Vísir - 21.09.1968, Blaðsíða 3

Vísir - 21.09.1968, Blaðsíða 3
VlSIR . Laugardagur 21. september 1968. 3 «»*«j i» mii>> " $\ A'- — Síldinni landaö á Seyðisfiröi. Báturinn er Óskar Halldórsson. Óskar Ólafsson (t.h.) að ræða við skipstjórann á Óskari Halldórssyni SÍLDIN, þessi stórfurðu- legi fiskur, sem virðist vera farinn að þekkja eins vel á veiðimennina og þeir á síldina hefur strítt okkur held- ur betur í sumar. Núna loksins er hún að hreyf- ast nær landinu frá hin- um f jarlægu miðum við Bjarnarey, — og þá leik- ur hún sér að því að „stinga bátana af“. fiski, sem menn hér á landi eiga svo mikið und ir. f vikunni var síld söltuð á Seyðisfirði og þá skrapp fréttamaður vor þar á staðinn á tvær söltunarstöðvar til að skýra lesendum Mynd- sjárinnar frá síldarsölt- un og að auki fáum við að sjá mynd af löndun á síld við sama tækifæri. OG NÚ bíða Austfjörðum eftir þessum menn a spenntir glettna IYNDS1. María Guömundsdóttir heitir hún þessi fremst á myndinni. Þaö er talsvert erfitt aö salta neðst í tunnuna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.