Vísir - 29.06.1968, Blaðsíða 5

Vísir - 29.06.1968, Blaðsíða 5
Kjörstaðir og kjördeildir í Reykjavík við for setakosningarnar 30. júní 1968 Götur tilheyrandi skólunum sem kjörstað við forsetakosningar: Álfta mýra rskól in n KJÖRDEILDASKIPTING 1. kjördeild: ÁJftamýri, Ármúli, Fellsmúli til og með nr. 12. 2. kjördeild: Fellsmúli 13 til enda, Háaleitis- braut til og með nr. 101. 3. kjördeild: Háaleitisbraut 103 til enda, Háa- leitisvegur, Hvassaleiti. 4. kjördeild: Kringlumýrarvegur, Safamýri, Seljalandsvegur, Síðumúli, Star- mýri, Suðurlandsbraut vestan Ell- iðaáa. Árbæjarskólinn (Gamla skólahúsið við Hlaðbæ) K J ÖRDEILD ASKIPTIN G 1. kjördeild: Árbæjarblettir, Eggjavegur, Elliða- vatnsvegur, Fagribær, Glæsibær, Gufunesvegur, Hábær, Heiðarbær, Hitaveitutorg, Hitaveituvegur, Hlaðbær, Hraunbær til og með nr. 100. 2. kjördeild: Hraunbær 108 til enda, Yztibær, Rofabær, Selásblettir, Smálands- braut, Suðurlandsbraut austan Ell- iðaáa, Teigavegur, Urðarbraut, Vatnsveituvegur, Vesturlandsbraut, Vorsabær, Þykkvibær. Þetta nýja kjörsvæði markast austan Elliðaánna og þeir kjósend- ur, sem þar voru búsettir 1. desem ber 1967, skulu kjósa í þessum skóla. Austu rbæ j a rskóli n n KJÖRDEILDASKIPTING 1. kjördeild: Reykjavik, óstaðsettir, Auðarstræti, Baldursgata, Barónsstígur, Berg- þórugata, Bjarnarstígur, Bollagata. 2. kjördeild: Bragagata, Egilsgata, Eiríksgata, Fjölnisvegur, Frakkastígur, Freyju gata, Grettisgata til og með nr. 39. 3. kjördeild: Grettisgata 40 til enda, Guðrúnar- gata, Gunnarsbraut, Haðarstígur, Hrefnugata, Hverfisgata til og með nr. 82. 4. kjördeild: Hverfisgata 83 til enda, Kárastíg- ur, Karlagata, Kjartansgata, Klapp arstígur, Laugavegur til og með nr. 69. 5. kjördeild: Laugavegur 70 til enda, Leifsgata, Lindargata, Lokastfgur. 6. kjördeild: Mánagata, Mímisvegur, Njálsgata, Njarðargata, Nönnugata. 7. kjördeild: Rauðarárstígur, Sendiráð fsl. er- lendis. Sjafnargata, Skarphéðins- gata, Skeggjagata, Skólavörðustíg- ur, Skólavörðutorg, Skúlagata. 8. kjördeild: Snorrabraut, Týsgata, Urðarstígur, Vatnsstígur, Veghúsastígur, Vífils- gata, Vitastígur, Þorfinnsgata, Þórs gata. Breiðagerðisskólinn KJÖRDEILDASKIPTING 1. kjördeild: Akurgerði, Ásendi, Ásgarður, Bakkagerði, Básendi, Bleikjargróf, Blesagróf til og með Vindheimar. 2. kjördeild: Blesagróf A 1 til enda, Borgar- gerði, Breiðagerði, Breiðholtsveg- ur, Brekkugerði, Búðargerði, Bú- land, Bústaðavegur, Efstaland, Flugugróf, Fossvogsvegur, Garðs- endi, Giljaland, Grensásvegur til og með nr. 56. 3. kjördeild: Grensásvegur 58 til enda, Grund- argerði, Grundarland, Háagerði, Hamarsgerði, Heiðargerði, Hlíðar- gerði, Hólmgarður til og með nr. 12. 4. kjördeild: Hólmgarður 13 til enda, Hvamms- gerði, Hæðargarður, Jöldugróf, Klifvegur, Langagerði, Litlagerði, Melgerði, Mosgerði til og með nr. 6 5. kjördeild: Mosgerði 7 til enda, Rauðagerði, Réttarholtsvegur, Skálagerði, Skóg argerði, Sléttuvegur, Sogavegur til og með nr. 224. 6. kjördeild: Sogavegur, Fagridalur til enda, Steinagerði, Stóragerði, Teigagerði Tunguvegur, Urðarstekkur. Langholtsskólinn KJÖRDEILDASKIPTING 1. kjördeild: Álfheimar, Ásvegur, Austurbrún 2 2. kjördeild: Austurbrún 4 til enda, Barðavog- ur, Brúnavegur, Dyngjuvegur, Dragavegur, Drekavogur, Efsta- sund til og með nr. 93. 3. kjördeild: Efstasund 94 til enda, Eikjuvogur, Engjavegur, Ferjuvogur, Glað- heimar, Gnoðarvogur, Goðheimar til og með nr. 15. 4. kjördeild: Goðheimar 16 til enda, Hjallaveg- ur, Hlunnavogur, Hólsvegur, Holta vegur, Kambsvegur, Karfavogur, Kleifarvegur, Kleppsmýrarvegur. 5. kjördeild: Kleppsvegur frá 118 ásamt Kleppi, Langholtsvegur til og með nr. 104. 6. kjördeild: Langholtsvegur 105 til enda, Laug arásvegur, Ljósheimar til og með nr. 9. 7. kjördeild: Ljósheimar 10 til enda, Njörva- sund, Norðurbrún, Nökkvavogur. 8. kjördeild: Sigluvogur, Skeiðarvogur, Skipa- sund, Snekkjuvogur. 9. kjördeild: Sólheimar, Sunnuvegur, Sæviðar- sund, Vesturbrún. Laugarnesskólinn KJÖRDEILDASKIPTING 1. kjördeild: Borgartún, Brekkulækur, Bugðu- lækur, Dalbraut, Gullteigur, Há- tún, Hofteigur, Hraunteigur til og með nr. 14. 2. kjördeild: Hraunteigur 15 til enda, Hrísateig- ur, Höfðaborg, Höfðatún, Kirkju- teigur, Kleppsvegur til og með nr. 14. 3. kjördeild: Kleppsvegur 16 til og með nr. 108 ásamt húsanöfnum, Laugalækur, Laugarnesvegur til og með nr. 47. 4. kjördeild: Laugarnesvegur 48 til enda, Lauga teigur. 5. kjördeild: Lækjarteigur, Miðtún, Múlavegur, Otrateigur, Rauðilækur til og með nr. 57. 6. kjördeild: Rauðilækur 59 til enda, Reykja- vegur, Samtún, Selvogsgrunn, Sig- tún, Silfurteigur, Skúlatún, Sporða grunn, Sundlaugavegur, Sætún, Þvottalaugavegur. Melaskólinn KJ ÖRDEILD ASKIPTING 1. kjördeild: Aragata, Arnargata, Baugsvegur, Birkimelur, Dunhagi, Einimelur, Fáfnisvegur, Fálkagata, Faxaskjól, Fornhagi til og með nr. 15. 2. kjördeild: Fornhagi 17 til enda, Fossagata, Furumelur, Gnitavegur, Grana- skjól, Grandavegur, Grenimelur, Grímshagi, Hagamelur til og með nr. 34. 3. kjördeild: Hagamelur 35 til enda, Hjarðar- hagi, Hofsvallagata, Hringbraut til og með nr. 46. 4. kjördeild: Hringbraut 47 til enda, Hörpugata, Kaplaskjól, Kaplaskjólsvegur til og með nr. 61. 5. kjördeild: Kaplaskjólsvegur 62 til enda, Kvisthagi, Lágholtsvegur, Lyng- hagi, Meistaravellir, Melhagi til og með nr. 11. 6. kjöreild: Melhagi 12 til enda, Nesvegur, Oddagata, Reykjavikurvegur, Reynimelur til og með nr 84. 7. kjördeild: Reynimelur 86 til enda, Shellveg- ur, Skildinganesvegur, Smyrilsveg ur, Starhagi, Sörlaskjól, Tómasar- hagi til og með nr. 46. 8. kjördeild: Tómasarhagi 47 til enda, Víðimel ur, Þjórsárgata, Þormóðsstaðaveg ur, Þrastargata, Þvervegur, Ægis sfða. Miðbæjarskólinn KJÖRDEILDASKIPTING 1. kjördeild: Aðalstræti, Amtmannsstígur, Ás- vallagata, Austurstræti, Bakkastíg ur, Bankastræti, Bárugata, Berg- staðastræti til og með nr. 43 A. 2. kjördeild: Bergstaðastræti 45 til enda, Bjarg- arstígur, Bjarkargata, Blóm- vallagata, Bókhlöðustígur, Bratta gata, Brávallagata. Brekkustígur. Brunnstígur, Bræðraborgarstigur 3. kjördeild: Drafnarstígur, Fischerssund, Fjólu gata, Framnesvegur, Fríkirkjuveg ur, Garðastræti, Grandagarður, Grjótagata, Grundarstígur, Hafnar stræti, Hallveigarstígur, Hávalla gata. 4. kjördeild: Hellusund, Hólatorg, Hólavallagata Holtsgata, Hrannarstígur, Ingólfs stræti, Kirkjugarðsstígur,, Kirkju stræti, Kirkjutorg, Laufásvegur, Ljósvallagata, Lækjargata, Marar gata, Miðstræti. 5. kjördeild: Mjóstræti, Mýrargata, Norður- stígur, Nýlendugata, Óðinsgata, Pósthússtræti, Ránargata, Selja- vegur, Skálholtsstígur, Skólabrú, Skólastræti, Skothúsvegur, Smára gata, Smiðjustígur 6. kjördeild: Sóleyjargata, Sólvallagata, Spítala stígur, Stýrimannastígur, Suður- gata, Sölvhólsgata, Templarasund, Thorvaldsenstræti, Tjarnargata, Traðarkotssund, Tryggvagata, Tún gata til og með nr. 33. 7. kjördeild: Túngata 34 til enda, Unnarstígur Vegamótastígur, Veltusund, Vestur gata, Vesturvallagata, Vonarstræti, Þingholtsstræti, Ægisgata, Öldu- gata Sjómannaskólinn K J ÖRDEILD ARSKIPTING 1. kjördeild: Barmahlíð, Blönduhlíð, Bogahlíð til og með nr. 15 2. kjördeild: Bogahlíð 16 til enda, Bólstaðar- hlíð, Brautarholt, Drápuhlíð til og með nr. 19 3. kjördeild: Drápuhlíð 20 til enda, Einholt, Engihlíð, Eskihlíð 4. kjördeild: Flókagata, Grænahlíð, Háahlíð, Hamrahlíð, Háteigsvegur til og með nr. 32 5. kjördcild: Háteigsvegur 34 til enda, Hjálm- holt, Hörgshlíð, Langahlíð, Máva hlíð, Meðalholt til og með nr. 8 6. kjördeild: Meðalholt 9 til enda, Miklabraut, Mjóahlíð, Mjölnisholt, Nóatún, Reykjahlíð, Reykjanesbraut. Skafta hlíð til og með nr. 10. 7. kjördeild: Skaftahlíð 11 til enda, Skipholt, Stakkholt, Stangarholt, Stigahlíð. til og með nr. 14 8. kjördeild: Stigahlíð 16 til enda, Stórholt, Út hlíð, Vatnsholt. Þverholt ElliheimiliS „Grund" Þar skulu kjósa vistmenn sem sam kvæmt kjörskrá eiga heimili þar 1. desember .1967. „Hrafnista" D.A.S. Þar skulu kjósa vistmenn, sem samkvæmt kjörskrá eiga heimili þar 1. desember 1967. Kjörfundur hefst á framangreindum stöðum kl. 9.00 og lýkur kl. 23.00. Athygli skal vakin á því, að ef kjörstjórn óskar, skal kjósandi sanna hver hann er7 með því að framvísa nafn- skírteini eða á annan fullnægjandi hátt. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 27. júní 1968

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.