Vísir - 18.07.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 18.07.1968, Blaðsíða 11
V t SIR . Fimmtudagur 18. júlí 1968. \ 11 \J. rfagr | LÆÖJÓNÖSTA SLYS: Slysavarðstofan Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttoka slasaðra. — Sími 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 • Reykjavík. 1 Hafn- arfirði f síma 51336. IVE YÐ A RTILFELLl: Ef ekki næst f heimilislækni er tekíð á móti vitjanabeiðnum ' sfma 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl 5 síðdegis f sfma 21230 i Revkiavfk. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Ingólfs apótek — Laugames apótek. -í Kópavogi. Kópavogs Apótél Opið virka daga kl 9—19 laug- a«faga kl. 9—14. helgidaga kl. 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1 Sfmi 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9 —14. helga daga kl 13—15. LÆKNAVAKTIN: Sfmi 21230 Opið alla virka daga frá 17—8 að morgni. Heiga daga pr opið allan sólarhrinsinn. UTVARP Fimmtudagur 18. júlí. 15.00 Miödegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Balletttónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tóniist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu ^ ^börnin. , 18.00 Lög á nikkuna. Tilkynn- ! ' f ingar. 18.45 Veourfregnir. Dagskrá kvöldsins. : 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Paul Harris, stofnandi Rotary-hreyfingarinnar. — Séra Guðmundur Sveinsson flytur erindi. 19.50 Létt hljómsveitarlög. — Rúmenska útvarpshljóm- sveitin leikur smálög eftir Boccherini, Mozart, Dvorák Ketelbey o. fl. 20.15 Dagur á Eiðum. Stefán Jónsson á ferð með hljóð- nemann. 21.15 Aftantónar. Þrjár söngkon- ur, Eartha Kitt, Dusty Springfield og Barbra Streisand syngja. 21.30 Útvarpssagan: „Vornótt". Heimir Pálsson stud. mag les (9). 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dómarinn og böðull hans“. Jóhann Páls son leikari les — 11. lestur. og söguiok. 22.35 Tvö tónverk eftir Marcel Quinet. 23.10 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. HEIMSÚKNARTÍMI Á SJIÍKRAHÚSUM Fæðingaheimili Reykjavfkir Aila daga kl. 3.30—4.30 og fyriT feður kl. 8-8.30 Elliheimilið Grund. Alla daga kl. 2-4 oe r '0—7 Fæðingardeild Landspftalans Alia daga kl 3—4 og 7.30—8. Farsóttarbúsið .Alla daga kl- 3.30—5 og 6.30—7 Kleppssoftalinn. Alla daga kl 3-4 op 630-7. Kópavogshælið. Eftir hádegið daglf'ea Hvftabandið Alla daga frá kl 3—4 oi- 7-7-30 LandspftalinD kl. 15-16 og lf' 19.30 Borgarsnítalinn við T,árðnsstfg. 14—'* 5 og íð-19.30. B8GGI blafamatfor Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar Ég hefði sko ekki valið mann í landsliðið, sem er BÚINN að skora mark ársins !!! TILKYNNINGAR Bústaðakirkja. Muniö sjálfboöaliöavinnuna hvert fimmtudagskvöld kl. 8. Bústaða kirkja. Háteigskirkja: Daglegar bæna- stundir verða f Háteigskirkju, sem hér segir: Morgunbæn kl. 7.30 f.h. á sunnudögum kl. 9.30. Kvöldbæn alla daga kl. 6.30 e.h. Séra Amgrímur Jónsson. Óháði söfnuöurinr — Sumar- ferðaiag. Ákveðið er að sumar- ferðalag Óháða ^fnaðarins verði sunnudaginn 11 ágúst n. k. Far- ið verður f ^iórsárdal, Búrfells- virkjun verður skoðuð og komið við á fleiri stbðufn. Ferðin verður auglýst nánar sfðar. Frá Kvenfélagasambandi Is- lands. Leiðbeiningastöð hús- mæðra verður lokuð frá 20. iön‘ og fram f ágúst. '/ Sumarskemmtiferð Kvenfélags Hallgrímskirkju, verður farin þriðjudaginn 23. júlf kl. &V2 ár- degis. Farið verður Krfsuvfkur- ieið að Selfossi. Borðaður hádeg- isverður, síðan ekið til Eyrar- bakka, Stokkseyrar, Laugarvatns, Gjábakkaveg til baka. Upplýsing- ar f sfmum eftir kl. 17 14359 Aðai heiður, 13593 Una. Fótaaðgerðir fyrir aldraöa fara fram f kjallara Laugarnes- kirkju hvem föstudag kl. 9-12. — Tímapantanir í síma 34544. RAUOARÁRSTIG 31 S(MI 22022 * *spa Spáii. gildir fyrir föstudaginn 19. júlí. Hrúturinn, 21 marz — 20. aprfl. Það er ekki ólíklegt að þér finnist allharðar kröfur gerðar til þín í dag, hins vegar veltur mikið á þvf fyrir þig, að þú verð ir við þeim, og leysir þær sem bezt af hendi. Naut:ð, 21 apríi — 21. maí. Mjög svo notadrjúgur dagur, og margt sem leysist betur en þú gerðir rf.ð fyrir. Reyndu að sjá svo um að þér veröi sem mest úr honum með þvf að einbeita þér að verkefnum þfnum. Tvfourarnif, 22 mai — 21 júnf. Yfirleitt mjög þægilegur dagur, fátt sem gerist, en þó heldur allt jákvætt það sem er. Hafðu fyllstu aðgæzlu f pen- i.igamálum, einkum f sambandi við greiðslur. Krabbinn, 22. júní — 23. júlf. Þótt þú hafir í mörgu aö snú- ast, skaltu gæta þess að þaö hafi ekki áhrif á skapsmuni þína, þannig að það bitni á þín- um nánustu. Gættu þín í umferð inni þegar líður á daginn. Ljónið, 24. júli - 23. ágúst. Einhver undirbúningur f sam- bandi við helgina virðist ekki ganga eins greiðléga og þú bjóst við. Láttu þaö samt ekki á þig fá, því að enn er nokkur tfmi til stefnu. Meyjan, 24 ágúst — 23. sept. Það verður dráttur á einhverju að öllum líkindum, sem þér finnst mjög bagalegur. Þú ættir þó að vinna ótrauður að þvf marki, sem um er að ræða, enda Iíklegt aö breytist þar til batn- aðar . Vogir., 24. sept. — 23. okt. Góður dagur og notadrjúgur, þótt eitthvað kunni að ganga seinna en þér þykir gott. Gerðu samt sem minnst að þvf að reka á eftir hlutunum, þetta kemur allt í hendi. Drekinn, 24 'kt. — 23. nóv. Þér er hyggilegra að hafa fulla gát á skapsmunum þfnum f dag, 'ef ekki á illa að fara. Þetta á einkum viö í sambandi við ein- hvem undirbúning, sem varð- ar þig iklu. Bogm-'ðnrinn, 24. nóv. — 21 des. Leggðu það eitt til málanna, í dag, sem þú treystir þér til að standa við, ef f harðbakkann slær. En mjög líklegt er að til þess komi, vegna óbilgimi ein- hvers málsaðila. Steingeitin. 22 des — 20.,ian. Það lftur út fyrir að einhver ná- kominn valdi þér áhyggjum f dag. Ef tii vill er það vegna einhverra skvndilegra veikinda, en ekki þarf það endilega að vera oreökin. Vatnsberinn, 21 jan. — 19 febr. Þetta veröur heldur við- burðasnauður dagur, en ýmis- legt getur þó gengið þér f hag- inn, betur en ekki. Taktu ekki um of mark á lausafregnum, sem þú veizt ekki heimildir að. Fiskarnlr, 20 fe r — 20 mar2 Dagurinn verður yfirleitt notadrjúgur, ef þú ferð aö öllu meö gát og athugar vel allar aðstæður. Gættu þess sér f lagi að hafa fullt taumhald á tungu þinni. KALLI FRÆNDI f:) p™. RóSið hitanum sjólf mcð .**. Með ðRAUKMANN hitastilli ó hverjum ofni getið þer sjólf ákveð* ið hitastig hvers nerbergis — 6RAUKMANN sjálfvirkan hitastilli it hægt að setja béint á ofninn eða hvar sem er á vegg i 2ja m. rjarlægð trá ofni Sparjð hitakostnað og aukið vel- líðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði SIGHVATUR 6INARSS0N&C0 SÍMI24133 SKIPHOLT 15 E T

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.