Vísir - 21.10.1968, Síða 10

Vísir - 21.10.1968, Síða 10
10 • V1SIF . Mánudagur 21. október 1968. Dr. Halldór — 1H* 1- síöu. dr. Björns heitins Sigurðssonar, læknis er talin mjög mikilvæg. Talið er að „hægfara" veirur valdi ýmsum lífshættulegum sjúkdómum í mönnum, sem menn bafa hingað til ekki vit- að um jjrsökina til. Sjúkdómam- ir valda oft spjöllum á miðtauga kerfinu og geta þannig valdið andlegum vanþroska. Fjórir vísindamenn munu að- stoða dr. Halldór við frekari rannsóknir á „hægfara“ veirum mam 82120 M Tökum aö okkur: Tj Mótoimælingar 1 Mötorstillingár ■*i Viögerðir á rafkerfi dýnamóum og störturum. ^9 Rakaþéttum raf- kerfið v/arahlutir á staðnum auk annars aðstoðarfólks á stofn uninni. Það er ekki lítil viður- kenning fyrir mann, sem ekki taldist nægjanlega góður til að stjóma tilraunastöö ríkisins að Keidum. En enginn er spá- maður í sínu föðurlandi. Vildi sjó — 1. Síðu. enginn verið heima. Drengurnn hafði kveikt í bílskúr við hús dr. Símons Jóhanns Ágústsson- ar prófessors. Einnig tókst drengnum aö kveikja í gluggatjöldum í tveim ur húsum í sama hverfi, hjá dr. Gísla Pedersen lækni og dr. Gylfa Þ. Gíslasyni menntamála ráðherra. Þar urðu bruna skemmdir óverulegar og ekki þurfti að kalla út slökkvilið. Haukur Bjamason hjá rann- sóknarlögreglunni sagði, að drengurinn hefði séð eftir þessu fikti sínu, enda er aldurinn ekki hár. Mál drengsins verður af- hent barnavemdunamefnd, sem tekur síðan ákvörðun um, hvaö gera skuli í málinu. Yfir 40 aðilar — 16. síðu. Guðmundur Jörundsson vegna togarans Narfa 22.7 millj. Vörð- ur h.f. Patreksfirði 13.2 millj. Fiskiðjuver • Seyðisfjarðar 13 millj. Landshöfn í Rifi 2,8, Ól- millj. Lndshöfn í Rifi 2,8, Ól- afsfjarðarkaupstaður 1, Sauðár- krókskaupstaður 1.2, Neskaup- staður 1,5, Bæjarútgerð Hafnar- fjarðar 1,2, Fiskiðja Flateyrar rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 —-----------------t---------------------- Konan mín ÓLÖF ÚLFARSDÓTTIR, Melhaga 6, sem andaðist 13. þ. m., veröur jarðsungin frá Foss vogskirkju þriðjudaginn 22. þ. m. kl. 1.30 e. h. Sigurður Jónsson. 2,4, Fiskver h.f. Akranesi 2.0, Fiskiver Sauðárkróks 2.4, Heima kagi 1.6, Hraðfrystihús Lang- eyrar 3.2, Hraðfrystihús í Flatey Ir.firði 1.4, eftirgefiö eða a^- skrifað), Hraöfrystihús Ólafs- víkur 1.2, ísfirðingur h.f. 4.1, (eftirg. eða afskr.), Isver h.f. 1.8, Jóhannes Kristjánsson, Rifi 2.2, Karvel Ögmundsson 1.6, Seyðisfjaröarkaupstaöur vegna síldarbræöslu 1.4, (eftirg. eöa afskr), Síldarverksmiðja ríkisins 1.8, Síldarverksmiöja ríkisins 1.9, (afsk.), B.v. Gylfi 2.6 Norð- lendingur h.f, Ólafsfirði 1.6, B.v Sólborg 5.5 (afskr), Flóabátur- inn Baldur h.f. 2.0, Skallagrím- ur h.f. Borgarnesi 6.6, Hafþór Nk. 76 1.1 (afskr.), Skagfirðing- ur 2.9, Skuldaskilasjóöur út- vegsm. 2.1, Hólshreppur 2.1, Kveldúlfur h.f. Hjalteyri 1.0, Orkusjóður 6.0, Siglufjarðarkaup staður 1.3, Bæjarútgerð Hafnar- fjarðar vegna 4 togara 4.4, Gylfi h.f. Patreksfirði 1.3 (afskr.), Is- firðingur h.f. 8.7, Síldar- og fiski mjölsverksm. Reykjavík 1.9, IJt- gerðarfélag Akureyringa 7.3 (I fyrsta aukastaf milijónarinnar er ýmist fært upp eða niður). Ný sending af hollenzkum úlpum, vetrarkápum, loðhúf- um og regnhettum. Bernhard Laxdal Kjörgarði AbaHundur Norræna félagsins verður haldinn í Norræna húsinu fimmtudag- inn 24. okt. kl. 8,30 e.h. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og kynna sér framtíðarstarfið. Norræna félagið er nú flutt í Norræna húsið. Skrifstofa félagsins er opin kl. 5—7 e.h. dag- lega. Hinn nýi sími félagsins er 10165. Við óskum öllum félögum til hamingju með þessi tímamót í starfi Norræna félagsins. STJÓRNIN. BELLA — Það er þá ekki hægt að treysta Gunnu. Hún var að trúa mér fyrir leyndarmáli, sem ég treysti henni til að segja ekki nokkurri manneskju. VISIR 10 jtjrir arum Peningabudda tapaðist í gær- kvöldi með 10 kr. og mánaðar sykurseölum. Skilist á Hverfis- götu 46. Um þessar mundir er að hefjast framleiðsla hérlendis á rafgeymum undir hinu heimsfræga vörumerki CHLORIDE. Hér er um að ræða samvinnu, sem tekizt hefur með rafgeymaverk- smiðjunni Pólar H/F og brezka risafyrirtækinu Chloride Electrical Storage Co Ltd. Samband íslenzkra samvinnufélaga hefur haft miHigöngu um þessá samvinnu, en það hefur um árabil haft á hendi aðalumboð Chloride hérlendis. Cbloríoe Þessi samvinna hefur m. a. það f för með sér, að rrú geta Póter nýtt að vild allar tækni- nýjungar Chloride, en á rannsóknarstofum þeirra vinna yfir 300 manns og auk þess opnast nú Chloride notendum alþjóðleg þjónusta Chloride fyrirtækjanna. Chloride rafgeymirinn framleiddur af Pólum H/F mun innifela allar þær tæknilegu nýjungar, sem hafa gert Chloride heimsfrægt á þessu sviði. Jafnvel enn mikilvægari er þó sú staðreynd, að ýmáir hlutar framleiðslunnar, sem of dýrt er að framleiða hérlendis vegna takmarkaðs fjölda munu fást frá Chloride á mun lægra verði vegna .fjöldaframleiðslu þeirra fyrir heimsmarkaðinn. Bein afleiðing þessarar samvinnu er veruleg verðlækkun,. sem er mismunandi eftir gerðum. Rétt stærð rafgeymis verður fáanleg fyrir allar tegundir bila, báta og dráttarvéla'.- Einnig hafa verið gerðar ráðstafanir til framleiðslu á geymum til margvislegra annarra nota. Pólar H/F munu framleiða 37 tegundir Chloride rafgeyma, sem p.anta má frá verksmiðjunni beint eða Véladeild S.Í.S. SMÁSALA: Umboðsmenn um land allt. HEILDSALA: Pólar H/F, Einholti 6, Reykjavík Pósthólf 809 Símar 18401 og 15230. Véladeild S.Í.S., Ármúla 3, Reykjavík — Pósthólf 180 — Sími 38900. RAFGEYMAR Framleiösla: POLAR H.F.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.