Vísir - 10.10.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 10.10.1968, Blaðsíða 11
» V f SIR . Flmmtndagnr 10. október 1968. ■* rfoy BORGIN CÍCMXJ BORGIN 9 BOGGI klaOamalir <- Ég bið lesendur afsökunar á smæð minni í dag, en hún stafar af piássleysi í blaðinu!! LÆKNAÞJÚNUSIA SLYS: Slysavarðstofan, Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Sími 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavlk. 1 Hafn- arfirði 1 síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst I heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 sfðdegis i sfma 21230 i Reykjavfk NÆTURVARZLA 1 HAFNARFIRÐI: Aðfaranótt 11. okt.: Kristján Jöhannesson, Smyrlahrauni 18, sfmi 50056. LÆKNAVAKTIN: Siml 21230. Opið alla virka daga frá 17—18 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGl- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA. Borgarapótek. — Reykjavikur- apótek Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla ld. 10-21. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9-19. laugard. kl. 9-14 helga daga k’ 13—15. Keflavikur-apótek er opið virka daga kl 9—19. laugarlaga kl. 9—14. helga daga kl. 13—15. NÆTURV ARZLA lYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- víá, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Simi 23245. ÚTVARP Fimmtudagur 10. október. 15.00 Miðdegisútvarp. 10.15 Veðurfregnir. Balletttónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Lög á nikkuna. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Einsöngur: Stefán Islandi syngur þrjá italska söngva. 19.40 Framhaldsleikritið „Gull- eyjan". Annar þáttur: Bardaginn við Benbow krána. 20.15 Þulur eftir Ólínu Andrés- dóttur. Ólöf Ingólfsdóttir. les. 20.30 Sinfónuhljómsveit íslands. heldur hljómleika I Háskóla bíói. Stjórnandi: Sverre Bruland. Einleikari á fiðlu: Arve Tellefsen frá Noregi. 21.20 Guðmundur Gíslason Haga- lín rithöfundur sjötugur. Helgi Sæmundsson flytur ávarp, og Þorsteinn Ö. Stephensen les söguna „Tófuskinnið“ eftir Guð- mund Hagalín. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Nótt á kross- götum“. Jökull Jakobsson les (10). 22.40 Kínversk tónlist og Ijóð- mæli. Þorkell Sigurbjöms- son kynnir tónlistina, en Baldur Pálmason les. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SÖFNIN Frá 1. október er Borgarbókasafn- ið og útibú þess opið eins og hér segin Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. Síml 12308. Útlánsdeild og lestrarsalur: Opið kl. 9—12 og 13—22. Á laugardög- um kl. 9-12 og kl. 13-19. Á sunnudögum kl. 14—19. Útlbúið Hólmgarði 34. Útlánsdeild fvrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16—21, aðra virka daga, nema laugardaga, kl. 16— 19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir böm: Opið alla virka daga, nema laug- ardaga, kl. 16 — 19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Útlánsdeild fyrir böm og full- orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 16—19. Útibúið við Sólheima 27. Sími 36814 . Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 14—21. Lesstofa og útlánsdeild fyrir böm: Opið alla virka daga, nema laug- ardaga, kl. 14—19. TILKYNNINGAR Langholtssöfnuður Óskastund bamanna hefst að nýju á sunnu- daginn kl. 4. Upplestur, kvik- myndasýning o. m. fl. Nessókn. Séra Jón Hnefill Aðalsteinsson heldur fyrirlestur i Neskirkju isunnudaginn 13. okt. n. k. kl. 5 e.h. Erindið nefnir hann Fyrstu Skálholtsbiskupamir. Allir vel- komnir. — Bræðrafélagið. MINNINGARSPJÖLD Minnimí''.rs''"ild H ^ru .kirkiu fást i Hallgrimskirkiu fGuðbrands stofu) ipið kl 3—5 e.h_ simi 17"''5; qMr verzl v.den r götu 3 (Domus Medical Bðkabúð n -rrr*íA* ■'IT Ranr -fT 22. Verzlun Biöms Tönssonar Vestureötu 28 og Verzl Halldóru Ólafsdóttur Grettisgötu 26 Miniiingarspiöld Flugbiörgunar- sveitarinnar eru afhent á eftir- töldum stöðum Bókabúð Braga Brvniólfssonar. hjá Sigurði M '-orsteinssvni. simi 32060 Magn- úsi Þórarinssvni simi 37407. Sig- urði Waage. simi 34527. Spáin gildir fyrir föstudaginn 11. okt. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Það er ekki ólíklegt að dagurinn reyni talsvert á þolrifin 1 þér, flest verður heldur erfitt við að fást, en þó leysist sæmilega úr öllu, áður en lýkur. Nautiö, 21. aprfl — 21. maí. Það lítur út fyrir að þér detti eitthvað það í hug, sem þýð- ingu getur haft fyrir þig að koma 1 framkvæmd sem fyrst. Þú ættir að leita aöstoðar hjá góðkunningja í því sambandi. Tvíburamir, 22. mai — 21. júní. Svo er að sjá sem þú sért I nokkrum vanda staddur og sjá- ir ekki nein úrræði í bili. Farðu hægt og rólega að öllu og treystu því að betur fari en á horfist. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí. Faröu gætilega í allri umgengni við þína nánustu, það er ekki ólíklegt að einhver þeirra á með- al eigi við raunir að stríða, þótt hann láti ekki á þvi bera. Ljónið, 24. júlí - 23. ágúst. Nokkur óvissa mun einkenna daginn, einkum fyrir hádegið. Það er ekki ósennilegt að þér þyki löng biðin eftir svari, sem ' varöar þig miklu hvernig verður. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Leggðu ekki mikiö upp úr orða- lagi, hvorki hvað snertir talað mál eða skrifað, en gerðu þér far um að komast að raun um hvað liggur á bak við það, sem er sagt eða skrifað. Vogin, 24. sept. — 23. okt Það lítur út fyrir að þér liggi mikið á að koma einhverju því I framkvæmd, sem varðar þig og fjölskyldu þína miklu, en þess ber að gæta að flan er sjaldan til fagnaöar. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Varastu allt auglýsingaskrum og taktu ekki um of mark á slag- orðum eða órökstuddum fullyrð- ingum. Beittu dómgreindinni og taktu ekki óyfirvegaða afstöðu. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þú átt að vissu Ieyti í vök að verjast að því er virðist — það er eitthvað, sem þú þarft að ljúka við, en færð ekki næði til þess. Við þvi sýnast lftil ráð. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Það gengur ýmislegt á afturfót- unum í dag, en ef þú ferð þér ekki óðslega að neinu, getur útkoman samt sem áöur orðið viðunanleg. Flýttu þér þvi hægt. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Vertu ófeiminn við að segja á- Iit þitt, en gættu þess samt aö velja hófsamlegt orðalag, þannig að ekki valdi móðgun. Haltu þínu striki, hvernig sem veltist. Fiskamir, 20. febr. — 20. marz. Það er ekki ósennilegt að þér gangi ekki sem bezt að átta þig á gangi málanna í dag. Sumt skýrist þó von bráðar, en við- hlítandi skýringu á öðru verður lengra að bíða. KALLI FRÆNDI MeS dRAUKMANN hilastitli 6 hverjum ofni getið per sjálf ákveð- ið hitastig hvers nerbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli ái hægt jö setjo oeint á ofninn eða hvar sem er a vegg i 2ja m. rjarlægð rrá ofni Sparið hitakostnað og jukið vel- liðan /ðar BRAUKMANN er sórstaklega hent* ugur á hitaveitusvæði --------------- SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SlMI 24133 SKIPHOLT 15 Sparið peningana Gerið siáit við bílinn. Fagmaður aðstoðar NÝJA BfLAÞJÓNUSTAN Simi 42530 Hreinn bill. — ’allegur bfll Þvottur bónun. rvksugun NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN simi 42530 RafgeymaNiónusta R. >eymar i alla bíla NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN simi 42530 Varahlutir bílinn Platinur kerti, háspennu- kefii, Ijósasamlokur perur, frostlög' brem'vökvi, oíiur nfl ofl. NÝjA BILAÞJÓNUSTAN Hafnarbraut 17. sími 42530 Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.