Vísir - 29.06.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 29.06.1968, Blaðsíða 14
SÖLU Amardalsætt III bindi er komin út, afgreiðsla 1 Leiftri, Hverfisg. 18 og Miðtúni 18, eldri bækumar aðallega afgreiddar þar. Stretch buxur á börn og full- orðna, einnig drengja terylene- DLUtur. Framleiðsluverð. — Sauma- sto^an, Barmahlíð 34, sfmi 14616. ilotað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur burðar- rúm, leikgrindur, barnastólar, ról- ur, reiðhjól, þrihjól, vöggur og fleira fyrir börnin opið frá kl. 9 — 18.30. Markaður notaðra barna- ökutækja, Óöinsgötu 4, sfmi 17178 (gengið gegnum undirganginn). Látið okkur annast viðskiptin, tökum í umboðssölu notaða barna- vagna, kerrur, þrlhjól og barna- og unglingahjól. Opið frá kl. 2-6 e.h. Vagnasalan, Skólavörðustfg 46. Forstofupóstkassar, fallegir, fransk ir, heildsölubirgðir, Njáll Þórarins- son, Tryggvagötu 10, simi 16985. Ánamaðkar til sölu 3 kr. stk. Sími 21812. Einnig til sölu Skoda ’58 1201 station gangfær er á núm- erum, til niðurrifs, góður mótor o. fl.Sfmi21812, Veiðimenn! Lax og silungsmaðk- ar til sölu í Njörvasundi 17, sími 35995, og Hvassaleiti 27, sími 33948. — Geymið auglýsinguna. Stokkur auglýsir, ódýrt: — Ódýr ar fallegar lopapeysur, háleistar, húfur og vettlingar á böm og full orðna. Ódýr leikföng, innkaupa- töskur o. fl. Verzl. Stokkur, Vestur götu 3, sfmi 16460. Taunus 12M ’63 til sölu. Uppl. í síma 32960. Tll sölu hjónarúm með áföstum náttborðum (tekk) kr. 7000, Bosch ísskápur kr. 10.000. Siemens strau vél (stór) kr. 5.000 og 2 svefnsófar kr. 3.000 stk. Uppl. í síma 81618 f dag og á morgun, Volkswagen R-18935 til sölu árg. 1959 í góðu lagi og vel útlítandi, ásamt tveim snjódekkjum. Til sýn is og sölu að Grettisgötu 32b um helgina. Verð kr. 50.000 gegn stað greiðslu.____________ Til sölu sem nýtt sófasett svefnsófi á 10 þús. Höfner rafmagnsgítar 3 þús. plötuspilari á 1500, ferðasegul- band 1500, Sími 16557. Til sölu Vatnabátur 11 fet (trefja plast) ásamt vagni og utanborðsmót or. Sími 82632 og 38294 eftir kl. 8 á kvöldin. Veiðimenn — veiðimenn. Ána- maðkar til sölu á Vífilsgötu 21 kj. Sfmi 10717 eftir hádegi. Geymið auglýsinguna. Get tekið börn í sveit fyrir fólk sem fer í sumarfrí. Uppl. 1 sfma 50897 kl. 5—7 Atvinna óskast. Stúlka vön af- greiðslustörfum óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 81837. Til sölu Skoda Octavía f góðu lagi árg ’63 til sýnis að Baugsvegi 11 Skerjafirði. Sími 17682,______ Willy’s jeppi árg ’45 nýskoðað- ur til sölu._Uppl. í síma 18538. Ánamaökar til sölu. Skipholt 24 kjallara.________________________ Tvísettur klæðaskápur til sölu. Einnig lftil ryksuga. Sími 12662. Til sölu nýlegt burðarrúm 450 — Tan-Sad kerruvagn 500.— Óska eftir að kaupa gott barnarimlarúm. Uppl. f sfma 31034. Til sölu hús og samstæða á Ford pic up ’59. Uppl. 1 sfma — 81751. Til sölu Skoda 1202 árg ’63 — Uppl. f sfma 35591 eftir kl. 7. mv 'MR Til sölu Hoover þvottavél með rafmagnsvindu og 50 1 rafmagns- þvottapottur kr. 5000. Uppl. í síma 30003 kl. 9—12 og 3-6 eða Mýrargötu 10. Willy’s ’53 í ágætu lagi til sölu Verð kr. 55 þús. Utborgun 25—30 þús. Uppl. í síma 32296. Til sölu mótatirrrhur 1x6 ca 8000 fet 2x4, ca 1500 fet. Til sýnis að Hraunbæ 78. Uppl. í síma 83294, 84197 og 84013. Til sölu Pontiac árg ’54, þarfnast viðgerðar á frambretti, selst ódýrt, skilmálar. Uppl. í sfma 31446 í kvöld og næstu kvöid. Þvottavél vel með farin, með suðu og rafmagnsvindu til sölu. Uppl. í síma 81960. Philips sjónvarpstæki minni gerð til sölu. Sjónvarpsstöng og tilh. fylgir. Selst ódýrt. Uppl. í síma 32865. Barnavagn. Til sölu er nýlegur barnavagn. Uppl. í sfma 81964. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa lítinn bíl, sem greiöa má meö múrvinnu. Sfmi 13657. TIL LEIGU 2 herbergi til leigu fyrir eina konu, reglusemi áskilin, S. 41241 Gott stórt herbergi f Vesturbæ til leigu fyrir fullorðna konu. Uppl. í sfma 13099. Gott forstofuherbergi til leigu í Hörgatúni 3, Silfurtúni. Reglu- semi áskilin. Uppl. f síma 51782. 2ja herb fbúð í kjallara á Mel- unum til leigu frá 1, júlí til L okt. Tilboð merkt ,,GóÍ5 íbúð 6127'’ send ist Vísi strax. Kyrrlát kona með tvær dætur óskar eftir ódýrri leiguíbúð 1. sept eða okt. Sími 16557. 2ja herb íbúö meö húsgögnum til leigu í tvo og hálfan mánuö. — Sími 35042 eftir kl. 20. Stórt herbergi til leigu. Atvinna óskast á sama staö. (Ræstinga- vinna). Sími 83667. 3ja herb íbúð til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Tilboö sendist augld Vísis merkt „íbúö 6161“ fyrir mánu- dagskvöld. Til leigu 6 herb íbúð (132 ferm) við Stigahlíð, f íbúðinni er stór kæliklefi og geymsla. Sérlega hent ug fyrir fólk sem vill leigja út einstaklingsherbergi. Uppl. í síma 40650. ÓSKAST Á LEICU 2ja til 3ja herb. íbúð óskast i Hafnarfirði. Uppl. f sfma 20367 eftir kl. 7 á kvöldin. Iðnnema vantar herbergi ekki stórt helzt í Kópavogi. Uppl. í sfma 36383. 3ja herbergja íbúð óskast á leigu þrennt fullorðið f heimili. Reglu- semi, Uppl. f síma 21427, Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð í Laugarneshverfi. Vinna bæöi úti, Uppl, i síma 35282, Ungur reglusamur maður óskar eftir að taka á leigu 2 — 3 herb íbúð Sfmi 84109. Einhleyp fullorðin kona óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Uppl. í síma 81509, Óska eftir 2ja herb íbúð. Uppl. í sfma 32774 eða 81860 og eftir kl. 7 mánudagskvöld. Hjón með eitt barn óska eftir 2-3 herb. fbúð. Fyrirframgr. ef óskað er Uppl. f sfma 10348. ________ __________________________ V í S IR . Laugardagur 29. júní 1968. . __ ' I irtW—— xm Ökukennsla Lærið að aka bíl þar sem bílaúrvalið er mest. Volks- wagen eða Taunus, þér getið valiö hvort þér viliið karl eða kven-öku- kennara. Útvega öll gögn varðandi bilpróf, Geir P. Þormar ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesradíó. Sími 22384. ÖKUKENNSLA. Guðmundur G. Pétursson. sími 34590 Ramblerbifreið a... . ------------:—- - ■ ■ -.4J.I I ökukennsla. Taunus. Sfmi 84182. ökukennsla. Vauxhall Velox bif- reið, Guðjðn Jónsson, sfmi 36659. ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, útvega öll gögn. Jóel B. Jakobsson. Símar 30841 og 14534. Ökukennsla. Kennt á Volkswagen Æfingatfmar Guömundur B. Lýðs- son, Simi 18531. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk f æfingatfma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. f sfma 2-3-5-7-9, ÖKUKENNSLA. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601 Volkswagenbifreiö Ökukennsla — Æfingatímar — Kenni á Volkswagen 1300. Tímar eftir samkomulagi, hvenær dags sem er. Útvega öll gögn varðandi bílpr^fí Nemendur geta bvrjað strax. Ólafur Hannesson, sfmi 38484. ATVIHHA j BOÐI Óska eftir telpu 12 — 14 ára strax Sími 38969. ATVIHHA ÓSKAST Stúlka með landspróf óskar eftir vinnu strax. Afleysingar koma til greina. Uppl. í síma 34160. HREIHGERHIHGAR Tökum að okkur handhreingem- ingar á fbúöum, stigagöngum, verzlunum, skrifstofum o. fl. Sama gjald hvaöa tíma sólarhrings sem er. Abreiður yf'r teppi og húsgögn. Vanir menn. — Elli og Binni. Slmi 32772. Tökum að okkur aö gera hreinar íbúðir sali og stofnanir, sama gjald á hvaða tíma sólarhringsins sem unnið er. Uppl. f síma 81485. Hreingerningar .Gerum hreinar fbúöir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góð afgieiðsla. Vand- virkir menn. engin óþrif Sköff- um plastábreiður á teppi og hús- gögn. — Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantið tímanlega ' slma 24642 og 19154. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF, sfmar 33049 og 82635 — Haukur og Bjarni. - ~ ■—,t-agamM —a—& Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. 3dýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn. sfmi 42181. Hreingerningar. Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sími 83771. — Hólmbræður. ÞIÓNUSTA Reiðhjól. Hef opnað reiðhjóla- verkstæði I Efstasundi 72. Gunnar Palmersson, Sfmi 37205. Tek að mér aö slá bletti með góðri vél. Uppl. I sfma 36417. Gluggaþvottur — Hreingemingar Gerum hreina stigaganga og stofn- anir, einnig gluggahreinsun. Uppl. í sfma 21812 ^g 20597. Garðeigendur — Garðeigendur. Er aftur byrjaöur að slá og hreinsa garða. Pantiö tímanlega í sfma 81698. — Fljót og góð afgreiðsla. Sláum garða. Tökum að okkur að slá grasfleti með orfi og Ijá. Uppl. i símum 30935 og 83316. I Geri við kaldavatnskrana og WC kassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Húseigendur — garðeigendur! — Önnumst alls konar viögerðir úti og inni, skiptum um þök, málum einnig. Giröum og steypum plön, helluleggjum og lagfærum garða. Sfmi 15928 eftir kl. 7 e.h. Látið meistarann mála utan og innan. Sími 19384 á kvöldin og 15461. Húsbyggjendur, rífum og hreins- um steypumót, vanir menn, Uppl. 1 síma 21058. TAPAÐ — FUNDID 2500 — kr. töpuðust um hádegi í gær frá Verzlunarbankanum að Túngötu 14 Vinsamlega hringið f síma 24201. BARHAGÆZU 11 til 12 ára stúlka óskast til að gæta barns. Uppl. í síma 18893. Vantar unglingstelpu til að líta eftir 2ja ára bami. Uppl. í sfma 36185 fyrir hádegi. Getum tekið nokkur börn f fóst- ur á daginn. Uppl. f síma 83708. 11 ára stúlka óskar eftir að gæta bams í Keflavík. Uppl. í síma 1365 Keflavík. Barnagæzla. Tek að mér böm 1 árs til 3ja ára í gæzlu á daginn. Uppl. í síma 31446 á kvöldin. RAUDARARSTIG 31 SlMI 220X2 REYKJA VÍK 0G NÁGRENNI Stuðningsmenn Kristjáns Eldjárns í Reykjavík og nágrenni boða til almenns kjósendafundar í Laugardalshöllinni Iaugardaginn 29. júní kl. 15. Fundarstjóri verður Njörður P. Njarðvík sendikennari. Ávörp flytja: Þórarinn Guðnason læknir, Guðrún Egilsson, blaðakona, Hersteinn Pálsson r»tstj., Bjarni Lúðvíksson viðskiptafræðinemi, Jóhanna Kristjánsdóttir flugfreyja, Kjartan Thors jarðfræðinemi, Jón Sigurðsson skrifstofustjóri, Sigrún Baldvinsdóttir lögfr.nemi, Þorsteinn Ólafsson lögfr.nemi, Sigrún Gísladóttir hjúkrunarkona, Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur. Að lokum flytur dr. KRISTJÁN ELDJÁRN ávarp. Lúðrasveit undir stjóru Páls P. Pálssonar leikur. Fjórtán Fóstbræöur syngja. Stuðningsmenn. aattMifrtfiWHHK JSá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.