Vísir - 23.08.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 23.08.1968, Blaðsíða 16
GOÐ SKREIÐARSALA TIL ITALIU • BÚR hefur selt jbangað megnið af skreið sinni og Skreiðarsamlagið 6000 pakka Skipstjórinn ófundinn Ekkert hefur enn spurzt til Sig- urðar P. Oddssonar skipstjóra sem hvarf í Aberdeen miðvikudags- kvöldið 14. ágúst s.l. Hann sást síð- ast ganga frá skipi sinu sem lá i höfn og virtist ætla upp í land. Bátur Sigurðar, Guðjón Sigurðsson 10. síða. ■ Talsverð skreiðarsala hef- ur verið á Italíumarkað i sumar og er þegar búið að telja nokkum hluta af skreið- arframleiðslu þessa árs þang- að, en þess ber að gæta, að framleiðslan er minni í ár en oftast áður. ■ Bæjarútgerð Reykjavíkur mun vera búin að selja verulegan hiuta af sinni skreið til Italíu, en þar er framleiðslan um 138 tonn I ár. Samlag skreiðarframleiðenda er búið að selja um 6000 pakka til Ítalíu af skreið og eru um 1000 pakkar þar af komnir úr landi. Bæjarútgerðin er þegar búin að senda út yfir 12—1300 pakka til Italíu og meira hefur veriö pantaö. Þar af eru tvö hundruð tonn frá framleiðslu fyrra árs. Ítalía er eina þjóðin í álfunni, sem kaupir skreið og er það framleiösla af bezta gæðaflokki, sem þangað fer. Er nú unnið í fiskverkunar- stöðvum að pökkun á skreiðinni fyrir Italíumarkaö og fjöldi manns starfaði við þessa pökk- un i húsum Bæjarútgerðarinnar við Grandaveg, þegar blaðamaö- ur Vísis leit þangað inn um daginn. Jafnframt hefur verið unnið þar við sólþurrkun salt- fisks sem orðið er sjaldgæft hér á landi. Hafa þannig verið þurrk uð um 130 tonn af saltfiski á malarreitnum við bæjarútgeröar húsin, en reiknað er með að þurrktíminn sé úti í ár. Tekur yfirleitt þrjá sólríka daga frá morgni til nóns aö þurrka fisk- inn á reitum og er það miklu fljótlegra en inni í þurrkhúsum. Vaxandi viðskipti við Rússa á fyrra hluta ársins — Inn- og útflutningur svipaður og i fyrra í fyrra. Við flytjum nú stórum meira inn frá Danmörku en síðasta ár. Viðskiptin við Sovétríkin hafa vaxið mikið, innflutningur þaðan um 90 mlljónir og útflutningur þangað um 80 milljónir króna. • Inn- og útflutningur okkar varö á fyrra helmingi þessa árs mjög svipaður og 1 fyrra, en jöfnuöur- mn mun óhagstæöari en árið 1966. Fyrstu sex mánuðina nam innflutn ingur 3.677 milijónum króna, í ár 3.573 miilj. f fyrra, en 3.366 millj. 1966. Útflutningur nam 2.194 millj. í ár, 2.065 1967 og 2.748 millj. 1966. Innflutningur er um 1500 milljónum umfram útflutning, sem er svipað og í fyrra. Bandaríkin eru helzta viðskipta þjóð okkar. Innflutningur þaðan hefur mjög minnkað frá í fyrra, nemur um 500 milljónum á móti 6^5 millj. Útflutningur til þeirra hefur vaxið úr 268 millj. í 496 millj. og er þá nánast jöfnuður á viðskiptum við Bandaríkin. Áf öðrum helztu viðskiptaþjóðum má nefna, að viðskipti við V- Þýzkaland eru svipuð og 1967, en jöfnuður okkur mjög í óhag, svo að nemur 300 milljónirm. Útflutning- ur til Bretlands hefur á árinu dreg- izt saman um nær helming, en inn flutningur þaðan er svipaður og Eftirfarandi samþykkt var gerö einróma á fundi framkvæmda- stjórnar Alþýðubandalagsins á fundi hennar þann 21. ágúst: „Tilefnislaus innrás herja Sovét- ríkjanna og bandingja þeirra innan Varsjárbandalagsins í Tékkósló- vakíu er níðingsverk, sem hlýtur Þar sem árið 1967 var lélegt, eft ir undanfarandi góðæri, verður að teljast mjög óhagstætt, að jöfnuð- urinn skuli ekki vera hagstæðari en þá á fyrra hluta þessa árs. að vekja hryggð og reiði hjá öllum sem unna þjóðfrelsi og sósíalisma. Grið eru rofin á sjálfstæðu ríki i þvl skyni aö svipta það sósíalist- iskri forustu, sem sýnt hefur að hún nýtur fádæma hylli og stuðn- ings þjúðarinnar. Meö þessu athæfi eru helgustu hugsjónir þjóðfrelsis, sósíalisma og alþjóðahyggju troðn- ar 1 svaöið. Framkvæmdastjórn Alþýðubanda lagsins fordæmir árásina á þjóðir Tékkóslóvakíu, á kommúnistat'iokk landsins, á málfrelsi og skoðana- frelsi, á fullveldi þjóðanna. Framkvæmdastjórnin lýsir yfir dýpstu samúð með Tékkóslóvökum í þrengingum þeirra, fullviss um að þessi margreynda þjóð mun stand- ast þessa þungu raun eins og svo margar aörar sem yfir hana hafa duniö." 0 Ótvírætt brot á stofnskrá SÞ Stjórn Stúdentafélags Háskóla ís- 10. síöu. Sýningargluggar MÍR roðnir málningu Einhver hefur í nótt ausiö úr Enginn vafi þykir leika á því, fimm lítra málningardósum að þarna hafi verið á ferli ein- rauöri málningu á sýningar- hver, sem hefur viljað láta í glugga MlR (Menningarsam- ljósi andúð sína á atburðunum í band íslands og Ráðstjórnarríkj- Tékkóslóvakíu og þátt Ráð- anna) t Þingholtsstræti. Málning stjórnarríkjanna í þeim. Hvaö arpollurinn og eldrauöar kless- svo sem viðkomandi þykist hafa umar á gluggunum blöstu viö áunnið með því að ráöast að fólki i götunni, þegar þaö fór á dauðum húsveggnum og skeyta NÍÐINGSVERK — segir stjórn Alþýðubandalagsins um innrásina i Tékkóslóvakiu Leiksystur litlu telpunnar benda á gluggann, sem hún hafði farið út um (sem andlitið sést gægjast út um). Þær höfðti verið í dúkkuleik f íbúðinni, en fyrir misskilning héh litla telpan, að hún væri lokuð inni. 5 ára telpa í sjálf- heldu á gluggasyllu • Aöeins tveir menn veittu Enginn veit, hversu lengi eftirtekt lítilli telpuhnyöru, fimm ára gömul telpan stóð sem f óvitaskap sínum klifraði þarna utan á húsinu, en hún út um glugga á annarri hæð ríghélt sér með fingurgómunum, húss eins í Þingholtsstræti i gær án þess þó að kalla á hjálp. dag, en komst svo í sjálfheldu á Aðeins tveir menn sáu hana. gluggasyllunni. Leigubílstjóri, sem i gegnum Þar stóð hún á mjórri syll- talstöð, lét tilkynna lögreglunni, unni og komst hvorki aftur á hvað þama væri á seyði, og svo bak né áfram, en fjórum metr- lögreglumaður i fríi, sem af til um neðar blasti við hellulögð viljun átti leið um götuna. gangstéttin. io. sfða. Veiðisvæðið einni gráðu vestar í nótt Menn vona að sildin fari að lóna upp að landinu Síldveiöiskipiö Jón Finnsson GK fann i nótt síld vestur á 8° A. 1. og er þaö bið vestasta, sem síld hef- ur fundizt í sumar. Köstuöu all- mörg skip á þessum slóðum og fengu nokkur slatta. — Flest fengu skipin afia um lágnættiö og eitt kastaöi þegar komið var fram und- ir morgun, Guöbjörg ÍS og fékk sæmilegt kast. — Venjulega hefur síldin staðið djúpt mestan hluta sólarhringsins og komiö upp undir yfirborðiö stutta stund á kvöldin. Átta skip tilkynntu um afla í •nótt og mun megnið af þeim afla hafa verið saltaður um borð 1 skip unum. Síldartökuskipin tvö sem enn eru á miðunum hafa lítið feng- ið í sig síöustu dagana, enda veið- in jafnan treg og mest af henni saltaö. — Veður var leiöinlegt á miöunum og slæm kvika. Þessi skip tilkynntu um veiði: ísleifur IV. 170 tonn, Héöinn 90, Fífill 50, Hrafn Sveinbjarnar- son 60, Baröi 15, Ásberg 35, Guð- björg IS 90 og Jón Finnsson 60 tonn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.