Vísir - 01.08.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 01.08.1968, Blaðsíða 6
VÍSIR . Fimmtudagur 1, ágúst 1968. TONABIO Islcnzkur texti. (Return of the Seven) Snilldar vel gerð og hörku- spennandi, ný amerísk mynd í litum og Panavision. Yul Brynner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. STJÖRNUBÍÓ Dæmdur saklaus Islenzkur texti. Ný, amerlsk stórmynd með Marlon Brando Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 14 ára. í S5 3 lífc 41985 ÍSLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi, ný, amerisk kappakstursmynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5,^5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. LAUCARáSBÍÓ Æ vintýramaðurinn Eddie Chapman (Triple Cross) íslenzkur tezti. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 12 íra. BÆJARBÍÓ Beizkur ávöxtur (The Pumpkin Eater) Frábær amerísk verölauna- mynd, byggð á metsölubók P. Mortimer, 'með Cannes-verð- launahafanum Anne Bancroft í aöalhlutverki, ásamt Peter Finch og James Mason. Islenzkui texti. Sýnd kl. 9. Síðasta slnn. Bönnuð bömum. Visindamenn rannsaka samband tann- skemmda og annarra sjúkdóma. Tj’ins og þeir hafa heyrt, sem fylgjast með fréttum, var frá þvf sagt í sambandi við vatnslögnina til Vestmannaeyja — það mikla og þarfa mann- virki, sem marka mun tímamót úti þar að efni nokkm „fluor“ eða réttara sagt „fluoride" yrði blar.daö í vatnið, til vemdar tönnum hinna yngri Vestmanna eyinga. Efni þetta hefur ekki nein áhrif á bragðgæði vatns- ar lækningaaögerðir nauðsynieg- ar. Tannglerungurinn er harö- asta bein f líkamanum, en um leiö er því þann veg fariö meö glerunginn og tannbeinið, að það hefur ekki þann hæfileika, eins og önnur bein líkamans, að end urnýjast af sjálfu sér. Bein- brot grær, jafnvel fram á elli- ár, tannskémmd — jafnvel í unglingum — er óbætanlegt inn anfrá, þar verða ytri aðgerðir Fluoride tanngarðahylki—nýtt verndartæki gegn tannskemmd ins, að fullyrt er, en þaö þykir óvefengjanlegá sannað að þaö sé hin bezta vörn gegn hvers kyns tannskemmdum. Það mun hafa verið banda- rískur vísindamaður, dr. Dean að nafni, starfsmaður heilbrigð- ismálaráöuneytisins vestur þar, sem fyrstur komst að raun um ■þessa tannverndandi eiginleika fluoridsins. Efni þetta er frá náttúmnnar hendi blandað í vatn á vissum landssvæðum f Bandarfkjunum, og dr. Dean þóttist veita því athygli, aö á þeirri svæömn hefðu börn og fullorðnir merkilega óskémmd- ar tennur, samanborið við fólk á þeim svæðum, þar sem ekkert fluoride fyrirfannst f neyzlu- vatninu, án þess þó að nokkur munur væri á fæðu fólksins eöa „munnhreinlæti". Frekari rann- sóknir hans og starfsbræðra hans leiddu f ljós að þetta var rétt athugað — fluoridið hafði styrkjandi áhrif á tennurnar, einkum tannglerunginn. Rann- söknir vísindamanna á seinni ár- um hafa sannað þetta æ betur, og nú hefur sá háttur vfða verið upp tekinn, að blanda fluoride f neyzluvatn manna, þar sem það er ekki fyrir frá náttúrunnar hendi. Rannsóknirááhrifumþess á tennur barna í héraði einu i New York fylki eru taldar sanna, að dregið hafi úr skemmdum svo nemi 80% eftir að fiuoride var biandað f nevzlu vatn þar, samanborið við það sem áður var. Segja má að í sambandi við þessa uppgötvun hafi tannlækn- ingar beinzt inn á nýja braut, og nú sé megináherzla lögð á tannvernd, til að koma f veg fyrir að tannskemmdir geri bein að koma til, og kannast allir við það, svo ekki þarf að lýsa þeim nánara. En þannig bætt tönn, verður samt sem áður aldrei heil eftir sem tönn, og svo er það allur kostnaðurinn og „sársaukinn". Eina gagngera ráöið er þvl að koma í veg fyr- ir að tenpumar skemmist og þarfnist viðgerða. Fluorideblönd un í neyzluvatnið er eitt sporið f þá átt, aukið hreinlæti og um hirða annaö og ef til vill ekki þýðingarminna. En það er ekki alltaf auðvelt aö blanda fluoride i néyzluvatn, og á stundum, sé um rennandi vatn að ræða, ár og læki, má það heita ógerlegt. Sumpart þess vegna, sumpart til að ná betri árangri heldur en með íblönd- uninni, hafa tannverndarstofnan ir vestur f Bandaríkjunum nú iátið hefja framleiöslu á tæki nokkru, sem athyglisvert er aö kynnast. Þetta er eins konar tanngarðahylki úr plasti og klætt svampi að innan. I svamp- inn eru svo látnir drjúpa nokkr ir dropar af fluorideblöndu, en að því loknu setur viðkomandi hylkið upp f sig, utan um báða tanngaröana, og heldur þvf þann ig f nokkrar mínútur. Þegar hann svo tekur það út úr sér aftur, hafa tennurnar f báðum gómum fengið nægan dag- skammt af styrktarefni sfnu, fluoride — auk þess sem tryggt er, að það hafi komizt f raun- verulega snertingu við tanngler unginn. Er talið að þetta sé enn öruggara verndarráð en aö blanda efninu í neyzluvatnið, og mun áhrifameira en aö blanda þvi f tannsápuna, eins og mjög er auglýst að minnsta kosti. Þetta veröur að vfsu nokkur stofnkostnaður á hvern ein- stakling, en þeir vísindamenn, sem að gerð tækisins standa, fullyröa að hann nemi ekki nema iitlum hluta þess kostnað- ar, sem tannskemmdimar hafa f för með sér. Um leið vinna vissar vísinda stofnanir f Bandarfkjunum kapp samlega að þvf nú, að rann- saka samband tannskemmda og lífefnafræöilegra breytinga f líkama mannsins, sem þeim býð ur f grun vestur þar að hafi ýmsa sjúkdóma f för meö sér. Þeir vilja og fá þeirri spumingu svarað, hvort sýkill sá. sem eink um er valdur að tannskemmd- um, dveljist aö staðaldri i munni mannsins. eöa hvort hann sé að vífandi, ef til vill eitthvað í ætt við veirur og þess háttar meinvætti. Þá fara fram rann- sóknir á áhrifum fæðunnar, eink um breytts mataræðis, á við- námshæfni tannanna, og bendir þegar margt til þess. að margt merkilegt og óvænt muni koma f Ijós í sambandi viö rannsókn þessa. HÁSKÓLABÍÓ HAFNARBÍÓ Skartgripaþjófarnir ! Leyniför til Hong-Kong (Marco 7) Sérstök mvnd, tekin í Eastman litum og Panavision. Kvik- myndahandrit eftir David Os- born. — Aðalhlutverk: Gene Barry Elsa Martinelli Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9., Bönnuð innan 14 ára. Spennandi og viðburðarfk, ný, Cinemascope litmynd með: Stewart Granger Rossana Schiaffino Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4 Y J A BÍÓ Uppvakningar (The Plague of the Zombies) Æsispennandi, ensk litmynd um galdra og hrollvekjandi aft urgöngur. Diane Clare Andre Morell Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Mannrán á Nóbelshátið (The Prize) með Pau) Newman. Endursýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. Bönnuö innan 12,ára. AUSTBBBÆJARBIO LOKAÐ vegna sumarleyfa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.