Vísir - 11.10.1968, Blaðsíða 16
VISIR
Morðingjarmr í 5fl. sfnn
Sýning Þjóðleikhússins á Vér
morðingjar, eftir Guömund Kamban
hefur vakið geysilega athygli og
aðsókn bæði í leikhúsinu og úti á
landi með miklum ágætum.
Að sögn Klemenzar Jónssonar í
Þjóðleikhúsinu var aðsókn í fyrra
einstök, 440 manns að meðaltali á
fyrstu 12—14 sýningunum.
Á morgun, laugardag, verður Ieik
ritið sýnt í 50. skipti og virðist
það ætla að ganga mun betur en
nokkum mann óraði fyrir í byrj-
un.
Kristján B. Sigurðsson við myndina „Mansöngur“ í Hliðskjálf.
Umbætur i frönskum menntamálum:
Eru gangbrautarslvs að
byrja á nýjan leik?
Skipin með allt að 150
lestir úti af Reykjanssi
S'óltun undirbúin i Keflavik
• Bátarnir, sem komið hafa að
austan hafa margir reynt fyrir
sér vdð Reykjanestð og fengu
nokkur skip þar afla í nótt. Vit-
að var um fjögur skip á leið tii
Keflavíkur með afla. Verður afl-
inn frystur í Keflavík og ef til
vill verður eitthvað af sildinni
sa'tað.
Þessi skip eru Þorkatla II, Grinda
vík, 60 lestir. Harpa, Sandgerði 80
lestir, Eldey, Keflavík, 100 lestir,
Örn, Reykjavfk, 150 Iestir. Auk
þess var Helga RE með smáslatta,
en nót skipsins hafði rifnað.
Um það bil tíu bátar voru á miö-
unum úti af Reykjavik í nött, en
búast rhá við að þau verði mun
fleiri næstu daga, þar sem fjöldi
skipa er kominn að austan.
Söltunarstöð er tilbúin að taka á
móti síld i Keflavík og byrjar trú-
lega í dag.
ræður akri, en vit syni"
— Forseti Islands setti Albingi i gærdag
Forseti íslands, dr.
Kristján Eldjárn, setti
Alþingi í gær og flutti
stutt ávarp. í upphafi
gat hann þess, að 1038
ár væru liðin frá stofn-
un Alþingis, er nú hæf-
ist, hið 89. þing í röðinni
frá því að þingið fékk
löggjafarvald.
Hálf öld væri liðin siðan Island
varð fullvalda ríki, og yrði þess
minnzt sérstaklega á þessu ári.
Alþingi væri nokkurn veginn
jafngamalt þjóðinni sjálfri,
sama stofnunin frá upphafi vega
og fram á þennan dag. Hlutverk
þess væri nú hið sama og í upp-
hafi, að -etja þjóðinni Iög, greiða
veg hennar í hverjum vanda,
sem að höndum ber, og finna
nýjar leiðir henni til heilla i
veraldlegum og menningarleg-
um efnum. Forseti mælti: ,,Til
Alþingis lítur þjóðin um úrræöi
og forustu. og þeirrar ríkis-
stjórnar sem ábyrgð ber fyrir
þvf, til þess sækja aðrar stofn-
anir styrV sinn. Hjá Alþingi von-
ast rjóðin eftir frumkvæði að
góðum málefnum og stuðningi
við góð málefni, sem fram koma
utan þingsala. Störf og áhrif
Alþingis varða líf og hag hvers
í anns f landinu, þau ráð, sem
það r^eöur eru samtvinnuð öllu
þjóðlffinu.
En hagur og virðing þjóðar
á hverri Iíðandi stund er undir
ýmsu kominn. Margt er i þvi
efni, sem mannlegur máttur fær
10. síða.
Hagalín valdi sér „Gróöur
og sandfok“
• 1 gær var gefin út bók í tilefni
af sjötugsafmæli Guðmundar G.
Hagalín. Það er Skuggsjá í Hafn-
arfirði, sem gefur út bókina, sem
13 menn hafa valið ýmislegt úr
fórum Hagalíns og heitir bókin ís-
’md'ngur sögufróði.
# Höfundurinn héfur sjálfur val-
ið sér lokakafla bókarinnar. Hann
kaus að setja í bókina lokakaflnn
úr bók inni Gróður og sandfok,
sem samin var 1943.
Frá setningarathöfninni.
„Þ@ssa geynti
éfi Listasafnimi"
Höggmyndin heitir Mansöngur
og er á sýningu Magnúsar Á. Árna
sonar í Hliðskjálf. Forstöðumaður
sýningarsalarins Kristján B. Sig-
urðsson, sem er á myndinni, sagði
blaðamanni Vísis frá þvi, að þessi
höggmynd væri til sölu — ekki þó
fyrir almenning heldur aðeins fyrir
Listasafn ríkisins..
Ekksrt hefur heyrzt frá forráða-
mönnum listasafnsins um hvort
þeir hafi áhuga á kaupunum, en
fáeinir einstaklingar hafa látið í
ljósi áhuga á myndinni, en sem
sagt, hún er ekki föl.
Mesta bylting trá
tímum NapóEeons
Fulltrúadeild franska þjóöþings- (
Ins sambykkti í gærkvöldi meö 441 ,
atkvæöi gegn engu tUIögur F-dgars ■
Faure menntamálaráðherra varð- j
■'ndi stjórn o" fyrirkoniulag há-
•’^ólans. Hjá sátu 39 þingmenn.
í NTB-skeyti frá Parfs er komizt
•vo að orði, að hér sé um að ræða
•estu endurbætur „á sviði æðri
■renntunar í Frakklandi frá dögum
'rapóIeons“.
M. a. eru í lögunum ákvæði um
aukin réttindi stúdenta til áhrifa
á námstilhögun.
í stúdentaóeirðunum miklu i
París og fleiri frönskum bæjum var
sem kunnugt er krafizt róttækra
umbóta á þessu sviði. Leiddu kröf-
ur stúdenta, sem margir kennarar
studdu. til blóðugra óeirða. sem
voru að lokum bældar niður harðri |
hcndi. m
Eitt við Miklubrauf i gærmorgun
■ Fyrsta gangbrautar-
slysið í Iangan tíma varð
í gærmorgun. þegar ung
stúlka varð fvrir stræt-
isvagni á Miklubraut.
rétt við Stakkahlíð. —
Stúlkan slapp þó, án
þess að hljóta alvarleg
meiðsli.
Svo rækilega var brýnt fyrir
vegfarendum — bæði ökumönn
um og gangandi vegfarendum —
ið sýna aðgé og varfærni við
gangbrautir. að - -ngbrautaslys
hafa nálega engin orðið síðan '
Tyrra. Áður voru þau einhver
algengustu umferðaróhöppin.
Eins og ævinlega varð þetta
óhapp vegna þess að ekki var.
sýnd næg aðgæzla. Öskubifreið
sem eki* var austur Miklu-
braut. hafð' numið staðar við
ganghrautina hjá Stakkahlið til
þess að hleypa ungri stúlku,
sem beiö á syðri enda gangbraut
arinnar og manni. sem stóð og
beið við nvrðri endann, vfir
götuni.
Bifreiðarstjórinn rétti hönd-
ina út um gluggann vinstra
æginn til bess að aðvara aðr?
ökumenn við bví að mann-
eskia væri á leið yfir götuna.
Þá kom aðvífandi strætisvagn
sem virtist. auðsiáanlega ætle
fram úr hinni kyrrstæðu bif
•eið og yfir gangbrautina.
Maðurinn, sem hafði beðið
10. siða