Vísir - 25.09.1968, Side 4
/
Kirsten Peuliche.
Hópur frægra
danskra leikara
kastar klæðum
á sviðinu
Hippíasöngleikur einn í Dan-
mörku hefur hneykslað marga.
Stór hópur frægra leikara kastar
klæðum á sviöinu og stendur þar
berstrípaður. Þetta er í leiknum
„Hárið“, sem sýndur er í Glad-
saxe leikhúsinu. Ýmsir hafa orðið
til þess að mótmæla þessum
ósköpum opinberlega. Nú erú sýn-
ingar að hefjast fyrir börn. For-
svarsmaður leikhússins segir:
„Börnin munu skemmta sér mjög
vel og líta á þetta allt sem ósköp
eðlilegan hlut og sjálfsagðan.
Nokkrir hinna fullorðnari kennara
•:f, eftirlitsmanna munu þó vísir
t:l að hneykslast".
I.eikkonan Kirsten Peuliche, ein
leikenda segir um þetta: „Ég
finn ekki hjá mér neina sérstaka
íöngun til að afklæðast, og það
hefur engin sérstök áhrif á mig,
þótt hinir geri það. Ég vil þó ekki
taka þátt í þessu, þótt ég geti
ekki skýrt, hvers vegna ég vil
það ekki. Það er ekki vegna þess,
að ég sé feimin, en ef til vill hef-
ur það nokkuð að segja, að ég er
gift. Eiginmaðurinn hefur þó ekki
sagt orð, og ég held, að hann
mundi ekki gera það“.
Hvað svo sem Kirsten líður,
halda allir hinir áfram að kasta
klæöum sínum á sviðinu.
Ákærandi í thalido-
mid-málinu gerist
kvikmyndaleikari
Ákærandinn í thaiidomidmál-
inu fræga í Svíþjóð, Henning
Sjöström, varð þekktur um alla
Evrópu fyrir framgöngu sína í því
máli. Lyfið thalidomid er talið
hafa valdið dauða og vansköpun
fólks, einkum barna. Henning
Sjöström er þó einnig frægur að
öðru. Hann er talinn mesti „play-
boy“ í Svíaríki. Fyrir alla þessa
verðleika hefur honum boðizt
tækifæri til að leika í kvikmynd-
um og í sjónvarpi.
Meðleikandi hans er Ulla
Jacobsson, sem lék meöal annars
I kvikmyndinni „Hún dansaði um
sumarnótt“. Þau leika í myndinni
„Bangsi", sem Arne Mattson
stjómar og verður gerð við Kaup-
mannahöfn. Henning Sjöström
mun einnig leika verjanda í sjón-
varpsþáttum, sem vestur-þýzka
sjónvarpið hefur keypt.
Hann gefur tekjur sínar af
þessum leik í sjóð til styrktar
fómarlamba lyfsins thalidomid.
Hann á að leika lögfræðing í
öllum myndunum, en sjálfur kysi
hann helzt hlutverk glæpamanna.
Hann vill stöðugar breytingar.
Henning Sjöström er 46 ára og
hefur um langt skeið dvalizt í
klaustri Búddamunka í Tíbet. Þar
hefur hann stundað hugleiðslu.
Svo sólbakaður var hann, að hann
þurfti ekki andlitsfarða, við fyrstu
upptökur kvikmyndarinnar
„Bangsi". Auk þess er hann síð-
hærður. Þessi óvenjulegi maður er
því merkilegasta blanda virðulegs
lögfræðings og spraðabassa. And-
legheitin eru þó að jafnaði ofan á.
Hann hefur ritað nokkrar bækur,
alvarlegs eðlis og aðrar, er vekja
hneykslun fólks. Brátt mun koma
út eftir hann bók um eðli búdd-
ismans. Afrekaskrá Hennings Sjö-
ströms er svona:
-<S>
wáfw' 1 Lars Magnus
Lindgren.
Hann átti
II msm drýgstan hlut
| ( “ ,5, |p||i| f myndinni
„Kæri Jón“.
Henning Sjöström og Ulla Jacobsson viö leik í kvikmyndinni
„Bangsi“.
— Hann hefur keppt f spjót-
kasti í landsliöi Svía.
— Situr á fyrsta bekk við allar
frumsýningar.
— Á Rolls-Royce bifreiö fyrir
hálfa aðra milljón króna.
— Lítur út eins og gleðimaður.
— Lætur sig aldrei vanta við
hnefaleika.
— Mest umræddi búddisti i
Svfþjóð.
— Hefur skrifað umdeildar
bækur.
— Var ákærandi t thalidomid-
málinu.
— Leikur f kvikmyndinni
„Bangsi“.
— Leikur í sjónvarpsþáttum.
Hvað kemur næst? Lögfræðing-
urinn hyggst reyna enn nýjar leið-
ir. Hann verður bókstaflega að
lifa í stöðugri tilbreytingu. Vænt-
anlega mun enn eiga eftir að
fréttast nánar af Henning Sjö-
ström í náinni framtíð.
Maburinn bak v/ð „Kæri Jón" meb nýja mynd:
Fjármálajöfrar og ástir hippía
Kvikmvndahöfundurinn Lars
Magnus Lindgren stóð að mynd-
inni „Kæri Jón“, sem sýnd var
hér í fyrra við talsverða aðsókn
og umtal. Ástarlýsingar þóttu op-
inskáar, en sfðari sænskar kvik-
myndir hafa þó slegtð öll met
í þeim efnum. Lindgren hefur
nú mörg jám í eldinum.
Hann hyggst gera kvikmynd eft
ir sögu Graham Green „Hinir
skipreika“, sem fjallar um fjár-
málajöfurinn sænska Ivar Kriiger.
Þá vinnur hann að mynd með
hippíabrúði og miðaldra lærdóms-
haus í aðalhlutverkum.
Kvikmyndin „Kæri Jón“ vakti
mikla athygli í Bandaríkjunum,
þar sem opinskáar ástarlýsingar
eru sjaldgæfar. Ástarlíf hippíanna
verður áreiðanlega fullkomlega
„sænsk“ kvikmynd og mun vekja
heimsathygli.
„Áþreifanleg“
velmegun
Það varð mörgum á að brosa
yfir þeirri niðurstöðu, sem birt
var í Vísi, að íslenzkir karlmenn
væru 5 kflóum þyngri, en Jafn-
aldrar þeirra f Svíþjóð. Rann-
sókn þessi fór hérlendis fram
á vegum Hiartavemdar f Reykja
vfk, en í Svíþjóð var miðað við
rannsókn, sem fór fram f Eskils-
tuna. En þessar niðurstöður eru
víst vart tll að brosa að, því
holdmiklum mönnum er meiri
hætta á ýmsum velmegunar-
sjúkdómum, en þeim sem eru í
meðalholdum. Þessi kroppþunga
samanburður kemur fram í við-
tali við Ólaf Ólafsson lækni, sem
er forstöðumaður rannsókna
þessara á vegum Hjartavemdar,
og kemur fram f viðtalinu, áð
hyggilegast sé fyrir menn að ná
af sér þessum aukakílóum, sem
menn hafa flestir hverjir.
Samkvæmt þessu er ljóst að
ofát er ekki síöur heilsusplllandi
en skortur. Það er einkennilegt
til þess að hugsa, að á sama
tíma og við virðumst samkvæmt
þessura niðurstöðum borða okk-
á góðri leið að verða heimsins
feitasta þjóð. Þetta hafa vafa-
laust verið orð að sönnu.
Niðurstaðan með þessi fimm
kíló er f aldurflokknum 45—
55 ára. Ef við gerum það að
nefna það svo. Þpð verða hvorki
meira né minna en 50 tonn. Þá
vaknar sú ápurning, hversu mik-
ið magn af matvælum burfi til
að hleypa slikum ofvexti í menn,
en þá vandast nú dæmið. En
Umdnq Götu
ur til óbóta, þá skuli ein allra
bezta viðskiptaþjóð okkar svelta
suður í löndum. Gæðum jarðar-
innar virðist misskipt.
Einhvern tima hlustað ég á
húsmæðraþátt með öðru eyranu,
og heyrði þá aö stjórnandi þátt-
arins ráðlagði húsmæðrum að
gefa bændum sínum meira af
grænmeti, því íslendingar væru
gamni okkar að slá þessu upp
í svolítiö reikningsdæmi, þá
getum við vafalaust komizt að
furðulegustu niðurstöðum. Viö
skulum gizka á, að íslenzkir karl
menn f þessum aldursflokki, 45
—55 ára, séu tíu þúsund. Þá
er auövelt að reikna út hversu
mörg kíló af kiöti eða spiki
er hreinlega ofvöxtur, ef það má
öllum er Ijóst að ofátið nemur
stórri upphæð, hvort sem við
reiknum í kílóum eða jafnvel f
peningum. Auövitað má velta
svona dæmum fyrir sér enda-
laust, því niðurstöður verða
aldrei nákvæmar. En hitt er
ljóst að góðærin hafa vaniö okk-
ur á vonda siði til matar og
drykkjar. Niðurstaðan er sú,
auk hinnar heilsufarslegu niður-
stöðu, að við höfum lifað um
efni fram, og étið okkur út á
gaddinn. Það væri nú gott að
eiga f varasjóði, í eins konar
verðhruns-sjóði sjávarútvegsins
andvirði ofátsins, sem þeir bera
framan á maga sínum hinir tíu
þúsund herrar á aldrinum 45—
55 ára. Það yrði líklega dálagleg
fúlga.
Þó þetta reikningsdæmi sé í
gamni gert, þá er alvaran sú, aö
við hefðum f heild verið betur
undirbúin að mæta verðhruni og
aflabresti, ef þeir Iffshættir sem
við höfum velflest tamið okkur
væru hóflegri, Þó að velsæld-
in hafi með niðurstöðum lækn-
anna verið gerö „áþreifanleg",
þá er hófleyslö það ekk; á ölíum
sviðum. Hins vegar er hóifeyslð
fyrir hendi á flestum sviðuic, og
okkur meðvitandi, ef við hugs-
um um það.
Þrándur í Götu.