Vísir - 22.08.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 22.08.1968, Blaðsíða 14
14 V í S IR . Fimmtudagur 22. ágúst 1968. i33 TIL SÖLII Notað, nýlegt, nýtt, Oaglega koma bamavagnar, kerrur, burðar- rúm, leikgrindur, bamastólar, ról- ur, reiðhjól, þrfhjól, vöggur og fleira fyrir bömin. Opiö frá kl. 9—18.30. Markaður notaðra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, simi 17178 (gengið gegnum undirganginn). Veiðimenn. Laxamaðkar til sölu að Skálagerði 11 önnur bjalla ofan- frá. Simi 37276. Veiðimenn! Ánamaökar til sölu i Hvassaleiti 27, sími 33948 og Njörvasundi 17, sími 35995. Lækk- að verð. Ódýr hjónarúm. Eigum eftir nokkur slykki af hinum vinsælu og ódým hjónarúmum. Verö frá kr. 7480,—. Eigum einnig vandaöa og þægilega armstóla. Verð kr. 2960. Húsgagnavinnustofa Ingvars og Gylfa, Grensásvegi 3. Bassagítar og magnari til sölu, ódýrt. Uppl. í sima 34313 eftir kl. 7.30 í kvöld og næstu kvöld. Gamlar, vel með farnar hurðir á jámum og með körmum til sölu. Ennfremur gamlir miðstöðvarofnar og rafmagnseldavél. Uppl. í sima 12288 og 20628._______________ Bamarimlarúm, fiskabúr (50 1) og lítið skrifborð til sölu. Uppl. í sima 81093. Miöstöðvarketill 5 fermetra með brennara og dælu, lítil eldhúsinn- rétting og barnarúm, sundurdregiö til sölu. Tækifærisverð Sími 84361. Bamavagn til sölu mjög ódýr. — Uppl. að Kárastíg 9A II. hæð. Vinnuskúr til sölu, ofn fylgir, ó- dýrt. Uppl. í L'ma 84353. Trabant árg 64 til sölu mjög góður bill. Glæsilegur útlits, Iltið keyrður. Uppl. Miðtúni 76 eftir kl. 6 e.h. Hringið efri bjöllu. Til sölu alstoppað sófasett, ódýrt Uppl. I slma 32097 til hádegis og eftir kl. 7 á kvöldin. Sony. Til sölu nýtt segulbands tæki. Uppl. I síma 34746 eftir kl. 7 á kvöldin. Bamavagn til sölu á kr. 5000 — (búðarverð kr. 9000 —) Sími — 20516. Drengjahjól til sölu. Verð kr. 1500. Uppl. I síma 17262. Stór, vel með farinn Crosley ísskápur til sölu. Verð kr. 7000,-. Sími 83632._______________________ Til sölu góður tvöfaldur stálvask- ur. Uppl. I slma 32578. Sjálfvirk þvottavél, Zanussi til sölu. Simi 40578. Miðstöðvarketill, fittings og hand sláttuvél til sölu ódýrt. Slmi 32724. Veiðimenn. Laxa og silungsmaðk- ar til sölu. Uppl. í slma 42293. Pick up vömblll tilsölu á sama stað. TH sölu Silver Cross barnavagn, barnagrind, burðarrúm, bamabað- ker, 2 rúmdýnur, 2 sængur og bíl- stóll. Notað baðker fæst fyrir llt- ið. Slmi 32847. Fiat 1400, árg. 57 til sölu. Lágt verð. Uppl. 1 6Íma 36486 eftir kl. 7. Trabant til sölu ’64 árg. Uppl. I slma 41752 eftir kl. 5. Ungiingareiðhjól til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í slma 21591. Til sölu tjald og svefnpoki. Slmi 37368 eftir kl. 18. Bamaburðarrúm, barnasetustóll og bamarðla upptrekkt, amerfsk til sölu. Alit vel með farið. Sfmi 33998. Barnavagn til sölu. Verð kr. 1000. Sími 37294 Til sölu nýleg barnakerra með kerrupoka, pakkagrind og regnslá. Uppl. I sfma 84099. Atlas frystikista 175 1. sem ný til sölu. Sími 34187. Ódýrir ánamaðkar til sölu. Sími 32924. Geymið auglýsinguna. Til sölu barnavagn, barnarimla- rúm og barnaleikgrind. Sími 19927. ÓSKAST KEYPT Bátavél 3—4 h. óskast til kaups. Tilboðum s- skilað til afgreiðslu Vísis aö Aöalstræti 8 fyrir 30. þ.m. merkt „8455“ Toyota-eigendur. Vil kaupa Toy- ota fólks- eða stationbifreið, stærri gerð. Uppl. I slma 81468. Vil kaupa notaðan klæöaskáp. Uppl. I síma 83096. ATVINNA ÓSKAST Stúlka, utan af landi, óskar eft- ir vinnu, helzt viö verzlunarstörf. Uppl. I síma 10419. Kona óskar eftir heimavinnu. — Margt kemur til greina. Tilboð legg ist inn á augl.d. Vísis fvrir kl. 6 föstudagskvöld, merkt: „Áreiðanleg 8467“. T-- -------- j Tvítug stúlka með ársgamalt bam óskar eftir ráðskonustöðu. — Uppl. I slma 82824. BARNAGÆZLA Leikheimil'ð r -iHtid. Gæzla 3—5 ára barna fr* 8.30—13 30 al1a virka dasa. Tnnritun i sfma 41856 Leik- koitnfHð Ropaland Álfhólsvegi I8A. Vill einhver kona passa mig með- an mamma er að vinna. Örn 1 árs. Uppl. I síma 10419. Barngóð koria, búsett jí Safamýri eða nágrenni öskast ti, að gæta ársgamals barns á daginn. Uppl. í síma 35438 eöa I Safamýri 87 kj. Vil taka eitt barn I ggezlu á dag- inn. Sími 40861. ÓSKAST Á lilGU 2ja herb. íbúð óskast, helzt I gamla bænum, fyrir fullorðna -konu með dóttur slna. Algjör reglusemi. Sími 83376. Geymslupláss. Vegna fjarveru, óska ég að taka á leigu pláss fyrir Iitla bifreið yfir tímab sept-maf n.k. Uppl. I símum 20430 og 32888. 2 reglusainir piltar óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. I slma 31443 og 34181 á kvöldin. 2ja herb íbúð óskast fyrir mæðgin Uppl. I slma 81389. _________^ Óska eftir 3ja eöa 4ra herb. Ibúö á leigu I Vesturbænum. Uppl. í síma 18597. __ Reglusöi í stúlka óskar eftir hús- næði frá 1. sept. n. k. húshald hjá einum til tveimur mönnum kæmi til greina gegn góðu húsnæði. — Hringið I síma 17371 fyrir hádegi og á kvöldin. Eidri kona, róleg og reglusöm óskar eftir stofu og eldhúsi á leigu, helzt I Miðbænum! Sími 30822 kl. 2—5. Fullorðin kona óskar eftir lítilli íbúð til leigu I þænum eða Seltjarn arnesi. Engin fyrirframgreiðsla, en skilvís mánaðargreiðsla. Uppl. I I síma 21734. mmrnm Vantar verzlunarmann nú þegar, Verzlunin Jónsval, Blönduhlíð 2. Sími J6086.________ Stúlka óskast. Stúlka sem gæti séð um lítið sveitaheimili óskast nú þegar. Uppl. I síma 23485 og 23486. Kenni allt áriö, ensku. frönsku. norsku, spænsku, þýzku. Talmál. þýðingai, /erzlunarbréf, hraðrit- un. Skyndinámskeið. Amór E. Hin riksson, sfmi 20338. Ökukennsla. — Lærið að aka bíl þar sem bílaúrvalið er mest. Volks- wagen eða Taunus, þér getiö valiö hvort þér viljið karl eða kven-öku- kennara. Útvega öll gögn varöandi bílpróf. Geir G. Þormar ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesradíó. Sími 22384. Aðal-ökukennslan. Lærið öruggan akstur, nýir bílar, þjálfaöir kennarar. Sfmaviðtal kl. 2—4 alla virka daga. Slmi 19842. ökukennsla — Æfingatfmar — Volkswagen-bifreið. Tímar eftii samkomulagi. Utvega 511 gögn varð ->ndi bílprófir Nemendur aeta byrjaði strax. Úlafur Hannesson, — "ími 3-84-84. HREINGiRNINGAR ÞRIF — Hremgemingai, vé breingerningar og gólftfppahreins un. Vanir menn og vönduð vinns ÞRIF sfmar 82635 og 33049 - Haukur r>- Bjami Hreingerningar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Eingöngu hand- hreingerningar. Bjarni, sími 12158, pantanir teknar kl. 11-12 og eftir kL__6 á kvöldin. Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn s.f., sími 42181. Hreingemingar. Gemm hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góð afgreiðsla. Vand- virkir menn. Engin óþrif. Otvegun: plastábreiður á teppi og húsgögn Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantið tfmanlega f slma 24642 og 19154. ___ ___ Hreingerningar. Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sfmi 83771. — Hólmbræður. Hreingernlngar. Gemm hreinar íbúðir, stigaganga o. fl. Áherzla lögð á vandaða vinnu og frágang. Sími 36553. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: 2 stúlkur, utan af landi, óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Reglu- semi heitiö. Uppl. I síma 10419. j Eldri kona óskar eftir tveggja j herb. íbúö, helzt í Vogunum eða , Austurbænurr. Alger reglusemi. — Uppl. I síma 30037. Vantar 3ja herb. íbúö 1. sept. Uppl. I síma 24501 kl. 7—9 I kvöld. Tvær íbúðir óskast. 2 —3ja herb. l.-'Séþt: 3 — 5 herb. 1. Okt eða fyrr, helzt: f Voga- eöa Heimahverfi. Sfm ar 32863 og 42031. Óska að taka á leigu 2 herb. Góð umgengni. Uppl. f síma 11440 kl. 6—9 e h- __ | 3ja herb. íbúð óskast strax f Kópavogi eða Reykjavík, Vestur-. bæ. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 18452 eftir kl. 20 I dag : og á morgun. i Óska ftir litlu húsi til flutnings. Uppl. í síma 84271 í dag og næstu daga._____ Reglusöm eldri kona óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. I síma 36409. j Reglusöm hjón með barn á fyrsta ári óska eftir 2 —3ja herb. íbúð, helzt I Austurbænum. Uppl. I síma 30779. _______ Reglusöm einhleyp kona óskar eftir lítilli íbúð, rúmgóð stofa með aðgangi að eldhúsi og baði kemur til greina. Aðgangur að síma æski- legur. Sfmi 40329 eftir kl. 6. Ökukennsla: Kenni á Volkswag- en. Æfingatimar. Guöm. B. Lýös- son. Sírni 18531. _ ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500 Tek fólk 1 æfingatfma. AIH eftir samkomulagi Uppl. I sfma 2-3-5-7-9. I ÖK’TÍENNSLA Ingvar Biörnsson Slmi 23487 eftir k' I!, 4 rvöldin ÖKUKENNSLA. Volkswagen-bifreið. Guðm. Kart Jónsson. Sími 12135. Kenni akstur og meðferð bif- reiöa Ný -ennsluhifreið, Taunus 17 M. Uppl. i sfma 32954 Ökukennsla — æfingatimar. — Ford Cortina. Slmi 23487 á kvöld- in. ingvar Björnsson. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi. Otvega öll gögn varö- andi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — simar 30841 °g 14534. Einkatímar — sanngjarnt verð. Franskur háskólaborgari vill kenna frönsku eða stærðfræöi. Talar ensku. Möguleg kennsla gegn til- sögn I islenzku. Uppl. 1 síma 16527. Ökukennsla. Guömundur G. Pét- ursson sími 34590. Ramblerbifreið. Ökukennsla. Létt lipur 6 manna bifreið, Vauxhall Velox. Guðjón Jónsson, sfmi 36659. Ökukennsla, aöstoða einnig vió endurnýjun ökuskírteina og útvega öll gögn. Allt eftir samkomulagi. Kenni á Taunus. Reynir Karlssen 1 Slmi 20016 og 38135. TIL LEIGU Til leigu 2ja herb. ný íbúð, Kleppsvegi, laus frá 1. okt., til árs. Upph í síma 19156 á kvöldin. Til leigu 6000 ferm. tún í Mos- fellssveit til sláttar og hiröingar. Uppl. I slm., 22775 eftir kl. 18. Forstofuherbergi til leigu I Reykjavík, Vesturbæ. Sími 40861. 2 herbergi og aðgangur að eld- húsi leigist farmanni. Þriðja her- bergi fbúðarirnar, sem er I nýlegu húsi í miðbænum er skrifstofa. Slm ar 17324 og 42561. TAPAÐ - FUNDID Stór gullhringur meö rauðum steinum og litlum perlum, tapaöist á Hótel Sögu sl. laugardag. Finn- andi vinsaml. hringi I slma 15759 eða 20234. Fimdarlaun. Gullarmband (múrsteinamunstur) tapaðist s.l. fimmtudag. Skilvís finn andi vinsamlegast hringi I síma 84212, Síðastliðna laugardagsnótt tap- aðist peningaveski á Kleppsvegi eða Skipasundi. Vinnandi vinsam- legast hringi I síma 34798. Góð fundarlaun. ' _____ ___ Kven-armbandsúr fannnst I Grjóta gjá. Uppl. I slma 40457 eftir kh 6 á kvöldin. ÞJÓNUSTA Fataviðgerð’.'. Tek að mér fata- viðgerðir og stoppa vinnufatnað og fleira. Sími 37728 Lönguhlíð 13, 3. hæö Húseigendur Tek að mér gler- ísetningar, tvöfalda og kítta upp. Uppl. I slma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Fatabreytingar: Styttum kápur og kjólá, skiptum um fóður og ennllása. • Þrengjum herrabuxur. Eingöngu tekinn hreinn fatnaöur Uppl. I sfma .15129 og 19391 að Brávallagötu 50. — Geymið aug- lýsinguna. 7á TEPPAHREINSUNIN Bolholli 6 . Slmor 35607, 36783 Reglusamur námsmaður óskar eft ir herbergi með skápum og aðgangi . að baði, sem næst Sjómannaskól- anum. Sími 22768 ki. 4 — 7 eftir 1 hádegh ' ! Herbergi með húsgögnum óskast sem næst Háaleitishverfi. Uppl. I sfmum 38172 og 37459. 2—3ja herb. íbúð óskast, sem næst miðbænum. Þrennt I heimili. Uppl. I síma 40519 eftir kl. 8 I kvöld. Óskum eftir 2 — 3ja herb. íbúð Þrennt I heimili. Uppl. f síma 32226. Herbergi og helzt fæði fyrir ung- i' an reglusaman mann óskast, ■ sem h næst menntaskólanum I Hamrahlíö. Upph I síma 92-1395. VISIR Smáauglýsingar þurfa að berast auglýsingadeild blaðsins eigi síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingardag. AUGLÝSINGADEILD VÍSIS er í AÐALSTRÆTI 8 Óska eftir 2 —3ja herb. íbúð til leigu. Upph 1 síma 16048 eftir kl. 6 á kvöldin. L Símar: 15610 • 15099

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.