Vísir - 22.08.1968, Blaðsíða 5
Vlb.R . Fimmtudagur 22. ágúst 1968.
5
r
/
!
j i
.
\
(
•'
i
inn oft fyrir bí — þvi nóg er
jú tii af vörunni hún á að end-
ast í svo og svo margar vikur.
Þaö er því freistandi að nota
meira magn en venjulega er
gert ef varan er keypt í minni
umbúðum og er af skormnn
skammti. Einstaklingar ættu þð
ekki að hika við að kaupa vör-
ur í „fjölskylduumbúðum", þeg-
ar þeir eru fullvissir þess að um
góð kaup er að ræða.
Þá eru það vörurnar í minni
stærðareiningum. Stundum
skortir á það, að hægt sé að fá
nógu smáan skammt af tiltek-
inni vöru. Heimilið, sem hefur
lítið geymslurými ðg saman-
stendur af fáum fjölskyldumeð-
iimum telur sér ekki hagkvæmt
að nota nema vissa vöru-
skammta. Kaupmenn ættu að
sjá sóma sinn f þvf að gefa við-
skiptavinum kost á þvf, að velja
um stærðir umbúða. Hveiti, syk-
ur, rúgmjöl svo eitthvað sé
nefnt þarf að vera til f litlum
skömmtum ekki síður en f
stærri. Oft rekur húsmóðirin sig
á það, að þurfa að kaupa 2ja
kílóapoka f stað eins kílós vegna
þess að ekkert annað. er á boð-
stóhim. Allt krydd, baunir,
þurrkaðir ávextir og annað, sem
e.t.v. er notað einu sinni f
langan tíma þarf að vera til f
smáum umbúðum. Fjórðungsdós
imar ættu að vera í hillunum
ekki sfður en hálfdósir og heil-
ar. Sparnaður getur einnig legið
f því að kaupa lítinn skammt
þótt hann sé heldur dýrari en
að kaupa heilan og eiga það á
hættu að hluti hans eyðileggist.
verða einnig að vera til á boðstólum fyrir viðskiptavininn.
XXvort á heimilið að kaupa inn
A stónar eða litlar vöruein-
ingar? Svarið hafa framleiðei’.d-
ur að vissu leyti gefið sjálfir með
þ®E að koma með æ stærri vöru
einingar á markaðinn. Sést þetta
vel á breinlætisvörunum. Fyrir
nokkrwm árum var ekki hægt að
kawpa tannkrem í túbum nema
í einni stærð. Nú er um fleiri
stærðir að ræða og kaliast þær
oft „fjölskyldustærðir". Með
þessu er verið aö benda stór-
um fjölskyldum á það að hag-
kvæmara sé fyrir hana að kaupa
stóru vörueininguna í stað hinn-
ar Ktlu. Þróunin virðist vera
á öðrum sviðum húshaldsins í
sömu átt. Djúpfrystirinn hefur
það t.d. í för með sér að fjöl-
skyldan kaupir heila kjöt-
skrokka í stað hluta hans og
sparar með því talsvert fé. Eins
konar heildsöluverzlanir hafa
einnig risiö upp hér, þar sem
kaupa má vöruna f stærri ein-
ingum. Hveiti og sykur í sekkj-
um, þvottaduft í 10 kílóa flát-
um og fleira mætti telja upp.
En þessum kaupháttum fylgir
líka að geymslupláss veröur að
vera riflegt.
Hyggnar húsmæður athuga þó
verðlag vel áður en keypt er,
taka tillit til geymsluplássins og
hversu mikið þarf af vörunni
í tiltekinn tíma. Athugandi er
fyrir hana, að gera samanburð
á verðmismuninum hjá þeim
sem býður stóru umbúðimar og
litlu pökkunum f verzluninni á
horninu og athuga þarf flutn-
ingskostnaðinn, sem bætist við,
ef um mikið vörumagn er að
ræða .Stundum er mismunurinn
ekki svo gríöarmikill. Gæði
koma þar einnig inn í. En fyrst
og fremst verður hún að spyrja
sjálfa sig. Þarfnast heimilið
þessa eða ekki. Oft er úr vöndu
að ráða, þegar girnilega er boð-
ið.
Yfirleitt má telja að vörur,
sem seldar eru í miklu magni f
einu séu ódýrari hinum. En var-
ast má það, að þegar vörurnar
eru í miklu magni fer sparnaður
Góðir Islendingar! ’•
Á árinu 1968 er væntanleg ný ljóðabók á markaöinn,
„Lang lífið á -jörðinni“, eftir Bjama Brekkmann. — Bjarni
hefur áður gefið út tvær ljóðabækur. — Hin nýja bók
Bjama verður um 300 bls. að stærð með mynd af höfundi.
Gefin verða út 250 tölusett eintök, árituö nafni kaupanda.
Bjami leitar nú áskrifenda að bók sinni, og munu ljóða-
vinir og velunnarar hans vafalaust hafa hug á að eignast
bókina. Verð bókarinnar er ákveðið 500 krónur f shirtings-
bandi, sem óskast greitt við pósthröfu.
Ég undirritaður óska að gerast áskrifandi 'að bókinni
í □ shirtingsbandi
Utanáskrift:
Pósthólf 182
Reykjavfk.
nafn
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í smíði og fullnaðarfrágang
póst- og símahúss á Hólmavík, 1. áfanga —
vélahús.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Síma-
tæknideildar, Landssímahúsinu í Reykjavík,
og til símstjórans Hólmavík, gegn skilatrygg-
ingu, kr. 1.000,—.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Símatækni-
deildar þriðjudaginn 3. september kl. 11 f. h.
Póst- og símamálastjórnin.
YMISLEGT ÝMISLEGT
TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNlNGAR
FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA
ClRVAL AF AKLÆÐUM
SvefnbekKir 1 úr aii ð ‘••erkstæðisverði.
SS« 30 4 35
Tökum að okkui Overs konai cnúrbr..
og sprengivtnnu i öúsgrunmim og ræs
om. Leigjum út loftpressuj og ribr.
sleða Vélaieiga Steindón- Stgbvau.
sonai AifabrekkL irið Suöurlanas
braut. sfm) 10435
Skipstjórar — stýrimenn
— vélstjórar
Ungur maður með reynslu í útgerð og aðstöðu í fisk-
verkun, ásamt baktryggingu peninga-aðila óskar að
komast I samband við sjómenn með réttindi og reynslu
með það fyrir augum að stofna til útgerðar á góðum
stað úti á landi. — Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á
þessu, leggi nöfn sín inn á afgreiöslu blaðsins sem
fyrst, ásamt upplýsingum um réttindi og reynslu, —
merkt „Eigin útgerð — vertíð 1969“.