Vísir - 21.10.1968, Síða 12
12
VTSIR . Mánudagur 21. október 1968
Sjálfstæðiskvennafélagið
HVÖT
heldur fund miðvilcudaginn 23. þ.m. í Sjálf-
stæðishúsinu kl. 8.30.
FUNDAREFNI:
1. Lögð fram tillaga að nýjum lögum fyrir
félagið.
2. ÖnnurmáL
3. Skemmtiatriði.
Kaffidrykkja, Félagskonur fjölmennið, allar
Sjálfstæðiskonur velkomnar.
STJÓRNIN
YMfStlGT ÝMISLEGT
rökura aC uxkur avers konai uiurhr..
og sprengivinnu i húsgrunnurn ->g ræs
um Leigjurr öt loftpressur ug víbr;
sleða Vélaleiga Steindórs Sighvats
íonar Ajfahrekkt vif SuOurlands
hraut *lmi 10436
TÆKIFÆRISKAUP
Höfum nýtengif ROTHO hjólbörur. kr
1185—1929, v-þýzk úrvaisvara, einnig úr-
val af CAR-FA toppgrindum, þ. á m. tvö-
földu buröarbogana vinsælu á alla bfia
Mikiö úrval nýkomiö af HEYCO og DURO
bíla- og vélaverkfærum, stökum og 1 sett-
um, einnig ódýr blöndunartæki, botnventlar og vatnslásar. Strok.árn kr
405. — Málningarvörur. — Allar vörur á gamla veröinu. — Póstsendum
(NGÞÓR HARALDSSON H/F, Grensásvegi 5, simi 84845.
TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNiNGAR
FL4ÓT OG VÖNDUÐ VINNA
ÚRVAL AF ÁKLÆÐUM
LAUGAVEO 42 - SlMI 10025 HEIMASlMI 03634
BOLSTRUN
Svefnbekklr I úrvali á verkstæðisverði
GISLI
JÓNSSON
Akurgerði 31
Smi 35199. .
Fjölhæt jarövinnsluvél ann-
ast lóðastandsetningar, gref
húsgrunna, holræsi o.Ð.
VELJUM ÍSLENZKT-
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
<H)
SNÆPLAST
Fyrirliggjandi HARÐPLAST,
plastlagðar SPÓNAPLÖTUR og plastlagt
MASONITT
SPÓNN H/F
Skeifan 13. Sími 35780.
Verktakar
Drög að lögum samtaka íslenzkra verktaka,
inntökubeiðnir og fundarboð liggja frammi á
skrifstofu Breiðholts hf. Lágmúla 9, Reykja-
vík, frá og með mánudeginum 21. þ.m.. Stofn
fundur samtakanna verður haldinn þriðjudag-
inn 29. okt kl. 20.30 í Átthagasal Hótel Sögu.
Útfyllt inntökubeiðni gildir sem aðgöngumiði
á fundinn.
Undirbúningsnefnd.
Sendisveinn óskast
Félagsprentsmiðjan hf., Spítalastíg 10.
Hafnarfjörður
Sjálfstæðis-
kvennafélagið
Vorboði
heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn
21. okt. kl. 8,30.
Dagskrá:
1. Kosning í fulltrúaráð
2. Myndasýning
3. Spilað verður Bingó.
STJÓRNIN
Til sölu
2ja herb. íbúð við Rofabæ, verð
kr. 650 þús. útborgun 300 þús.
3ja herb. jarðhæð viö Lynghaga
glæsileg íbúð.
5 herb. hæð í nýlegu steinhúsi
við miðborgina.
Raðhús 145 ferm á einni hæö í
Árbæ, eignaskipti möguleg.
Einbýlishús í Kópavogi ca. 60
ferm. er stendur. á góðri lóö
skipti á 3ja — 4ra herb.
hæð möguleg með miliigjöf.
STEINN JÓNSSON hdL
lögfrst. og fasteignasala
Kirkjuhvoli. Sími 19090, 14951.
HREINGERNINGAR
Gólfteppahreinsun. Hreinsum
teppi og húsgögn, vönduð vinna.
fljót og góð afgreiðsla. Sími 37434
Vélahreingeming. Gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. - Þvegillinn. Sími 42181.
Vélhreingerningar. Sérstök vél-
hr'-ingerning (meö skolun). Einnig
handhreingeming. Kvöldvinna kem
ur eins til greina á sama gjaldi. —
Sími 20888. Þorsteinn og Ema.
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Fljót og góð afgreiösia. Vand
virkir menn. Engin óþrif. Otvegum
plastábreiöur á teppi og húsgögn.
Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. —
T?ntiö tímanlega 1 sima 19154.
Hreingerningar (ekki vél). Gerum
hreinar íbúðir, stigaganga o. fl., höf
um ábreiður yfir teppi og húsgögn.
Vanir og vandvirkir menn. Sama
gjald hvaða tíma sólarhrings sem
er. Sfmi 32772.
ÞRIF. — Hreingemingar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. -
Haukur og B|arni.
Ræstingar. Tek að mér ræstingu
á stigagöngum, skrifstofum o. fl.
Simi 1045n eftir kl. 5 e.h.
i eingemingar. Gemm hreint meö
vélum íbúðir, stigaganga, stofnanir.
teppi og húsgögn. Vanir menn
vönduð vinna. Gunnar Sigurösson.
Sími 16232 og 22662,
Hreingerningar.
Halda skaltu húsi þínu
hreinu og björtu með lofti fínu.
Vanir menn meö vatn og rýju.
Tveir núll fjórir níu niu.
Valdimar 20499.
FÆÐI
Get tekið menn í
síma 24960.
fæði. Uppl. í
Augu þín ættu að sýna þér að ég er
líkur guði þínum. Hendur.mínar eru ekki
líkar þínum eða fætui mínir og guðinn
þinn er halalaus!
Eins og þú sérð þá hef ég engan hala
og hef aldrei haft. Aaa! Hann er Dor-
Ul-Otho, sonur guðs!
Jæja, fylgdu mér ,il einkaherbergis. Ég
óska þess að hvílast og Ab kemur með
mér!
RAUÐARARSTÍG 31 SilVll 22022
I- fAIW