Vísir - 24.07.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 24.07.1968, Blaðsíða 4
y Negrablóð 2 i æðum ? 2 • „Fyrir eKki allöngu skrif-e aði bandaríski leikritahöfund J urinn Tennessee Williams nýlega* í blaðagrein, „var ég I veizlu i* New Orleans. Méð geðjaðist litt að J beim gestum, sem voru mín meg-e in í salnum, svo að mér hug-J kvæmdist að dreifa þeim. Ég lok» aði augunum í nokkrar sekúndurj og sagði síðan af alvöru: „Ég° barf að skýra ykkur frá dálitlu, J er mig varðar, þvf að ég held, að» bað sé ósanngjarnt að segja það J ekki, Ég er svertingi að einumj áttunda." Ég hef sannarlega veriðe í essinu mínu sem leikari á þeirrij stundu, þvl að einni eða tveimur® mínútum sfðar var ég aleinn, mér J til óblandinnar ánægju. Ég gekkj út á svalirnar til að íhuga hið® dularfulla, unaðsfagra kvöld íj borginni og minnast þeirra glöðu* stunda, er ég hafði átt þar.“ J >f I Filippus prins á J erfiðum aldri J • Þótt þáttur brezka sjónvarpsins J nefnist „Blaðamannafundur", en8 ekki „Hvað starfa ég“, var gestur* inn beðinn að skilgreina starfj sitt. „Ég starfa alls ekki“, sagði® Filippus Bretaprins, sem nú er 46 J ára að aldri „Ég er sjálfstæður." • Vilji einhver ráða eiginmann* drottningarinnar í vinnu sem sér-J stæðan heimspeking kynni hann» að spjara sig, ef miða má viðj vangaveltur hans í sjónvarpinu.J „Við erum aö komast á miðjan* aldur“, sagði hann er hann ræddij rýrnandi áhuga fólksins á þeim» hátignum. „Ég er handviss um, aö J værum við lítið eitt fornari, bæri» almenningur meiri virðingu fyrir# okkur að nýju. Nú lifum við þaðj skeið ævi okkar, sem er hvað» minnst skemmtilegt af annarsj glæsilegu lifi. Nú sem stendur • líta menn á okkur sem sjálfsagð-# an hlut. Annaðhvort hefur fólk á ’ okkur hina megnustu fyrirlitningu » eða þvi finnst við svo sem I lagi“. HJÓNASKILNAÐIR • • Charley Hayman er svindlaði á hjónaskilnaðarmálum, sést hér fluttur til yfirheyrslu. Ávísanafalsarinn Charley Hay- man frá ríkinu Arizona í Banda- ríkjunum hafði áður komizt undir manna hendur, en nú er hann i verulegum vanda staddur. Hann hefur verið handtekinn, sakaður um að hafa staðið fyrir svindli i hjónaskilnaðarmálum. Ásamt hon- um bárust böndin að allmörgum kvensniftum, og nú er skriðan kominaf stað. Ýmslr héraðsdómar ar í Árizona munu eiga andvöku nætur á næstunni. Ef til vill færi betur, að Charley hefði aldrei verið handtekinn. Þvi er þannig farið, að þetta er aðeins upphaf málsins. í kjölfar hans sigla margir smærri og stærri glæpamenn. Taka verður marga hjónaskilnaði til gagngerðrar end- urskoðunar. í lögum í Arizona eru ákvæði um það, að um hjúskapar brot verði að vera að ræða, áöur en hjónaskilnaður er veittur. Vitni þurfa að vera aö brotinu, það er að segja, standa veröur aðilann að verki! Charley Hayman komst að þessu og hugðist færa sér það i nyt. ■••••••••••••••••••■••• í þessu skyni gerði hann banda lag við nokkrar dömur, sem voru til I tuskið. Síðan náði hann sam bandi viö vellauðuga eiginmenn sem þannig var ástatt um, að þeir vildu gjarna losna við kerlingarn ar sínar. Jafnvel „siðleysið" var fremur lílilfjörlegt. Það gerðist svo sem „ekkert sérstakt". Er Charley hafði orðið sér úti um viðskiptavin, fékk hann herbergi á gistihúsi fyrir hann og eina , dömuna. Stúlkan lagðist upp I* rúm klædd nærklæðum einum og* karlmaðurinn settist á stól viö, rúmstokkinn, er hann hafði lagt ' frá sér jakkann á stólbak og los J að um bindi sitt. Svindlarinn * hringdi svo til eiginkonunnar og hún flýtti sér á staðinn og „upp- götvaði" allt saman. ‘‘ Hjónaskilnaðurinn fékkst vegna J bjúskaparbrots, og Charley og vin J kbnur lians fengu í ómakslaun * upphæð, sem nemur um 35 til 50 J þúsund dönskum krónum hverjuj sinnj. Þetta hefði getað gengið# mörg ár enn, ef ekki hefði viljaðj svo til, að eiginmaður einnarc Frakkar hafa haft ýmis ráð meö að ergja Bandaríkjamenn I seinni tíð. Svo hefur virzt, sem þeir stefndu markvisst að því að fella gengi Bandaríkjadollars. Það er þó ef til vill ekki I samræmi viö þessa stefnu, að á Parísarflugvelli hefur komið fram ný „teg- „vinkonunnar", frú Rose Alvers var gripinn heiftarlegri afbrýði- semi og skýrði lögreglunni frá öllu saman. Frú Rose hafði um all langt skeið haft meiri tekjur en eiginmaður hennar, sem er vél- fræðingur að starfi. Margir viö- skiptavinir falsarans kvæntust aft ur, er þeir höfðu fengið skilnaö, og nú spyrja menn: „Eru þeir sek- ir um tvikvæni?" Frú Rose Alvers hagnaðist um 120 þúsund krónur danskar sem „sönnunargagn" I skilnaðarmálum Er Richard Burton orðinn leiður á LIZ? Veslings Richard Burton! Ólán- ið eltir þennan heimsfræga kvik- myndaleikara í seinni tíð. Fyrir nokkrum árum virtist hamingjan honum hliðholl, og hann hlaut sína óskadís, Elisabeth Taylor. Nú virðist það ekki nægja honum. Fyrst bárust fréttir um, að kvik- myndastjórinn Tony Richardson hefði rekið Burton úr vinnu og fengið öðrum hlutverk þaö, sem honum var ætlað í myndinni „Hlátur í myrkri’’ (Laughter in the Dark). Ástæðan var óstund- vlsi Burtons og ósæmileg hegð- um. Þá birtist I ítölsku tízkuriti að hiö reikula velska auga Burt- ons hefði heillazt af brazilísku þokkagyðjunni Florindu Bolkan, sem er aöeins 26 ára. Þau hittust fyrst I Feneyjum I september í fyrra. Svo virðist, sem leikstjarn an hafi laumazt til Rómarborgar ••••••••••••••••••••••■ und“ dala. Þaö eru hinir svo nefndu „súper“dalir. í auglýs- ingu Orly-verzlananna segir svo: „í búðum okkar er sérhver „súp- er“dalur 120 senta virði. Það er þó ek’ki allur sannleikurinn um hinar tollfrjálsu verzlanir okkar. Hafið þér ígrundað hagkvæmni þess að eyöa öllum dölunum í einni allsherjar verzlun? Verður það koníak eða flibbar, ostur, myndavélar eða súkkulaði, eða bara handfylli af leikföngum? Allt þetta fæst í tollfrjáisu búðunum hjá Oriy.“ og dvalizt þar I tvo sólarhringa. Mestan tímann var hann hjá Flor- indu, unz eiginkonan, Liz Taylor hringdi til hans I bræði. Þá hypj- aði Burton sig heim til London Þau hjónin hafa ekkert sagt um þetta mál að svo komnu, en kunn ingi þeirra I Róm sagði, að að þetta væri hiægileg fjarstæða. — Florinda væri alls ekki sú kven- gerð, sem Richard Burton hrifist af. „Hann vill, að konur hans séu litlar, feitar og í aöalatriðum ljót ar“, sagöi vinurinn! Sá er vinur, sem i raun reynist. Fiorinda og Richard Burton. Öryggismál nýrra tíma IÁÖur fyrr urðu hörmuiegustu slysin til sjós, þegar hvert áfall ið rak annað, sumpart vegna lélegs umbúnaðar skipa og báta i og vankunnáttu að nota björg- I unarbúnað alis konar. En óhöpp j in kenndu mönnum að búa sig Ibetur, og ennfremur var lagt ofurkapp á það við strendur landsins aö auka öryggið meö bættum vitum og siglingarmerkj Íum og ennfremur með skipulagn ingu björgunarstarfseminnar til að freista þess að lækka tölu þeirra sem urðu sjónum að bráð, stundum í stórhópum. Þetta tókst, því að öryggi á sjóntim hefur stórbatnað, þar • aéia alis konar öryggisútbúnaö- ' ur ‘hefur verið stóraukinn og V kunnáttan f að nota hann hefur í verið upp á hið bezta. Einnig þykir ekki lengur vera orðin skömm að því, aö hafa á alla gát. Svo hafa tímarnir breytzt þannig, að aukin notkun vélknú inna tækja á götum og vegum hefur krafizt sinna fóma. Enn hefur verið brugðið við og ör- yggi hefur verið stórbætt, enda fylgt eftir af festu og raunsæi. En ennbá myndast nýir slysa- valdar með nýrri tízku, en mikil aukning hefur orðið á notkun smábáta til skemmtunar. Það er eðlilegt að fólk sem vinn ur dags daglega vinnu innan húss, að þaö hafi þörf fyrir að hrista af sér sleniö og þá er nærtækt að róa eða sigla tii skemmtunar. En það er stað- reynd að öryggisútbúnaði smá báta alls konar er stórlega á- bótavant og þess vegna hafa orðið nokkur slys. Notkun björgunarbelta og sundvesta, sem nóg er til af á markaðnum er alls ekki almenn, og þeim bát um, sem knúnir eru vélum ætti ekki að vera ýtt frá iandi án þess að árar séu hafðar með í ferðum. Það er jafnfáránlegt að fara á flot á áralausum og björgunarvestalausum bát og að aka á bremsuiausum bíi. Hvort tveggja býður hættunni heim og hlýtur að enda með ósköp- um fyrr eða síðar. Og svo er eitt atriði, sem þarf aö taka tii gaumgæfilegrar athugunar og það eru þær gerð- ir báta, sem almcnnt eru seld ar. Sumir þessara báta, sem eru fluttir inn og seldir á markaði hér, hafa svo lélegan stöðug- leika að þaö verður aö hreyfa sig með varúð, svo aö ekki hvolfi. Það á að vera óbarfi fyrir inn flytjendur að einbeita sér að innflutningi á slíkum fleytum, þegar framboðið erlendis er eins gífurlegt og raun ber vitni. Það er kominn tími til að taka þessi smábátamál alvarlega til athugunar, áður en fleiri óhöpp verða, því aö slys á þessum smá bátum eru ætíð að henda, eða að hurð skellur nærri hæium. Aukning á smábátaeign. fólks hér í Rvík hefur verið gífur- leg, enda má flytja margt þess- ara báta hvert á land sem er og nota á sió og vötnum. Vafalaust á þessi smábátaeign enn eftir aö aukast, því að það er í senn hollt og skemmtiicgt að róa til fiskjar frá innisetum eöa vinnu í rykugum verksmiðjum. Þess veröur bara að • gæta að smá- bátar séu ekki svo léttir eða „handhægir" að þeir séu stór- hættuiegir til síns brúks. Öryggismál á pessum smá-fleyt um hafa vissulegt þróazt á þann hátt að nauðsyn er að grípa i taumana með upplýsingastarf- semi eða áróðri, eða á annan hátt, sem tiltækur þykir, áður en fleiri slys henda. Öryggi á veg um er talin nauðsyn og öryggi á sjó er talið sjálfsagt þegar skip hafa náð tiltekinni stærð. Er ekki röðin komin að smá- bátunum? Þrándur í Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.