Vísir - 22.08.1968, Blaðsíða 6
é
/
/
6
V * SIR . Fimmtudagur 22. ágúst 1968.
aammmnmso
TÓNABÍÓ
HAFNARBÍÓ
Sumuru
Spennandi ný ensk-þýzk Cin-
emascope-litmynd meö
George Nader
Frankie Avalon
Shirley Eaton
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ i
Áfram draugar
(„Boy, Did I get a wrong
Number“)
íslenzkur texti.
Víðfræg og framúrskarandi vel
gerö, ný, amerisk gamanmynd
í algerum sérflokki enda hefur
Bob Hope sjaldan verið betri.
Myndin er í litum
Bob Hope
Elke Sommer
Phillis Diller
Sýnd kl. 5 og 9.
Hundrað ár liðin frá því
Bandar'ikjunum
þar ..emur það i veg fyrir „köf
unarsýki” sem reynzt haföi
mörgun lífshættuleg, er við bá
íþrótt fengust. Er taliö, aö þessi
notkun þess hafi ák.. ',ega mikla
þíðingu I sambandi viö allar
rannsóknir á hafdjúpunum, sem
nú eru mjög á döfinni.
Þá kemur helium að ómetan-
• legu gagni sambandi við alls
konar vísindalegar rannsóknir
og tilraunir, meðal annars þegar
það hefur -erið fryst um 266
,
helium fannst
gráður á C. en þá veröur þaö
lagarkennt og fær ýms„ hinna
furöulegustu eiginleika. Meðal
annars getur það þá runnið upp
í móti þvert ofan f öll eölis-
fræöileg iögmál. og hefur vís-
indamönnum enn ekki tekizt að
finna á því neina skýringu.
1 tilefni af aldarafmæli þess
að helium fannst sem frum-
efni f geislakrónu sólar verð
ur afhjúpað mikiö minnismerki
um bani ? burð að Amarillo i
Texas, en þar eru heliumauðuu
ustu iarögaslindir í Bandaríkj-
unum. Og á meöfylgjandi mynd
má sjá Hubert H. Humphrey
varaforseta og ýmsa framámenn
að Amarillo. þar sem þeir virða
fyrir sér líkan af varðanum.
Það er nú einungis unnið úr jarðgasi vestur i
Minnisvarömn, sem reistur verður að Amarillo, þar sem heli-
um - auðugustu jarögaslindirnar er aö finna.
k þessu ári verður þess minnzt
að nú eru hundraö ár liðin
síðan undrafrumefnið helium
fannst. Þótt undarlegt kunni að
virðast fannst það ekki fyrst á
jörðu niðri, heldur sönnuðu lit-
rófsrannsóknir tilvist bess i
„geislakrónu" sólarinnar, en þar
af dregur það nafn sitt — „hel-
ios" er heiti sólarinnar á grísku
en úr þeirri timgu og latinu
velja vísindamenn tíðast heiti á
ýmsum fræöilegum fyrirbærum.
Frumefnistákn þess er „He“, það
telst til hinna svonefndu óvirku
lofttegunda, og kjamaþyngd
þess nemur aðeins 4,003, eða
ekki iema 1/7 hluti af þyngd
andrúmsloftsins. Það er lyktar-
laust bragðlaust litlaust óeld-
fimt og gengur ekki i samband
við önnur efni. Er á tundum
um það sagt í gamni að helium
nálgist það mest allra efna að
„vera ekki neitt“.
Þegar brezki stjamfræöingur-
inn, J. Norman Lockyer, varð
fyrstur manna til að sanna aö
þetta furðulega frumefni væri
í ra_..iinni til, kom honum alls
ekki til hugar að það mundi finn
ast á jörðu niöri, eða öllu fceld
ur — hann var þess fullviss
að svo væri ekki —og það var
ekki fyrr en 27 árum síðar að
vísindamönnum, einnig brezkum
tókst að afsanna þá kenningu,
er þeir fundu helium i vissum
jaröefnum. Þá, og reyndar i all
mörg ár á eftir, bekktist það
aðeins sem viðfangsefni vísinda
manna 1 rannsóknastofnunum og
í sáralitlu magni og enda þótt
það sé annað mesta efni að
magni til úti i himingeimnum
er það enn sjaldgæft á jöröu
— og þó eru fá frumefni mönn-
um nytsamari.
Helium sem verður til við
klofningu geislavirkra efna, hef
ur meöal annars fundizt í geisla
virkum jaröefnum — m.a. I viss
um hverum. En hvergi þó í telj-
andi magni, nema i jarögas-
lindum f Bandarikjunum og
koma þaðan að Kalla eingöngu
þær helium birgðir, sem um er
að ræ’j f heiminum. Það var
árið 1905, sem helium fannst
fyrst f jarðgaslindum í Kansas,
en þó tókst vísindamönnum ekki
að finna nothæfa -ðferö til að
vinna það úr gasinu fyrr en
1918. Með tilliti til þess, að talið
var harla ólíklegt að nýjar hel-
ium uppsprettur fyndust og einn
in með tilliti til þess hve efnið er
mönnum nauðsynlegt til ýmissa
nota, voru samþykkt ákvæði i
bandaríska þjóðbinginu 1960,
þar er námumálaráðuneytinu var
veitt heimild til kaupa á öllu
þvf helium, sem framleitt væri
þar i landi, koma upp birgðum
og sjá um skömmtun á þvi til
nauðsynlegrar notkunar. Eins
og er nema þessar birgðir 476
millj. rúmmetra, og bætist stöð
ugt við þær fyrir skipulagða
vinnslu og fullyrða viðkomandi
yfirvöld ig stofnanir, að ekki
sé heliumskortur fyrirsjáanlegur
langt fram á næstu öld.
Á blómaskeiði loftskipanna
var helium mjög eftirsóknarvert
en Bandarikjamenn voru fast-
heldnir á þ',.ð, og fyrir bragðið
fengu Þjóðverjar, sem sköruðu
fram úr f smíði slíkra farartækja
það aldrei keypt til notkunar
þrátt fyrir ftrekaðar tilraunir.
Þeir urðu því að nota aðrar gas-
tegundir, sem ekki höfðu þann
mikla kost heliumsins. að vera
óeldfimar. Þvf fór sem fór með
hið mikla loftskip „Híndenburg"
það brann f þrumuveröi, er það
var að lenda vestur 1 Bandarfkj
unum og kostaði það slys tugi
mannslífa og má segja að þar
með væri bundinn endi á frek-
ari notkun þeirra flugtækja. Nú
er helium nauðsynlegasta efni f
sambandi við alla geimferða-
tækni, það er t.d. notaö til að
þrýsta eldsneytinu um leiöslur
að hreyflunum, sem knýja eld-
flaugarnar. Þá er það og notað
til að fylla með loftbelgi, sem
um eru senc'.ir með tæki til veð-
urfræðilegra athuguna, en
einnig er það nauðsyn-
legt í sambandi við alls
konar málmiönað. Loks er það
notað til fblöndunar súrefni sem
astmasjúklingar eru látnir anda
að sér, og á súrefnisgeymá frosk
manna, sem kafa á miklu dýpi
IMfflMHaU!
Með ástarkveðju frá
Rússlandi
íslenzkur texti
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ensk sakamálamynd i litum
gerð eftir sögu Jan Flemming.
Sean Connery.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
(Carry on Screaming) Ný ensk skopmynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Síðasta slnn .iÝJA BÍÓ AUSTURBÆJARBÍÓ HÁSKÓLA8IÓ LAUGARÁSBÍÓ
EL GRECO ÍSLENZKUR TEXTI. Stórbrotin amerfsk-ítölsk lit- mynd i sérflokki um þætti úr ævi listn.álarans og ævintýra- Leyndarmál Dr. Fu Manchu Árásin á drottninguna (Assault on a queen) Hugkvæm og spe nnandi am- erfsk myn' f Technicolor og Panaviiion Hetjur sléttunnar . Hörk„spennandi ný amerísk litmynd. Islenzkur texti. Sýnd 5, 7 og 9. Bönnuð lörnum innan 12 ára.
ST JÖRNUBIÓ Sérstaklega tpennandi ný ensk kvikmynd í iitum og Cinema scope.
T undurspillirinn mannsins Mel Ferrer Rosanna Schiaffino Sýnd kl. 5, 7 og 9. Christopher Lee. Bönnuð bömum innan 16 ára. Gerð eftii skáldsögu Jack Finney. Leikstjóri Jack Donohne Aðalhlutverk: Frark Sinatra BÆJARBÍÓ
Bedford íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Maður og kona
Ný amerfsk kvikmynd með Richard Widmark, Sidney Poiter. t Sýnd kl. 5, 7 og 9. Áuglýsið í VÍSI Virr ■ Lisi íslenzku rtexti. Sýnd kl. . 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hin frábæra franska Cannes verðlaunamynd i litum. is'enzkur texti. Sýnd kl 9. Bönnuð uörnum Sfðustu sýningar