Vísir - 30.09.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 30.09.1968, Blaðsíða 16
BRONSNÆLA FRA VIKINGAOLD FANNST Á NÝFUNDNALANDI Helge Ingstad i L'Anse aux Meadows Nýi vegurínn vart nema jeppafær Nýi Þingvallavegurinn, sem við sögöum frá í blaöinu fyrir nokkr- um dögum er enn ekki nægilega góður til umferðar fyrir litla bfla. Ferðafólk, sem fór um helgina þessa nýju leið meðfram rafiinunni úr Búrfelli, sagði blaðinu í morg- un, að ekki væri ráðlegt að leggja á litlum bflum í veginn, væri hann varla nema jeppafær. Hins vegar var fólklð frá sér numið af nátt- úrufegurðinni á þessari nýju leið og spá aargir því að þessi leið verði f framtíðinni mjög vinsæl. Verður vonandi undinn bráður bug ur að því að gera vegúm færan öll- um bilum. — Merkur fundur □ Áttundi leiðangur Helge Ingstad til að grafa upp bústaði nor- rænna manna á L’Anse aux Meadows hefur bor- ið þann árangur, að enn hafa fundizt athygfis- verðir hlutir, sem sanna enn betur að norrænir víkingar hafa haft aðset- ur á Nýfundnaiandi á víkingaöld. Frá þessu skýrir norska stórblaðið „Aftenposten", en þang- að sendi Helge Ingstad skeyti um fundi sína. Hann hefur meðal annars fundið norræna bronsnælu frá víkingaöld, og þar að auki hef- ur hann lokið við að grafa upp skála, eins og þeir gerðust á Norðurlöndum, en hann er alls 27 m á lengd. Auk þessa hefur Ingstad fundið rústir af fjórum skipanaustum, sem standa hlið við hlið niðri við ströndina. „Aftenposten" segir um þetta: „Það er hafið yfir allan efa, að þeir fundir, sem Ingstad skýrir hér frá, hafa geysilegt sagnfræðigildi. Ef til vill er hér um að ræða mikilvægustu fundi á norrænum fornlei'fum á Ný- fundnalandi, síðan Ingstad hóf kerfisbundna leit að slikum munum á strönd Norður-Ame- ríku árið 1960. Eftir þennan síðasta fund, sem sennilega hefur I för með sér, að gerður verður út annar leið- angur að ári til L’Anse aux Meadows, hafa menn miklu nán- ari og áþreifanlegri heimildir fyrir búsetu norrænna manna á staðnum á víkingaöld. Þessir hlutir fundust á nyrzta odda Nýfundnalands. Þar sem ekki tókst að hafa sambana við Ingstad eða konu hans, Stine Ingstad, sem er fomleifafræöingur, bað „Aften- posten" Egil Bakka um að segja sitt álit á fundunum, en hann er sérfæðingur f norrænni fomleifa fræöi við „Historisk Museum“ í Bergen: — í samanburði við aðra fundi á fomleífum af norrænum uppnma, sem við höfum frétt um Nýfundnalandi, hlýt ég að segja, að þessi er að líkindum sá merkilegasti af þeim öllum, sagði Egil Bakka. tolɧflfli§ Alyktun þings ungra sjálfstæðismanna i gær: Frá setningu SUS-þlngs. Birgir Isleifur Gunnarsson í ræðustól. OK A ÖSKUBÍL Einn af sjo, sem grunaðir voru um ölvun við akstur • Vestur á Nesvegi var bif- reið ekið aftan á kyrrstæðan öskubíl á föstudagskvöld og hlutu farþegar og ökumaður ein- hver meiðsli, þó ekki alvarleg. Lék sterkur grunur á því, að ökumaður hefði verið undir á- hrifum áfengis. Þannig var fyrsti ökumaðurinn grunaður um ölvun við akstur þetta kvöld, en þeir urðu sjö áöur en yfirlauk. Líður varla sú helgi, að lögregl an í Reykjavík taki ekki minnst 10 menn úr umferð fyrir ölvun. Um sumar helgar kveður þó svo rammt að þessu, að tekiiir eru allt að 18—20 ökumenn ölvaöir við stýri. Nánari rannsókn leiðir nálega allt af í ljós, að grunur lögreglunnar hefur verið á rökum reistur og þess ir ökumenn hafi nær allir ekið tmd ir áhrifum áfengis. Þar verða aðeins örfáar undantekningar á. Ökuleyf issviþting blasir við þessum öku- mönnum og fyrir allra vægasta brot ökuleyfismissir I að mmnsta kosti þrjá mánuði. „DRAGA ÞARF UR VALDI STJÓRNMÁLAMANNANNA — og færa jbað þjóðinni i hendur' Eftirfarandi fréttatilkynning var samþykkt á aukaþingi Sambands ungra sjálfstæðismanna í gær: „Á aukaþingi Sambands ungra siáifstæðismanna 27.-29. sept. 1968 voru umræður um stjórn- málaflokkana, störf þeirra og starfshætti. Var einkum rætt um Sjálfstæðisflokkinn, skipulag, s'arfshætti og stefnufram- kvæmd. Mikil gagnrýni kom í sjóðstjóm eru: Stefán Júlíus- son, Bjöm Th. Bjömsson og Knútur Hallson. ið fram; efla tengsl flokksins við forustumenn sína og tengsl flokksins við kjósendur og lands menn alla; og tryggja meiri hreyfingu og fjölbreytni i full- trúavali flokksins. Alvarlegar blikur era á lofti í ís lenzkum stjórnmálum. Stjórnmála fram á starfsemi stjórnmála-; flokkarnir hafa að töluverðu leyti flokkanna í landinu, og talið var : misst tiltrú þjóðarinnar, einkum nauðsvnlegt að gera nú þegar á j Unga fólksins. I öllum stjórnmála- næsta landsfundi Sjálfstæðis-1 flokkum verður vart erfiðleika á að flokksins gagngerðar breyting-. fá nýtt fólk til þátttöku og starfa, ar á starfsháttum flokksins til bess að opna flokkinn; trvggja ravnhæfara lýðræði; tryggia að stefnumálum flokksins sé hald- 100 þús. kr. hvert • Rithöfundarnir Guöbergur Bergsson, Guðmundur Daníelsson, Jóhannes úr Kötlum og Svava Jakobsdóttir hlutu 100 þús. króna viðurkenningu hver úr Rithöfunda- -’éði íslands á laugardag. Þetta er fyrsta viðurkenning rý.ðsins, sem var stofnaður á s.l. ári en til hans rennur það fé, sem almenningsbókasöfnin greiða höf- undum fyrir útlán. og jafnframt þynnast raðir hinna eldri. Djúp gjá er að myndast milli stjórnmálamanna og kjósenda, og Alþingi nýtur ekki þeirrar virðing- ar, sem skyldi. Þetta ástand er orð ið svo alvarlegt, að skjótra úrbóta er þörf. í lýðræðisríki getur ekkert komið í stað stjórnmálaflokka og stjórn- málamanna. Ef þessir burðarásar Iýðræðisins bresta, er skammt yfir í stjórnleysi eða einræði. Þess vegna er nauðsynlegt að finna leiðir til að bæta stjórnmálaflokka og á- hrif þeirra f þjóðlífinu, svo að þeir tengist þjóðinni á nýjan leik. Jafnframt verða allir góðir menn að ‘aka höndum saman um að hvetja almenning til aukinnar þátt- töku í stjórnmálum Það stoðar lítt að standa fyrir utan og kvarta heldur eiga menn með þátttöku sinni að leggja sitt af mörkum til endurnýjunar stjórnmálanna. Nauð synlegt er að taka upp óháða og lífræna kennslu i þjóðfélagsfræðum í skólum landsins. Virkasta lausnin felst í þvi að draga úr valdi stjórnmálamannanna og fær það þjóðinni f hendur. Það er hægt að gera með ýmsum hætti. Þingið bendir m.a. á eftirfarandi leiðir til úrbóta. 1. Kjósendur flokkanna ráöi beint vali frambjóðenda sinna, m > 10. síða S.U.S.-þing and- vígt þjóðstjórn — vill nýjar kosníngar Aukaþingi Sambands ungra sjálf- stæðLsmanna lauk f gær. Var þar samþykkt með tveimur þriðju hlut- um atkvæða yfirlýsing um ein- dregna andstöðu við Þjóðstjórnar- hugmyndir og stuðning við, aö nýjar kosningar fari fram og ekki síðar en næsta sumar. Þá lýsti þingið yfir fyllsta stuðningi við tilraunir forustu- manna Sjálfstæðisflokksins tfl þe að finna lausn á efnahagsvanda málunum. Einnig var samþykkt á- lyktun um þátt verðbólgunnar þeim vandamálum og krafizt sit bótar í baráttu stjómmálaflokk- anna. Margar aðrar ályktanir voru 10. sfða Harður írekstur varð á gatnamótum Bústaðavegar og Klifvegar . laugardag, vegna þess að stöðv- unarsky'.da, sem þar ríkir á gatnamótunum, hafði ekki verið virt. Við áreksturinn féll annar öku- mað.irinn út úr bifreið sinni, og lá lengi án þess að fá sjúkrahjálp. Þeir, sem fyrstir komu á stað- inn, höfðu eklti ræru á ai* tilkynna lögreglunni um atburðinn og þao var ekki fyrr en löngu eftir að hópur mann=> hafði safnazt að, sem leigubílstjón einn tiikynnti lögreglunni, hveinig kom*ð væri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.