Vísir - 24.07.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 24.07.1968, Blaðsíða 13
V1 SIR . Miðvikudagur 24. júlí 1968. 13 - BÍLASKIPTI Skoðið bilano, gerið góð kaup ^ Óveniu glæsilegt úrval Vel með farnir bílar í rúmgóðum sýningarsal. Umboðssala = ViS fökum velúilitandi bila í umboðssölu. Höfum bílana fryggSa gegn þjófnaSi og bruna. SÝNINGAfíSALURINH SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SiMI 22466 • Nýlega hóf starfsemi sína í Lækjarbotnum í landi Kópavogs kaupstaðar hið glæsilega barna- heimili, sem meðlimir Lionsklúbbs bæjarins og kvenfélagsins þar hafa gefið kaupstaðnum. í námunda við heimilið eru ágætar skíða- og sleða- brekkur, enda hafa Farfuglar skíða- skála skammt frá. í sumar verða starfræktar þarna sumarbúðir, en ætlazt er til, að skólafólk dveljist þar á vetrum. Lionsmenn lögðu fram sjálfir mikla vinnu til heimilisins, meðal annars hefur Hörður Björnsson, einn meðlima, eiknað það án end- urgjalds. Alls eru meðlimir klúbbs- ins 75 talsins, og hafa þeir lagt af mörkum ókeypis vinnu, sem metin er á hálfa milljón króna, auk ágóða af happdrætti. Kostnaður við heimilið er um 2 y2 milljón. Það er 240 fermetrar að stærð og á að rúma 32 böm á aldrinum 6—10 ára. Góðir íslendingar! Á árinu 1968 er væntanleg ný Ijóðabók á markaðinn, „Brekkmanns- ljóð“, eftir Bjarna Brekkmann. — Bjami he'ur áður géfið út tvær Ijóðabækur. — Hin nýja bók Bjama verður um 300 bls. að staérð með mynd af höfundi. Gefin verða út 250 tölusett eintök, árituð nafni kaupanda. Námskeið i Yoga Séra Þór Þóroddsson frá Kalifomíu hefur kennslu fyrir byrjendur í kvöld í hinu hagnýta Yoga-kerfi, sem hann kennir. Þeim, sem hafa einlægan áhuga á að nema þessi fræöi, er boðið að koma á kynninguna — kennslustund kl. 20.30, án nokkurra skuldbindinga. j Bætið heilsuna, lærið þessar Yoga öndunaræfingar af þeim sem hefur iðkað þetta kerfi í 20 ár. Sími 35057. Bjami leitar nú áskrifenda að bók sinni, og munu Ijóðavinir og vel- unnarar hans vafalaust hafa hug á að eignast bókina. Verð bókar- innar er ákveðið 750 krónur i skinnbandi og 500 1 shirtingsbandi, sem óskast greitt við áskrift. Ég undirritaður óska að gerast áskrifandi að bókinni 1 □ skinnbandi í □ shirtingsbandi og sendi hér með andvirðið f ábyrgðarpósti. Utanáskrift: . nafn Guðlaugur Einarsson, hæstaréttarlögmaður e Box 182, Reykjavik. heinsiH Að utan — 8. síða. Kröfurnar em m. a. að fallið verði frá stjömmáialegum um- bótum og að vikið verði frá frjáisiyndum tékkneskum leið- togum, Alexander Dubcek og samherjum hans. Og Colin Lawson segir enn- fremur: Það era einnig fregnir á kreiki hér um það, að Rússar vilji sátt- mála, til þess að knýja það fram, að Sovétríkin fái að hafa setulið f Tékkóslóvakíu, — fámennt setulið — en til frambúðar. Colin bjóst ekki við, að sein- ustu sovézku hersveitirnar færu frá Tékkóslóvakfu fyrr en þess um kröfum fengist framgengt. Og nú er eftir að vita hversu sannspár hann reynist. Kvikmyndir — m-y 6. sfðu. leikara sína, en allir aðrir — undantekningarlaust — gera hlutverkum sínum mjög góð skil. Til gamans má geta þess, að systir Brandos, Jocelyn, leikur lftið hlutverk í myndinni. Hún er 48 ára, eða 4 árum eldri en hann og sést örsjaldan f kvik- myndum, en er aftur á móti þekkt fyrir leik sinn á sviði. Þessi mynd er ágætt dæmi til að afsanna það, að hvergi sé Ijós punktur 1 bandarískri kvik- myndagerð. Hafnarfjörður Kaupendur VÍSIS í Hafnarfirði eru vinsam- lega beðnir um að hringja í síma 50354 vegna viðskipta við blaðið á tímabilinu 18. júlí til 7. ágúst n.k. Virðingarfyllst, Guðrún Ásgeirsdóttir. Nokkrar íbúðir af ýmsum stærðum til sölu. Aðallega í gamla bænum. Einnig glæsilegur einkabfll Ford Fairlane árgerð 1959. Uppl. í matartímum í síma 83177. Dagblaðið VÍSIR 600 krónu mappa Þeir áskrifendur v'ísis, sem hafa safnað „Visi i vikulokin“ frá upphafi f þar til gerða möppu, eiga nú 136 blaðsfðna bók, sem er yfir 600 króna virði. Htvert viðbötareintak af „Vísi I vikulokin“ er 15 króna virði. — Gætið þess '*vf að missa ekki úr tölublað. Aðeins áskrifendur Vísis fá „Vísi f vikulokin". Ekki er bægt að fá fylgiblaðio á annan hátt. Það er þvi mikils virði að vera áskrifandi að Vísi. Gerizt áskrifendur strax, ef þér eruð það ekki þegar! VISIR I VIKULORIN ÍOOA Snorrabr. 22 s,m, 23118 • sífibuxur 0 skyrtublússur 0 peysur ^ kjólar 9 dragtir kápur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.