Vísir - 25.06.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 25.06.1968, Blaðsíða 12
12 V í S IR . Þriðjudagur 25. júní 1968. 139 ANNE M3RRAINE Mary hló og stóð upp. —Ég skal ekki láta mér verða það á, sagði hún með áherzlu. — Upp á síð- kastið hef ég hvað eftir annað verið minnt á, aö það er betra að tala i tíma en ótíma, jafnvel þó um sam tal út af sjúklingum sé að ræða. Ég ætla að þegja nema þessi Carey læknir fari að tala um Merritt að fyrra bragði. En vitanlega þegi ég ekki þegar almennir umræöufundir lækna fara fram, bætti hún vlð. — ÞÁ skal enginn fá mig til að þegja. Frú Manson hló. — Nei, þú þarft ekki aö segja mér það. Nú veizt líklega hvað þeir kalla þig, hinir læknarimir? „Einþykku Mary“. Ég hef heyrt að þú sért sjaldan sam mála nokrum manni um nokkurn hlut, sem sagður er á læknafund- unum. Er það satt? Mary yppti öxlum. — Já, að nokkru leyti, játaði hún. — En til þess erum við að rökræöa, er það ekki? Ef allir eru sammála, veröa aldrei breytingar á neinu. Ég mun hafa verið ráðin hingað á sjúkrahúsið af því að þeir hafa haldið að sjónarmið konu gæti kom ið að gagni þegar um kvensjúkl- ingana og bömin er aö ræða. Það urðu strax læti þegar þeir sáu að ég ætlaði ekki að fylgja linunni, sem þeir höfðu ákveöið handa mér. I Ég hef hugmyndir um fleira en barnaeftirlit — og enginn skal fá mig til að þegja, ef ég hef eitthvað á samvizkunni! TÆKIFÆRI HANDA ÞÉR! Um kvöldið skrapp Mary heim til föður síns. Marland læknir var lít- ill maður vexti ’en hermannlegur í fasi. Hann átti þeima í litlu húsi í einu úthverfinu og hafði verið þar síðan hann fékk meinsemd í magann. — Mér er ómögulegt aö gegna umsvifamiklum læknisstörfum úr því að svona er komið, hafði hann sagt við Mary skömmu eftir að hún var farin að læra læknisfræð ina. — Ég hef ekki þrek til þess, og ég vil að sjúklingamir mínir — þó aö þeir verði ekki margir — njóti þeirrar beztu hjálpar, sem ég get veitt þeim. Og auk þess vii ég draga sem mest úr tilkostnaöin- um. Mary hafði skilið hvers vegna hann varð að spara, og það haföi verið henni hvatning til að leggja sig sem bezt fram. Hún hafði hjálp að fööur sínum til að ná í litla hús ið skammt frá St. Péturs-spítalan um, og þar hafði hann fariö að stunda lækningar. Hann hafði að- eins fáa sjúkinga og lifði sparlega. 30435 Tökum aö okkur bvers konai tnúrbroi og sprengivinnu 1 húsgrunnum og ræs um. Leigjum út loftpressur og vfbrfc sleöa Vélaleiga Steindórs Sighvats lonar Alfabrekkt við Suöurlands braut. slml t0435 j svo að hún gæti haldið náminu ; áfram. Hún hafði verið glöð þegar náminu lauk og hún fékk stöðuna í St. Péturs-spítalanum, því aö þar var hún ekki langt frá föður sínum. j Þau töluðu saman og rökræddu, eins og vant var um starfið og sjúklingana. Mary tók eftir að fað- ir hennar var fölur og hún óskaöi að hún gæti talið hann á að hætta að starfa og setjast i helgan stein. En hún sagöi ekkert því að hún mundi vel þetta eina skipti sem hún hafði minnzt á þetta. Hann hafði starað á hana angurvær og sagt með beiskju: — Ævin mín hefur mistekizt nóg, þó ég hætti ekki að vinna fyrr en ég má til! Ég átti svo miklar von- ir — en nú er um seinan að gera annað en hugsa um þessa fáu sjúkl inga. Þú mátt ekki biöja mig um aö hætta strax! Starfið er sjálft lífið fyrir mig, eins og það hefur alltaf veriö. Þú hlýtur að skilja það — betur en nokkur annar. Hún hafði aldrei minnzt á þetta aftur, en hún kom til hans hvenær sem hún gat, og reyndi að aftra honum frá aö taka á sig meiri vinnu en hann var maöur til. Hún sagði föður sínum frá nýja lækninum, og brúnirnar á honum lyftust og hann brosti. — Ekki þó Simon Carey? sagði- hann. — | Það er afbragð! Þú hefur eflaust ' lesið síðustu greinina hans? Ég er stórhrifinn af þvt sem hann hefur gert, og ég hef heyrt úr ýmsum áttum að hann eigi mikla framtíð i fyrir sér. Þetta gæti verið gott : tækifæri fyrii; þig. Ég vildi óska .. 1 Hann þagnaöi og hristi höfuöið. — En þetta er síngirni hjá mér. j Það er bara þetta, að mér dettur j svo oft í hug allt það, sem ég heföi getað gert, ef aðeins . . ’ Hún laut fram í stólnum og j klappaði honum á höndina. — Ég ! veit þaö, pabbi, en þú mátt ekki vera sár út af þvi, sagði hún. — Þú hefur unnið undraverk — þegar 'á allt er litiö, —Það er lítil huggun aö því, : sagði hann bitur. — Mary, þú mátt aldrei láta neinn eyðileggja lífs- starfið ÞITT fyrir þér. Lofaöu mér því. Þú mátt ekki láta það sama koma fyrir og ég lét koma fyrir mig. Þú átt lífið fram undan — ótakmörkuð tækifæri, endalausa möguleika!! Ég vona að þú getir framkvæmt allt það, sem ég hefði getað gert og mundi hafa GtSLI JÓNSSON Akurgerði 31 Slmi 35199 Fjölhæf jarðvinnsluvél, annast lóöcLstandsetningar. gref hús- grunna. holræsi o. fl. TfcKUR ALLS konar klæðningar FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF ÁKLÆÐIJM SáttiK f? BOLSTRUN LAU6AVEO 62 - SlMI 10625 HEIMASIMI 83634 gert ef ég hefði veriö frjáls. Maður VERÐUR að vera frjáls, þegar mað ur leggur svona starf fyrir sig — þú gerir þér þaö ljóst? Nei, ég þarf ekki að segja þé þetta. Hann varp öndinni þreytulega. — Ég veit það og mér þykir vænt um það. Stundum dreymir mig um að fá nýtt tækifæri — gegnum þig, Mary. Ég sé birta yfir fram- tíð minr ' — gegnum þig. Skilurðu það? Þú verður aö hafa hag af hverri manneskju sem þú kynnist — grípa hvert einasta tækifæri. Þessi Simon Carey til dæmis — leggðu alúð við hann taiaðu við hann, lærðu af honum — það er aldrei áð vita hvaða gagn þér getur orðið að því. Mér þykir vænt um þetta, þin vegna, góöa. Þú getur kynnt hann fyrir mér ein hvem tíjna. Hún horfði á hann og sagði hik- andi: — Erum við ekki of veiði- bráð? Ég meina —ég hef ekki séð þennan mann ennþá. Kannski er ekkert I hann varið? — Mig gildir einu um manninn — en það eru verkin hans! Hún stóð upp. Hún var allt í einu orðin dauðþreytt. — Jæja, sagði hún til að róa hann, og gerði sér tæplega ljóst hverju hún var að lofa. — Ég skal gera eins og þú vilt, pabbi. NÝI LÆKNIRINN. Það var framorðið þegar Mary kom í sjúkrahúsið aftur, og hún flýtti sér gegnum garöinn og hlakk aöi til að komast upp í herbergið sitt og í bólið. Hún vissi að morgun dagurinn múndi verða erfiöur, þvi aö þann dag kom Specklan læknir til að skera sjúklingana, sem hann átti að sjá um. Væri hún heppin mundi hún geta oröið viðstödd merkilegan heila-uppskurð og hún hlakkaði til þess. Á fLta þrepinu við læknabú- staðadyrnar stóð maður með ferða- koffort hjá sér Dg hattinn íhendinni. Hann leit við óg horfði á haná þeg ar hann sá hana komá, og hún sá I skímunni frá ljóskerinu að þetta var mjög hár maður og aö andlitið var skarpt og svipmikiö. Þegar hún var að ganga upp þrepin sá hún að hann var með rauöjarpt hár og að fötin hans voru ópressuö og tuskuleg. Hún horfði spyrjandi á hann og hann hnyklaði brúnimar, svo aö þær runnu saman i eitt. — Get ég orðiö yður að liði að ein BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! BónsföA, bifreiðaþjónusta LAUGAVEGI118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bif- reið yðar, einnig tökum við að okkur þvott, hreinsun á sætum, toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum. SÍMI 21145. , « ' I i!" 'íy EdGAR RlCE BURROUGHS Hluti af pilsi Jane er fastur á trénu. Komst hún virkilega alla leið hingað... ... aðeins til að láta ófreskjuna ná sér. Ég verð að vita hvað kom fyrir hana, jafnvei þó að hún hafi verið étin af ó- freskjunni og það er aðeins ein leið til að komast að því! hverju leyti? spurði hún hissa, á hve illilegur hann var. — Ætluðuð þér aö tala viö einhvern lækninn? — Ef ÞÉR ætlið að hjálpa mér, þá er það meira en aörir hafa hugs að sér að gera á þessum stað! svar- aði hann. — Ég hef staðið þér og hringt þessari andsk.... bjöllu i fimm mínútur, en enginn kemur og opnar. Það er í þessu húsi, sem læknabústaðirnir eru — er ekki svo? Hvers vegna kemur englnn og opnar? Modelmyndir — Ekta Ijósmyndir Fallegar og smekklegar úrvals modelmyndir, teknar sérstak* lega íyrir MODELMYNDIR. Mánaðannodel Úrvals modelmyndir Modelmyndir 111 Modelmyndir 12 Original Allar handunnar af sérfræðingnm Synishorn o. fl. Kr. 25,oo. MODELMYNDIR. F.O.Box 142, Ifafnarfjörður. Með BRAUKMANN Mtastilli 6 hverjum ofni gofið þér sjálf ákveð- ið hitastig hvers herbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli er hœgt að setja beint á ofamn eða hvar sem er á vegg í 2ja m. fjarlægð frá ofni Sparið hitakostnað og aukið vel- líðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði ---------------- SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 FELAGSLÍF KnattSpvmi'detld Víkings. Æfingatafla frá 20. mai tfl 30 ssot. 1968: 1 fl. Tg meistaraflokkuK Mánud op þriðjud. kl. 7,30—9 Tiiðvikud os fimmtud. 9—10,15 2. lokkun Mánud. op vriðjud 9—10,15. Miðvikud op fimmtud. 7,30—9 3. flokkur: Mánud. 9,—10.15, þriðjud. 7,30- 9 op fimmtud. 9—10,15 4. flokkur: Mánud og iriðiud 7—8. Mið vikud. op fimmtud 8—9. 5. flokkur A. og B.: Mánud op þriðjud. 6—7. Mið vikud op fimmtud 6.15—7.15 5 flokkur C. og D.: Þriðjud og fir'-ntud. 5,30—6.36 Stjðmin I—il iii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.