Vísir - 21.10.1968, Page 13

Vísir - 21.10.1968, Page 13
 RóSiS hitanum s|ólf Iftcfi •••• MeS BRAUKMANN hitastiHi 6 hverfum ofni getiS þér sjólf ókveS* iS hitastig hvers herbergis — BRAUKMANN siálfvirkan hitastiKi at hægt aS setja beint á ofninn eSa Hvar sem er á vegg I 2ja m. fjarlægS frá ofni SpariS hitakostnaS og aukiS vel- líSen ySar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæSi ----------------- SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI24133 SKIPHOLT 15 Tærasta Sistgreisi- 9- síöu. Aöir þessir þættir eru kynntir jafnóðum af Kristínu Magnós, ea hún mun jafnframt flytja inngangsorð að þessum sérstasðu sýningum í skólunum, útskýra látbragðsleifc, á hverju hann byggist og rekja í grófum drátt- um sögu látbragðslistarinnar. En að baki slíkrar kynning- ar liggur að sjálfsögðu mikil vinna, æfingu eftir æfingu eru hreyfingamar endurteknar. Smátt og smátt mótast þær og öðlast líf. En stjómandinn met- ur hvert fótmál og hver svip- brigði ... Y/'ið spyrjum Teng Gee, hvort slikar skólakynningar eigi sér stað erlendis, ellegar ætli við séum brautryðjendur á þessu sviði? — Nei, ég hef ekki vitað til þess, að slíkar kynningar færu fram í skólum. Að minnsta kosti varð ég ekki vör við það f Englandi. — Er ekki gaman að vinna slíkt prógram fyrir skólafólk? — Ég er hugfangin segir hún . . É vona bara að þau verði það líka, bætir hún síðan við og brosir, lítið eitt hugsi. — Gætiröu hugsað þér að setja upp skóla í mímu hér i Reykiavík? — Mig hefur dreymt um að setja upp slíkan skóla, einkum þá fyrir börn og þá iafnvel líka fyrir leiklistamema, sem lang- aði tii þess að læra meira i lát- bragðsleik ... En — ég er dálít- ið hikandi við að leggia út l petta, án þess að vita raunveru- lega hvort einhver áhugi er fyrir slíkum skóla ... En um leið og ég finn þann áhuga er ég reiðubúin. Mig langar ekki til neins fremur. EITTHVAÐ ER ÞAÐ SEM VELDUR AD MENN VELJA WINSTON HELDUR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.