Vísir - 22.08.1968, Blaðsíða 10
I
VISIR . Fimmtudagur 22. ágústTS^:
Gat brunnið á vegg hjá Timburverzlun Árna Jónssonar.
Hrennuveirgtir —
i síðu
er verzlun, en á efri hæöunum
er búið. Var það fólk allt í
Þessi mynd var tekin í morgun
að Laugavcgi 38. Þar hafði ver-
ið kveikt í rusli við vegg skúrs.
fastasvefni og hafði ekki oröið
neins vart. Enginn vafi leikur á
því að húsiö hefði brunnið, ef
eldurinn heföi náð aö éta sig í
skúrinn og magnast.
Af öllum ummerkjum vaknaði
strax grunur um, að þarna væri
um íkveikjur að ræða í öll skipt
in. Spýtnarusli hafði veriö safn-
að saman aö húsveggjunum og
eldur borinn í hrúguna.
Rannsóknarlögreglan hefur feng
ið málið til rannsóknar og er nú
allt gert ti! þess að finna þann,
sem þarna hefur verið aö verki
Varla er liöiö ár síðan svipað
átti sér stað hérna í bænum.
Var þá spýtnarusli hlaðið við
dyr á húsi einu á Smiöjustíg og
eldur borinn að, en til allrar
hamingju varð eídsins vart í
tæka tíð. Sömu nótt voru einnig
gerðar tilraunir til íkveikju viö
nokkur hús á Laugavegi en þar
var þá á ferö ungur piltur, sem
lögreglan hafði fljótlega upp á.
Valdarán
Rússa setur
viðskipti við
Tékka í
hættu
í viðtali við Kaspar ,sendifull-
trúa Tékkóslóvakíu hér, í morgun
kom fram, að hann hafði vænzt
mjög aukinna viðskipta milli þjóð-
anna, heföi frjálslyndisstefna
Dqbceks fengið að ráða. Þetta hefði
komiö fram í stórauknum viðskipt
um þjóðar sinnar við vestrænar
þjóðir yfirleitt. Eins og málum væri
komið nú, gæti svo farið, að við-
skipti þjóðanna ykjust ekki og jafn
vel kynnu Rússar að herða ólina
| að Tékkum. íslendingar keyptu vör
| ur af Tékkum fyrir 95 milljónir
| króna árið 1967 og 100 milljónir
árið áöur. Á sama tíma fluttum við
, út þangað vörur fvrir 46 milljónir
I í fyrra og 37 milljónir 1966. Helztu
innfluttu vörur þaðan voru vefnað
arvara, ifreiðar, stálvörur, gler og
postulín. Við seldum þeim í stað-
inn einkum freðsíld, þorskflök,
þorskalýsi 6g síldarmjöl.
TBiuðe Eieinur eiffur
Hinn gómsæti Thule-bjór hefur
nær alveg horfið úr verzlunum í
Reykjavík. Blaðið hafði samband
í morgun viö forstjóra ölgerðarinn-
a Sana h.f. á Akureyri, Eystein
Árnasoh, bar sem biórinn er fram-
leiddur. Skýrði hann frá því, að
ISgerðin annaði ekki eftirspurn. Þá
fiefur starfsfólk verksmiðjunnar
verið í sumarleyf; í hálfa aðra viku
og einnig hefur skort koisýru. —
Vinna er nú hafin að nýju, og má
búast við bjórnum í verzlanir inn
an skamms. Framleiöslan er um 10
þúsund hektólítrar á ári, og dugir
ekki til.
r
I-
\
Kvikmyndatökuvél 8m.m
Kvikmyndasýningavél
Kvikmyndatökuvél TORMAT 8 EEZ meö zoomi, aut-
omatiskum ljósmæli og innbyggöum filter. Verö kr.
3800.
Kvikmyndasýningavél EUMIG 8 mm meö innbyggð-
um syncroniser fyrir hljóð, zoomi, mismunandi hraða
aftur á bak og joðlampa kr. 750.
Skoðari með innbyggðum klippara, kr. 750
Ennfremur Voigtlander automatic 35 mm myndatöku-
vél, kr. 2800.
Upplýsingar í dag og á morgun frá 9-18 í síma 33271.
Enn évísf —
®-> I slöu
rauðri málningu á hús sovézka
sendiráðsins.
Michael Stewart, utanríkisráð-
herra Bretlands, sggði í gær, að á
Sameinuðu þjóðunum hvíldi sú
skvlda, að vernda smáþjóöirnar.
Hann lýsti yfir, að hersveitir Norö-
ur-Atlantshafsbandalagsins hefðu
ekki fengið fyrirmæli um að véra
viðbúnar, en gripiö hefði verið til
vissra öryggisráðstafana.
Neöri málstofa brezka þingsins
hefur verið kvödd saman til auka
fundar og ræöir innrásina á mánu
dag og þriðjudag i næ'stu viku.
OSæfi —
-> i -iiðu
tók þá til þess að varpa grjóti að
húsinu.
Mesta mildi var ,að ekki skyldi
hljótast stórslys af grjótkastinu.
Þeir sem stóðu yzt í þvögunni
vörpuðu grjótinu yfir þvöguna og
lögreglumennina, sem vörnuöu
hópnum aðgöngu að húsinu. Hend-
ing ein réði því, hvar grjótið kom
niður.
í æsingunni sóttu nokkrir heljar
mikinn planka úr vinnupöllum nær
liggjandi húss og roguðust með
hann í átina að sendiráöinu — hvað
svo sem þeir hafa haft i huga —
en voru stöðvaðir. Einn rigsaði um
með hálfs meters langan járnvöl í
hendi, en lögreglan tók hann af
1 mum áður en hann varð nokkrum
slysi.
Hluti múgsins sneri óeiröunum
að lögreglunni, sem hafði hindrað
hann í að skeyta skapi sínu á sendi
ráöinu. Hélt höpur að lögreglustöð
i.rni og grýtti hana. Brotnuðu þar
þrjár rúður í grjótkastinu en hópn-
; um var fljótlega dreift.
■ Fjórir lögreglumenn slösuðust í
Eessum ólátum. Einn hlaut stein-
ögg á gagnauga og var alvarlega
meiddur, en hinir hlutu minni
skrámur. Ekki var vitað um neinn
af óeirðaseggjunum sem hefði
meiðzt
1 Stóðu þessi ólæti fram yfir mið-
r>*>‘ti, en upp úr kl. tvö um nótt-
1 ina voru allir farnir á brott en lög
reglan hélt vörð um sendiráðið
fram til morguns.
BORGIN
BELLA
Reyndu ekkert að hitta kúluna.
Vertu bara í smartri stellingu,
þá Vvrða strákarnir alveg trylitir.
Oubcek —-
> 1 síöu
í gær, eins og getið er í ann-
ari frétt. Ekkert er vitað um
hvar þeir eru niðurkomnir.
í einni frétt var sagt, að þeir
hefðu verið fluttir burt
bundnir á höndum og fót-
um.
Allt 13-þúsund orða plaggið’
gengur út á það, segir í NTB-
frétt að réttlæta innrásina og
er reynt að sýna fram á rétt-
mæti þess að hún var ákveðin.
M.a. er svo að orði komizt í
greinargeröinni, aö Dubcek -g
félagar hans hafi rofiö samkomu
lag, sem þeir gerðu vi.ö fulltrúa
Sovétríkjanna og þeirra ríkja,
sem ásamt þeim sendu fulltrúa á
fundina í Cierna og Bratislava.
Það hefir ekki enn tekizt að
fá neinar upplýsingar um hvaða
menn það voru í Tékkóslóvak-
íu, sem báðu um hernaðarlega
aöstoö, en Malik aöalfulltrúi i
Sovétríkjanna hjá Samein-1
uðu þjóðunum endurtók á
fundi Öryggisráðs Sameinuðu
þjóðanna í gærkvöldi, að svo
væri, en George Bal! aðalfull-
trúi Bandaríkjanna kvaðst ekki!
taka trúanlegar staðhæfingar I
Rússa, að um hernaðarlega að-1
stoð hefði verið beöið. i
Það, sem Malik sagði, braut
algerlega í bága við það, sem ;
U Thant framkvæmdastjóri
Sameinuðu þjóðanna hafði sagt,
er hann harr.aði innrá_.na og |
kvað heimsfriðnum hafa verið
teflt í aukna hættu með henni. 1
Fulltrúi Tékkóslóvakíu kærði
innrásina formlega og fór fram
á að ráöið vftti hana. I
VEÐRIÐ
I DAG
Norðaustan gola
eða kaldi, skýjaö,
en úrkptnulftið.
•••••••••••••••••••••••
Ekki frjálsir —
-> 7 siöu.
ListaBíf
> 16 ilöu
Sýningin verður opin til 2.
september.
Sólveig Eggerz Pétursdóttir
hefur einnig opnað -ýningu í Iðn
skólanum í Hafnarfirði og Bjarni
Guðjönsson hefur opnaö sýn-
ingu i Félagsheimili Kópavogs.
Þá opnar Jón Jónsson sýningu
í Bogasal Þjöðminjasafnsins á
laugardaginn.
yrði ofbeldi og blóðsúthellnigar.
Lundúnkútvarpið skýrði frá því
í gærkvölc’.i, að innrásarhersveitirn
ar í Tékkóslóvakfu hefðu allar mikil
vægar stöövar í landinu á sínu
valdi og væru að herða tök sín á
öllu hvarvetna. Liðsauki kom til
Prag loftleiðis í 15 stórum flutn-
ingaflugvélum. Komið hefur ti) á-
taka allvíöa, einkum í Prag, og
kennir hernámsstjórnin því um, að
hægri öfl í landinu hafi ögranir
í frammi. Vitað er, að allmargir
menn hafa verið drepnir og tugir
særzt, og frá útvarpsstöð utan
Prag var útvarpað áskorun til
manna um að gefa sig fram ti!
blóögjafa í sjúkrahúsum. í frétta-
útsendingu Lundúnaútvarpsin: kl
23 og á miðnætti síðastliðnu var
sagt frá ákafri skothríö af hálfu
hernámsliðsi s.
Hernámsliðið hefur nú á sínu
valdi byggingu þá, sem '’.tvarpað
er frá fréttum tékknesku frétta-
stofunnar. í seinustu fréttaserid-
ingu hennar var sagt, að ef til vili
yrði ekki útvarpað þaðan frekar
löglega.
Andspyrna almennings er vax-
andi. Sagt var frá því, að f Prag
mefðu menn klifrað upp á sovézka
skriðdreka og sagt viö hermenn-
ina: Viö þurfum ekki ykkar með
til þess að verja sósialismann.
Þetta gerðis eftir að skotiö hafði
verið af vélbyssum skriðdreka i
áttina til þjóðminjasafnsins.
Ekki er kunnugt hvert fjórir leið
togar Kon mistaflokksins voru
fluttir. Tveir voru nafngreindir.
Dubcek, flokksleiðtoginn, og Smir-
kovsky forseti þjóðþingsins. Svo-
boda forseti var ekki þeirra meðal.
bk