Vísir - 23.08.1968, Page 7
VlSIR . Föstudagur 23. ágúst 1968.
morgun
útlönd í morgun
útlönd í morgun
útlönd í morgun
útlönd
7
I
I
ALLSHERJARVERKFALL YFIRVOFANDI
f TÉKKÓSLÓVAKÍU í
(rþ 1 fréttum í gærkvöldi er
sagt, frá mjög aukinni, op-
inskárri andspymu almennings í
Tékkóslóvakíu gegn hemáms-
liðinu, þrátt fyrir bann við því,
að menn hðpist saman á götum
úti hafi fólk þyrpzt út á göt-
• urnar og skekið hnefana að her-
mönnum og farið um þá háðu-
legum orðum.
Sagt er frá fundi um 1000 full-
trúa Kommúnistaflokksins, sem
komið hefðu saman í verksmiðju í
' úthverfi Prag og samþykkt ögr-
andi úrslitakosti. Þess var krafizt,
að handteknir leiðtogar yrðu látnir
lausir og að hemámsliðið yrði á
brott úr landinu, og ef ekki væri
,gengið til samninga um brottflutn-
ing hernámsliðsins yrði stofnað til
allsherjarverkfalls frá miðdegi í
dag.
Leynileg útvarpsstöð, sem kallar
sig Hið frjálsa útvarp í Prag, birti
frétt um það, að Svoboda forseti
Migini þrýstingur
á gjuldeyrisfforða
Frukklands
París í gær: Horfur eru nú held-
batnandi að því er varðar gjald-
eyrisforða Frakklands — þrýsting-
urinn er minnkandi.
Þjóðbankinn birti skýrslur í gær,
sem sýna þetta. Hann minnkaöi um
sem svaraöi til 35 milljóna ísl.
> króna í vikunni sem lauk 15. ágúst,
en í vikunni þar á undan minnkaði
, hann um 420 milljónir.
01 Auk þess sem Víetcong hóf
eldflaugaskothríð á Saigon í fyrra-
dag með þeim afleiðingum aö 18
menn biðu bana og 69 særðust og
tjón varð á mannvirlcjum, voru gerð
ar árásir á 14 aðra bæi og her-
stöðvar. Við Tay Ninh geisaði or-
usta.
Sá bær er við landamæri Kam-
. bodíu urlt 90 km norðaustur af
. Saigon og eru þar talin ágæt skil-
’hefði heitið því, að staðið yrði við
loforð um aukið frjálsræöi og um-
bætur. Þá var haft eftir forsetan-
um, að herinn geröi allt sem I hans
valdi stæði til þess að koma í veg
fyrir átök.
1 fréttaauka var sagt, að svo
virtist sem hemámsstjórnin heföi
tilnefnt ýmsa menn, til þess að
velja um til þess aö taka sæti í
leppstjóm, og hefðu hinir tilnefndu
fallizt á það. Tekiö var fram, að
myndun stjórnar meö þátttöku
Dubceks og Czerniks kæmi ekki til
greina. Fyrirlesarinn kvað flóðöldu
mótmæla hafa komið í kjölfar frétt-
anna um handtökur leiðtoganna.
Fyrirlesarinn kvaö fólk hafa
gripið til ýmissa ráða í andspyrnu
sinni, skyndiverkföll hefðu verið
háð og setuverkföli, á brú nokk-
urri, sem skriðdrekafylking ætlaði
yfir mynduðu menn keðju, til þess
að hindra hana í að komast yfir,
og varð hún aö fara aðra leiö aö
12 klukkustundum liönum. Hann
vitnaöi í viötal við tékkneskan her-
deildarforingja, sem kvaö næstum
hvem einasta hermann í herdeild
sinni styðja Dubcek og stjórnina,
og hafa hafnað allri aðstoö við her-
námsliðið.
1 útvarpi á rússnesku frá leyni-
legri útvarpsstjið kvað hann hafa
verið komizt svo að orði:
Við litum ‘á ykkur, rússnesku her-
mennina, sem vini. Nú köllum við
ykkur innrásar-hermenn. Farið
heim.
Ambassadorar Sovétríkjanna og
Póllands í Belgrad voru kvaddir í
utanríkisráðuneyti Júgóslavíu til
þess að taka viö orðsendingu frá
ríkisstjórn Júgóslavíu til afhend-
ingar ríkisstjórnum þeirra. í henni
var áskorun um að hætta hernám-
’yrði til upphafs skyndisóknar til
Saígon.
Skotið var á fjöigur skip nálægt
Saígon, án þess mfkið tjón hlytist
af. Eitt skipanna var brezkt, olíu-
skip, tvö bandarfsk flutningaskip.
Meðal þeirra sem biðu bana í eld-
flaugaárásinni var japanskur blaða-
maöur, 33 ára.
Þjóðþingsbyggingin laskaðist og
aðrar byggingar og 30 íveruhús
brunnu tij grunna.
Svoboda.
inu. Ambassadorarnir neituöu að
taka við orðs’endingunni.
Um 200.000 manns komu saman
í Belgrad til þess aö mótmæla her-
náminu.
Utanríkisráðherra Tékkóslóvakíu
mætti þar og þakkaði samúð og
stuðning. Hann flaug síðar til Vín-
arborgar. Fregn hefur veriö birt
um, að hann kunni að fara til New
York og tala^rnáli þjóðar sinnar 4
funai uryggisraðsins.
Á fundi Öryggisráösins í gær-
kvöldi skoraði fulltrúi Bretlands á
'fulltrúa Sovétríkjanna aö gera
grein fyrir örlögum Dubceks og
annarra handtekinna leiðtoga.
Sovétstjórnin hefur neitað því,
að Dubcek og þrír aðrir leiðtogar,
sem handteknir voru og fluttir til
óriafngreinds ákvörðunarstaðar,
hefðu verið fluttir til Moskvu.
í Austurríki hefur eftirlit veriö
hert á landamærunum, sennilega
með tilliti til þess, aö flóttafólk frá
Tékkóslóvakíu kynni að streyma
til Austurríkis.
I framhaldsfrétt um það, sem
haft var eftir Svoboda. var sagt
að tilvitnuð ummæli hans væru úr j
svari hans til þjóðþingsins, en í
svarinu þakkaði hann hollustu þess.
Ekki var minnzt neitt á það í
brezka útvarpinu, hvorki klukkan
23 eöa á miðnætti, að Svoboda
hefði verið handtekinn.
Stjómarfundir hafa vp’-1'" '
'í London og Washington.
Ríkisstjórnirnar, þ. e. Bretlands
og Bandaríkjanna, hafa lýst yfir að
þær viðurkenni áfram Stjórn Dub-
ceks sem hina löglegu stjórn Tékkó
slóvakíu.
Brezki Verkamannaflokkurinn het
ur boðað til fjöldafundar í London
til stuðnings við Tékkóslóvakíu.
1 Leiðtogar kommúnistaflokka ítaliu
DAG
'og Frakklands hafa komiö saman á
fund í París.
Þeir endurtóku, að þeir væru
andvígir hemáminu, en heföu ekki
nein áform eins og sakir standa
um sameiginlegar aögerðir.
Málgagn tékkneskra rithöfunda
hefur skorað á rithöfundafélög
allra Ianda að beita áhrifum sín-
um í þágu málstaðar Tékkóslóvakíu.
í gær var haldið áfram aö efla
hernámsliðiö í Prag. Herliö var sagt
hafa tekiö sér stöðu við loftvarna-
byssur á ýmsum stöð'um við útjaðra
borgarinnar.
Nokkurt manntjón mun hafa orð-
ið í átökunum í gær. Kona var með-
al þeirra, sem drepnir voru.
I fréttum f morgun var sagt, að
fólk hefði haldið áfram að láta í
Ijós andúð sína gegn hernámslið-
inu fram eftir kvöldi.
Endurtekið var, að Svoboda for-
seti væri enn í forsetahöllinni.
Fréttamynd, sem sýnir glöggt,
Prag í gær: Útvarpið í Prag hef-
ir tilkynnt, að Dubcek, Smir-
kovsky og Spacek, sem Rússar
handtóku, hefðu verið fluttir til
ónafngreinds staðar.
Tanjug, sem sendi út fréttina,
segir Svoboda forseta hafa gefið
upplýsingar um þetta í síma. I
annarri fréttá-útsendingu Pragút-
Oslo í gær: Ríkisstjórnir Noregs
og Danmerkur hafa báðar aflýst á-
formaðri heimsókn Tjodors Sjiv-
kovs forsætisráðherra Búlgaríu,
ri fram átti að fara í næsta mán-
í NTB-frétt segir, aö norska
stjórnin hafi komizt að þeirri niður-
stööu, aö tími til slíkrar heimsóknar
væri ekki hentugur.
Heii óknin átti að vera til end-
urgjalds heimsókn Per Bortens for-
sætisráðherra Noregs til Búlgaríu
í fyrrahaust.
í Kaupmannahöfn er tilkynnt, að
einnig hafi verið aflýst áformaðri
hvernig fólk lætur i ljós andúð sina
gegn hernámsliðinu, var sýnd í sjón
varpi víða í Vestur-Evrópu f gær
— Kvikmyndirini var smyglað frá
Tékkóslóvakíu. Fréttamaður tók
mjmdina.
Þjóöþingið hefur lýst sig andvígt
hvers konar þvingunartilraunum til
myndunar nýrrar ríkisstjórnar.
Árekstur
í Gerif
Árekstur varð á' fundi afvopn
unarnefndar í gær í Genf, þegar
fulltrúi Tékkóslóvakíu Lahoda, las
upp mótmæli gegn hernáminu frá
Svobc ríkisforseta.
FuII - Sovétríkjanna, Póllands
og Búlgcríu spruttu á fætur og
heimtuðu orðið og lýstu yfir, aó
þarna væri ekki réttur vettvangur
til þess að ræða hernám Tékkó
slóvakíu. Fulltrúar Bretlands
Bandaríkjanna og Brazilíu vfttu
innrásina.
varpsins segir, að Cernik forsætis-
ráðherra- hafi verið fluttur í sov-
ézka flugvél, sem þar næst var
flogið frá Prag. Ekki var getið um
hvert.
Hemámsliðið ræður nú yfir út-
varpinu í Prag, en frjálslyndir
Tékkar útvarpa frá leynistöðvum
svo sem fyrr hefir verið getið.
heimsókn ungverska utanríkisráð-
herrans, Janosar Kadars, og heim-
sókn sovézkrar flotadeildar.
Ekki er enn kunnugt hvort áform
aðri heimsókn Andrei Gromikos ut-
at.i íkisráðherra Sovétríkjanna verð-
ur einnig frestaö.
Tíminn til slíkra heimsókna þyk-
ir ekki heppilegur nú eftir þai}, sem
gerzt hefir í Tékkóslóvakíu.
Hernáminu mót-
mælt í Austur-
Vietcong-árásir á 14 bæi
Orrustan við Tay Ninh
— gæti verið upphaf sóknarinnar •
sem stefnt er til Saigon
Hver verða örlög hand
teknu ieiðtoganna?
Frestað heimsóknum til
Noregs og Danmerkur
vegna innrásarinnar
Oryggisráðið ræddi í gærkvöldi
ályktunartillögu um innrásina
Sex lönd stánda að henni, en hún
reíur / sér vltur á innrásarhióðirnar
% New York í gær: —
Bandaríkin, Bretland,
Kanada, Frakkland, Dan-
mörk og Paraguay lögðu í
gær fram tillögu í Öryggis-
ráði Sameinuðu þjóðanna,
en í henni er vítt innrás
Sovétríkjanna og Austur-
Evrópuríkjanna, sem tóku
þátt í henni. Einnig er vítt
íhlutunin um innanríkis-
mál Tékkóslóvakíu.
í ályktunartillögunni eru innrás-
arlöndin hvött til þess aö forðast
allar hefndaraðgeröir og hætta öll-
um afskiptum af innanlandsmálum
landsins.
Berlín
Fyrirspurn um
hjóðhingsnefnd
Berlín í gær: Sendiherra Tékkó-
slóvakíu í Austur-Berlín fór tvíveg-
is undangenginn sólarhring í utan-
ríkisráðuneytið í Austur-Berlín ti)
þess að mótmæla hernámlnu.
Ambassadorinn afhenti mót
mælaorðsendingu frá ríkisstjór
Sinni en í henni var krafizt oron
f' .nings hernámsliðsins án tafar
í orðsendingunni var minnzt
að nefnd frá þjóðþinginu, sem fói
í sovézka sendiráöið í Prag, væn
ei..i ókomin þaöan.