Vísir - 23.07.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 23.07.1968, Blaðsíða 7
VlSIR . Þriðjudagur 23. júlí 1968. 7 morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd ■ Sovézkir leiðtogar féllust í gær á fund / Tékkóslé vukíu Smirkovsky segir, að viðræður geti átt sér stað, en ekki á grunni Varsjárbandalagsins Miðstjóm sovézka komm- únistaflokksins félist í gær síðdegis á að koma til fund ar við flokksstjóm tékkn- ísraelsk flug- vél knúin tíl lendingar í Alsír i • 1 frétt frá ísrael segir, að ’ fjögurra hreyfla þota á leið frá 'j Rómaborg ta Tél Aviv hafi lent , í Alsír í nótt, effir að beitt hafði ; verið ofbeldi við flugmanninn 1 og hann knúinn til þess að breyta um stefnu og lenda þar. Flugvéiin var af gerðinni Boeing 707, farþegar 38 og ellefu manna ’ áhöfn. Ekki er þess getið, að I neinir kunnir ísraelsmenn eða I Gyðingar hafí verið meðal far- Kiesinger vill endurskoðun óforma um her- æfingar NATO í grennd við Inndn- mæri Tékkóslóvnkíu □ Forsætisráðherra Vestur-Þýzka- lands, dr. Kurt Kiesinger, hefur beðið Schröder landvarnaráðherra að íhuga, hvort ekki sé rétt að láta hinar fyrirhuguðu NATO-heræfing- ar í grennd við landamæri Vestur- Þýzkalands fara fram annars staö- ar. Áður hafði þess veriö getið, að Willy Brandt utanríkisráðherra legði til, að hætt yrði við áformin um æfingar nálægt landamærunum, 10. sfða éska kommúnistaflokks- ins í Tékkóslóvakíu. Frá þessu var skýrt í útvarpi frá Moskvu í gærkvöldi. Er litið á þetta í vestræn- um löndum sem sigur fyrir fomstumenn hinnar nýju stefnu í Tékkóslóvakíu, og fyrst og fremst Dubcek, flokksleiðtogann, en hvort sá sigur tryggir lokasigur fyrir hina nýju stefnu þyk- ir varlegast að spá litlu um enn sem komið er. 1 fyrri fregn var sagt, aö sovét- stjómin hefði sent orðsendingu til ríkisstjórnar Tékkóslóvakíu, og beðið um skýringu á fundi „vestur- þýzku voþnanna", sem fundust í landinu £ fyrri viku. Er þetta haft eftir áreiðanlegum heimildum. Frek ari upplýsingar voru ekki fyrir hendi um efni orðsendingarinnar. Vopnin fundust sem fyrr hefur ver iö getið í grennd við landamæri Vestur- og Austur-Þýzkalands, og voru vopnin í fyrri fregnum sögö bandarísk. Samkvæmt upplýsingum, sem sagðar eru komnar frá embættis- mönnum f Prag, hefir verið gefið í skyn, aö austur-þýzkir erindrek- ar hafi skilið vopnin eftir á staön- um, þar sem þau fundust. Öryggis- málaráöherra Tékkóslóvakíu Josef Pavel lýsti yfir í fyrradag, aö vopn- unum hefði verið komið fyrir þama til ögrunar. Forseti tékkneska þjóðþingsins Josef Smirkovsky sagði í gær, að tillögurnar, í bréfi leiðtoganna, sem sátu Varsjárfundinn, væm óaðgengi legar með öllu. I flokksblaðinu „Rudo Pravo“, krafðist Smirkovski, sem einnig á sæti í flokksstjórninni, að réttindi Tékka og Slóvaka væru virt. Hann sagði, að viöræður gætu farið fram, en ekki á grundveili bréfsins. Pravda hélt því fram í gær, aö vestur-þýzk félög og stofnanir, sem hefðu sett sér að koma fram hefnd- um, hefðu lengi „brýnt hnífana" til notkunar gegn Tékkóslóvakfu, og „áróður Bonnstjórnar" kallaði blaöiö „hugsjónaeitur". — Blaöiö segir feröir vestur-þýzkra stjórn- málamanna til Prag grunsamlegar, og vestur-þýzkir ferðamenn iðki þaö sem „sport“ að kynna sér skilyrðin til þess að fara um landa- mærahéruðin, og þótt stjórnin í Bonn kalli það róg, að vopn hafi verið send frá V.-Þýzkalandi með leynd, þá finnst enginn í Bonn sem neiti því undir fjögur augu, að mögu legt sé, að þetta hafi átt sér stað. Vacbav Vales, tékkneskur ráö- herra, sem fer meö viðskiptin við önnur lönd, kom til Moskvu f gær, vegna viöskiptaerfiðleika, sem eiga rætur sínar að rekja til þess, aö sovétleiðtogar telja efnahag Tékkó- slóvakíu hættu búna, vegna hættu á gagnbyltingu og starfsemi, sem vinveitt er kapitalistum. Alexander Dubcek. Samkvæmt erlendum heimildum í Moskvu ræddust þeir við í gær Kosygin forsætisráðherra og tékkn- eski varaforsætisráðherrann Frant- icek Hamoz. Blöðin í Prag hafa runnið út eins og heitar lummur undanfarna daga og aukaútgáfur komið daglega og stundum oft á dag. Sovétstjórnin vill rússneskt herlið á landamærum Tékkóslóvakíu og Vestur-Þýzkalands ■ Sovétstjómin hefur í orösend- ingu til tékknesku stjórnarinn- ar beðizt leyfis að senda herlið til landamæra Tékkóslóvakíu og Vest- ur-Þýzkalands. f orðsendingunni er rætt um hætt ur, sem stafa af auknum vestræn- um áhrifum í Tékkóslóvakíu, og ségir fréttaritari brezka útvarpsins frá Prag, að orðsendingin muni 'aarðorð. Áður höfðu borizt fréttir um það og fyrst frá Moskvu, að sovézkir leiðtogar hefðu fallizt á, að koma til Tékkóslóvakíu til fundar við tékkneska. Samkomulag þetta náð- ist eftir viku þóf, og þar sem sovét- stjórnin stakk upp á fundinum í Sovétríkjunum og lagði fast aö tékk neskum leiðtogum að koma þangað til fundar, er litið á það sem stjórn- málalegan ávinning fyrir leiðtoga Tékka, að Ieiðtogar Sovétríkjanna slökuðu til, en vestrænir fréttarit- arar benda á, að ekki sé búið að glíma úrslitaglímuna. Þeir segja, að á væntanlegum fundi muni áreið- anlega verða rætt um kröfuna um sovézkt herlið á landamærum Tékkóslóvakíu og Vestur-Þýzka- lands, og það þurfi hugrekki til að hafna henni. Prag í morgun: í Prag eru menn þeirrar skoðunar, að til lokaúrslita muni koma í deilu leiðtoga Sovét- ríkjanna. og leiötoga Tékka á fyrir- huguöum fundi í Tékkóslóvakíu. Á það er bent, að ekki hafi enn náöst samkomulag um sendinefndir á fundinn eöa hvar ræðzt verði við þótt nefndur hafi veriö bær- inn Kosice í Slóvakíu. í það er lát- ið skfna, að nýtt þóf kunni að veröa um dvalarstað og fulltrúa. Rússar munu vilja fund flokksstjórna kommúnistaflokka beggja landanna en Dubcek er sagður vilja' senda 6 manna nefnd á fundinn. Sovézkur kjarnorkuvísinda- maður hvetur til stuðnings v/ð tékkneska frjálsræðisstefnu D Sovézki kjarnorkuvísinda- maðurinn Andrei Sakharov hefur hvatt leiðtogana í Kreml til þess að styðja þróunina í Tékkóslóvakíu stjórnmálalega og efnahagslega. Frá þessu er sagt f blaðinu NewYorkTimes. Segir Sakharov frjálsræðisþróun í Tékkóslóvakíu mikilvæga tilraun til þess að brúa bilið milli sósíalisma og kapítalisma. Hann vill að stjórn- in f Prag verði studd, þar sem hér sé um djarflegt frumkyæði að ræöa, sem sé. mjög mikils virði fyrir framtíðina. Hann hvetur og til náins sam- starfs milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna, en aöeins með slíku samstarfi geti mannkynið forðazt hættur kjarnorkustyrj- aldar, offjölgun fólks í heimin- um og hættur, sem stafa af ó- hreinkun andrúmslofts, sem staf ar af kemiskum efnum — og hætturnar af aö stofnuð veröi lö.gregluríki eins og Hitler, Stal- in og Mao hafi stofnaö. a •vm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.