Vísir - 30.09.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 30.09.1968, Blaðsíða 10
V1SIR . IWánudagur 30. september I9es. Þér sparib minnsi 30% Þar sem ÍVA er fyllilega sambærilegt að gæðum við beztu erlend lág- freyðandi þvottaefni □ iva er lágfreyðandi. □ íva leysist upp eins og skot. □ íva skolast mjög vel úr þvottinum. □ íva þvær eins vel og hugsazt getur. □ íva er lang-ódýr- asta lágfreyðandi þvottaefnið á mark- aðnum. Hagsýnar húsmæður velja jbv/ ouðv/7að ísknzk úrvcilsframleiðsla fró Dragn þarf — 16. siöu. með því að prófkosningar veröi geröar skyldar innan þeirra. 2. Peningavaidið í landinu veröi tekiö úr greipum stjórnmála- flokkanna og fært almenningi í landinu t. d. að ríkisbankar verði að miklu eða öllu leyti gerðir að almenningshlutafé- lögum eða sjálfseignarstofnun- um. 3. Bannað verði að kjósa alþing ismenn í yfirstjórnir ýmissa menningarstofnana og at- vinnufyrirtækja, sem Alþingi kýs stjórn í, svo sem útvarps ráð, menntamálaráð, úthlutun- arnefnd listamannalauna, síld- arútvegsnefnd, stjórn Síldar- verksmiöja ríkisins, húsnæðis- málastjóm, stjóm Atvinnu- jöfnunarsjóðs o. s. frv. VARÐANDI SJ ÁLFST ÆÐISFLOKKINN: 1. Þingið skorar á allar stofnan- ir flokksins að setja sér reglur, er tryggi hæfilega endurnýjun í trúnaðarstööum og framboð- um. 2. Stefnumótun SjálfstæðisfloKks ins verði unnin upp frá grunni í flokksfélögum, málefnanefnd um og öðrum stofnunum,' sem gefi hinum almenna flokks- manni tækifæri til að hafa bein áhrif á stefnumótun flokksins. 1 3. Sjálfstæðisflokkurinn beiti sér i vaxandi mæli fyrir fundum og ráðstefnum um afmarkaða málaflokka til þess aö kanna hugi fólks til einstakra mála og til aöstoðar við stefnumót- Bókfærslu- og vélritunarnámskeið hefst 7. okt. Xennt í fámennum flokkum. Innritun fer fram á Vatnsstíg 3, III. hæð, daglega. Einnig í síma 22583 til kl. 7 e. h. og 18643 eftir kl. 7. SIGURBERGUR ÁRNASON. FÓLK ÓSKAST til að taka upp rófur. Æskilegt að það hafi bíl til um- ráða. Uppl. í dag í síma 82981. íbúð til leigu 4ra herbergja íbúö til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 82667 eftir kl. 7. un. Jafnframt verði komið á skoðanaskiptum milli flokks- fólks og forustumanna Sjáif- stæöisflokksins. 4. Brýn nauðsvn er á því að skipta um forustu flokksins þannig, að stjórnmálaleg for- usta flokksins og flokksmanna sé ekki eingöngu í höndum þingmanna. Þingið sendir samflokksfólki sínu um allt iand og landsmönnum öll- um beztu kveðjur og árnaðaróskir" sus — > Ib sirti. gerðar á þinginu. Þar á meðal var almenn stefnuyfirlýsing ungra sjálfstæðismanna og ýtarleg álykt- un um skipulag Sjálfstæðisflokks- ins. Þá var gerð ályktun um stjórn- málaástandiö og er sagt frá henni á öðrum stað í blaðinu. Á þinginu voru skiptar skoðanir um kjördæmaskipunina og var eng- in ályktun gerð um hana, heldur samþykkt að láta athuga málið nánar í nefnd á næstu vikum. íþróffir — m—> 2 síðu leiksmann, sem var einn og óvald- aður og renndi í markið. Áhorfendur voru talsvert marg ir og fögnuðu mjög marki b-liðs- ins. Beztu menn KR voru Gunnar Gunnarsson í vörninni og Magnús markvörður. Þá var Einar ísfenld góður í þessum leik. Hjá Val voru þeir beztir Hall- dór miðvörður, Sigurður Jónsson, Samúel, og í framlínunni Reynir og Ingvar. -klp- Hagsýn húsmóðir velur íslenzkt .... og auðvitað notum við íslenzkar vörur á okkar „heimili" og eflum með því íslenzka framleiðslu og þjóðarhag. BORGINi BELLA — Þetta er sosum allt í lagi — mér fannst hann alltaf hálf púkó, hvort sem er. BRIDGE Tveimur umferðum er nú lok- ið í tvímenningskeppni Tafl- og bridgeklúbbs Reykjavíkur, sem spiluð er í Domus Medica á fimmtudagskvöldum. V Efstir eru nú: l.GísIi og Gylfi, 389, 2. Tryggvi og Júlíus, 370, 3. Bernharður og Torfi, 370, 4. Erla og Gunnar, 365, 5. Inga og Sigrún, 365, 6. Andrés og Axel, 364, 7. Jón og Sigur- björn. 357, 8. Bragi og Hjörtur, 348, 9. Gyða og Kristjana, 345, 10. Hermann og Rúnar, 341. V Næsta fimmtudagskvöld veröur spilað í Silfurtunglinu, en ekki Domus Medica. imjM.miii Feröafélag lslanús neidui kvöiq vöku í veitingahúsinu Sigtúm fimmtudaginn 3. október kl 20.30. Húsiö opnað kl. 20.00 1. Eyþór Einarsson mag. sci- ent segir frá för sinni til Tékkóslóvakíu á síöast liðnu ári, og sýnir litskuggamyndir þaðan. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt 3. Dans til kl 24.00. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl- unum Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar. Verð kr. 100.00. Eldar — » , Iðu palli. Fólk, sem bjó i risi hússins varð revk'-'"' var' rerði slökkvi liði aðvart. Varnaöi reykurinn fólk- inu niðureöngu en eldurinn vat 'liótt slökktur Óhv -aand: var. að þar hefó eldurinn átt unntök sín frá raf mn(Trii Þá var slök::viliöið kvatt upp TT'inbT'lt í fyrrakvöld en þar hafó komið imp eldur í rusli í porti Iv "ólarrafvevmum o» hafði mvnd-' 'ð því nokkurt bál sem slökkvilió tnu gekk qreiðlega að slökkva. Enginn skýring fannst á þvi. •'vprnto eldm;r>n '*efði komið þar upp öðru vísi en af mannavöldmn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.