Vísir - 22.08.1968, Blaðsíða 4
Hinn 29. ágúst verða Haraldur
Noregsprins og Sonja Haraldsen
eitt. Þess vegna er rétt að drepa
stuttlega á sögu Haralds sem pip
Margrét og
Hinrik í leyf
ásamt litla
prmsmum
Margrét hefur dundað við að
horfa á eiginmann sinn í sjón-
auka, er hann hefur siglt geyst á
skútunni Triton um flóann, en
konungboriö fólk hefur sem kunn
ugt er mesta yndi af siglingum.
Annars situr fjölskyldan oft í
garðstofunni, þar sem gömlu og
nýju er blandað saman, eftir ósk
þeirra hjóna.
Sumardvöl erfðaprinsessunn-
ar og eiginmanns hennar hef-
ur ekki verið algjört leyfi. Þau
hafa dvalizt í hinni hvítu Marselis
borgarhöll við Árósarflóa. Ó-
grynni af bréfum á boröum bera
vitni um tengsl þeirra við opin-
ber störf. Litli prinsinn, Friðrik,
hefur orðið sólbrúnn og sællegur
í leyfinu.
Friðrik prins lætur fara vel um sig á legubekknum.
hárfagra
arsveins enda ekki seinna vænna.
Brúðguminn, Harajdur erfða-
prins, fæddis 21. febrúar 1937 ,og
er hann hinn fyrsti norskfæddi
prins í meira en 600 ár. Hann var
skírður I höfuðið á Haraldi hár-
fagra sem norskur kennari frá
Þelamörk, Jón Hvítsandur, hefur
nýlega rakið ættir Sonju til.
Haraldur mun hafa átí góða
bemskudaga í Skaugum, en Þjóð-
verjarnir komu, þégar hann var
aðeins þriggja ára. Norska kon-
ungsfjölskyldan flýði til Svíþjóð-
ar og Finnlands og þaöan til Am-
eríku. Þar gekk hann í skóla og
talar þess vegna ensku eins og
Bandaríkjamaður.
Árið 1945 hóf hann nám í al
þýðuskóla f Smestad, og enn tek
ur hann þátt í fundum skólafé
lagsins, Sleipnis. Árið 1955 tól
hann stúdentspróf i Osló, og árif
eftir fór hann i riddaraliðsskóla
Haraldur gegndi venjulegri her
þjónustu i 16 mánuði, og un
haustið 1957 hélt hann áfran
námi við herskólann og lauk próf
1959. 1960 — 62 stundaði hanr
nám í hagfræði, stjórnmálasögi
og félagsfræði við Balliol háskól
ann ( Oriford. Frá þeim tíma hef
ur hann verið stoð og stytta föð
ur síns í málefnum rikisins.
Aðaltómstundagaman erfða
prinsins eru siglingar. Hann á ful
an skáp af verðlaunagripum, og
á þessu ári tekur hann þátt í
Olympíuleikunum í þeirri grein.
Haraldur og Sonja rekja
ættir sínar til Haralds
Fyrsti blindi kennarinn í Danmörku
Heldur aga yfir 150 börnum — en sér ekkert
Börnin hafa ritað á töfluna, og Kurt Nieisen skýrt fyrir börnunum, hvernig á að stafsetja
orðið — endurvakning.
Þessi; maður heldur að hann
viti, hvað skrifað er á töfluna. En
veit hann það í raun og veru?
Hinn tuttugu og fjögurTa ára Kurt
Nielsen er fyrsti blindi kennar-
inn. Hann stjórnar flokki 150
barna í Kajerödskólanum í Birke
röd í Danmörku án þess að geta
séð, hvað þau hafast aö. En fyrsti
dagur hansJ skólanum hefur veitt
honum tiltrú á börnunum. Þau
færa skólatöskurnar til, svo að
hann detti ekki. Þau segja nöfn
sín i stað þess að rétta upp hend-
ur, og þau rita á töfluna sam-
kvæmt fyrirsögn hans.
Hvað gerist nú, ef þau fara að
sprella ?„Það gera börn hjá öllum
kennurum", segir Nielsen. „Ég
get ofurvel hlegið að einu prakk
arastriki af og til. Ég lit ekki á
þaö sem neina persónulega árás.“
Vonandi tekst Kurt Nielsen vel
til með starf sitt.
Hrakningar útlendinga.
Nokkra athygli hefur vaklð
að undanförnu, hve spænskum
sjónvarpsleiðangri hefur gengið
seint og illa aö komast yfir
Vatnajökul vegna veðurs aöal-
iega, að þvi er fréttir hcrma.
Melra að segja eftir að leiðang-
ursins hefur orðlö vart úr flug-
vél, lendir hann í villu og sjálf-
heldu, svo að hættu stafar af.
Það var mikið óhann, að tal-
stöövar skyldu bila þannig aö
ekki skyldi vera hægt aö halda
uppi stöðugu sambandi við leið
angurinn ,en vegna hinnar
miklu seinkunar sem verður á
því að leiðangurinn skili sér á
áfangastað, og svo það, að ekk
ert talsamband er á milli leið
angursins og þeirra sem bíða
þeirra, þá er farið aö óttast um
afdrif þessa ókunna fólks.
hrakningum, iafnvel þó um þaul
vant fóik sé að ræða frá helma-
slóðum. Hinu er sjaldnast reikn-
að með, hve vegalengdir eru hér
vana leiösögumenn og jafnframt
að gera grein fyrir útbúnaði sín
um, þannig að reynt sé að koma
i veg fyrir aö gera þurfi út
Björgunarsveitir eru kallaðar
út að venju, og leitarflugvélar
fara á Ioft, þvi venjulega telja
engir eftir sér að fara á kreik,
þegar óttazt er um ferðalanga.
Þetta er ekki einsdæmi að út
lendir ferðalangar iendi hér í
langar og hve veður eru fljót
að skipast i lofti.. Auövitað er
ekki hægt að hefta ferðir er-
lendra ferðamanna í landinu, en
hitt er umhugsunarvert, hvort
ekki sé rétt að gera slíkum hóp
úm skylt að hafa kunnuga og
kostnaöarsama hjálparleiðangra.
En í þetta sinn munu á annað
hundrað manna hafa lagt upp
til leitar, þegar til leiðangurs-
ins spurðist.
Margt erlendra ferðamanna
flækist hér jafnvel um fiöll og
firnindi án þess að láta uppi
áætiun um hvert fara skúli,
enda eru mörg dæmi um að
þetta fólk lendir á köldum
klaka.
Sæluhús, þar sem einhverjar
vistir eru geymdar, bera þess
merki, að hungraðir ferðalangar
eru tíðir gestir.
Þó ætíð sé vafasamt að setja
á hömlur, þá barf þó aö gera
þeim erlendu ferðamönnum ein
hverjar lífsreglur, þegar þeir
ætla að leggja í stórferðir um ó-
byggðirnar í landi voru, því fjöll
og veðurfar er svo viðsjárvert,
að fólk swn elst upp við aðra
staöhætti gerir sér alls ekki ljóst
við hvaöa erfiðleika getur verið
að glíma.
Þrándur í Gðtu.
í
*
I