Vísir - 23.08.1968, Page 11

Vísir - 23.08.1968, Page 11
V1SIR . Föstudagur 23, ágúst 1968. 11 ■* 1 -l | LÆKNAÞJÓNUSTA S1.YS: Slysavarðstofan Borgarspftsian rnn. Opin allan sólarhringinn. Aö- eins móttaka slasaöra. — Simi 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sfmi 11100 ‘ Reykjavík. T Hafn- arflröi 1 slma 51336. MEYÐAÍtTILFELU: Ef ekkl næst 1 helmflislæknl et teklö 6 mótf vltjanabeiönum ' sfma 11510 ð skrifstofutirpa. — Eftir kl 5 sfödegis 1 sfma 21230 1 Revkjavfk. Næturvarzla f Hafnarfirði: Að- faranótt 24. ágúst: Grímur Jóns- son, Smyrlahrauni 44. Sími 52315. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VAR7LA LYFJABÚÐA: Ingólfsapótek — Laugames- apótek. — Kópavogs apótek. Opiö virka daga kl 9—19 laug- ardaga W. 9—14, helgidaga Id. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apötekanna 1 R- vfk, Kópavogi og Hafnarfiröi er 1 Stórholti 1. Simi 23245. Kefiavfkur-apótek er opið virka daga kf. 9—19. laugardaga H. 9-14. helga daga kl 13—15. CÆKNA V AKTIN: Sfm) 21230 Opiö alla virka daga frð 17—8 aö morgni. Helga daga er opiö allan sölarhrineinn ÚTVARP f' Föstudagur 23. ágúst. 15.00 Miödegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. ísl. tónlist. 1700 Fréttir. Klassisk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir iitlu böm in. 18.00 Þjóðlög. TUkynningar. 18.45 Veöurfregnír. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. ' 19.30 Efst á baugi. Björgvin Guð mimdsson og Tómas Karls- son fjalla um eriend mál- efni. 20.00 Samleikur í útvarpssal: Tvær ungar listakonur, Ás- dfs Þorsteinsdóttir og Agn- es Löve, leika á fiölu og píanó. 20.30 Sumarvaka. 21.30 Tónlist e. Frederick Delius. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Víðsjár á vesturslóðum" Kristinn Reyr les (16). 22.35 Haydn og Mozart. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP Föstudagur 23. ágúst. 20.00 Fréttir. 20.35 Blaðamannafundur. Umsjón Eiður Guðnason. 21.05 Dýrlingurinn. AÖalhlutverk: Roger Moore. Isl. texti Júlíus Magnússon. 21.55 Á rauöu ljósi. Skemmtiþátt- ur í umsjá Steindórs Hjör- leifssonar. Gestir: Ámi Tryggvason, Jón Sigur- bjömsson, Róbert Arnfinns- son, Magnús Jónsson, Ól- afur Vignir Albertsson og Ragnar Bjarnason og hljóm sveit hans. Áöur flutt 19. maí 1967. 22.45 Dagskrárlok. MINNINGARSPJÖLD — Minningarkort Sjálfsbjargar, fást á eftirtöldum stööum: Bókabúðinni Laugarnesvegi 52, Bókabúð Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8, Skóverzlun Sigur- bjöm Þorgeirssonar, Miðbæ. Háa leitisbraut 58—60, Reykjavfkur- apóteki, Austurstræti 16, Garös- apóteki, Sogavegi 108, Vestur- bæjarapóteki, Melhaga 20—22, Sölutuminum, Langholtsvegi 176, Skrifstofunni, Bræðraborgarstíg 9, Pósthúsi Kópavogs og Öldugötu 9, Hafnarfirði. Mmningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar em afhent ð eftir- töldum stöðum Bókabúö Braga Brynjólfssonar. hjð Sigurði M ^orsteinssyni. slmi 32060, Magn- úsi Þórarinssyni. slmi 37407, Sig: urði Waage. sfmi 34527 iBOGGMiiaiiaialjir^ — Það er víðar kal en í túnum bænda, sýnist mér, Boggi minn, og mætti kallast bringukal eður hvat? Minningarsnjöld Ha.lgrln.jkirkju fást l Hallgrfmskirkju (Guðbrands stofu) opið k) 3—5 e.h.. slmi 17805. Blómaverzl Eden. Eails götu 3 (Domus Medica) Bókabúð Braga 'rvniól' >nar. Hafnarstr 22, Verzlun Björns Jónssonar Vesturgötu 28 og Verzl Halldóru Ólafsdóttur Grettisgötu 26. SÖFNIN Opnunartími Borgarbókasafns Reyk' íkur er sem hér segir: Aöalsafnið Þingholtsstræti 29A Slmi 12308 Utlánadeild og lestrar salur: Erá L. ma) — 30 sept Opif kl. 9—12 og 13—22 Á laugardög um kl 9—12 og 13—16. Lokað á sunnudögum. Otibúið Hólrr.garöi 34. Otlána deild f' rii fullorðna: Opið mánudaga kl 16 — 21. aðra virka daga nema laugardaga kl 16-19 Lesstofa o'- útlánadeild fyrir böm: Opið alla virka daga. nema laugardaga k! 16-19 Otibúið viö Sólheima 17 Simi 36814 Otlánadeild fvrit fullorðna Opið alla virka daga. nema laugat daga. kl 14—21 Lesstofa og útlánadeild fyrir böm: Opiö alla virka daga nema lai rdaga. kl 14—19 Otibúið- Hofsvallagötu 16 Ot- tánadeild fvrii böra og fullorðna. Opið alla virka daga. nema laug ardaga kl. 16—19 Spáin gildir fyrir laugardaginn 24. ágúst. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Fyrri hluta dagsins ættirðu að undirbúa ýmsar aðkallandi fram kvæmdir, ræöa við ráðamenn, ef þess þarf við — eins ef þú þarft að leita aðstoðar vina þinna. Nautlð, 21. apríl — 21. mal. Vertu á verði gagnvart þeim, sem vilja fá þig til að ganga að einhvers konar tilboðum eöa samningum. — Athugaðu að minnsta kosti öH bindandi á- kvæði. Tvfburarnir, 22. mai — 21. júní. Leggðu ekki um of áherzlu á formsatriði, ef þau tefja undir- búning eð ákvarðanir. Láttu ekki áróður villa þér sýn, aö þú sjáir ekki hvað mestu máli ski. tir. Krabbinn, 22. júni — 23. júli. Tillitsleysi þitt við aðra, senni- lega þína nánustu, getur valdið ósamkomulagi og sársauka, sem ef til vill fyrnist seinna en þú vildir. Ljóniö, 24 júll - 23. ágúst. Taktu ekki hart á fljótfærni ann arra í dag, jafnvel þótt hún valdi þér nokkrum óþægindum í bili. Geröu allt til aö halda friði heima fvrir. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept Vertu rólegur þó að nokkur seinagangur verði á hlutunum fram yfir hádegiö að minnsta kosti, jg gerðu ekki neitt til að hraða gangi þeirra I bili. Vogln, 24. sept. — 23. okt. Leggðu ekki mikið upp úr áróðri og lausafréttum og haltu ró þinni þótt gangi á ýmsu I kringum þig. Treystu meir á elju en heppni í starfi og áætl- unum. Drekinn, 24. okt. —r 22. nóv. Sjáðu svo um að þú megir ekki fljótfærni þinni eða ráðríki um kenna, fari eitthvaö út um þúf- ur, n þú hefur lengi aö unn- ið, og skiptir þig talsverðu máli. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des Á stundum getur það borgað sig að segja ekki það sem manni býr 1 brjósti. Hugsaðu þig aö minnsta kosti vel um áður en þú gerist óþægilega hreinskil- inn. Steingcitin, 22. des — 20. jan Farðu hægt og rólega að öllu, reyndu fremur að koma fram vilja þínum með ýtni og lagni, en að þú beitir skapi og á- gengni, eins þótt þér finnist' seint ganga. Vatnsberinn, 21. jan — 19 febr Það getur farið svo i dag aö eitthvað það bregðist, sem þú 'eiknaðir með — ef til vill fyr- ir hirðuleysi annarra, ef til vill fyrir klaufaskap þinn. Fiskarnir, 20. febr — 20 marz Leggöu við eyrun eftir fréttum sem eru að gerast í kring um þig. Þaö má ve! vera aö þú fáir þá réttari skilning á mönnum og málefnum. KALLl FRÆNDI Róðiö hitanum sjálf með .... Með BRAUKMANN hitastilli á hverjum ofni getið þér sjálf ákveð- ið hitastig hvers nerbergis — 8RAUKMANN sjálfvirkavt hitastilli jr nœgt að setja beint á ofninn eða hvar sem er á vegg i 2ja m. (jarlægð trá ofni Sparið hitakostnað og aukið vel- liðan yðar 8RAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði f-f==*BUAl£í£AM ImtLefí/aut’ RAUÐARAHSTIG 31 SfMI 22022 4ÚUA Snorrabr. 22 simi 23118 • skyrtublússur • síðbuxur • peysur • kjólar • dragtir • kápur

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.