Vísir - 21.10.1968, Síða 11

Vísir - 21.10.1968, Síða 11
V1SIR . Mánudagur 21. oktðber 196S. Jl cLaej j I £ C&CICJ LÆKNAÞJONUSTA SLYS: Slysavarðstofan, Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Sími 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavfk. 1 Hafn- arfirði I síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislaekni er tekið á móti vitjanabeiönum i síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 slðdegis i sima 21230 i Reykjavik Næturvarzla í Hafnarfirði: Aðfaranótt 22. okt. Grímur Jóns- son, Smyrlahrauni 44, slmi 52315. LÆKNAVAKTIN: Sími 21230 Opið alla virka daga frá 17—18 að morgni. Helga daga er opiö allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGl- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA. Garðapótek — Lyfjabúðin Ið- unn. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kðpavogsapótek er opiö virka daga kl 9-19 laugard. kl. 9-14 helga daga k’ 13—15. Keflavíkur-apðtek er opið virka daga kl. 9—19. iaugarlaga kl. 9—14. helga daga kl. 13-15. NÆTURVARZLA bYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- ví.i, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholt- 1 Simi 23245. ÚTVARP Mánudagur 21. október. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veöurfregnir. ísl. tónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 OperettutónlisL Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Er- lendur Einarsson forstjóri talar. 19.50 „Syngdu meðan sólin skín“ Gömlu lögin sungin og leik in. 20.20 í landhelgi. Helgi Hallvarðs son sk’pherra flytur frásögu þátt frá sumrinu 1959. 20.45 Strengjakvartett op. 3 eftir Alban Berg. 21.05 „Kitlur“, smásaga eftir Helga Hjörvar. Jón Aðils leikari les. 21.30 ítalskir söngvar. Giuseppe di Stefano syngur. 21.45 Búnaöarþáttur: Um vetur- nætur. Gísli Kristjánsson ritstjóri talar. 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 íþróttir. Öm Eiðsson segir . frá. 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÓNVARP Mánudagur 21. október. 20.00 Fréttir. 20.35 Framtíðarhorfur I Færeyj- um. — Islenzkir sjónvarps menn voru í Færeyjum I sumar og ræddu þá við ýmsa málsmetandi menn um sjálfstæðismál Færey- inga, og atvinnu- og efna- hagsmál. Brugðið er upp svipmvndum frá Þórshöfn og úr byggðum á Straumey. Umsjón: Markús Öm Ant- onsson. 21.05 Apakettir. Skemmtiþáttur The Monkees. Isl. texti: Júlí us Magnússon. 21.30 Stóll og strákur. 21.40 Saga Forsyte-ættarinnar. — Framhaidskvikmynd gerö eftir ská’dsögu John Gals- worthy. 3. þáttur. Aðalhlut- verk: Kenneth More, Eric Porter, Nyree Dawn Port- er og Joseph O’Connor. — ísl. texti: Rannveig Tryggva dóttir. 22.30 Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Húsmæðraorlot Kópavogi. — Myndakvöld verður föstudaginn 25. okt. kl. 8.30 1 Félagsheimilinu niðri. Orlofskonur úr orlofum á Búðum og Laugum komið allar og hafið með vkkur myndir. £ venfélag Frlkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur basar mánu- daginn 4. nóvember ’ Iðnó uppi. Félagskonur og aörir velunnarar Fríkirkjunnar gjöri svo vel og munum til frú Bryndísar Þórarinsd’*ttur Meliiaga 3, frú Kristjöm Arnadóttur Laugaveg 39. fr Margrétar Þorsteinsdóttur Laugaveg 50. frú Elísabetar Helga dóttur Efstasundi 68 og frú Elínar Þorkelsdóttur Frev’ugötu 46. MINNINGARSPJÖLD Minnir7:r-'.rST-' '!d p ,r:. .kirkju fást 1 Hailgrímskirkiu fGuðbrands stofu) ->pif* kl 3—5 e.h. simi 1* 1 * 3 4 * * 7"5 Riór: verzl c1en r ’Us götu 3 (Domus Medica) Bókabúð 3 "’ó »*xrr>’ -*qr Rí»fnfir^r.T 22. Verzlun Biöms lónssonar Vesturgötu 28 og Verzi Halldóru Öiafsdóttur Grettisgötu 26 HEIMSÓKNARTIMI Á SJIÍKRAHÚSUM Fæðingarheimili Reykjavfkur Aila daga kl 3 30—4.30 og fyrir feðu? kl 8-8.30 Elliheimílið Grund. Alla daga kl 2-4 og 6.30-7 Fæðingardeilú Landspftalans Alla daga kl 3—4 og 7.30—8 Farsóttarhúsið Alla daga kl 3.30—5 og 6.30-7 Kleppsspftalinn. Alla daga kl. 3—4 og 6.30-7 Kópavogshælið Eftir hádegið daglega Hvitabandið. Alla daga frá kl. 3-4 og 7-7.30 Landspftalinn kl. 15—16 og 19 -19.30 Borgarspítalinn við Barónsstig ld -4- 15 og 19—19.30 • Spáin gildir fyrir þriðjudaginn J 21. október. • Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. J Vertu varkár í kaupum, og • láttu ekki freistast af „auð- • fengnum" gróða, heldur gættu J þess, að þú fáir það fyrir pening • ana, sem þeirra er virði. Farðu • gætilega I umferðinni. J Nautiö, 21. apríl — 21. maí. • Þér mun sækjast vel I starfi, ef J þú ferð að öllu með gát. Verið e getur að eitthvað reynist erfið- • ara við að fást en þú hefur gert J ráð fyrir, eða þú verðir fyrir 6- • væntum töfum. J Tvíburamir, 22. maí — 21. júní. • Ef þér finnst þú vera ilia fyrir kallaður, eða óeðlilega þreyttur, ættirðu að leita færis að hvíla þig og safna kröftum. Gefðu gaum að heilsufari þlnu þessa dagana. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí. Hafir þú afskipti af bömum eða unglingum skaltu brýna fyr ir þeim að fara gætilega I um- ferðinni og vara sig á hættum. Sjálfur skaltu líka fara þér gæti- lega. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst. Það lítur út fyrir að einhver óvissa verði rlkjandi I öllu, sem við kemur peningamálum og viðskiptum. Farðu varlega að öllu, ef þú þarft að ræöa við áhrifamenn. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Dagurinn er ekki sem heppileg- astur til ferðalaga og yfirleitt máttu búast við að velti á ýmsu Hugsaöu vel það sem þú skrif- ar, eins það, sem þú segir I áheyrn margra. Vogin, 24. sept — 23. okt. Farðu sérstaklega varlega I öll- um viðskiptum, sem eitthvað kveöur að. Taktu ekki ákvarð- anir nema þú hafir kynnt þér allar aðstæður ýtarlega og hugs að málið. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Varastu að komi til misklíðar meö þér og maka þínum, ást- vini eða öörum nákomnum. Á því virðist nokkur hætta, ef þú tekur ekkert tiilit til neins, nema þíns eigin vilja. Bogmaöurlnn, 23. nóv — 21. des Þér ber sérstaklega að gefa gaum að heilsufari þínu í dag, gæta þess að þú ofkælir þig ekki eða ofþreytir og leita lækn isráða, ef þú ert illa fyrir kall- aður. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Þú mátt gera ráð fyrir að eiga I höggi við heldur óráðþægar og þverlyndar manneskjur í dag. Helza ráöið er að halda fram sínu máli með festu en reiðilaust. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Gefðu gætur að því að nægi- legt öryggi sé heima fyrir og i grennd við heimili þitt gagnvart siysum, einkum I sambandi við ökutæki og aðrar vélar eða raf knúin tæki. Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz. Það getur reynzt mjög óhyggi- legt að halda dauðahaldi f úr- eltar hugmyndir eða skoðanir. Þú verður að gera þér það Ijóst, aö aðrir geta einnig haft á réttu að standa. II Sparið peningana Gerið siál* við bílinn. Fagmaðu? aðstoðar NÝJA BILAÞJÓNUSTAN Sími 42530 Hreinn bfli. - allegur bQl Þvottu? bónun ryksugun NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN sími 42530 Ratgeytn ’ónusta R. 'evmar i alla bíla NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN íimi 42530 Varahlutii bflinn Platínur kerti. hásnennu- kefli, liósasamlokur perur, frostlöp- brern -’ökvi, olinr ofl. NYjA BILAÞ.IÓNUSTAN Hafnarbraut 17. simi 42530 Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar —#4 ^Js & auglýsingar yjyj ksa r % FELAGSLIF Knattspyrnufélaglð Víkingur Knattspyrnudeild. Æfingatafla fyrir veturinn '68 til’69. Þriöjudaga kl. 6.10 — 7, 5 fL A. Fimmtudaga kl. 6.10 — 7, 5. fl. B. Fimmtud. kl. * — 8.15. meistarafl. Fimmtudaga kl. 8.15 — 9.30 2. fi. Föstudaga kl. 7.50 - 8.40 4. fl. B, Föstudaga kl. 8.40 — 9.30 4. fl. A,' Föstudaga kl. 9.30 — 11.10 3. fl. Sunnud. kl. 2.40—3.30 5 fl C og D. Mætið stundvislega. — Stjómin. KNATTSPYRNUFC- VTKINGUR Handknartleiksdeilo Æfingatafla ?vrn veturinn '68-’69 Réttarholtsskóli: Meistarafl kárla mánud kl. 8.40-10.20 1. og 2 fl tarla sunnud kl. 1-2.40 3. flokkur karla sunnud ki 10.45-12 3. flokkur karla mánud kl. 7.50-8.40 4. flokkur karla cnnnud kl. 9.30—10.’» 4. flokkur karla mánud. kl 7-7.50 Meistara. 1 og 2 fl kvenna: Driðiur) 7 50—9.30 Meistara i t2 f '■ -fnna: lauaaro <. ; 40 -3.30 3 fl '"v n- onðiud <17—7-50 LaugardalsböU: Meistara, 1 ig 2 fl karla: föstud kl. 9.20-11

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.