Vísir - 23.08.1968, Side 14

Vísir - 23.08.1968, Side 14
14 V1SIR . Föstudagur 23. ágúst 1968. TIL SÖLU Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma bamavagnar, kerrur, burðar- rúm, leikgrindur, bamastólar, ról- ur, reiðhjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir bömin. Opiö frá kl. 9—18.30. Markaður notaðra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). Veiðimenn. Laxamaðkar til sölu að Skálagerði 11 önnur bjalla ofan- frá. Sími 37276. Veiðimenn! Ánamaðkar til sölu i Hvassaleiti 27, sími 33948 og Njörvasundi 17, sími 35995. Lækk- aðverð.________ Ódýr hjónarúm. Eigum eftir nokkur stykki af hinum vinsælu og ódýru hjónarúmum. Verð frá kr. 7480,—. Eigum einnig vandaða og þægilega armstóla. Verð kr. 2960. Húsgagnavinnustofa Ingvars og Gylfa, Grensásvegi 3. Miðstöðvarketill, fittings og hand sláttuvél til sölu ódýrt. Sfmi 32724. Til sölu eldavél og drerigjahjól. Uppl. í sfma 35659. Thor þvottavél til sölu. Uppl. í Síma 35409. 60 watta Burns magnari til sölu. Skipti eða kaup á stærri magnara koma til greina. Uppl. á kvöldin eftir kl. 7 í síma 40874. Sony. Til sölu nýtt sterio-segul- bandstæki. Uppl. í sfma 34746 eft- ir kl. 7 á kvöldin. Nýlegur vel með farinn 1 manns , svefnsófi til sölu. Sími 52390 eftir i kl. 4. ^ S ' I Notuö eldavél til sölu. Uppl. í sllrra 41602. Honda 450 c.c. til sölu. Uppl. í síma 11183 eða Hverfisgötu 55. Sony. Til sölu nýtt sterio segul- bandstæki. Uppl. í síma 34746 eftir kl. 7 á kvöldin. ÓSKAST A LEIGU Lítið notaður barnavagn til sölu. Uppl. í síma 40187. Til sölu Silver Cross barnavagn, barnagrind, buröarrúm, bamabað- ker, 2 rúmdýnur, 2 sængur og bíl- stóll. Notað baðker fæst fyrir lítið. Sími 32847. Honda 50 árg. ’67 til sölu. — Uppl. í síma 42384. ATVINNA I BOÐI Stúlka óskast. Stúlka sem gæti séð um lítiö sveitaheimili óskast nú þegar. Uppl. í síma 23485 og 23486. Stúlka óskast (vön pressun) 3 daga vikunnar. Aðeins vön stúlka kemur til greina. Uppl. ekki í síma. Þvottahús Vesturbæjar, Ægisgötu 10. ’ Vel meö farin Hoover matic * þvottavél, til sölu. Hagstætt verð. * Sfmi 51019 eftir kl. 7 e.h. ■ Cal. 222. Nýr riffill, cal. 222 meö ' kíki, er til sölu og sýnis í Álfheim- ’ um 60 1. hæð t.h. eftir kl. 6 í dag ' og á morgun. Áreiðanleg og prúð stúlka, sem getur vélritað, óskast til síma- vörzlu og snúninga á skrifstofu frá 1. okt. Þarf ekki að vera vön. Uppl. á Hofteigi 8, 2. hæð í kvöld og þriðjudagskvöld. Vanan mann vantar á traktors- gröfu. Uppl. í síma 82419. ,TTT,- -. —.. -ar. ..■saac--ai—;—» t.v.-s- i sas——b. Ráðskona. Kona óskast f sveit. Má hafa 1—2 stálpuð börn. Uppl. í síma 19683. BARNAGÆZIA Honda 50 ásamt varahlutum til sölu. Uppl. f sfma 32559 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu 2ja manna svefnsófi, 2 kjólar, annar vírofinn, mjög vand aður og drengjafrakki á 3—4 ára. Uppl. í sfma 20133 e. kl. 6. , ........... ", ..... Notaður saxófónn til sölu. Uppl. ! í sfma 82589 í kvöld og næstu i kvöld. Skoda Oktavia árg. ’61 til sölu. Hagstætt verð. Einnig lítið gólf-! teppi á sama stað. Stór dúkku- ( vagn óskast keyptur. Uppl. í síma 16002 og 15627. ____ _ I Nýlegur barnavagn til sölu. Til j sýnis að Hamrahlíð 11, 1. hæð. | Þvottavél til sölu. Rafha með rafmagnsvindu í góðu lagi. Selst ódýrt. Simi 35220. | ' Til sölu er Chevrolet ’54 til ' niðurrifs. Einnig koja og Rafha eldavél. Uppl. í sfma 40263. Skoda Octavia Super 1960, með j nýuppgerðri vél og nýlegum hjól-! 1 börðum til sölu. Sími 11158. Sófasett til sölu. Einnig barna-1 rúm. Sími 12579. SJónvarp. Af sérstökum ástæðum ; er til sölu sjónvarp. Uppl. í síma 13278 Víðimel 23, 4, hæð til hægri. j Dekk 1200x22, 1000x15 14 striga- j laga, til sölu .Sími 82717. | Bensínvél úr Benz 180 ’55. Einnig ' B.M.C. 1.7 lítra fyrir Austin sendi- ferðabfl til sölu. Uppl. í sfma 10647 milli kl. 18 og 19.30. Ánamaðkar til sölu á Bárugötu 23. Leikheimil’ð I -nland Gæzla 3—5 ára barna frð 8.30—13 30 alla virka daga. Tnnritun i sima 41856. Leik- heimilið Rogaland Álfhólsvegi 18A. Barngóð eldri kona, úr Heima- eða Vogahverfi óskast til aö gæta barna nokkrar stundir í viku meö- an móöirin vinnur úti. Sími 81199. HREINGERNINGAR ÞRIF — Hreingemmgar, vé, hreingerningar og gólfteppahreins un. Vanir menn og vönduð vinns ÞRIF simar 82635 og 33049 - Haukur o- Bj&mi. Hreingerningar. Vanir menn. — Fljót afgreiösla. Eingöngu hand- hreingerningar. Bjarni, sími 12158, pantanir teknar kl. 11-12 og eftir kl. 6 á kvöldin. v rr-;-.-; ,-r,; --'Jg.——■ tAáfáXiiÁ-i--- Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og Örugg þjón- usta._—Þvegillinn s.f„ sími 42181. Hreingerningar. Gerum hreinai íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góö afgreiðsla, Vand virkir menn. Engin óþrif. Ctvegurr plastábreiður á teppi og húseögn Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantiö tímanlega í sfma 24642 og 19154. Hreingemingar. Hreingerningar Vanir menn, fljót at’greiðsla. Simi 83771. - Hólmbræður. Geymslupláss. Vegna fjarveru, óska ég að taka á leigu pláss fyrir litla bifreið yfir tlmab sept-maí n.k. Uppl. i símum 20430 og 32888. Vantar 3ja herb. íbúð 1. sept. Uppl. í síma 24501 kl. 7—9 í kvöld. Tvær íbúðir óskast. 2 —3ja herb. 1. sept. 3—5 herb. 1. okt eða fyrr, helzt 1 Voga- eða Heimahverfi. Sím ar 32863 og 42031. 2ja—3ja herb. íbúð óskast, helzt í vesturbæ eða miðbæ. Einhver fyr irframgreiðsla. Sími 81174, Hjón, með 1 barn, óska eftir 2ja herb. íbúð, nú þegar. Algjör reglusemi. Sími 18664 eftir kl. 8 e. h. Tveggja herbergja íbúð, eða sum- arbústaöur f nágrenni Reykjavíkur óskast til leigu sem fyrst. Tilboö sendist afgreiðslu blaðsins merkt „íbúð 656”. _____ Reglusöm miðaldra kona óskar eftir 1 herb. og eldhúsi sem næst miðbænum. Tilboð sendist augld. Vfsis fyrir 5. sept. Merkt „Róleg 8506“.__________ ________________ Ung reglusöm hjón, bæði við ! nám og barnlaus óska eftir lítilli íbúð, helzt í nágrenni Háskólans frá 1. okt. Uppl. f síma 81014 eða tilboö merkt „Hæversk umgengni” sendist Vísi. I-----——’ Bamlaus hjon vilja taka á leigu litla íbúð f Reykjavík frá 1. okt. eða_fyrr. Simi 12524. _______ Ungt barnlaust par óskar eftir 1 — 2ja herb. íbúð, helzt nálægt Sjómannaskólanum frá 15. sept. — Reglusemi heitið. Uppl. í síma 36124. _________________ Óska eftir herbergi á leigu. Al- gjör reglusemi. Uppl. í síma 19094 frá 8—10 e.h. piltur, sem stundar nám í Sjó- mannaskólanum óskar eftir her- bergi í vetur. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. f síma 41105. 3ja herb. íbúð óskast á leigu 1. okt. Uppl. f sfma 32353 til kl. 6 og eftir kl. 6 í síma 41993 2 stúlkur utan af landi óska eft- ir 1—2 herb. og eldhúsi. Reglu- semi heitið. Uppl. f sfma 10419. Óska eft'r 5 herb, íbúð fyrir 1. október. Sími 33588. Einhleyp kona, sem vinnur úti, óskar eftir 1 stofu og eldunarplássi. ; Sími 22594 í dag. ! Ungur maður óskar eftir her- , bergi. Uppl. í síma 24626 og eftir í kl. 19 í síma 30574. TIL LEIGII Til ieigu 6000 ferm. tún i Mos- tellssveit til sláttar og hirðingar. Uppl. í sírr . 22775 cftir kl. 18. Herbergi til leigu. Á sama staö eru stoppuö húsgögn til sölu. — Uppl. í síma 32507. Lítið herbergi til leigu & Lindar- götu 36, uppi. Sími 11873. 3ja herb. kjallaraíbúð til leigu ^ í nýlegu húsi. Tilboð merkt „Góður I staður 8514“ sendist Vísi fyrir 26. þ. m. Til leigu. Eitt gott herbergi, bað i og eldhús í kjallara til leigu frá ' 1. sept. Til sýnis frá kl. 6—9 að I Miklubraut 76 næstu daga. Herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu fyrir reglusama stúlku. — Tilboð sendist augld. Vísis merkt „Vesturbær 8513“. TH leigu litil þakíbúð 2 herb. eldhús, bað og geymsla. Aðeins fyr- ir bamlaus hjón. Tilboð sendist augld. Vísis merkt „Reglusöm 672“. ÞJÓNUSTA Húseigendur Tek að mér gler- fsetningar, tvöfalda og kítta upp. Uppl. í sfma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. i ÍILKYNNINGAR Kettlingar fást gefins aö Höfða- borg 1 eftir kl, 18.00- KENNSLA I Fatabreytingar: Styttum kápur ! og kjóla, skiptum um fóður og ennllása. Þrengjum herrabuxur. Eingöngu tekinn hreinn fatnaður. Uppl. f sfma 15129 og 19391 að Brávallagötu 50. — Geymiö aug- lýsinguna. Tökum að okkur að hreinsa og rífa mótatimbur. Uppl. í sfma 40980 eftir kl. 6 e. h. Tek að mér að stytta kápur og dragtir, set skinn á kraga o. fl. breytingar á kven- og bamafatn- aði. Uppl. í síma 83837 kl. 6—9 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Getum bætt viö okkur eldhúsinn- réttingum. Smíðum í nýjar og eldri íbúðir. Smíöum fataskápa og sól- bekki. Klæöum veggi með harðviði. Greiðsluskilmálar. Sími 32074. grunaiTinFTm Ferkantað Pierpont úr meö svartri leðuról tapaðist f nágrenni Rússneska sendiráðsins kvöldið 21. ágúst. Finnandi skili því í Bristol Bankastræti 6. Fundarlaunum heit- ið. Brúnn barnsskór tapaðist sennil- í Mávahlíð. Finnandi vinsamlega hringi í síma 16899. Kenni allt ár'ð, ensku. frönsku norsku, spænsku, þýzku. Talmá. þýðingai, /erzlunarbréf, hraðrit un. Skyndinámskeið. Amór E. Hin riksson, sfmi 20338. Ökukennsia. — Lærið aö aka bíl þar sem bílaúrvalið er mest. Volks- wagen eða Taunus, þér getið valiö hvort þér viljiö karl eöa kven-öku- kennara. Otvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir G. Þormar ökukennari. Sír ar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesradíó. Sími 22384. rtðal-Ökukennslan. Lærið öruggan akstur, nýir bílar, þjálfaöir kennarar. Símaviötal kl. 2—4 alla virka daga. Sfmi 19842. Ökukennsla — Æfingatimar — Volkswagen-bifreið. Tfmar eftti samkomulagi. Otvega öll gögn varð andi bílprófið Nemendur eetp byrjaöi strax. Ólafur Hannesson. — Sfmi 3-84-84. Ökukennsla: Kenni á Volkswag en. Æfingatímar. Guöm. B. Lýös- son. Sfmi 18531. Ökukennsla. Kenni ð Volkswagen 1500. Tek fólk f æfingatima. Ailt eftir samkomulagi. Uppl. i sima 2-3-5-7-9. ÖKTTKENNSLA Ingvar Bjömsson Simi 23487 eftir kl. 19 á kvöldin ÖKUKENNSLA. Volkswagen-bifreið. Guðm. Karl Jónsson. Sími 12135. Kenni akstur og meðferð bif- reiöa Ný tennslubifreið, Taunus 17 M. Uppl. i sfma 32954 __________ Ökukennsla — æfingatimar. _______ Ford Cortina. Sími 23487 á kvöld- in. íngvar Björnsson. I ökukennsia — æfingatímar. — I Kenni á Taunus, tímar eftir sam- jkomulagi. Otvega öll gögn varð- ; andi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — j Sfmar 30841 og 14534,_______ Einkatímar — sanngjamt verð. Franskur háskólaborgari vfll kenna . frönsku eða stærðfræði. Talar ; ensku. Möguleg kennsla gegn til- I sögn 1 fslenzku. Uppl. f sfma 16527 Vil kaupa 4 ferm miðstöövarketil ! ásamt sjálfvirkum kyndingartækj- j um. Uppl. í síma 82026 eftir kl. 17 e.h. ___ ________________ j Vil kaupa gamla kommóðu. Uppl. ! í síma 14655. Vil kaupa notaö timbur. Vinsam- lega hringið í síma 16596 í hádegi og á kvöldin. Frystik'sta óskast. Uppl. í síma 11064. Hefilbekkur, vestur-þýzkur bezta gerð lengd 2 m. br. 62 cm til sölu. Verð kr. 6000. Einnig nýr danskur herrajakki á grannan meðalmann. Sfmi 20643. I GOLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: TEPPAHREINSUNIN Bolholli 6 > Simar 35607, 36785 f ATVINNA ÓSKAST 22ja ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Sími 83528. Skozk stúlka, með M.A. próf í frönsku og vélritunarkunnáttu ósk- ar eftir atvinnu. — Uppl. í síma 34492. Stúlka óskar eftir atvinnu. Uppl. í sfma 42083. VISIR Smáauglýsingar þurfa að berast auglýsingadeild blaðsins eigi síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingardag. AUGLÝSINGADEILD VÍSIS er í AÐALSTRÆTI 8 Símar: 15610 • 15099

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.