Vísir - 20.09.1968, Blaðsíða 16
Fara íslenzkir sjálfboðaliðar til
Föstudagur 20. september 1968.
Fyrsfsi sfigi her-
æfinga NHI0 iokið
þróunarlandanna?
Islenzkar friðarsveitir ekki stofnaðar, en sam-
starf hafið við hin Norðurlöndin
Frank B. Stone flotaforingl yfir-
maður herafla Atlantshafsbanda-
lagsins á íslandi tilkynnti í gær,
að fyrsta stigi heræfinga NATO,
sem kallaðar eru „Silfurturn“, hafi
verið loklð með mjög góðum ár-
ahgri.
í fyrsta hluta æfinganna önnuð-
ust NATO-sveitir frá íslandi og
10. síða
Nokkur æskulýðssam-
tök hafa haft samband
við norræna aðila um
það að koma á íslenzk-
um friðarsveitum. Þess-
ar friðarsveitir eru skip-
aðar sjálfboðaliðum sem
starfa um visst tímabil í
þróunarlöndum.
Blaðið hafði tal af
Skúla Möller, fram-
kvæmdastjóra ÆSÍ og
sagði hann frá undirbún-
ingnum að stofnun ís-
lenzkra friðarsveita.
Málið er búiö aö standa yfir í
rúmt ár. Þaö byrjaði á þann veg, |
aö áhugamanna hópur í Reykja
vík hóf umræöur um möguleik-
ana á íslenzkum friðarsveitum.
Aðrir aðilar tóku einnig þátt I
umræðunum, æskulýðsfulltrúi
þjóðkirkjunnar og Herferð gegn
hungri, Séra Jónas Jónsson frá
Svíþjóð var fenginn til að halda
tvo fyrirlestra um vandamál
þróunariandanna og starf sjálf-
boðaliða og stofnuð var nefnd til
10. sfða
Listaverk búin til úr
fatnaði og gifsi
Magnús Pálsson opnar allsér-, Á höggniyndasýningunni í
stæða myndasýningu í Ásmund- j Skóiavörðuholti héfur Magnús
arsal við Mfmisveg á morgun kl. að undanförnu sýnt mynd, svip-
4. Þar hefur hann til sýnis verk, aða þeim sem verða á sýningu
^?1. eru kú*n hl úr fatnaði og : hans. Það verk heitir „Kjóllinn“, |
S'fsi. I og mun hafa vakið furðu
_________ I margra.
F/estar veiði-
aðferðir notaðar
F/B sækir um leyfi fyrír
ferðaskrifstofu
9 í stjórnarráðinu liggur nú
umsókn frá Félagi íslenzkra
blfreiðaeigenda um leyfi til
að starfrækja ferðaskrifstofu.
Magnús Valdimarsson hjá
F.Í.B. sagði við Vísi, að flest-
ir bifreiðaeigendaklúbbar er-
lendis starfræktu ferðaskrif-
stofur sem sérstakar deildir
innan félaganna til að að-
stoða meðlimi sína í sam-
bandi við ferðalög erlendis.
Magnús sagði, að F.l.B. hefði
borizt fjölmörg bréf og fyrir-
spurnir um ferðamál og hótel-
rými hérlendis frá bifreiðaeig-
endafélögum i öðrum löndum.
Þess vegna .hefði þótt tímabært
að revna að koma' hér á svipaðrí
starfsemi. Auglýst hefur verið
eftir forstöðumanni þessara-
skrifstofu. Njáll Símonarson
sem um skeið rak feröaskrifstof
una Sögu, hefur verið talsvert
orðaður við þetta starf, en Magn
ús sagöi, að enn hefði ekkert ver
ið ákveðið þar að lútandi.
Fyrr í þessum mánuði var
haldið annað landsþing F Í.B. á
Blönduósi. Ýmsar merkar tillöi-
ur komu fram á þinginu. meðaf
annars tillaga um niðurfellingu
sérstakra útvarpsgjalda fyrir út
varpstæki í bifreiðum og var
lagt til, að framvegis verði út-
varpsafnotagjöldin Iækkuð frá
því, sem nú er, en innheimt af
öllum, sem skylt er að greiða al
mannatryggingagjöld og orðnir
eru átján ára Auk þess greiöi af
notagjöld þeir, sem eldri eru en
57 ára og hafa brúttótekjur 150
þúsund eða meira. ^á verðí á
hvert þaö fyrirtæki. sem gert
er að greiða kirkjugarðgjald
lagt útvarpsafnotagiald og út-
varpsafnotagiöldin verði inn-
heimf oins n?» önnur opinber
gjöld
Fl.eiri sv’paðat lillögur komu
frarr á • ■tu hingi
Skólasfjóri heldur mál-
verkasýningu á Akureyri
9 I Landsbankasalnum á Akureyri stendur nú yfir málverka-
sýning Kristjáns G. Jóhan, ssonar, en hann hefur áður haldið
sjö sýningar bæði í Reykjavík og á Akureyri.
9 Kristján sýnir aö þessi sinni 38 olíumálverk, einkum
myndir af húsum, bátum og sjónum. Kristján G. Jóhannsson
er skólastjóri í Ólafsfirði, þar sem ' ann hefur undanfarin ár
telció mikinn þátt í öllu félagslífi og unnið mikið starf innan
leikfélagsins þar.
Sýníng d :j
j: Benf icn-myndunt ji
/MYNDIR af leik Benfica og Vals !j
;<eru nú sýndar í sýningargluggaji
•JVísis í Aðalstræti 8. Það var<J
Ijsænski ljósmyndarinn Lennart'*
VCarlén, sem tók myndirnar fyr-*I
■Jir Vísi. !|
*• Hafi menn áhuga á að eignast*<
•Jlmyndir úr leiknum er hægt að«J
!• panta myndir á afgreiðslu blaðs-J'
í*ns. í
'VUWWWWVWWWWIMY
nú komið vestur undir kuldaskilin
á Halamiðum og leitar síldar þar.
Þau skip, sem höfðu undanþágu til
síldveiða þér suð-vestanlands eru
nú hætt veiðum, en mörg skip á
Suðurnesjum og í Faxaflóahöfnum
búast til síldveiða fyrir austan.
VILJA ENDURREISN í
STJÓRNMÁLUM
9 Flestar veiðiaðferðir eru nú
notaðar til þess að reyna að {
skrapa upp einhvern afla. Suð- j
urnesiabátar stunda nú ýmist i
togveiðar, snurvoð, linu, skak'
eða jafnvel netaveiðar. 1
Einir þrír Grindavíkurbátar byrj-
uðu nýlega netaveiöar og hafa feng- j
ið reytingsafla síðustu daga, en j
netaveiðar eru fátíðar um þennan
árstíma.
Annars hefur afli víðast hvar ver-
<ð tregur upp á síðkastið. Humar-
bátar hafa hezt fengið rúmt hálft
tonn af humar í veiðiferð. Snurvoð- j
arbátar hafa rekið í bærilegan kola- j
afla öðru hverju í sumar, en ann- i
ars hefur v»TÍð frámunalega tregt
hjá þeim. Þnð fréttist þó um Suður-
nes í gær, að ný kolaganga væri
komin á miðin úti i Bugtinni. —
Kolinn gengur oft á miðin um þetta
leyti árs. Sjómennirnir þekkja göng
umar á litnum á kolanum og auk
þess er göngukolinn ekki eins feit-
ur og sá- sem fyrir er.
Trollbátar hafa líka fengið sæmi-
legan kolaafla, komizt upp i tonn af
skarkola í róðri.
Hafþór hefur leitað síldar við
SV-Iand. Fann hann um daginn
rmátorfur út af Eldey, en skipið er
Megn óánægja með stjórn-
málaástandið í landlnu kom
fram á almennum fundi, sem
Verzlunarmannafélag Reykja-
víkur stóð fyrir í gærkvöldi um
„unga fólkið í atvinnulífinu og
stjórnmálin“ Fluttu þar fram-
söguræður ungir menn úr öllum
fjórum stjórnmálaflokkunum.
Bæði þeir og aðrir ræöumenn
töldu nauðsynlegt, að unga fólk-
ið beitti sér fyrir endurreisn i
stjómmálunum, hver i sínum
flokki.
Frummælendur voru Baldur
Óskarsson, Kristján Þorgelrs-
son, Magnús Gunnarsson og
Sigurður Magnússon, en fundar-
stjóri var Guðm. H. Garðarsson,
formaður V.R.