Vísir - 01.08.1968, Blaðsíða 2
2
VÍSIR . Fimmtudagur I. ágúst 1968.
KR hlaut flesta
meistara
Unglingameistaramót islands í
frjálsum íþróttum fór fram á
Akureyri um helgina. Margir kepp-
endur tóku þátt í mótinu, sem
stóö yfir á laugardag og sunnudag.
Eftirtaldir urðu unglingameistar-
ar:
110 m grindahl.: Páll Dagbjartsson,
HS> 17,1 sek.
Kúluvarp: Páll Dagbjartsson, HSÞ
13,91 m.
Iíástökk: Elías Sveinsson, ÍR 1,80
m.
100 m hlaup: Guðmundur Guð-
mundsson, UMSS 11,9 sek.
1500 m hlaup: Ólafur Þorsteinsson,
KR 4:21.1 mín.
Ólafur Þorsteinsson fyrstur. Þessi mynd er úr 800 m hlaupinu á unglingameistaramóti fslands Spjótkast: Stefán Jóhannsson, Á
á Akureyri um helgina. Ólafur vann 800 metra hlaupið í gærkvöldi á 2.06,1 mín. 46,53 m.
ÍR HEFUR TVÖ STI6 YFlRlCR
EFTIR FYRRI DAG
»
— skemmtileg keppni i m'órgum greinum — síðor/ keppnis-
dagur er i kvöld — Mikil barátta milli IR og KR
Aðeins tvö stig skilja ÍR og KR í undankeppni Reykja-
víkurriðils Bikarkeppni FRÍ, en fyrra keppniskvöldið
var í gærkvöldi. Keppni í mörgum greinum var jöfn
og skemmtileg, en árangur ekki sérstakur, enda reyndu
íþróttamennirnir I sumum greinum ekki sérstaklega
að ná árangri, ef þeir voru í öruggum sætum. Eftir fyrri
dag keppninnar virðist allt benda til þess, að það verði
ÍR og KR seni verði fulltrúar höfuðborgarinnar í aðal-
keppninni 15. og 16. ágús* n. k. og þá er búizí við
skemmtilegri keppni og betri árangri. Eftir fyrri dag
hefur ÍR 77 stig, KR 75 og Á 56 stig.
Fjarvera þeirra Jóns Þ. Ólafs-1 metra. Sveit IR i 4x100 m boð-
sonar, ÍR og Þorsteins Þorsteins- j hlaupi kvenna vann yfirburðasigur
sonar KR setti nokkum svip á ! °J ** áf
mótið í gærkveldi, en þeir félag-
arnir eru nú erlendis og keppa þar i
á mótum. Ólafur Þorsteinsson, KR : 1
4X100 m boöhlaup kvenna:
ÍR 55,0 sek.
KR 61,8 sek.
Á 61,9 sek.
1.
2.
3.
2.
í 55,0 sek. Annars urðu úrslit þessi: |
vann 800 m hlaupið í fjarveru Þor-
steins bróður síns, og tími Ólafs
var ágætur af svo ungum manni
að vera, 2.05,4 mín.
Æsispennandi var keppnin í j
langstökkinu og sannkallað senti- j
metrastríð milli þeirra Valbjarnar j. 2.
Þorlákssonar, KR og Kjartans 3.
Guðjónssonar, ÍR. Keppnin varð
þannig: Kjartan: 6,54 m — Val-
björn 6,69 m — Kjartan 6,70 m —
Valbjörn 6,73 m — Kjartan 6,79
m — Valbjöm 6,98 m. Kjartan ó-
gilt stökk, líklega yfir 7 m, síðan
gerði Valbjörn ógilt sitt síðasta
stökk, en Kjartani mistókst í síð-
ustu tilraun að ná forystunni og
stökk þá 6,81 m.
í hástökki sigraöi Erlendur
Valdimarsson, ÍR og náði sípum
bezta árangri til þessa, 1,85 m.
Valbjörn sigraði í spjótkasti með
59,19 m sem hann náði í síðasta
kasti. Guðmundur Hermannsson
kastaöi „aðeins“ 17,40 m en átti
ógilt fyrsta kastið um eöa yfir 18
200 m hlaup:
Sigþór Guðmundsson, Á 24,8 s. [ 1.
Elías Sveinsson, ÍR 25,0 sek. «
Haukur Sveinsson, KR 25,0 sek.; 2,
1.
3.
Hástökk kvenna:
Ingunn Vilhjálmsdóttir, ÍR
1,40 m.
Anna Lilja, Á 1,35 m.
Guörún Jónsdóttir, KR 1,35 m.;
Spjótkast:
Valbjörn Þorláksson, KR
59,16 m.
Kjartan Guðjónsson, ÍR
54,14 m.
Stefáii Jóhannsson, Á 47,42 m.!
Spjótkast kvenna:
Valgeröur Guðmundsdóttir, ÍR
34,67 m.
Guðlaug Kristinsd., KR 30,45 m.
Eyglu Hauksdóttir, Á 26,75 m
4X100 ni boöhlaup karla:
1. KR 45,7 sek.
2. IR 46,2 sek.
3. Á 47,0 sek.
3.
Langstökk:
Valbjörn Þorláksson, KR
6,98 ui.
Kjartan Guðjónsson, ÍR
6,81 m.
Sigþór Guðjónsson, Á 5,77 m.
800 m hlaup:
Ólafur Þorsteinsson, KR
2.05,4 mín.
Guðm. Ólafsson, ÍR 2.11,0 mín.
Sigurður Lárusson, Á 2.11,7 m.
100 m hlaup kvenna:
Bergþóra Jónsdóttir, iR
14,2 sek.
Guðrún Jónsdóttir, KR 14,4 sek.
Anna Lilja Gunnarsd., Á
15,0 sek.
Kúluvarp karla:
Guðm. Hermannsson, KR
17,40 m.
Erlendur Valdimarsson, ÍR
15,86 m.
Guðm. Sigfússon, Á 11,96 m.
3000 m hlaup:
11. Halldór Guðbjörnsson, KR
9.15.6 min.
12. Pétur Böövarsson, IR
10.37,8 min.
3. Kristján Magnússon, Á
10.39.6 mín.
Hástökk:
Erlendur Valdimarsson, ÍR
1,85 m.
Valbjörn Þorláksson, KR
1,80 m.
Stefán Jóhannsson, Á 1,60 m.
Kúluvarp kvenna:
Kristbjörg Guðmundsd., ÍR
8,92 m
Kolbrún Þormóðsd., KR 7,87 m.
Ása Jörgensdóttir, Á 7,51 m.
2.
3.
<Z0 m hlaup: Ólafur Þorsteinsson,
KR, 53,3 sek.
Langstökk: Jón Benónýsson, HSÞ
6,03 m.
4x 100 m boðhlaup: Sveit Ármanns
47,1 sek.
Stangarstökk: Guðm. Guðmunds-
son, UMSS 3,00 m.
Kringlukast: Páll Dagbjartsson,
HSÞ 38,80 m.
400 m grindahl.: Jóhann Friðgeirs-
son, UMSE 62,8 sek.
200 m hlaup: Bjarni Stefánsson,
KR 24,8 sek.
800 m hlaup: Ólafur Þorsteinsson,
KR 2.06,1 mín.
Sleggjukast: Magnús Þórðarson,
KR 33,25 m.
Þrístökk: Stefán Hallgrímsson,
ÚÍA 13,02 m.
3000 m hlaup: Rúnar Ragnarsson,
ÚMSB 10,21,0 mín.
1000 m boðhlaup: Sveit KR 2.09,9
mín.
Mótslit fóru fram í kaffiboði, sem
IBA hélt keppendum og starfs-
mönnum mótsins að Hótel KEA.
Formaður ÍBA, Hermann Stefáns-
son sleit mótinu.
2 sænsk mef
í landskeppni Svia og Kanada-
manna, sem lauk í Stokkhólmi f
gærkveldi settu Svíar tvö ný met.
Kjell Isaksson setti met f stangar-
stökki með 5,10 metra stökki, og
Ake Nilson kastaði spjótinu 83,80
metra, sem er 56 sentimetrum
Iengra en eldra metið. Svíar unnu
karlalanljket.-úna með 119 stig-
um gegn 93, en Kanadamcnn unnu
aftur á móti kvennalandskeppnina
65—50 stig.
Benfica — Manchester United
á þriðjudagskvöld
— i isl. sjónvarpinu — Útsending hefst kl. 21:40
Á þriðjudagskvöld veröur leik-
urlnn milli Benfica og Manchest-
er United í Evrópubikarkeppni
meistaraliða sýndur í sjónvarp-
inu. Hefst útsending á leiknum
kl. 21.40 og tekur um tvo
klukkutíma og 15 minútur.
Leikurinn var leikinn á
Wembiey í vor og voru áhorf-
Hörð keppni
kvenna hjá GR
Kvennakeppni Golfklúbbs Reykja fyrir erfið skilyrði náðu konurnar
víkur um farandbikar, sem er j allgóðum árangri, og var keppnin
•fyrsta stórkeppni golfkvenna á hörð og jöfn.
surprinu var háð sl. þriðjudags-1 Laufey Valdimarsdóttir sigraði
kvöld á Grafarholtsvellinum, Mikill nú öðru sinni og lék 12 holur á 68
áhugi vai meöal kvenna um keppn- höagum. Önnur varð Ólöf Geirsd.
ína, enda mættu alls 12 til leiks,
sem er einsdæmi hjá GR. ■ Þrátt
á 69 hö. jum og Elisabeth Möller
varð þriðja, lék 12 holurnar á 70
höggum.
endur um 100 þúsund talsins.
Ekki skal rakinn gangur
leiksins hér, en þess skal getið,
að framlengingu þurfti til að
skera úr um úrslitin. 1 leiknum
leika margir af frægustu leik-
mönnum heimsins f dag. Má
sem dæmi nefna úr enska liðinu
þá Bobby Charlton, George Best
o. fl. I liði Benfica má nefna
Eusébio, Torres, Coluna, Aug-
usto, Simoes o. fl. Þess skal
einnig getið, að Eusébio gekk
ekki heill til skógar í þessum
leik, var meiddur á hné. 1
sumar gekk hann undir aðgerð
vegna þessa. og mun nú um
það bil að ná sér. En sem sagt,
menn verða örugglega ekki
sviknir af því að horfa á þenn-
an dagskrárlið í sjónvarpinu á
þriöjudagskvöldið.
Sama kvöld teika (ef veður
leyfir flug frá Vestm.) KR
og ÍBV á Laugardalsvellinum.
Gera má ráð fyrir, aö leikurinn
hefjist um kl. 20.00 og verði því
lokið um kl. 21.45. Eins og
menn minnast, var leik milli
þessara fé' ,ga frestað en hann
átti aö vera s.l. sunnudag.