Vísir - 30.09.1968, Blaðsíða 2

Vísir - 30.09.1968, Blaðsíða 2
V151K . ivranuaagnr 30. september 1968. kemur út á morgun (októberskráin). í henni er að finna upplýsmgar um flestar fasteignir, sem eru á söluskrá okkar á hverjum tíma. Hringið og við sendum yður skrána endur- ■% gjalds.aust. Sparið sporin — drýgið tímann. — Skiptið við Fasteigr.aþjónustuna, þar sem úrvalið er mest. KR-B TÓKST ÞAÐ SEM BENFICA með annarri hendinni. Dómarinn, Grétar Noröfjörð dæmdi óbeina aukaspyrnu á þetta, sem var um- deildur dómur, enda litu margir svo á að hér væri um vítaspyrnu að ræða eða þá aö s'leppa bæri al veg brotinu. Jón Sigurösson tók spymuna, renndi boltanum til hliðar og þar kom Gunnar Gunnarsson, miðvörð- ur hlaupandi að og skaut þrumu- skoti gegnum varnarmúrinn á mark línu Vals. Rétt á eftir gerðist svipað atvik, en KR tókst ekki að skora. Einnig þá var dæmd öbein spyrna, nú á bakhrindingu. Hins vegar var Grét ar Norðfjörð sjálfum sér sam- kvæmur, þvi þetta gerðist einnig í vítateig Valsmanna. í 2x15 mín. framlengingu skoraði KR sigurmarkið. KR-ingar börðust eins og Ijón. Minntu þeir á Val gegn Benfica. Nú var það Valur, sem engan frið fékk. í seinni hálf- leik framlengingarinnar kom mark ið. KR-ingar höfðu 5 í öftustu vörn, en létu Valsmenn eiga miðjuna og ráða leiknum. Á köntunum höfðu þeir tvo fljóta leikmenn, Baldvin og Jóhann Reynisson. Vömin hreins ari út á kantana og freistaði þess að láta þá bruna upp í skyndi. Þetta tókst þegar um 7 mínútur voru eftir. Þá tókst Baldvin að kom ast upp að endamörkum á miklum spretti, gaf laglega fyrir markið inn í markteiginn á Hilmar handknatt io sfða TÓKST EKKI B Valsmeimiengu aldeil- is „gúmoren“ á Melavellin- um á laugardaginn. Þeir urðu að bíta í álíka súrt epli og Benficamennirnir á dögunum, en Valsmenn urðu nú að lúía í lægra haldi gegn KR (b-liðinu). Sannarlega komu úrslitin, 2:1 fyrir KRb, á óvart, - fáir höfðu reiknað með þessu. Og þetta gerir það að verkum, að nú leika KRb og Vestmannaeying- ar til úrslita í bikarkeppni KSÍ um næstu helgi. KR byrjaði vel f þessum leik og Val tókst að verja á línu. Vals menn tóku leikinn í sínar hendur og áttu þeir mun meira f leiknum og sýndu betri knattspymu, — sem að vísu er ekki tekið meö í dæmið, þegar úrslitin eru gerö upp. Valur átti hættulega færi, en Magnús Guðmundsson í markinu, varði stór kostlega, enda þótt hann væri meiddur og með vafða hönd. Framan af f seinni hálfleik átti Valur mun meira í leiknum og átti Reynir Jónsson þá m.a. skot yfir af markteig. Reynir skoraöi hins vegar skömmu síðar 1:0 fyrir Val úr þvögu, skaut óverjandi upp f markhomið. Við þetta var eins og KR-liðið tæki kipp. Þegar eftir voru um 7 mínútur skorar KR 1:1. Baldvin stökk upp meö Siguröi Dagssyni, kemur við hann, en Sigurði hlekktist þó ekki á, stóð f báöa fætur og hélt boltan- um, — en sinnaðist stórlega viö Baldvin, þvf nú skeöur það furðu- lega hjá prúðmenninu Sigurði Dags syni, sem hrindir Baldvin frá sér Handboltamaður-1 inn háskniegi Hilmar Bjömsson Ur b-liði KR er þekktari sem handbolta- maður. Engu að sfður hefur honum ásamt félögiun hans tekizt að koma b-liði KR f úr- slit bikarkeppninnar í knatt- spymu. Hilmar skoraði sigur- markið gegn a-Iiði KR á dögun- um, — og nú gegn Val, skoraði hann enn sigurmarkið, en með góðri aðstoð Baldvins Baldvins- sonar. Þetta mundum við kalla háskalegan handboltamann, eða hvað finnst mönnum! i GEIR HALLSTEINSSON — SIGURÐUR EINARSSON Sverður hann stöðvaður í kvöld? gæzlumaður Geirs í kvöld? aði gegnum vamarflækjuna. SIGURÐUR SETTUR GEIR • • TIL HOFUÐS? Fram og FH mætast / kvöld / Laugardals- höllinni — Þá munu menn fá smjörþefinn af viðureignum vetrarins i 7. deild □ Gömlu keppinautarnir, Fram og FH, mætast í Laugardals- höllinni í kvöid. Bíða margir spenntir eftir þessum leik eftir að hafa sée liðin leika á móti sænsku meisturunum Saab í síðustu viku. FH sigraði Saab eftir mikinn slagsmálaieik með eins marks mun, en Fram gerði hins vegar jafntefli, 14:14, í síðasta leiknum, sem háður var á föstudaginn. Var sá leikur örugglega bezti leikur heimsóknarinnar, engin slagsmál, en „taktiskur" hand- knattleikur hafður í hávegum. Fram kom á óvart í þessum leik með því að setja mann til höfuðs bezta leikmanni Svíanna, Lars-Göran Andersen, og var Sigurður Einarsson i hlutverki gæzlumannsins. Svo vel tókst þessi leikaðferð i byrjun, að Svíarnir komust ekki á blaö fyrstu 20 mínúturnar, en á meðan skoraði Fram 4:0. í síðari hálfleik náðu Svíamir sér betur á strik, tókst að jafna og ná þriggja marka forystu um tíma. En Fram tókst að jafna aftur og ná eins marks forystu, 14: 13. Gerðu Svíamir árangurs- lausa tilraun til að jafna. Tím- inn rann út, en Svíarnir áttu ó- tekið aukakast, sem risanum, Bjöm Andersen tókst að jafna úr. Hvaö gerist í leik Fram og FH í kvöld? Ekki er ólíklegt, að Fram beiti sömu leikaðferð og setji Sigurö nú til höfuðs Geir Hallsteinssyni. En geri Fram það, ætti að losna meira um Örn. En sem sé, við búumst viö spennandi viðureign. Leikurinn er liður í afmælis- hátíð Fram, en auk hans fer fram leikur á milii unglingaliðs Fram, s- sigraði í Oslóar- Cup, og úrvalsliös, sem ungl- inganefnd HSl velur. Hefst sá leikur kl. 20.15, Þá má nefna, að nokkrir frægir gestir koma í heimsókn og sýna listir sínar. RAGNAR TÓMASSON HDL. SÍMI 24645 SÖLUMADUR FASTEIGNA: STEFÁN J. RICHTER SÍMI 16870 Austurstræti 17 (Silli& Valdi) kyöldsími 30587

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.