Vísir - 09.08.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Föstudagur 9. ágúst 1968.
*
LÆKNAÞJÚNUSTA
SLVS:
Slysavarðstofao Borgarspftalan
utn. Opin allan sólarhringmn Aö-
eins móttaka slasaöra. — Slmi
81212.
SJtJKRABIFREIÐ:
Simi 11100 ' Reykjavík. ! Hafn-
arfirði t slma 51336.
(VEYÐARTTLFELLl:
Ef ekki næst i heimilislækni er
tekið á móti vitjanabeiönum 1
sima 11510 á skrifstofutima. —
Eftir kl 5 siðdegis 1 sfma 21230 i
Revklavfk
Nætur og helgidagavarzla f Hafn
arfiröi.
AOfaranótt 10. ágúst Eirfkur
Bjömsson, Austurgötu 41, sfmi
50235.
KVÖLD- OG HELGIDAGS-
VAR7LA LYFJABÚÐA:
Lyfjabúöin Iðunn. Garösapótek.
I Kópavogi. Kópavogs Apótei
Opið virka daga kl. 9—19 iaug-
ardaga kl. 9—14, helgidaga id
13-15.
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna 1 R-
vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er i
Stórhoiti 1. Simi 23245.
Kefiavfkur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga ki.
9—14. helga daga kl. 13—15.
LÆKNAVAKTIN:
Sfmi 21230 Opið alla virka
daga frá 17—8 að morgni. Helga
daga er opið alian sóiarhringinn.
UTVARP
Föstudagur 9. ágúst 1968.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir.
íslenzk tónlist.
17.00 Fréttir.
Klassísk tónlist.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
bömin.
18.00 Þjóðlög.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30
20.00
20.25
21.40
22.00
22.15
22.35
23.05
Efst á baugi.
Magnús Þórðarson og Tóm-
as Karlsson fjalla um er-
lend málefni.
Kammermúsik eftir
Rossini.
Sumarvaka.
a. „Gleym henni aldrei“
Dagskrá í samantekt Helgu
Kristínar Hjörvars og Sol-
veigar Hauksdóttur.
Lesari með þeim er Þor-
steinn Jónsson frá Hamri.
b. Þjóðleikhúskórinn syng-
ur íslenzk Iög.
Dr. Hallgrímur Helgason
stj.
c. Sög ljóð.
Ævar R. Kvaran les „Jör-
und“ eftir Þorstein Erlings-
son.
„Silentium turbatum"
Sinfónfskur þáttur fyrir alt-
rödd, stóra hljómsveit og
rafmagnsgftar eftir Pavel
Borkovec.
Fréttir og veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Víðsjár á
vesturslóðum"
Kristinn Reyr les.
Kvöldhljómleikar.
Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
BOSGI Olalanilir
SJÓNVARP
Skyldi Stéttarsamband bænda hafa samþykkt kjörorð
Landbúnaðarsýningarinnar?
Föstudagur 9. ágúst 1968.
20.00 Fréttir.
20.35 Á öndverðum meiði.
Umsjón Gunnar G. Schram.
21.05 The Los Angeles Brass
Quintett leikur.
Verkin sem flutt eru:
n-íiib ' ^ Prelúdfa og fúga í E-moll
eftir Bach.
2) 3 kaprísur eftir Paganini.
21.15 Dýrlingurinn.
íslenzkur texti: Júlíus
Magnússon.
22.05 Jón gamli.
Leikrit í einum þætti eftir
Matthfas Johannessen.
Leikstjóri: Benedikt Árna-
son. N
Leikmynd: Lárus Ingólfs-
son.
Persónur og leikendur:
Jón Gamli: Valur Gíslason.
Frissi fleygur: Gfsli Alfreðs-
son.
Karl: Lárus Pálsson.
Áöur flutt 15. maí 1967.
23.20 Dagskrárlok.
VISIR
50
SÓFNIN
Jyrir
árum
Brennsluspíritus. 70 aura pel-
inn Hvergi ódýrara. Sören Kamp-
mann. Talsími 586.
Vfsir 9. ágúst 1918.
Opnunartími Borgarbókasafns
Reyk ikur er sem hér segir:
Aðalsafniö Þingholtsstræti 29A
Sími 12308 Otlánadeild og lestrar
salur: rrá t. mai — 30 9ept Opið
kl. 9—12 og 13—22 Á laugardög
um ki 9—12 og 13—16. Lokað á
sunnudögum.
Otibúiö Hólmgarði 34, Otlána-
deild Þ rii fullorðna:
Opiö mánudaga kl. 16—21, aðra
virka daga nema laugardaga kl.
16-19.
Lesstofa op útlánadeild fyrir
böm: Opiö alla virka daga, nema
laugardaga kl 16—19.
Spái ngildir fyrir laugardaginn
10. ágúst..
Hrúturinn, 21. marz — 20. apr.
Óvenjulega góður laugardagur
hvað það snertir, aö allur helgar
undirbúningur, t. d. f sambandi
við ferðalög virðist ganga mjög
greiölega og margt koma af
sjálfu sér.
Nantiö, 21. aprfl — 21. mal
Góður dagur til útvegana og
framkvæmda, og þó einkum
undir hádegiö. Þú mátt yfirleitt
gera ráð fyrir skemmtilegri
helgi, og kvöldið virðist geta
orðið mjög ánægjulegt.
Tvfburamir, 22. maí — 21. júnl
Einhverjir þinna nánustu sjá
sennilega svo um, að þú hafir
í mörgu að snúast lengstan
hluta dagsins. En þér mun ekki
verða það óljúft, og flest ganga
greiðlega.
Krabbinn, 22. júní — 23. júli.
Þetta verður annríkisdagur, að
vísu ekki óskemmtilegur, allt
til kvölds, að því er bezt verður
séð. En þá ættir þú líka að geta
litið yfir árangi Inn með
ánægju.
Ljóniö, 24. júli - 23 ágúst
Þetta verður að því er virðist
notadrjúgur dagur, einkum
kringum hádegið. Þér kunna að
berast einhverjar fréttir, sem
hafa áhrif á áætlanir þínar varð
andi helgina.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept
Notadrjúgur dagur, sem kemur
sér líka vel, því að óvænt við-
fangse'ni virðast koma fram og
krefjast skjótrar úrlausnar. Ekki
mun ráölegt að gera fastar á-
ætlanir varöandi helgina.
Vögin, 24. sept. — 23. okt.
Þetta lítur út fyrir að verða
nokkur annríkisdagur, en þú
kemur líka miklu f verk. Ef þú
hyggur á ferðalag, er ráðleg-
ast aö undirbúa það kringum
hádegið.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.
Skemmtilegur laugardagur þrátt
fyrir talsvert annrfki. Þú hefur
forustu á hendi f sambandi við
eitthvað, sem snertir kunningja
þína, ef til vill væntanlegt ferða
lag.
Bogmaðurinn, 23 nóv. — 21. des
Annríkisdagur, en notadrjúgur,
og veltur mikið á að þú bregð-
ist ekki trausti kunningja þinna
í sambandi við eitthvert aökall-
andi viðfangsefni, varðandi helg-
ina.
Steingeitin, 22. des — 20 jan
Treystu dómgreind þinni var-
lega í dag, og ættiröu að draga
það nokkuð að taka ákvarðanir,
sem einhverju varða. Taktu
nýjum vinum meö nokkurri var-
úð.
Vatnsberinn, 21 jan. — 19. febr
Skemmtilegur annríkisdagur, ó-
vænt viðfangsefni og viöhorf, og
allt virðist munu ganga betur.
en þú gerðir ráð fyrir. Láttu
hugboð þitt ráða, ef þú ert f
vanda.
Fiskamir, 20 febr — 20 marz
Skemmtilegur dagur en kvöldið
dálítiö varhugavert. Gættu þess
að láta ekl nýja kunningja hafa
um of áhrif á þig, og taktu ekki
þátt í neinu, sem þér er ekki
um geð.
KALLI. FRÆNDI
•f
Róðið
hitanum
sjólf
með ....
MeS SRAUKMANN hifastilii á
hverjum ofni gefið þér sjólf ákveð-
ið hitasiig hvers herbergis —
BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli
n hægt að setja beint á ofninn
eða hvar sem er á vegg i 2ja m.
rjarlægð trá ofm
Sparið hitakostnað og aukið vel-
líðan yðai
6RAUKMANN er sórstaklega hent»
ugur á hitaveitusvæði
----------------
SIGHVATUR ÉINARSSON&CO
SÍMI 24133 SKIPHOLT 15
f-f=*BUAJLS/GAm
/M/L&7/&P
RAUDARARSTIG 31 SlMI 2202-
ÍOL3A
Snorrabr 22 simi 2 3118
• skyrtublússur
• síðbuxur
• peysur
• kjótar
• dragtir
• kápur