Vísir - 20.09.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 20.09.1968, Blaðsíða 13
f VÍSIR . Föstudagur 20. september 1968. 13 NÝTT SLÁTUR Rúsímiblóðmör, blóðmör og lifrarpylsa á boðstólum í dag og næstu daga í helztu marvöruverzlunum borgarinnar. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS (heildsölubirgðir Skúlagata 20, sími 11249.) Gluggahreinsun Húsmæður — Fyrirtæki — Verzlanir. Framkvæmi gluggahreinsun svo glerið verður spegilfagurt. Skipti einnig um gler. Reynið við skiptin. Sími 10459 eftir kl. 5 e.h. Síldarsöltunarstúlkur óskast á söltunarstöðvarnar, Síldina hf. Raufarhöfn og Nóatún hf. Uppl. í síma 96-51136 Raufarhöfn og 83384 Reykjavík. ÞJONUSTA Húsaþjónustan sí. Málningar- vinna úti og inni. Lögum ýmisl. svo sem pípulagnir, gólfdúka, flísalögn mósaik, brotnar rúöur o.fl. Þéttum steinsteypt þök Gerum föst og bind andi tilboð ef óskað er. Símar — 40258 og 83327, Bika þök, bindum bækur, bók- færsla o. fl. Uppl. I sima 40741. Bjami. Bókhald og uppgjör. Getum bætt við okkur verkefnum fyrir minni og stærri fyrirtæki. Vélabókhald. — Endurskoöunarskrifst. Jóns Brynj- ólfssonar, Hverfisgötu 76, slmi 10646 P.B. 1145. Kúnststoppa pressa og geri við herraföt, mánudaga og fimmtudaga frá kl. 7—10. Sími 37728 Lönguhlíð 13 3 hæð. YMtSUGT 4 w. _ ss- 3D4 35 ÝMISLEGT rökum aO oKkui nvers (tontu uiuroi.i og sprengivinnu i búsgrunnum og ræs um. Leigjum út toftpressui og víbrt sleða Vélaleiga Steindórs Sigbvats sanai Alfabrekku við Suðurlands brauL stmi 30435 Ferðafélag íslands ráðgerir haust- litaferö í Þórsmörk á laugardag kl. 14 frá Umferðarmiðstööinni við Hringbraut. Uppl. I skrifstofu fé- lagsins, símar 11798 og 19533. TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNINGAR FUÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF ÁKLÆBUM LAUOAVEG «2 - SlMI 10S2S HEIMASIMI 83634 BOLSTR U N SvetnbekKir i úr ali & ‘■•erkstæöisveröL r cmz BIFREIÐAVIDGERÐÍR BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur i Dílum og annast alls konar járnsmlði Vélsmiöja Sigurðar V. Gunnarssonar. Sæviðarsundi 9 Slmi 34816 (Var áðui á Hrlsateigí 51. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæt: g, réttingar. nýsmíði. sprautun, plastvið- gerðir og aðrar smærri viðgerðir. Tímavinna og fast verð. — Jón J 'akobsson. Gelgjutanga við Eiliða- vog. Sími 31040. Heimasimi 82407. VERÐMÆTI KR,: 854.000,00 VERÐ KR.r 100 DREGIÐ 5. NÓVEMBER 1968 VINNINGAR MERCEDES BENZ 220 ÁRGERÐ 1969 GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dínamóa. Stillingar. Vindum allar stæröir og geröir rafmótora. Skúlatúni 4. Sími 23621. ÝMISLEGT BLOMAHUSIÐ Opið öll kvöld. Blómin meðhöndluð af fagmanni. STJÖRNUHÁRGREIÐSLUSTOFAN Laugavegi 98, sfmi 21812. Permanent lagningar, litanir. Pantanir 1 síma 21812. ÁLFTAMÝRI 7 simi 83070 Vöruskemman Grettisgötu 2 Nýjar vörur daglega. — Vinnubuxur kr. 298, vinnu- stakkar kr. 350, eldhúsþurrkur kr. 37, kvenvinnubux- ur kr. 198, kventerylenebuxur kr. 450, handklæði kr. 55, drengjagallabuxur kr. 120, nærföt kr. 30, krep- hosur barna kr. 15, handsápa kr. 5, shampo kr. 10, leikföng á heildsöluverði, snyrtivörur mjög lágt verð, skór mikið úrval, lægsta verð. Vöruskemman Grettisgötu 2. SÍLDARSTÚLKUR Viljum ráða nokkrar vanar og reglusamar sfldarstúlkur. Fríar ferðir, kaup-trygging. Hringið í síma 96-51223 eða 96-51133. Söltunarstöðin Björg Raufarhöfn. ÓSKA EFTIR vörubíl, eldri gerð, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 40781 eftir kl. 7. íbúðir með húsgögnum Erlent verktakafirma 'óskar eftir að taka á leigu litlar íbúðir með húsgögnum frá 1. okt. til 30. júní næsta ár. Uppl. í síma 52365. SPEGILLINN óskar að ráða karl eða konu til áskriftasöfn- unar. SPEGILLINN Baldursgötu 8. KENNARA vantar að barnaskóla Ólafsfjarðar, íbúð fyrir hendi, upplýsingar veitir undirntaður föstu- dag og laugardag milli kl. 6 og 8 í síma 41768. Ingþór Indriðason formaður fræðsluráðs Ólafsfjarðar. SKÓLI EMILS Hefst 1. október. Kennslugreinari Harmonika, munnharpa, gít- ar, melodica, píanó. Hóptímar, einkatímar. Innritun í síma 15962. fiMIL ADOLFSSON, Framnesvegi 36.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.