Vísir - 23.07.1968, Blaðsíða 5

Vísir - 23.07.1968, Blaðsíða 5
V1SIR . Þriðjudagur 23. .uii . jS. 5 QSl Að halda kaffinu heitu — er hægt á dýran og ódýran hátt 'Ðritakannan, þetta þarfaþing, er nú áreiöanlega orðin eins vinsæll notahlutur á íslenzkum heimilum og kaffiketillinn og kaffikannan. Þessi mikla kaffi- neyzluþjóð, sem við erum, þarf oft á því að halda, að eiga heitan dropa á könnunni og ó- neitanlega sparar það húsmóö- urinni hlaupin, að geta lagað kaffrð um leið og hún býr til mafinn. Ekki sízt, þegar gestir eru f'heimsókn. Þið hafið eflaust reyrrt það, að vera úti i eldhúsi og finnast vatnið aldrei ætla aö hitna meðan hlátur og samræð- ur frá stofunni vitnuðu um það að nú skemmtu allir sér langbezt. Þess vegna er ekki einkenni- legt að hitakannan hefur orðið eins vinsæl og raun ber vitni og úrvalið í verzlunum sýnir það einnig. En verðið á hita- könnum er eins mismunandi og heitu er mismunur tegundanna ekki svo mikill. Venjulegur hita brúsi, 1 lítra, getur kostað um 203 krónur og heldur kaffinu heitu nokkurn veginn eins lengi og dýru hitakönnurnar. Þótt um ódýrustu hitabrús- ana sé að ræða, er því lofaö af framleiðenda hálfu, að hita stig sjóðandi heits drykks eftir að hann hefur verið í lokuöum hitabrúsanum í 6 klst sé minnst 60 gráður ef hann er geymdur í 20 stiga hita. Nokkum veg- inn hið sama gildir um hitakönn una. Það, sem ekki allir hugsa út í er þaö, að kannan á að vera full til þess að hitinn haldizt. Sé hún aðeins fyllt til hálfs kólnar inihaldið miklu fyrr og í hvert sinn, sem maður opnar hana og hellir úr henni tapast nokkur hiti. Venjulega hefur fólk kaffið f tvær til þrjár klukkustundir mikilsvert að auðvelt sé að hreinsa könnuna eða brúsann og að hún haldi sér vel. Þess vegna skiptir það máli úr hvaða efni tappinn er og lokiö (gúmmí tappar eru t.d. góðir) og úr hvaða efni kannan er gerö hvort þaö er ryðfrítt stál, plast eða króm.Verðið fer einnig eftir stærð, og er því um að gera að ákveöa stærðina áður en hita- kannan er keypt, því að hana skal hella fulla, ef hitinn á að haldast. Því er nauðsynlegt að vita, hvort kannan á aö vera lítil og aðeins rúma einn-tvo bolla kaffis eða nógu stór til aö inni- haldiö nægi a.m.k. eina um- ferð handa hverjum gesti í kaffi boðinu. Aðalatriði hitakönnukaupa eru þá lok og lokunarútbúnaður, hvort þægilegt sé að hreinsa hana,. til hvers á aö nota hana — hitabrúsinn gegnir mörgum Nokkrar tegundir hitabrúsa og hitakanna, sem fást á markaðnum: Frá v. Aladínbrúsi á kr. 203, Thermosbrúsi á 210, Alfikannan á 1030 kr. (eru til ryðfríar á kr. 1545) og Elephant- kanna á kr. 620. könnurnar eru margar. Það fást könnur á kr. 620 og e.t.v. ó- dýrari, það er líka hægt að kaupa sér hitakönnur á yfir þúsund krónur. Þúsund krónur og meir em þó nokkur peninga útlát fyrir það, að halda heitu kaffi og er þá peningunum ekki eingöngu eytt í því skyni. Otlit könnunnar er þá komið í spilið. Eftir að gamli hita- brúsinn var kominn með stút og hald og kominn inn f stofurnar ásamt kaffistellinu fór útlitiö að skipta máli og dýrasta hitakann an mun ekki skera sig svo úr fína stellinu. En burtséð frá þessu, hvernig er hægt að gera sem bezt kaup á hitakönnu? Ef maður hefur ein göngu áhuga á að halda kaffinu f könnunni. Ef kaffiö er lengur í könnunni, 60—70 stiga heitt, getur maður reiknaö með að geymslan hafi áhrif á bragðið. Því ætti maður að muna eftir, ef nota á könnuna til að geyma í henni morgunkaffiö eða teið sem lagaö er kvöldiö áður. Hátt verð tryggir heldur ekki að kannan sé mjög sterkbyggö, a.m.k. ekki hvað viðkemur hita glerinu og tappanum. Glerið getur sprungið í fyrsta sinn, sem maður hellir kaffinu á og getur þá bæði veriö um að ræöa ó- dýrar og dýrar könnur og brúsa. Það skiptir þvi miklu máli, að athuga alltaf áður en kannan eöa brúsinn er keyptur hvort fáist í þau varahlutir, gler og tappi eða stútur. Einnig er það þessum hlutverkum og er ódýr- ari. Það er ekki úr vegi að benda framleiðendum á milli- stigskönnuna, sem myndi vera f ódýrum verðflokki en gegna flestum þessara hlutverka — auk þess, sem sjálfsagt er að velja þá tegund, sem falleguster útlits má benda á í þvi sam- bandi á sænsku Siluett-könn- urnar frá Husqvarna. Ekki má • gleyma góðri varahlutaþjón- ustu. Neytendum skal hins vegar bent á aö hugsa sig vel um áð- ur en könnukaupin eru ráðin, og allra sízt má gleyma þvf, aö hitakannan gegnir einnig þvf hlutverki að halda drykkjum köldum. Nokkrar íbúðir af ýmsum stærðum til sölu. Aðallega í gamla bænum. Einnig glæsilegur einkabíll Ford Fairlane árgerð 1959. Uppl. í matartímum í síma 83177. RMJÐARARSTfC 31 SfMI 22022 FRAMLEIÐENDUR: TIELSA, VESTUR-ÞÝZK GÆÐAVARA OG JÓN PÉTURSSON HÚSGAGNA' FRAMLEIÐAND! lalalÉiIatalaEiSlalálatálsIáláiIÉilalálaláEi B1 löl löl B1 bi B1 B1 B1 ELDHUS- Bllalalalalalalalálalalaláiala % KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐI % STAÐLAÐAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI OG ÖLL TÆKI FYLGJA % HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR ODDUR HR UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN KIRKJUHVOLl SÍMI 21718 og 42137 FULLKOM1Ð SÝNINGARELDHÚS í KIRKJUHVOLI Staða skólastjóra við Tónlistarskóla Kópavogs er laus til um- sóknar. Laun samkv. 20. launafl. ríkisstarfs- manna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist formanni skólanefndar, Guðmundi Árnasyni, Holtagerði 14, Kópa- vogi, fyrir 10. ágúst næstkomandi. Tónlistarskóli Kópavogs. YMISLEGT YMISLECT TEKUR ALUS KQNAR KLÆÐNINGAR FLJÓT OG VÖNOUÐ VINNA URVAL AT ÁKLÆÐLM LAUGAVEG 62 - SlMI 10825 HEIMASlMI 83634 SMfntiH n BOLSTRUN Innrömmun ÞORBJÖRNS BENEDIKTSSONAR Ingóllsstræli 7 SS^» 304 35 Tökum aö okkur bvers konai múrbr.u og sprengivinnu 1 búsgrunnum og ræs um. Leigjum út loftpressur-og víbri= sleöa Vélaieiga Steindórs Sighvats ionai AJfabrekku viö Suðurlands braut, sfml 30435. Vöruflutningar um allt land LfíNDFLUTN/NCnR f Ármúla 5 . Sími 84-600 -dXDr-J wm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.