Vísir - 11.10.1968, Blaðsíða 1
Allt ókunnugt um eldsupptök
að Þórusföðum
• Rannsökn á eldsvoðanum að
Þörustöðum hefur enn ekki leitt
neitt ákveðið í ljós um eldsupp-
tök, Hvort kviknað hefur í vegna
rafmagns eða vegna hita i heyinu sína um tiónið.
í hlöðunni er enn jafn óvíst oe áður.
• Matsmaður frá Brunabótafélagi
fslands sem tryggði útihúsin á Þóru
stöðum, var bar staddur i gær en
hefur ekkí enn lokiö við skýrslu
Heilsuíar gott
i borginni
„Heilsufar í borginni hefur verió allgott i septembermánuði,“
sagði Bragi Ólafsson aðstoðarborgarlæknir, þegar Vísir náði tali
d honum ( morgun.
í skýrslum ’"5 horearlæknisemb-
'’ttinu yfir farsóttir í Reykjavík i
'entember ber mest á kvefsóttartil-
'-''lum. þá hálsbólsu iðrakvefi og
lettusótt. Tilfellin sem eru talin
saman vikulo ' 'imar við
hundrað nema kvefsóttartilfelli,
sem rétt komast yfir hundraðið
fvrstu þrjár vikur sent Síðustu vik-
- dregur úr þessum tilfellum
Hettusótt hefur eengið í bor ';nn'
H'Xrí f vor ar Y’rÓKl nn
Reynt að greiða fyrir
skreiðarsölu til Biefra
Kaupmaður þaðan reynir nú að verða sér úti
um fragt i London á skreið héðan
Kaupsýslumaöur frá Biafra, sem
hér hefur veriö staddur undan-
farna daga i þeim tileangi að semja
úm kaup á skreið fyrir land sitt,
hélt u*»n London í gærmorgun
til þess að revna að fá einhvern
þar til að greiða fyrir fiutningum
á -’Mnni. ef af kaupunum gæti
orðið hér. — Ýmis lión eru á veg-
i’ m að hann geti fengið skreiðina
k- *t hér, har sem hann verður
að semja um gjaldfrest, þar til
'• r ra tvriöldinni lýkur i Biafra,
en eins og kunnugt er af fréttum
hafa Biafra-menn orðið mjög illa
úti i styrjöldinni
Það er mjög sá fyrir okkur
•'iupsýslumenn, sem höfum skipt
við Biafra. ef viö getum ekki að-
=tr fyrri viðskiptavini okkar og
kunningja í Biafra ’úna, þegar
þeim r ur svo mi' á að fá skreið-
ina. sagði t><ároddur E. Tónsson,
heiMsali, i viðtali við Visi í morg-
un. Hann og Margeir Sigurhiörns-
son í ° einavör reyna nú að safna
saman skieið til að snnda til evi-
ai..., Sao Tomé undan strönd Nig-
eriu, en þaöan munu Biaframénn
freista þess að flytja hana m'eð
flugvélum
Margháttaðir eTfiðleikar eru á
því að selja skreiðina. Það er ekki
aöeins að íslenzkir framleiðend-
ur yrðu að lána andvirði skrciðar
innar. heldur einnig aðflutnings
gjöld til Sa- Tomé Hins vegar nr'
segja að skreiðin sé lítils virð-
meðan hún liggur undir skemmo
um í birgðaskemmum hér. Biafr?
menn ré vonandi einhvem tím'
úr kútnum aftur og munu þá borp
skreiðina. Hitt sem skiptir þó kann
ski meira máli er, að þeir munu
ekki gleyma Islendingum þá aðstoð
'•m þeir veittu á neyðarstund.
Drukkið fyrir 425 milljónir
fyrstu 9 mánuðina
Fyrstu níu mánuði ársins 425 miiljónir króna, en drukku
drukku landsmenn fyrir tæplega fyrir tæplega 389 milljónir
58. árg
Föstfidagur 11. október_1968. — 229. tbl.
Séð yfir bátahöfnina í morgun - þar var óvenjulíflegt eins og sjá má. (Ljósm. Vísis . ).
Þetta síldarævintýri okkar er búið
króna á sama tíma í fyrra.
Þetta er um 9.2% söluaukning
á áfengi, en taka ber fram, að
veruieg hækkun hefur orðið á
áfengi r bessu tímabili. Það er
þvi i meira lagi vafasamt að
neyzla áfenEÍs á mann hafi auk-
izt á árinu frá því í fyrra.
Reykjavík er að sjálfsögðu
langstærsti útsölustaðurinn, en
nokkur brevting hefur átt sér
stað í röð annarra útsölustaða.
Atvinnulifið virðist t. d. hafa
veriö dauft á Seyðisfirði frá 1.
júlí til 30. sept. í sumar, því
útsalan bar hefur minnkað um
1.5 millj. kr. frá því í fyrra.
Hins vegar virðist aukið fjör
hafa komizt í atvinnulíf Siglu-
fjarðar, bar sem útsalan hefur
aukist um tæpa milljón eða
næstum hví 40%. Mikil aukning
hefur einnig orðið í Keflavík þar
sem útsalan hefur aukizt úr 5.6
millj. í 6.8 milljónir króna í sum-
ar. Nærvera Straumsvíkur kann
að hafa einhver áhrif á þetta.
Litasin-
fónía sem
táknar
Sildarsjómenn koma vondaufir að austan og
óvist að skipin fari nokkuð austur aftur
—■ Þetta síldarævintýri okkar íslendinga er búið.
Útlitið er þannig að minnsta kosti næstu árin. Þetta
sagði einn af hlutahæstu síldarskipstjórunum í
sumar, Árni Gíslason, bróðir þeirra kunnu afla-
manna Þorsteins og Eggerts.
Hæstu bátarnir hafa rétt fyrir olíu og nauðsyn-
legasta viðhaldi, um afskriftir. eða afborganir af
skipunum þýðir ekki að tala. Það er ekki glóra í
bessu.
Fréttamaður Vísis rölti niður
á Grandann í gær. Eystri höfn
in er orðin eins og síldarpláss i
landlegu. Veiðiskipin hafa
streymt að austan. Sum fara
ekkert austur aftur í ár. Flestir
tóku í sama strenginn. — Há-
setarnir á Ástþóri RE voru að
taka nótina upp á bilpall. — Þeir
ætluðu ekki austur aftur.
— Þetta er svo sém ekkert út-
hald hjá okkur, sagði érnn þeirra
þrjár vikur, en eina síldin sem
við urðum varir við þann tíma
var í blöðunum og útvarpinu.
Árni Gislason sagði blaða-
manni að margur efaðist um það
að það tækizt að salta upp *
síldarsamningana, eins og
ástandið væri eystra. Enda þótt
eitthvað síldarmagn væri í sión
um. væri ekki öll sagan þar með
sögð. — Gífurleaur fiöldi skipa
íslenzkra, rússneskra og norskra
liggur yfir göngunni. Þessi kvik
indi eru hundelt. Og það er eins
og náftúran taki í taumana. Síld
in virðist þjálfast í að losa
sig úr þessum veiðarfærum.
Ef síldin kemst í vetrarástand
er óvíst að Islendinearnir komist
hreint og beint að. Rússar eru
þarna með mikinn reknetaflota
3-500 skip og þeir leggja net
sín um miðian daginn og girða
bókstaflega af þau svæði, bar
sem sild er áð fá.
Þannig er hljóðið í þeim sem
koma að austan eftir þetta langa
úthald — Mönnum ber sarnan
um að.eini grundvöllurinn fyrir
þessar veiðar sé að útbúa
skipin vel með vélum til söltun-
ar. Þau skip sem saltaö hefur
verið Um borð í hafa farið lang
bezt út úr sumrinu,
menn, senda skipti í
menn, senda skipin suður í
Norðursjó og skrapa þar upp
sildarrusl. sem selst fyrir tíu
sinnum meira verð en bátarnir
fá fyrir saltsíndina hér heima,
ellegar senda skipin vestur að
Amerfku og veiða þar síld. —
Síldarævintýri Islendinga virðist
búið að minnsta kosti í bili, þó
að flestir vilji halda í vonina
’ lengstu lög.
— Sá maður sem hefði spáð f
bvt fyrir bremur árum að þetta t
vrði svona árið 196S, hefði verið !í
álitinn vitlaus.
hraða
í undirbúningi er að setja upp
verk Nínu Tryggvadöttur hjá
Loftleiðum. Verið er að pússa
millivegg milli hótelsins og
skrifstofubyggim>arinnar, en þar
á veggmvndin að vera. Er hún
úr mósatk. sem hefur verið
brennd úti í New York af ítölsku
mósaík-fyrirtæki.
Mósaíkflísarnar verða vænt-
anlega settar á vegginn 21.—29.
bessa mánaðar og mun italska
fyrirtækið sjá i bað, en aðal-
umsjón verksins annast A1 Cop-
iey. eiginmaður 'Tmu heitinnar.
Þetta verk Nínu er hennar
stærsta og það siðasta, sem hún
vann. Samkvæmt skýringu Sig-
uröar Magnússonar hjá Loftleið-
um er það litasinfónia, sém á að
tákna hraða.