33596. Telpa sem er að verða 13 ára óskar eftir starfi í sumar, barna- gæzla kemur til greina, þá sem næst Stigahlíð. Uppl. í síma 81024. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu strax margt kemur til greina. Uppl í sfma 83946. Reglusöm 15 ára telpa óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina t.d. barnagæzla. Sími 21143. Kennari óskar eftir atvinnu í 6 —8 vikur. Sími 12813. , ÓSKAST A LEIGU Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð Uppl. f sfma 82973, Hjúkrunarkonu vantar herb. á hæð, fyrir geymslu á innbúi. Uppl. í síma 35264. Athugið! Ungt reglusamt par, vantar 1 herb. og eldhús, vinna bæði úti. Uppl. í síma 52383 eftir kl. 6. TAPAÐ ísskápur (Westinghouse) &y2 kub til sölu. Uppl. f sfma 81039. Pobeta árg. ’56 til sölu til niöur- rifs. Uppl. í síma 37392 frá kl. 19— 22. Til sölu á tækifærisverði vandað ur kjóll nr. 44. Ffnar blússur nr. 42 kápur nr. 40—42, dragt og kjólar á unglingsstúlkur. Uppl. f síma 36892. ÓSKAST KEYPT Gólfskipting í Ford, fólksbifreið 6 cyl óskast. Sfmi 17642. Stúlka óskar eftir lítilli íbúð á leigu. Uppl. í síma 41529. íbúð óskast til leigu í 4-6 mán. Uppl. í síma 40512 eftir kl. 8. 1 herb. og eldhús eða aðg. að eldhúsi óskast í Austurbænum. — Sfmi 14501, 1-2 herb. og eldhús óskast á leigu Uppl. í sfma 83083. f Reglusamur og einhleypur stræt- isvagnstjóri óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi á hóflegri leigu án fyrir- framgr. Uppl. í símum 38037 og 23002. Maöur í föstu starfi óskar eftir lítilli, tveggja herb, fbúð. Stofa með sér snyrtingu kemur til greina. Má vera í kjallara. Uppl. í síma 20896 kl. 6-9. Ungan Keflvíking vantar herb. strax. Uppl. f síma 16480 milli kl. 1 og 5. Lftil íbúö óskast, tvennt fullorð- iö í heimili. Uppl. í síma 15250 eft- ir kl, 7 í sfma 36722, Ungt barnlaust par óskar eftir 1-2 herb. íbúð, bæði vinna úti. Ró- leg og góð umgengni. Uppl. í síma 34231 eftir kl. 5, Vantar gott heimili fyrir fallegan kött (læða). Fæst gefins vegna flutninga. Er barngóður og hreinl. Sími 41008. Tapazt hefur svört skjalamappa með ýmsum prívat munum. Vin- saml. skilist í vprzl. Hagkaup, Lækjargötu. Kvengullúr tapaöist föstudag- fyrir hvítasunnu, neðst á Laugavegi eða Skólavörðustíg. Finnandi vin- samlega hringi í síma 23246. Maöurinn ,sem tók herrafrakka í misgripum í Álfheimum 32, sl. helgi er vinsaml. beðinn að skila honum á sama stað. Kvenúr tapaðist í gær fimmtu- dag nálægt Melaskólanum. Finnandi vinsamlegast hringi f sfma 24862. Tapað. Brún húfa úr minka- skinni tapaöist sl. miðvikudag við bifreiðastæöiö neðst við Lauga- veg. Finnandi vinsamlega hringi í síma 21069. BARNAGÆZIA Get tekið að mér ungbarn í eins til 2ja mánaöatíma til algjörrar um önnunar. Tilboð merkt ”5793“ send ist augld. Vísis. Vantar bamgóða og áreiðanlega stúlku til aö gæta árs gamals drengs 2—3 tíma á dag og eitt kvöld í viku eða eftir samkomulagi Uppl. f síma 12267. Bólstaðarhlíð 14. HREINGERNINGAR Tökum að okkur handhreingern- ingar á fbúöum, stigagöngum. verzlunum, skrifstofum o. fl. Sama gjald hvaða tíma sólarhrings sem er. Ábreiöur yfir teppi og húsgögn Vanir menn. — Elli og Binni. Sfmi 32772. Hreingerningar .Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góð afgieiðsla. Vand- virkir menn, engin óþrif. Sköff- um plastábreiður á teppi og hús- gögn. — Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantið tímanlega ( síma 24642 og 19154, Vélahreingeming. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. 5dýr og öragg þjón- usta. — Þvegillinn, sími 42181. Hreingerningar. Getum bætt við okkur hreingerningun,. Sími 36553. Hafnarfjörður. Ung hjón, barn- laus óska eftir 2ja herb. fbúð. Uppl. í síma 52160. Bamgóð 12—14 ára telpa óskast til að gæta barna 3—4 kvöld f viku meðan húsmóðirin vinnur úti. Helzt I í Hlfðunum. Uppl. í sfma 21187. Get tekið aö mér að gæta 2—5 ára barna á daginn. Uppl. í síma 20325. 2ja tii 3ja herb. íbúð óskast til leigu, helzt í Austurbænum. Öragg mánaðargr. góð umgengni. Algjör reglusemi. Uppl. i síma 38449. Óska eftir litlu herb. til leigu, hélzt í kjallara eða risi. Uppl. í síma 19683. Hjón með eitt barn óska að fá 2-3 herb. fbúð nálægt Landspítal- anum. Fyrirframgr. ef óskað er. Sími 10348 frá 2-7. Vantar 3ja herb fbúð stóra eða 4 herb. frá 1. júlí—15. júlí. Prennt fullorðið í heimili. — Upplýsingar í síma 16841 frá ld. 5 — 8 e.h. f kvöld og næstu kvöld. TIL LEIGU Herbergi til leigu með forstofu- inngangi, nálægt Miðbænum. Uppl. í síma 12050. ■bcsss — phb ~— ■■■;,. aaaspiBppi ap sbebss Ný íbúð til leigu í Kópavogi 4-5 herb. Bílskúr getur fylgt. Uppl. f síma 16768 og 38287 eftir kl. 4. Tökum að okkur að gera hreinar íbúðir, sali og stofnanir, sama gjald á hvaða tíma sólarhringsins sem unnið er. Uppl. í síma 81485. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN SöluumboS f/rir: 7á ■ i nnT TEPPAHREINSUNIN Bolholfi 6 . Símar 3SÍ07, 36783 Smáauglýsingar eru einnig á bls. 10 Til leigu á góðum stað í Vestur- bæj 2 herb. með litlu eldhúsi og VCJJppl. f síma 17659. 2-3 herb. og eldhús til leigu. — Uppl. í síma 16626 milli kl. 3 og 6. Herb. og eldunarpláss til leigu f Miöbænum. Tilb. merkt „Strax— 5791.“ sendist augl. Vísis. Forstofuherb. við Miðbæinn til leigu strax, aöeins fyrir reglusama. Símj 13077. Ný 4ra herb. íbúð til leigu 1. júlí (3 svefnherb.). — Hringið í síma 83779. Tvö lítil herb. ásamt eldunar- plássi, rétt við Miðbæinn til leigu. Aðeins miðaldra kona eöa mæðgur koma til greina. Húshjálp einu sinni í viku áskilin. Tilb. merkt: „Smáragata" sendist augl. Vfsis sem fyrst.. Til leigu 2 herb og eldhús ásamt geymslu í kjallara við miðbæinn, mætti notast sem skrifstofuhús- næöi. Uppl. f sfma 15366 .eftir kl. 5. ÝMISLEGT BARNAGÆZLA — ÁRBÆJARHVERFI Tek aö mér böm f gæzlu. Til sölu á sama stað þvottavél, Servis, svalavagn, tvíbreiður svefnsófi, barnarúm og kerra. Uppl. J sfma 82489. MATREIÐSLUNÁMSKEIÐ Vegna áskorana veröa haldin fjögurra daga námskeið í Matstofu N.L.F.R. Uppl. í dag kl. 14—18 í síma 12465 eða 17322. Matstofa N.L.F.R. ATVINNA MÁLNING AR VINNA Get bætt við mig utan- og innanhússmálun — Halldór Magnússon málarameistari, slmi 14064.____ VANTAR VINNUÍ Ungur piltur sem hefur landspróf óskar eftir einhverri atvinnu í sumar. Uppl. í síma 83857. BIFREIÐAVIÐGERÐIR RAFVEIAVERKSTÆÐI S. MELSTEÐS SÍMl 82120 TÖKUM AÐ OKKURt ■ MÓTORMAEUNGAR. ■ MÓTORSTIUINGAR. ■ YIDGERÐIR A' RAF- KERFI% DýNAMÓUM* OG STÖRTURUM. ■ RÁKAÞÉTTUM RAF* KERFIÐ ■VARAHLUTIR ‘A STA^NUM GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dýnamóa. Stillingar. Vindum allar stæröir og gerðir rafmótora. Skúlatúm 4. Sími 23621.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.