Vísir - 11.10.1968, Blaðsíða 6
6
VlSIR . Föstudagur 11. október 1968.
TÓNABÍÓ
I SKUGGA.
RISANS
jrrvtr
mum
mGER
tJfjiank sinatra
J'YUl BRYNNER
JOHNWAYNE
(Cast a Giant Shadow)
Heimsfræg og snilldar vel gerð
og leikin, ný, amerísk stðr-
.aynd < litum og Panavision
Myndin er byggð á sannsögu
legum atburðum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Eönnuð innan 14 ára.
Höfkuspennandi og vel gerð
ný, frönsk sakamálamynd.
Vima Lisi
Dominique Parturei
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð bömum.
4g*
ÞJÓDLEIKHÚSID
Fyrirheitib
Sýning í kvöld kl. 20.
Siðasta sinn.
Vér morðingjar
Sýning laugardag kl. 20.
30. sýnlng.
Puntila og Matti
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til kl. 20. Slmi 11200.
WKjÁyfiqny
LEYNIMELUR 13, föstudag
MAÐUr OG KONA, laugard.
Uppselt.
HEDDA GABLER, sunnudag.
MAÐUR OG KONA, miðvikud
Aðgöngumiðasaian t Iðnö er op
in frá kl. 14. Sfmi 13191.
Höfum kaupendur að
Volkswagen ’64 til ’68.
Landrover ’62 til ’68.
Fíat 850.
Látið skrá bílinn I dag.
Bila- og búvélasalan
v/ð Miklatorg
Simi 23136.
|—Listir -Bækur -Menningarmál-
|
■)
Jón _Ijartarson skrifar bókmenntagagnrýnl:
Gamlar nútímabókmenntir'
Fólkið á ströndinni.
Skáldsaga eftir
Arthur Farestveit
Útgefandi
Almenna bókafélagið
Verð 180 kr.
gkáldsagan hefur öðru tjáning-
arformi fremur verið undir
smásjánni hin síðari ár. „Hefð
bundin skáldsaga” er hugtak
sem hljómar næstum fomeskju-
lega í eyrum nútímans. — En
skáldsagnarformið hlýtur að ger
ast og umskapast meö hverjum
tíma svo sem annaö listform.
Þjóðlífsbreytingar og ný við-
horf hljóta að vera andinn í
þeim umskiptum. — Guð má
vita hvort skáldsagan stendur
á tímamótum nú nokkru fremur
en endranær.
Víst lifum við og sjáum slíka
nýsköpun í bókmenntum, sem
er afleiðing af umróti f íslenzku
þjóðlffi seinustu árin, en æði
mörg eru þau þó nátttröllin í
menningarhögum okkar. Það
sannast ekki sízt í bókaflóðinu
fyrir Jól.
„Fólkið á ströndinni“ er fyrsta
bók ungs höfundar. Hún gerist
í sjávarplássi fyrir nokkrum ára
tugum og lýsir Iffi tveggja kyn-
slóöa. — Lesandinn sér þorpið
fyrst með augum ungs sveita-
rilts, sem kemur þangaö meö
þessa hugsjón í brjóstinu:
„Gakktu til Gerðis. Vertu einn
af mönnum strandarinnar, vertu
einn af þessum eitilhörðu mönn
um, einn af þessum sönnu af-
komendum víkinganna ....“
Þessi þrá er mögnuð draum-
kenndum "rásögnum föður hans,
sem dvaldist á ungdómsárum
sínum í þessu þorpi, sannaði
þar manndóm sinn með sæ-
görpum og kynntist ástinni....
Og eftir þessa innkomu pilts-
ins ieiðir höfundurinn frásögn-
ina fjörtíu ár aftur f tímann.
í þann tíð iðaði þorpið af lífi
og fjöri. Árin líða. Smátt og
smátt kynnist lesandinn fóikinu
á ströndinni, amstri þess. —
Og baráttunni við hafið. Þorps-
búar eru tvískiptir í þessari bar
áttu, sumir vilja byggja mikinn
og voldugan garð til þess að
sjórinn flæði ekki inn f þorpið
f stórviðrum og drepi skepnurn-
ar f kofunum, aðrir vilja byggja
höfn, svo að sjómennimir þurfi
ekki stofna lífi sínu í hgski <
lendingunni. — Enn líða árin og
áður en lýkur veit pilturinn
ungi að þetta þorp er naumast
til nema í draumum fööur hans.
Sagan er mikiö f frásagnar-
formi og höfundurinn leggur
mikið upp úr stemmningslýsing
um, sem verða æði langdregnar
á köflum og endurtaka sig æ of
an í æ. Lesandinn sér atburð-
ina eins og úr fjarska og per-
sónur sögunnar eru dregnar
mjög daufum dráttum. — Þær
standa manni ekki lifandi fyrir
hugskotssjónum, heldur verða
aðeins nöfn á prenti. Höfundin-
um tekst einhvem veginn ekki
aö vaða inn á gafl hjá þessum
persónum sínum, heldur stend
ur alltaf eins og f gættinni. —
Svipmesta persóna sögunnar er
hinn sígildi útgerðarmaður og
höfðingi þorpsins, sem er pott-
urinn og pannan í öllu athafna
lífi staðarins. Og hann er keim
Iíkur fyrirrennurum sfnum úr
öörum sjávarplássa-sögum, se:.i
við þekkjum.
Það fer hins vegar ekki milli
mála að höfundurinn þekkir tals
vert til f íslenzku sjávarplássi.
Til dæmis þessi einfalda lýsing:
.....Konur þorpsins koma, fá
nýjar uppskriftir, tala um bama
lán, nytina f kúnum, trúlofanir.
Karlarnir sitja, bjóöa f .efið og
ræða rollur og fisk ....“
Höfundurinn gerir sér allt far
um að vanda mál sitt. Hann legg
ur talsvert upp úr samiíkingum,
sem eru býsna hnyttnar sumar,
en sums staðar er frásögnin of
áreynslukennd.
Málfarið verður óeðlilegt á
köflum og það er eins og höfund
urinn sé að koma einhverjum
sniðugum orðatiltækjum að. —
í annan stað verður frásögnin
. íða upphafin, rómantfsk og jafn
vel væmin, eins og þetta og
annað álíka: „Ungt par, sem
gengur vestur ströndina, er eins
og blaktandi fffa hins vakandi
vors . .. Hástemmdar náttúrulýs
ingar verða þrevtandi. Höfund-
urinn er sífellt að endurtaka
þetta sama, hvemig voriö kem-
ur fuglinn flýgur yfir vikinni,
þegar þar er eitthvert slor að
hafa, krakkar að leik í fjörunni,
soghljóðið neðan frá sjónum,
sem fyllir sálir þorpsbúanna ...
Hins vegar nær hann víða furðu
góðum tökum á klassfsku fs-
lenzku þorpsmáli.
Höfundinum tekst þó ekki að
draga neitt nýtt fram f fslenzku
þorpslífi. Flest það sem hann
segir okkur gátum við hafa les-
ið f sögum, sem gerast f fslenzk
um sjávarplássum, eins og til
dæmis f hinni ágætu sögu Stef-
áns Jónssonar: Sendibréf frá
Sandströnd eða þá til dæmis í
sögu Vilhjálms S. Vilhjálmsson-
ar: „Brimar við Bölklett", án
þess þær séu að öðru leyti lfkar
að efninu til.
Og hvað er höfundurinn þá
að fara? — Aðalinntak sögunnar
lýsir sér f fánýti þorplffsins, þar
sem fánýtar sálir byggja sér til
gangslausan múr f stað þess að
endumýja lífæð þorpsins. Örlög
fólksins eru nátengd þessum
múr. Hann er afkvæmi ósamlynd
is og þröngsýni — og í honum
sannar lífið f þorpinu tilgangs-
leysi sitt. — í þessu birtist okk
HAFNARBÍÓ
Mannrón i Caracas
Hörkuspennandi ný Cinema
scope litmynd með
George Ardisson
Pascale Audret.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
GAMLA BÍÓ
ÍWINNER OF 6 ACADEMY AWARDSI
METR0G01CWYNMAYER nun
ACARLOPONHFROOUCDON
DAVID LEANS FILM
0f BORIS PASTERNAIS
DOCTOR
ZIIiVAGO
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Sala hefst kl. 3.
STJÖRNUBÍÓ
Á óldum hafsins
Ný, amerísk gamanmynd. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍÓ
Börn óveðursins
(A High Wind in Jamaica)
Mjög spennandi og atburða-
hröð amerísk litmynd.
Anthony Quinn
(sem lék Zorba)
Lila Kedrova
(sem lék Búbúlínu f Zorba)
James Coburn
(sem lék ofurmennið Flint)
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
BÆJARBÍÓ
Perlumóðirin
Sænsk stórmynd meö úrvals
sænskum eikurum tslenzkur
texti - Sýnd kl. 9. — BömW
bömum innan 14 ára. — Miða
ila frá kl. 7.
Rauða eyðimörkin
Itölsk stórmynd I titum.
Monica Vittl
Richard Harris
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö bömum innan 12 ára.
Danskur texti.
HÁSKÓIABÍÓ
Lestarránið mikla
(The great St. Trinians train
Robbery)
Galsafengnasta, brezk gaman-
mvnd f litum. sem hér hefur
lengi sézt.
fslenzkur trxti.
Nðalh'utverk:
Frankie Howerd
Dora Bryan
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Arthur Farestveit.
ur brot af sígildum sannleika
og höfundurinn nær að magna
upp nokkuö dramatíska spennu
undir bókarlok.... Sf til vill
er enn þá verið að hlaða tilgangs
lausa múra, grafa undan líf-
grundvellinum < stað þess að
renna undir hann stoðum....
En einhvern veginn snertir sag
an ekki nútímann. AÖ því leyti
bregzt ungi höfundurinn vonum
okkar. Þrát’ fyrir það sannar
hann i henni málþekkingu og
stflhæfileika, sem honum gæti
ef til vill notazt vel með góðri
ögun,
Bókin er í ódýru en einkar
hentugu og látlausu bandi, sem
er raunar athyglisverð nýjung,
sem hlýtur að stórlækka útgáfu
kostnaðinn. — Enda mun hún
ma ódýrari en gengur og gerist
um bækur og hæfði slíkur bún-
ingur betur ýmsu því, sem flýt-
ur inn á bókamarkaöinn, heidur
en rándýrt skrautband.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Austan Edens
Hin heimsfræga amerfska verð-
launamynd 1 litum.
Islenzkur texti.
James Dean
Julie Harris.
Sýnd kl. 5 og 9.
FELAGSLÍF
KNATTSPYRNUFEi. vikingur
Handknattleiksdeild
Æfingatafla fvrir veturinn ’68-’69
Réttarholtsskóli:
Meistarafl karls mánud kl.
8.40-10.20
I. og 2 fl karla sunnud kl.
1-2.40
3. flokkur karla sunnud kl
10.45-12
3. flokkur karla mánud kl.
7.50-8.40
4. flokkur karla sunnud kl.
9.30—10.4'
4 flokkur karla mánud. kl
7-7.50
Meistara. 1. og 2. fl. kvenna:
briðiud 7.50—9.30
Meistara. I 'e 2 fl rvenna:
laugard kl 2.40 —3 3f
3 fl “v n* nriðiud cl 7 — 7 5r
LaugardalshOII:
Meistara 1 ig 2 fl karla:
föstuó ki. 9.20-11