Vísir - 20.09.1968, Blaðsíða 15
/5
f VÍSIR • Föstudagur 20. september 1968.
ÞJÓNUSTA
JARÐÝTUR — TRAKTORSGROFUR
Höfui til leigu litlar ■stórar
arðíH-"*- trakforsgröfur óil
krana og flutningatæki til allra
gf framkvæmda innan sem utan
borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f
Síðumúla 15 Símar 124S0 og
31080.
SKERPING
Skerpum hjólsagarbloð fyrir vélsmiðjur og trésmiðjur
(carbit). Skerpum einnig alls konar bitstá) fyrir fyrirtæki
og einstaklinga. — Skerping, Grjótagötu 14. Sími 18860
INNANHUSSMÍÐI
Gerum tilboð i eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa,
sólbekki, veggidæöningar, útihurðir. bílskúrshurðir og
gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góöir greiðsluskil-
málar. Timburiðjan, simi 36710 og á kvöldin 1 síma 41511.
KLÆÐNINGAR - BÓLSTRUN. SÍMI 10255
Klæði og geri við oólstruð húsgögn. Orval áklæða ^ljót
og vönduö vinna. Vinsamlega pant>' með fyrirvara Sótt
neim ug sent vður að kostnaðarlausu. Svefnsófar (norsk
teg.) til sölu á verkstæðisverði. Bólstrunin Barmahlfð 14
Simi 10255.
ÍSSKÁPAR — FRYSTIKISTUR
viðgerðir, breytingar Vönduð vinna — vanir menn. —
Kæling s.t., Ármúla 12. Simar 21686 og 33838
JARÐÝTUR — GRÖFUR
Jöfnum húsalóðir gröfum skurði, fjarlægjum hauga o. fl.
larðvinnsluvélár. Símar 34305 og 81789
HÚ^EIGENDUR — HUSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, 'péttum steypt bök og þak
rennur, einnig sprungui 1 veggjum meö heimsþekkturo
nylon-þéttiefuum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og
snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. I slma 10080
ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
múrhamra meö borum og fleygum, múrhamra með
múrfestlngu, til sölu múrfestingar (% lA lA %) víbra
tora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hita
blásara, slipurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar. út
búnað til pfanóflutninga o.fl. Sent og sótt ef óskað
er. — Áhaldaleigan Skaftafeli við Nesveg, Seltjarnar
nesi. — Isskúpafluthingar á :ama stað. Simi 13728
INNANHUSSMÍÐl
'anti yður v-ndaf
r innréttingar i hi
>Vli yðat þá leitif
'•st •ílboða i Tré
• miðjunni Kvist>
.úóarvogi 42 Sim
13177—36699,
GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR
Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga og hurðir með
varanl. þ>' -ilistum .em gefa 100% þéttingu gegn dragsúg.
vatni og ryki. Ólafui Kr. Sigurðsson og Co. Uppl. 1 sima
83215 og ttá kl. 6—7 > sima 38835______
rÖSKUVIÐGERÐIR
Skóla-, skjala- og inr.kaupatöskuviðgerðir. Höfum fyrir-
liggjandi lása og handföng. — Leðurverkstæðið Vfðimel 35
slmi 1665£.
■■
E^aarðvirtnslan
Víbratorar
Stauraborar
Slipirokkar
Hitablásarar
LEIGÁTO
Vinnuvélar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
RafknOnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
J arðvegsþjöppur Rafsuðutœki
HÖFDATUNI4 - SiMI 23-480
BÓKHALDSSKYLDIR
Komið bókhaldi yðar í lag fyrir áramót. Annast bókhald
fyrir stór og smá f• .irtæki. — Indriði Björnsson, sími
20272.
Feppaþjónusta — Wiltonteppi
(Jt.eg <riæsileg isienzk Wiltonteppi 100% ull Kem
heim með sýnishorn. Annast sriið og lagnir. svo og
viðgerði Daníel Kjartanssom Mosgerði 19. sími
31283.
KLÆÐI OG GERI VIÐ
BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN
Úrval áklæða. Gef upp verð ef óskað er. — Bólstrunin
Álfaskeiði 96, Hafnarfirði. Sími 51647.
NÝ TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA
Trésmíöaþjónusta cii reiðu fyrir verzlanir. fyrirtæki og
einstaklinga. — Veiti, fullkomna viðgerðar og viðhalds-
þjónustu ásamt breytingum og nýsmíði. — Sfmi 41055
eftir kl. 7 s.d.
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á
vatnsleiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar
Sími 17041. Hilmar i. H l.úthersson pípulagninga-
meistan.
HEIMILISTÆKJAÞJÓNUSTAN
Sæviðarsundi 86. Sfmi 30593 - Tökum að okkur
viðgerðíi á hvers konar heimilistækjum. Sími 30593
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
i öll minni og stærri verk Vanir menn lacob Jacobsson
Slmi 17604.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægjum stfflur ur baðkerum, w.c. niðurföllum, vösk-
um. Tökum að okkur uppsetningar á brunnum. skiptum
um biluð rör. Jöfum góð tæki. Sími 13647 og 81999.
MASSEY — FERGUSON
Jafna húsalóðir, gref skurði
o.fl.
Friögei) Hjaltalín
sími 34863.
SKRÚÐGARÐAVINNA
Tek að mér að gera skrúðgarða við ný hús. Einnig lag-
færi ég eldri lóðir. irjáklippingar Tímavinna Tilboð. —
Reynir Helgason skrúðgarðyrkjumeistari. — Sími 41196.
frá kl. 6—8,
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
í öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson,
Sími 17604.
ŒÆÐNINGAR OG
' IÐGERÐIR
á alls konai bólstruðum húsgögnum. Fljót
og góö þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum
sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5
símar 13492 og 15581.
FLÍSA OG MOSAIKLAGNIR
MÚRVIÐGERÐIR. .átið ábyrgan aðila vinna verkið.—
Simi 84119,
INNRÉTTINGAR
Tek að mér að smfða fataskápa og eldhúsinnréttingar.
Gjörið svo vel að leita upplýsinga í síma 31307.
PÍANÓ OG ORGEL
Stillingar og viðgerðir — Bjami Pálmason. Sími 15601.
BRAUÐ OG SNITTUR
Laugalæk 6. — Sími 34060. — Sendum heim.
HLJOÐFÆRI T'iL SÖLU
Nokkur notuð píano Homung oe Möller flygill, orgel-
narmonium. rafmagnsorgei. blásin. einnig transistor
orgei, Hohner rafmagnspianetta og notaðai harmonikur
Tökur nlióðfæri I skiptum. F Bjómsson. sím: 83386 kl
l—6 e.h
GANGSTÉTTAHELLUR
Margai aerðir og litii at skrúðga'ða- og gangstéttahellum.
Ennfremur kant- ot nleðslusteinar Fossvogsbletti 3 (fyrir
neöan Borgarsjúkrahúsið. Simi 37685.
KAPUSALAN fKULAGÖTU 51
Ódýrar terylene kvenkápur. ýmsar eldri gerðir. Einnig
terylene svampkápur Ödýrir terylen<= jakkar með loð-
fóðri. Odýrir rerra- og drengjafrak'- r. eldri g~*-ðir, og
nokkrir peisar óseldii Ýmis koi.<*- gerðir af efnum seljast
ódýrt.
HJÓNARÚM í KAUPBÆTI
ef keyptar eru 2 nýjai springdýnur. Ennfremur er til sölu
| mjög vel farið nýtt dömuskrifborð, svefnbekkur, gólfteppi
j (15 ferm) og Eltra plötuspilari með FM útvarpsbylgju. Til
sölu og sýnis au Snorrabraut 22 kl. 6—8 í kvöld. Uppl. f
síma 14804.
Það vantar mikið á eitt heimili, þegar
eftirtaldar bækur vantar:
Þjóðsögur Jóns Árnasonar 6 bindi i skinnbandi, Grfma
hin nýja 5 bindi, Stórviðburðir líðandi stundar í myndum
og máli 3 bindi, Gráskinna hin meiri 2 bindi. Mjög hag-
kvæmir greiðsluskilrr.álar. Lítið inn eða hringið á söluskrif
stofu Þjóðsögu, Laugavegi 31, sími 17779.
LOTUSRLÓMIÐ — AUGLÝSIR
Höfum fengið kínverska lampa af mörgum gerðum. —
Mocca bolla með skelplötuhúð. veggskild' úr kopar og
postulím Amager-hillur margar gerðir, postulfnsstyttur i
fjölbreyttu úrvali. Einnig árstíðirnar. — Lotusblómið,
Skólavörðustig 2, sími 14270.
®Þórður Kristófersson úrsm.
Sala og viðgerðaþjónusta
Hrísateig 14 (Hornið við Sundlaugaveg.)
Sími 83616 - Pósthólf 558 - Reykjavífc.
DRÁPUHLIÐARGRJÓT
ri: sölu fallegt nellugrjót Margir skemmtilegir litii
Kornif og veljiö sjált Uppl ' símum 41664 — 40361
{ GANGSTÉTTAHELLUR
Munið gangstéttahellu og milliveggjaplötur frá Helluveri,
Helluver, Bústaðabletti 10, sími 33545.
FAKIÐ EFTIR — TAKIÐ EFTIR —
i
Hausta tekur f efnahagslífi þjóðarinnar. Þess vegna skal
engu fleygt en allt nýtt Talið við okkur, við kaupum alls
conar eldri gerðir húsgagna og húsmuna þó þau þurfi
viðgerðar viö. Leigumiöstööin Laugavegi 33 bakhúsið. Sími
10C59, — Geymið auglýsinguna.
HÚSNÆÐI
HÚSRÁÐENDUR
Látið okkur leigja. Það kostai yður ekki neitt. —
Leigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhús. Simi 10059.
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir
Steypum upp þakrennur og berum í þekkt nylonefni. —
Bræðum einnig i þær asfalt, tökum mál af þakrennum og
setjum upp. Þéttum sprungur i veggjum með þekkturr
nylonefnum. ’lálum e. með þarf. Vanir menn. Sími 4244'
nilli kl. 12 og i og eftir kl. 7 á kvöldir.
JÍMéB KAUP-SALA
HIASMIN — Snorrabraut 22
'Jýjai vörui komnar Mikiö úrval ausi
urlenzkra skrautmuna til tækifæris
í’ata SérKennilegir og fallegir munn
Jiöfina sero veitir varanlega ánægju.
fáið þéi JASMIN Snorrabraut 22, —
Sími 11625.
KENNSLA
þU lærir málið í mími
Fjölbreytt og skemmtilegt nám. Timar við allra hæfi.
Vlálaskólinn Mimii. Brautarholti 4. sími 10004 og 11109.
)pið kl. 1—7 e. h.
ORELDRAR. KÓPAVOGI tVESTURBÆ)
Tek h ára börn til undirh'"'Tnv= fyrir skólanám frá 16
sept., ef næg þátttaka fæst rni að Holtagerði 36, dag-
ana 10.—14. sept kl. 1—4
BEZT AD AUGLÝSA í VÍSI