Vísir - 11.10.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 11.10.1968, Blaðsíða 11
VÍSÍR . Föstudagur 11. ofctðber 1968. ' \ BORGIN iBOEEI MHbWftr Nel, ég er hættur að leika fiðlu, enda hefur vinum mín- um stórfjölgað síðan!!! LÆKNAÞJONUSTA SLYS: Slysavaröstofan, Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Aö- eins móttaka slasaðra. — Simi 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík. I Hafn- arfiröi i síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst l heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiönum í síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 siödegis 1 sima 21230 i Reykiavík NÆTURVARZLA 1 HAFNARFIRÐI: Aðfaranótt 12. okt. Jósef Ólafs son, Kvíholti 8, sími 51820. LÆKNAVAKTIN: Sími 21230 Opið alla virka daga frá 17—18 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA. Borgarapótek. — Reykjavíkur- apótek Kvöldvarzla er til kl. 21. sunnú- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9-19 laugard. kl. 9-14 helga daga k1 13 — 15. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl 9—19. laugarlaga kl. 9—14, helga daga kl. 13 — 15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vi.i, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórhoit; 1 Sími 23245. ÚTVARP Föstudagur 11. október. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veöurfregnir. íslenzk tónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Þjóölög . Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Elias Jónsson og Magnús Þóröarson taia um erlend málefni. 20.00 Óperulög eftir Fall, Lehár, Strauss og Heuberger. 20.30 Sumarvaka. a. Við Hjörungavog. Hallgrímur Jónasson kenn- ari flytur ferðaþátt. b. Isienzk lög. Kariakór Reykjavíkur syng- ur. c. Söguljóð. Ævar R. Kvaran les kvæði eftir Jón Magnússon, Jó- hannes úr Kötium og Jón Helgason. 21.35 „Commotio" op. 58 eftir Carl Nielsen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Nótt á kross- götum“. Jökull Jakobsson les sögulok. 22.35 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabiói kvöldið áður, síðari hluti. 23.05 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP Föstudagur 11. október. 20.00 Fréttir. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. 1. Berklar. 2. Eggjahvíturík næring 3. Bergmálsmiðun hjá ieðurbiöku 4. Áttarma kolkrabbar Þýöandi og þulur: Ömólfur Thorlacius. 21.00 Charlie Drake skemmtir. Brezki gamanleikarinn Charlie Drake skemmtir. íslenzkur texti: Ingibiörg Jónsdóttir. 21.35 Á hæla ljónsins. * Bandarfsk kvikmynd gerö fyrir sjónvarp. Aðalhiut- verk: Suzanne Pleshette, Stanley Baker og John Saxon. 22.20 Erlend m 'iefni. Umsjón: Ásgeir Ingólfsson. 22.40 Dagskrárlok. SÖFNIN Frá 1. október er Borgarbókasafn- ið og útibú þess opið eins og hér segir: Aöalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. Sími 12308. Útlánsdeild og lestrarsalur: Opiö kl. 9—12 og 13 — 22. Á laugardög- um kl. 9 — 12 og kl. 13—19. Á sunnudcjgum kl. 14—19. Útibúið Hóimgaröi 34. Útlánsdeild fvrir fulloröna: Opið mánudaga kl. 16—21, aðra virka daga, nema laugardaga, kl. 16— 19. Lesstofa og útiánsdeild fyrir böm: Opið alla virka daga, nema laug- ardaga, kl. 16—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Útlánsdeild fyrir böm og full- orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 16 — 19. Útibúið viö Sólheima 27. Sími 36814 Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opiö alla virka daga, nema laugardaga, kl. 14—21. Lesstofa og útlánsdeiid fyrir böm: Opið alla virka daga, nema laug- ardaga, kl. 14—19 MINNINGARSPJÖLD Minnfn«-.rs*',í5W H ,rú. kirklu fást i Hailgrimskirkiu fGuðhrands stofu) apið kl 3—5 e.h. sim; 17"'ii 'tiArr verzl Ften r götu 3 fDomus Medica) Bókabúf 2 *'> >TT 22. Verzlun Biöms lónssonat Vestureötu 28 op Verzl Halldóru Óiafsdóttut Grettiseötu 26 Spáin gildir fyrir laugardaginn 12. okt. Hrúturinn, 21 marz — 20. april. Góöur dagur á margan hátt, Þér mun ganga vel að koma áhuga- málum þínum á rekspöl, og seinni hluta dagsins ættirðu að heimsækja kunningja, eöa bjóöa peim heim og eiga með þeim gott kvöld. Nautið, 21 apríl — 21 mal. Þú átt eitthvert happ í vændum, eða þér býöst gott tækifæri. Þú ættir aö undirbúa helgina þannig, að þú getir notiö góörar skemmtunar með vinum þínum og hvíldar frá áhyggjum. Tvíburamir, 22. maí — 21 júm Tunglið gengur I stjömumerki þitt, og er lfklegt að það boði þér aukin áhrif meðal vina ':nna. Svo getur farið aö afstaöa >ín í vissu máii taki breyting- um, — tii hins betra, ef verður. Krabbinn, 22. júni — 23. júli Það getur orðið mjög þýöingar- mikið fyrir þig aö þú sjáir svo um að bú megir njóta hvíldar og næöis, og helzt nokkurrar einveru yfir helgina. Eöa að þú skreppur í stutt ferðalag. Ljónið 24. iúli—23 ágúst. Sennilegt að þin bíði einhver' mannfagnaður, þar sem þú kemst i kynni við aðila, sem veröa þér aö miklu liöi sfðar. Eitthvað gerist þar að minnsta kosti, sem þér reynist ávinning- ur. Meyjan, 24 ágúst — 23. sept Þú átt annríki mikið í sambandi við metnaöarmál þfn, og mun þér verða þar mikið ágengt, ef þú stillir kappi þínu í hóf. Búðu big undir það að sækja að settu marki í komandi viku. Vogin, 24 sept - 23 okt. Gefðu þér góðan tfma til að at- huga viöfangsefnin áöur en þú hefst handa. Einhver seinagang- ur reynist á afgreiðslu máls, sem þér er mikilvægt. Drekinn. 24 okt — 22 nóv. Þú getur komiö miklu f verk fyrir hádegið. og eftir hádegiö veröur lfka allgóður tfmi ti! framkvæmda. þótt margt gangi þá heldur seinna. Bogmaðurinn, 23 nóv —21 des Góöur dagur, en vertu ekki of fljótur til ákvarðana. Einhver nákominn gerir þér erfitt fyrir, enda þótt hann meini í raun- inni ekkert illt meö þvi. Steingeitin, 22 des 20 jan Þú munt eiga dálftið erfitt meö að taka ákvörðun i bili, reyndu að slá því á frest, unz dóm- greind þín verður skarpari og allt liggur ljósara fyrir. Vatnsberinn. 21 ian 19. febr Ef þú átt erfitt með að sam- laga þig aðstæðunum, ættirðu aö reym að hvfla þig með þvi að skreppa í stutt ferðalag eða skemmta þér í hófi. Fiskamir. 20 febr — 20 marz Þú skalt ekki taka mark á sögu sögnum um féiaga þfna, allt bendir til að þér séu sagðar þær til að spilla samkomulaginu. — Kvöldið dálítið vafasamt. '<ALU FRÆNDI Meí dRAUKMANN nitastilli á hverjum ofm getið per sjálf ákvtð- ið hitastig hvers nerbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli -*i nægt aö setjo oeint á ofninn eða hvar sem er a vegg i 2ja m. rjarlægð rrá ofni Sparið nitakostnaö jg jukið vel- liðan /ðai BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði SIGHVATUR ÉINARSS0N&C0 SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 RáSið hitanum , 82120 ■ rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökurri tö ikkur: ^ Móto nælinear Mófnrstillinear " Viöaerflir 4 rafkerfi dynamónm og störrurum ’’ ‘íakabórtum raf- kerfifl •.rqhlntit 4 qtaflnum Hagstæðustu yerð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Súni 21195 Ægisgöti! T Kyk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.