Vísir - 30.09.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 30.09.1968, Blaðsíða 14
'4 VISIR . Mánudagur 30. september 1968. n tii söiu Notaá nýlegt. nýtt. Daglega Koma barnavagnar, kerrur, buröar rúm. leikgrindur barnastólar. ról- ur, reiðhjól, príhjól, vöggur og fleira fvrir börnin. Opiö frá kl. í)—18.30. Markaður notaðra barna- ökutækja. Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). Ekta loðhúfur, mjög fallegar á börn og unglinga, kjusulaga með dúskum. Póstsendum. Kleppsvegi 68, 3. hæð t. v. Sími 30138. Sviðnir kindafætur til sölu ví,t vélsmiðiuna Keili viö Elliðavog. — Uppl. i sima 34691. Svört leðurpils. Höfum fengið fá- ein svört leðurpils í mismunandi stærdum. Stofan, Hafnarstræti 21. Sími 10987. Passap prjónavél (Duomatic) til sölu að Kleppsvegi 24, kjallara. Til sölu sem nýtt sjónvarpstæki, Nordmende, svefnsófi, sófaborð og m.fl. Sími 196S4. Vestur-þýzkur hefilbekkur, vand aður, með skúffu 2.10 á lengd og 62 cm á breidd til sölu. Verð kr. 5 þús. Uppl. í síma 20643.' Til sölu svefnsófi, vel með farinn, sem ný kommóða meö 6 skúffum. Upplýsingar eftir kl. 4 aö Brávalla- götu 40, kjallara. Gólfteppi til sölu. Nýtt einlitt (drap) 330x366 cm, verð kr. 8.000,00. Einnig borðbúnaðar. — Garðastræti 25. Til sölu: Gamalt sófasett með bólstruðum örmum (sófi og þrír stólar), verö kr. 5.500,00. Einnig lítill stofuskápur (herraskápur), verð kr. 2000.00 Uppl. í síma 41478. Fermingarföt til sölu. Á sama stað er til leigu upphitaður bílskúr. Uppl. í síma 32103 og að Sólheim- um 44. -Notuð eidhúsinnrétting og 4 sæta blár sófi til sölu. Sími 82196. Nýlegur þýzkur barnavagn til söIu. Uppl. í síma 13034. _______ Píanó! Gamalt, enskt, nýuppgert píanó til sölu að Skipholti 54, í dag. Selst ódýrt. 2ja tii 3ja herb. ibúöir til sölu. — Hagstæöir greiðsluskilmálar. Uppl. í matartímanum í síma 83177. Til sölu á hagstæðu verði, notuð 55 mm. )jósmyndavél, Yashica Min ister D. Sími 37101. Píanó. Til sölu gott, danskt píanó. Uppl. i sima 12998. Sófasett, vel með fariö til sölu. Uppl. í síma 82369. Barnakerra með skermi til sölu. Uppl. I síma 38814. Dömur 'takið eftir! Stórglæsileg rúnskorin pils til sölu, mikið litaúr- val, notið ykkur þetta sérstaklega lága verð. Uppl. í síma 23662. Hoover-matic þvottavél, vel með farin með suðu og þeytivindu til sölu, ennfremur Köhler saumavél, eldri gerð með mótor, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 84064. Tii sölu Nælonpels og nýr, ensk- ur samkvæmiskjóll, stærö 44—46. Einnig sem ný föt á meðalstóran fermingardreng. Allt á hagkvæmu verði. Uppl. í síma 17801 eftir kl. 18. Sjónvarp til sölu. 9 mánaða gam alt 23’ Grundig, tækifærisverð. — Sími 23171, Gömul Rafha eldavél til sölu, selst ódýrt. Uppl. i síma 16639. Ford station ‘55 til sölu .þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 81337 eftir ■kl. 6 á kvöldin. Notað timbar 2x4 o. fl. og tveir miðstöðvarofnar (pottofnar) til sölu. Uppl. í síma 37634 milli kl. 7 og 9. Fermingarföt sem ný til sölu. — Uppl. i sima 12086. Honda 4ra gíra til sölu. Uppl. í síma 12086. Flugfreyja (ensk) hjá Loftleiðum óskar eftir 1 góðu herb. með hús- gögnum og snyrtiherb. með baði. Uppl, í síma 10321 eftir kl. 2. Ung reglusöns hjón, með 1 bam óska eftir 2ja herb. íbúö. Uppl. í síma 83688 í dag. Allii eiga erindi ) Mimi. Simi 10004 og 11109 kl 1—7, Skriftarkennsla. (Formskrift). — Skrifstofu-, verzlunar- og skólafólk. Námskeiö eru að hefjast. Einnig einkatfmar. Uppl. I sima 13713. Til sölu alls konar kvenfatnaður: kjólar, kápur, pils, peysur nr.40 — 44, einnig telpufatnaöur á 6 — 10 ára. Mjög ódýrt. Uppl. í síma 24954 eftir kl. 4 í dag og næstu daga. Stofuskápur úr eik tilvalinn í herraherb. til sölu. Verð kr. 3.500, einnig barnaleikgrind, verð kr. 600. Uppl. í síma 36151. Sem nýr barnavagn til sölu. Uppl. í síma 81070. 3ja ferm. spamevtinn olíukynt- ur miðstöðvarketill til sölu. Sími 34673. Svört leðurpils. Höfum fengið fá ein svört leðurpils í mismunandi stærðum. Stofan, Hafnarstræti 21. Sími 10987. óskastkeypt Magnari. Góður gítarmagnari óskast, einnig skólaritvél. Uppl. í síma 11953. Góð skólaritvél óskast keypt, á sama stað til sölu erlend kápa. — Sími 36116. Píanó, notað, minni gerð óskast keypt. Sími 84104 í dag og á morg urn_____________________________ Skólaritvél óskast keypt. Uppl. í síma 23272. £ ATVINNA ÓSKÁ$T Ungur maður óskar eftir vinnu, er vanur allri verkamannavinnu, hefur bílpróf. Uppl. í síma 30039 eftir kl. 6 á kvöldin. Kona vön saumaskap óskar eftir vinnu hálfan daginn e.h. Uppl. í síma 38976. Tek að mér uppsetningu púða, fljót og góð vinna. Uppl. í sfma 24857 kl. 5—7 á kvöldin. Stúlka. 19 ára gömul stúlka ósk ar eftir vinnu, vön afgreiðslustörf- um. Margt kemur ti'l greina. Uppl. í síma 82870. Atvinna óskast. 17 ára stúlka með gagnfræðapróf, óskar eftir atvinnu á skrifstofu, önnur störf koma þó til greina. Uppl. í síma 23664 eftir kl. 7 daglega. ATVINNA í BOÐI Ræsting. Vön ræstingarkona ósk- ar eftir vinnu. Uppl. í síma 19709, Dunhagi: Kona óskast til að gæta barns á fyrsta ári, hálfan daginn. Herb. til leigu. Uppl. I síma 82151. Stúlka óskast til að annast heim ili að degi til, meðan húsmóðirin vinnur úti. Þrjú böm í heimili. Uppl. I síma 33226 og eftir kl. 7 á kvöldin 15968. _______________ Óskum eftir stúlku til aö gæta 7 ára telpu frá kl. 9—1 á daginn. Upplagt fyrir skólastúlku, sem gæti notað tímann til að lesa. Sími 22400. TILKYNNINGAR Brúðarkjólar til leigu. 'Hvltir og mislitir. Einnig slör og höfuðskraut. Gjörið svo vel og pantið sérstaka tíma f sfma 13017. Þóra Borg. Lauf- ásvegi 5. Rólyndur maður (útlendingur óskar eftir herbergi í Reykjavík með húsgögnum. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir 3. okt merkt — „Hæglátur maður 832“. 2 herb. og eldhús óskast til leigu. Uppl. í síma 15754 kl. 6 til 8 e.h. Kópavogur. Vantar strax litla í- búð, 1-2 herb. t tldhús — eða aö gang. Aðeins til vws. Einhver heim ilishjálp gæti komið til greina. Eða eftrlit á börnum fyrripart dags. — Uppl. í síma 40564 og 41795. Ung hjón með lítið barn, óska eft ir íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 12883. III lllGil Til leigu herbergi við Eiríksgötu fyrir reglusaman karlmann. Sími 22874 kl. 4-8 í dag. Stórt og bjart herbergi til leigu fyrir skólastúlku, nálægt miðbæn- um, einnig geymsluherbergi á sama stað. Uppl. f sfma 11192 eftir kl. 5. 4ra herbergja íbúð meö húsgögn- um til leigu í 2 ár frá 15. okt. Upplýsingar f síma 38069 á kvöld- in kl. 8—10. 3 herb. ásamt snyrtingu til leigu í Miðbænum, allt sér. Möguleikar á bílastæði. Tilb. merkt: „847“ send ist augl. Vísis. ____________ Herb. til leigu. Uppl. f sfma 83831 Þægilegt forstofuherb. til leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50285 kl. 5 til 8 í dag og næstu daga. 1 herb. með húsgögnum til leigu. Uppl. í síma 13664. Vil leigja reglusamri konu stóra stofu með aðgangi að eldhúsi, f Heimunum. Uppl. gefnar í síma 35908 á sunnudags- og mánudags- kvöld. Hafnarfjörður. Herb. með aðgangi að baöi til leigu f Hafnarfirði. Uppl. í síma 81666. Nýleg 6 herb. íbúð til leigu í Ár- .bæjarhverfi. Laus 1. okt. Uppl. í síma 16337. Gott herb. á Högunum til leigu fyrir reglusama stúlku. Barnagæzla 2 til 3 kvöld í viku áskilin. Uppl. í síma 23502 . WLUZBLmm Tapazt hefur gullkeöja í strætis- vagni Kópavogs eöa á Miklatorgi. Skilvís finnandi vinsamlegast hringi í síma 40920. Góð fundarlaun. Svört peningabudda með 500 kr. tapaöist sl. föstudag frá Norður- brún að Laugalækjarskóla. Finn andi vinsaml. hringi í síma 34660. Fundarlaun. Tanngarður fundinn, efri gómur. Sími 20053. BARNAGÆZIA Stúlka óskast til að gæta 2ja ára drengs, nokkra tíma á dag. Uppl. Mávahlíð 34, efstu hæð t.h. Hafnarfjörður. Tek að mér barna gæzlu á daginn, hef góðan garö. — Uppl. f síma 51116. Les meö skólafólki reikning (á- samt rök- og mengjafræöi). rúm- fræöi. algebru. analysis, eðlisfr. o. fl., einnig setningafr., dönsku, ensku. þýzku, latínu o. fl. Bý undir landspróf stúdentspróf, tækni- skólanám og fl. — Dr. Ottó Am- aldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44A Simi 15082. Kennsla i ensku, þýzku, dönsku sæns. u, frönsku, bókfærslu og reikningi. Segulbandstæki notuð við tungumálakennslu verði þess ósk- að. Skóli Haraldar Vilhelmssonar Baldursgötu 10. Sími 18128. Söngkennsla, einnig ensku og dönskukennsla. Guðmunda Elías- dóttir, Garðastræti 4 II. Sími 16264 aðeins kl. 10 — 12 og 17—19. TUNGUMÁL — HRAÐRITUN. — Kenni ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum og leyni- ’letur. Arnór E. Hinriksson. Stmi 20338. Kennsla í ensku og dönsku, á- herzla lögð á tal og skrift, aðstoða skólafólk, einkatímar eða fleiri sam an ef óskað er. Kristtn Óladóttir. Stmi 14263. Ökukennsla ÖKUKENNSLA. — Lærið að aka bíl þar sem bílavalið er mest. Volkswagen eða Taunus. Þér get- ið valið hvort þér viljið karl- eða kven-ökukennara. Otvega öll gögn varöandi bílpróf. Geir P. Þormar, ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufu- nesradíó. Sími 22384. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus 12M. Ingólfur Ingv arsson. Símar 83366, 40989 og 84182. ökukennsla, kenni á Volkswagen Sigmundur Sigurgeirsson. — Sfm' 32518. Ökukennsla — Æfingatímar. — Volkswagen-bifreið. Tímar eftir samkomulagi. Otvega öll gögn varð andi bílprófið. Nemendur geta byrj ’að stra::. Ólafur Hannesson. Sími 3-84-84. Ökukennsla: Kristján Guðmundsson. Simi 35966. ökukennsla kenni á Volkswagen 1500. :k fólk ' æfingatima, timai eftir samkomulagi. Sfmi 2-3-5-7-9 riðal-ökukennslan. Lærið öruggan akstur, nýir bflai þjálfaðir kennarar Sfmaviðtai kl 2—4 alla virka daga Slmi 19842 ökukennsla — æfinSatímar. Otvega öll gögn Jón Sævaldsson. Sími 37896. ÖKUKENNSLA Guðmundur G. Pétursson. Sími 34590. Ramblerbifreið. Ökukennsla. Ný Cortina. Uppl. í sima 24996. Ökukennsla. Aðstoða viö endur nýjun. Utvega öll gögn. Fullkomin kennslutæki. — Reynir Karlsson. Símar 20016 og 38135. ÞJÓNUSTA Húsaþjónustan sf. Málnmgar- vinna úti og inni. Lögum ýmisl. svo sem pípulagnir, gólfdúka, fllsalögn mósaik, brotnar rúður o.fl. Þé:tum steinsteypt þök Gerum föst og breo andi tilboð ef óskaö er. Sfmar — 40258 og 83327, Bika þök, bindum bækur, bók færsla o. fl. Uppl í sima 40741 Bjami, Bókhald og uppgjör. Getum bætt við okkur vcrkefnum fyrir minni og stærri fyrirtæki. Vélabókhald. — Endurskoðunarskrifst. Jóns Brjmj- ólfssonar, Hverfisgötu 76, sfmi 10646 P.B. 1145. Pianóstillingar. Tek að mér píanó stillingar og viðgerðir. Pöntunum veitt móttaka í síma 83243 ogl9287. Leifur H. Magnússon. Píanóstillingar. Tek að mér pfanó- stillingar og viðgerðir., Pöntunum veitt móttaka í síma 83243 og 15287 Leifur H, Magnússon. Hárgreiðslu og snyrtistofan írls. Permanent. lagning, hárlitun, fót- snyrting, handsnyrting, augnabrúna litun. Snyrtistofan Iris, Hverfisgötu 42 III. Sími 13645. Guðrún Þor- valdsdóttir. Ester Valdimarsdóttir. FÆÐI Óska eftir fæði á kvöldin og um helgar, helzt nálægt Hagamel. — Uppl. f sfma 31360,jvinnusími. HREINGERNINGAR ÞRIF — Hreingernmgar vé, hreingemingar og gólfteppahreins un. Vanir menn og vönduð vinna ÞRIF. Sfmar 82635 og 33049. - Haukur og Bjami. Hreinge,..ingar. Halda skaltu húsi þfnu hreinu og björtu meö lofti ffnu. Vanir menn með vatn og rýju Tveir núll fjórir nfu nfu. Valdimar 20499. Vélhreingemingar. Sérstök vél-, hreingeming (með skolun). Einnig handhrelngeming. Kvöldvinna kem- ur eins til greina á sama gjaldi. — Sfmi 20888. Þorsteinn og Ema. Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn. Slmi 42181. Hreingerningar. Gemm hreinai íbúöir. stigaganga. sali og -tofn anir. Fljót og góö afgreiösla. Vand. virkir menn. Engin óþrif. Útvegum plastábreiður á teppi og húsgögn Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantið timanlega 1 sfma 19154. Hrein^ rningar. Látið vana menn ' annast hreingemingamar. Sfmi . 37749. ■ ' ..„j:--rt. ___ ' ÞRIF. — Hreingemingar, vél- ■• hreingerningar og gólfteppahreins-. un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Sfmar 82635 og 33049. - Haukur og Bjarni. Nýkomið Gúmmístígvél Gúmmískór Skóhlífar Drengjabomsur Bamaskór Kven- og karlmannaskór Sokkahlffar Inniskór Kuldaskór, sterkir og ódýrir. Skóverzlunin Framnesvegi 2

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.