Vísir - 29.06.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 29.06.1968, Blaðsíða 11
VtSIR . Laugardagur 2„. júni 1968. n EG ma 3 | gi&sœgí \si dLa*j BORGIN 'i datg LÆKMAÞJÖNUSTA SLYS: Slysavarðstofan Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaöra. — Sími 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Simi lllí'O 1 Reykjavík. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimllislækni er tekið á móti vit.janabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 síðdegis í sima 21230 1 Revkjavík. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LVFJABÚÐA: Lyfjabúðin Iðunn. — Garðsapó- tek. t Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 Iaug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er J Stórhoiti 1. Slmi 23245. Keflavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9 — 14. helga daga kl 13—15. Helgarvarzla f Hafnarfirði laug ardag tii mánudagsmorguns: Kristján T. Ragnarsson, Austur- götu 41, sími 50235 og 17292. LÆKNAVAKTIN: Sími 21230 Opið alla virka daga frá 17—8 að morgni. Helga daga er opið aiian sólarhringinn. ÖTVARP Laugardagur 29. júnf. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúkiinga. Kristfn Sveinbjömsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Á grænu ijósi Pétur Svein- bjamarson flytur fræðslu- þátt um umferðarmál. 15.25 Laugardagssyrpa í umsjá Hallgríms Snorrasonar. 16.15 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grimsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fféttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars- son fréttamaöur sér um þáttinn. 20.00 Vinsældalistinn. Þorsteinn Helgason kynnir vinsæl- ustu dægurlögin í Hollandi. 20.35 Leikrit: „írafár" eftir Bem- ard Shaw. Þýðandi Árni Guðnason. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 21.35 Samleikur í útvarpssal: Gunnar Egilson og Rögn- valdur Sigurjónsson leika á klarínettu og pfanó. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Sunnudagur 30. júnf. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Laugameskirkju. 12.15 Hádegisútvarp. 13.30 Miðdegistónleikar. 15.00 Endurtekið efni: Bóka- spjall frá 3. þ.m. Sigurður A. Magnússon. Helgi Sæ- mundsson og Njörður P. Njarðvík ræöa um bókina: „Eyjarnar átján“ eftir Hann es Pétursson. 15.35 Sunnudagslögin. 16.55 Veöurfregnir. 17.00 Bamatími: Einar Logi Ein- arsson stjórnar. 18.00 Stundarkorn meö Chopin. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Píanómúsík 20.00 „Og það fór þar“, frásaga eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guöjónsdóttir les. 20.20 Tónlist eftir Wilhelm Pet- erson-Berger. 20.50 Spunahljóð. Umsjónarmenn Davfð Oddsson og Hrafn Gunnlaugsson. Spáin gildir fyrir sunnudaginn 30. júnf. Hrúturinn, 21. marz til 20. aprfl. Skemmtilegur dagur. Þú getur haft mikla ánægju af tómstunda vinnu þinni eins ef þú skrepp ur í ferðalag eða sjaldséöir kunn ingjar koma í heimsókn. Nautið. 21. aprfl til 21. mal: Góöur dagur til skemmtiferða- laga. Einhver vinur eöa kunn- ingi kemur þér skemmtilega á óvart, eöa þú verður fyrir happi. Tvíburamir, 22. mal til 21. júní. Eitftivað það virðist I að- sigi, sem hefur mjög heillavæn- leg áhrif nú og á næstunni. Reyndu að veröa þér úti um næði til hvíldar. Krabbinn, 22 iúni til 23. l'úli. Þú verður að öllum líkindum mjög örlátur I dag, og hjálp- samur við kunningjana. Stilltu slfku þó í hóf, ekki vlst að það verði þakkað of vel. Ljónið, 24. júll tfl 23. ágúst. Máninn gengur f merki þitt í dag og muntu eiga auðvelt með að taka forystu í hópi sam- starfsmanna þinna, sem þú um- gengst. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. — Vonandi sofa allir landsmenn svefni hinna réttlátu í nótt, enda munu þeir að eigin áliti vaka sem slíkir aðra nótt! 21.20 Silfurtungliö. Músfkþáttur meö kynningum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kosningafréttir, danslög og önnur létt lög fram eftir nóttu. 23.25 almennar frétt ir í ' ‘uttu máli. 01.00 veður fregnir). Dagskrárlok á óá- kveðnum tíma. SJONVARP Laugardagur 29. júní. 20.00 Fréttir. 20.25 Það er svo margt. Kvik- myndaþáttur Magnúsar Jóhannssonar. Ferðaþættir frá Norðaustur-Grænlandi og fornum íslendingabyggð um við Eiríksfjörð. 20.55 Pabbi. Aðalhlutverk: Leon Ames og Lurene Tuttle. — ísl. texti: Bríet Héðinsdótt- ir. 21.20 Evrópa árið 1900. Staldrað við á sýningu I Ostende f Bélgíu, sem f jallaði um alda mótin síðustu og heiminn eins og hann var þá. Þýðandi: Hólmfríður Gunn arsdóttir. Þulur: Einar Sig urðsson. 21.50 Kúrekastúlkan. Bandarfsk kvikmynd. Aðalhlutverk: Doris Day og Howard Keel. Isl. texti: Gylfi Gröndal. 23.00 Dagskrárlok. Gerðu það sem þér er unnt til þess að þetta verði þér sann- kallaður hvfldardagur. Athug- aðu þinn gang og búöu þig und- ■ir annríkisviku. Vogin, 24. sept. til 23 okt Vinir og kunningjar hafa mikil áhrif á gang málanna I dag, og er hætt við að þú fáir ekki mik ið næði til hvíldar eöa umhugs- unar. Drekinn, 24. okt til 22. nóv. Þú hefur miklum skyldum að gegna f sambandi við fjölskyldu eða ættingja, og er hætt við að þetta veröi þér lítill hvfldar- dagur. Bogmaðurinn, 23. nóv ti! 21. des.: Faröu mjög gætilega á vegum úti, ef þú situr undir stýri. Gerðu allt sem f þínu valdi stendur, til að afstýra átökum heima fyrir. Steingeitin, 22. des. til 20. jan Ef þú skreppur I ferðalag skaltu reyna að vera kominn heim fyr- ir kvöldið. Notaðu daginn til hvfldar, heima og heiman. Vatnsberinn, 2’ jan ti) 19. febr.: Hafðu sem nánast sam- starf við fjölskyldu og vanda- menn og taktu ekki ákvarðan- ir án þess að ráðfæra þig þar. Flskamir, 20. febr. til 20 marz.‘ Þér er mikils viröi að halda sem beztu samkomulagi við þína nánustu og ráðfæra þig við þá um alit sem máli skiptir. KALLI FRÆNDI Sunnudagur 30. júní. 18.00 Helgistund. Sr. Ingimar Ingimarsson, Vík í Mýrdal. 18.15 Hrói höttur Toki munkur 18.40 Boilarfki. Evintýri fyrir yngstu áhorfendurna. Þul- ur Helgi Skúlason. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Villidýr. Skrýtla í einum þætti eftir A.P. Tsjekov Þýðandi og leikstjóri: Ey- vindur Erlendsson. Persón- ur: Elena Ivanovna Papova, ekkja meö spékoppa — Þóra Friðriksdóttir. Grígórí Stepanovitsj Smir- ov, lágaldraður jarðeigandi Arnar Jónsson Lúka. húskarl Papovu, öld- ungur. — Valdimar Helga- son. Sviösmynd: Bjöm Björnsson. Stjórn upp- töku: Tage Ammendrup. 20.50 Stúdentabærinn á Sogni. — Myndin fjallar um Guð- rúnu Brunborg og starf hennar fyrir íslenzka stúd- enta í ÖIsó Umsjón: Eiö- ur Guönason. 21.20 Maverick. Dauðaspilið. 22.05 Fjárdráttur (One Embezzl- ement and two Margaritas) Aðalhlutverk: Michael Renn ie, Jack Kelly og Jocely Lane. 22.55 Frá forsetakosningunum. Fréttaþáttur. MESSUR Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Laugameskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrfmskirkja Messa kl. 11, ræðuefni: „Sagan um hinn týnda föður “ Dr Jakob Jónsson. Fríkirkjan. Messa kl. 11 f.h. — Séra Þorsteinn Björnsson. Kirkja óháðs> safnaðarins. Messa kl. 11 árd. síðasta messa fyrir sumarleyfi. Séra Emil Bjömsson. Háteigskirkja. Messa kl. 10.30 f.h. Séra Sigfús J. Ámason frá Miklabæ. Séra Arngrfmur Jóns- son. Langholtsprestakall. Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Siguröur Hauk- TURN HALLGRÍMSKIRKJU út sýnispallurinn er opinn á laugar- dögum og sunnudögum kl. 14-16. Opið allan sunnudaginn 30. júní verði veður gott. | IEIRSMET! Hæsta verð sem greitt hefur verið fyrir eitt sendibréf greiddi Jacqueline Lee Kennedy í New York árið 1964. Var bréfið fjörar síður og greiddi hún 3.000 doll- ara eða um 15P púsund ísl. kr. VISIR 50aa fi/rir Bíll fer austur vfir fjall næstli. föstudag kl. 10 f. h.. F*r fyrir 3 menn. Sfmi 485.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.