Vísir - 21.10.1968, Side 14

Vísir - 21.10.1968, Side 14
T4 V í S IR . Mánudagur 21. október 1968. TlL SOLU Til sölu eldhúsinnrétting. Sími 20053. Vel meö farinn Peggy barnavagn til sölu að Freyjugötu 30, kjallara. Verö kr. 4500, Barnavagn vel með farinn til sölu. Sími 33947 eftir kl. 7. Vel með farið Vefara-gólfteppi . til sölu. Stærð: 2.77x3.12, Einnig lítið Siera útvarpstæki. Uppl. í síma 81786 eftir kl. 6 e.h. Bamastóll með borði og baðborð og drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 32082. Vill einhver kaupa! Veðskulda- bréf upphæð 60.000, stóran Grund- ig radíófón, 12.000, ásamt fleiru 'vegna brottflutnings. Uppl. í síma 32992 eftir 5 á kvöldin. Einsmannsbekkir frá kr. 2900.00, sófasett, Orbit-deluxe hvíldar- og sjónvarpsstóllinn, skiptir sér sjálf- krafa í þá stellingu sem þér óskið. Greiðsluskilmálar. Bólstrun Karls Adólfssonar Skólavörðustíg 15. — Sími 10594. Philco Bendix automatic þvotta- vél til sölu. Sími 36741. Honda 50, árg. ’67 til sölu. Verð kr. 15.000.00, gegn staðgreiðslu. — ■ Uppl. á Hrísateig 12, sími 83474. 3 kjólskyrtur til sölu. Einnig nýr ’danskur jakki. Uppl. í síma 20643. Sem nýr barnavagn til sölu á Bergstaðastræti 53. Sími 84245. Innrömmun Hofteigi 28. Málverk meistaranna í vönduöum römmum. Afborg:.nir. Opið 1—6. Ekta loðhúfur, mjög fallegar á böm og unglinga, kjusulaga með dúskum. Póstsendum. Kleppsvegi .68, 3. hæð t.v. Sími 30138. Barnastólarnir vinsælu nýkomn- ir einnig fást heilir nælongallar, .plíseruð pils úr teygjuefni, blúndu- sokkabuxur svo og drengjanærföt með síðum buxum og m. fl. — Bamafataverzlunin Hverfisgötu 41. Simi 11322,~ Ódýr útvarpstæki (ónotuð). Hent ug smátæki fyrir straum með þrem bvlgjum, draga vel, þrir litir. Eins árs ábyrgð. Verð kr. 1500. Útvarps tæki í gleraugum kr. 1100. Útvarps- virki Laugamess, Hrísateigi 47, — sími 36125, Framleiðum áklæði í allar teg. bíla. Otur. Sími 10659. Borgartúni 25. Til sölu 2ja herbergja kjallara- íbúð í Noröurmýrinni. Ilagstætt verð. Uppl. I síma 37996 oftir kl. 6 á kvöldin. '•■_ Rafmagnsorgel. Til sölu vel með farið Farfisa rafmagnsorgel ásamt magnara. Uppl. i síma 15.132. Til sölu vel með farin Mobilette skellinaðra, einnig notað drengja- reiðhjól. Uppl. í síma 24962 eftir kl. 5.30. Til sölu góður rafmagnsgítar og magnari. Uppl. í síma 23450 eftir kl. 8 e. h. Ný buxnadragt til sölu, lítið númer. Sími 18213 eftir kl. 6. Til sölu ísskápur 200 lítra á tæki- | færisverði, Pedigree tvíburavagn og I tvíburakerra. Til sýnis að Smyria- | hrauni 45, neðri hæð t.v. Hafnar- firði. HHHTItM Reiðhjól. Reiðhjóla- þríhjóla-, barnavagna- og barnakerru-viögerð- ir að Efstasundi 72. Sími 37205. Einnig nokkur uppgerð reiðhjól 'til söiu & sama stað. Sjónvar sloftnet. Tek að mér uppsetningu og viðgerðir á sjón- varpsloftnetum. Upplýsingar t síma 51139.________ Píanóstillii. .. Tek að méi píanó- stillingar og viðgerðir. Pöntunum veitt móttaka i síma 83243 og 15287 Leifur H. Magnússon. Húsaþjónustan sf. Málningar vinna úti og inni. Lögum ýmisl. svo sem pipulagnir. gólfdúka. fllsalögn mósaik. brotnar rúður o.fl. Þéttum i steinsteypt þök Genim föst og bind andi tilboð ef ðskað er Stmar — ■ 0258 og 83327 Önnumst alls konar heimilis- tækjaviðgerðir. Raftækjavinnustof- an Aöaistræti 16, sími 19217. Takið eftir. Tek rúmföt í saum. Sími 34336. Til sölu Hoover þvottavél og Singer saumavél. Uppi. í síma 33248. Til sölu 5 ferm miðstöðarketill ásamt brennara og olíugeymi. Uppi. í síma 12559 eftir kl. 19 næstu kvöld. Pípulagnir. Get tekið að mér stærri og minni verk strax. Er lög giltur meistari. Uppl. í síma 33857. Stoppa upp fugla. Uppl. í sima 51438. Lóð á fögrum stað I bænum til | sölu. Uppl. í síma 31426 eftir kl. : 8 á kvöldin. ATVINNA ÓSKAST 24 ára stúlka óskar eftir atvinnu hálfan eöa alian daginn. Margt kem ur til greina. Er vön afgrelðslu- störfum. Síml 22862. i Ítalslct ullargai-n. Adda 2/25000 á spólum fyrir vélprjón. Eldorado. Sími 23400 Hallveigarstíg 10. Borðstofuborð úr tekki og 4 stólar til sölu. Verð kr. 4000.00 einnig dívan, selst ódýrt. Uppl. gefnar á Fálkagötu 24, bakhús. OSKAST KEYPT Kaupum ails konar hrr nar tusk- ur. Bólsturiðjan Freyjugötu 14. Ungur maður með landspróf, góða ensku- og dönskukunnáttu, | óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Helzt skrifstofustörf. j Hefir bílpróf. Sími 15302. j Tvítug stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir atvinnu. Vön afgreiðslu. Uppl. í síma 16933 milli 2 og 8. smsnmm Skoda 1200 árg ’55 til sölu ódýrt. • Uppl. í síma 38637. Hitavatnstankur óskast. Uppl. í síma 41168. Notað: barnavagnar, kerrur I 100 watt Bassabox óskast keypt. barna- og unglingahjól, með fleiru, | Uppl. f síma 36226. fæst hér. Sími 17175 sendum út &• ‘........ “““ ' land ef óskað er. Vagnasalan, Skóin I Skólar.tvél óskast keypt. Uppl. 'Vörðustíg 46. Opið frá kl. 2 — 6. j Til sölu Ford Consul 1958 eftir veltu, vél, gírkassi o. fl. í góðu lagi. Rúður heilar, selst ódýrt. — Uppl. í síma 41971. i í síma 41696. Bill. Til sölu Skoda árgerð ’62. Uppl. í síma 37168. „ Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma i Kaul,unl vel með farin húsgögn bamavagnar, kerrur, buröarrúm, i gólfteppi og m. fl. Fomverzl- leikgrindur, barnastólar, rólur, reið- í -m:n fir;'U's3Ö!n 3i. Sími 1350z. hjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir ■ börnln. Opið frá kl. 9—18.30. Mark- : áður notaðra barnaökutækja, Óð-! insgötu 4, sími 17178 (gengið gegn- j Tek að mér að gæta barna, helzt bm undirganginn). 1 innan 1 árs. Uppl. í síma 41235. BARNAGÆZLA TAPAÐ — FUNDID Föstudaginn 18. þ. m. töpuöust frá Miklatúni, barnaleikföng, tomka 1 gulur skóflubíll og 2 grænir og rauðir sturtubflar. Vinsamlegast skilist í Mjóuhlíð 12. Sími 12942. 1 KENNSLA 2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. í sfma 41641. Tungumál — Hraðritun. — Kenni allt árið, ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum og levni letur. Arnór E. Hinriksson. Sími 2ja til 4ra herb. íbúð óskast í Hafnarfirði eða í Garðahreppi. — Uppl. í síma 34595. Bílskúr óskast í 1 eða 2 mánuði. Uppl. í síma 32391 eða 41547. 20338. Kenni þýzku (og önnur tungu- mál). Áherzla lögð á málfræöi, góðan orðaforða og talhæfni. — Kenni einnig aörar námsgrei íar, einkum stærð- og eðlisfr., og les með skólafólki og þeim, sem búa sig undir nám erlendis. — Dr. Ottó Arnuldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44A. Sími 15082. 4ra herbergja íbúð til leigu í miðbænum nálægt höfninni. Mætti notast sem skrifstofur. Tilboð send- ist sem fyrst augld. Vísis merkt „Miðbær 202“. Góð 3 herb. íbúð til leigu f ný- legu húsi í S.V.bænum, allt sér. Tilboð er greini nafn, heimilisfang og 'stærð fjölskyldu, sendist augld. Vísis merkt „íbúö S.V.“ fyrir mið- vikudagskvöld, 23/10. Kenni íslcnzku í einkatfmum, heppilegt fyrir landsprófsfólk og aðra skólanemendur. Jóhann Sveins son cand. mag. Smiðjustíg 12, sími 21828. Kvistherbergi til leifiu í Hlíöun- um. Sími 22020 eða 20926. Kennsla. Stúlka með BApróf kennir og les með nemendum á gagnfræðastigi, ensku, dönsku og fslenzku, ennfremur með bvrjend um í frönsku. Uppl. í herbergi nr. 41 Nýja Garði. Sími 14789. Herbergi til leigu. Uppl. f síma 84328. Hafnarfjöröur. Herbergi til leigu með aðgangi að baði. Uppl. í síma 81666. Kenni þýzku (og önnur tungu- mál). Áherzla lögð á málfræði, góðan orðaforöa og talhæfni. — Kenni einnig aörar námsgreinar, einkunr stærð- og eðlisfr., og les með skólafólki og þeim, sem búa sig undir nám erlendis. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44A. Sími 15082. . . . Einbýlishús rétt við bæinn til leigu strax. Þægindi. Uppl. f sfma 15836 kl. 18—20. 1 herbergi til leigu f vesturbæn- um. Uppl. í sfma 35026. Hafnarfjörður. Gott herbergi til leigu í suðurbænum, hentugt fyrir einhleypa konu. Reglusemi áskil- in. Uppl. í síma 50753. I HÚSNÆÐI ÓSKAST 1 Ung kona einhleyp í góðri at- vlnnu óskar eftir 2ja herbergja fbúð strax, eða 1. nóv. Uppl. f síma 22655, ÖKUKENNSLA Ökukennsla. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. Óska eftir 2ja til 4ra herbergja íbúð. Uppl. f síma 19337 eftir kl. 5 s.d. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus 12M. Ingólfur Ingv arsson. Sfmar 83366. 40989 og 84182. 4—5 herbergja íbúð óskast á leigu fyrir 1. des. Uppl. í síma 83139 eftir kl. 19.00. ' ðal-Ökukennslan. — Lærið ör- uggan akstur. Nýir bílar, þjálfaðir kennarar. — Sfmi 19842. : Herbergi óskast sem næst Há- ! teigsvegi. Uppl. f sfma 15030. Ökukennsla. Guðmundur G. Pét- ursson. Sími 34590. Ramblerbifreið. j Geymslupláss óskast. 15 — 20 l ferm pláss í kjallara eða skúr ósk- i ast í tvo mánuöi, sem næst Grettis- götu, Hverfisgötu eða Barónstíg. Uppl. í síma 31420. Ökukennsla — Æfingatimar. — Volkswagen-bifreið. Tímar eftir samkomulagi. Útveqa öll gögn varð andi bílprófið. Nemendur geta byri aö otra Ólafur Hannesson. Sfmi .3-84-84. Ung reglusöm og barnlaus hjón 1 óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu ; nú þegar. Uppl. f síma 19412. ökukennsla. Aðstoða við endur nýjun. Útvega öll gögn. Fullkomin kennslutæki. — Reynir Karlsson Símar 20016 og 38135. i Vantar 50—80 ferm. húsnæði und j ir hreinlegan iðnaö, helzt innan ’ gamla bæjarins. Uppl. í síma 21377 ! milli kl. 2 og 6. Óskum eftir 2 — 3 herbergja, fbúð helzt í Hlíðunum eða nágrenni. — Uppl. í sma 23937 eftir kl. 6 eftir hádegi . Ökukennsla — æfingatímar. — Kcnni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sfm- ar 30841 og 14534. YMISLÍGT NÐRÍÐASMIÐI Málmlðjan s.í., Hlunnavogi 10. — Símar 83140 og 37965. ' Smioum handriö úti sem inni eftir teikningum eöa eigin gerðum, .in'Aum einnig ýmsar geröii af stigum. Málmiðjan s.t., Hlunnavogi 10. — Simar 83140 og 37965. GLUGGAHREINSUN. — Þéttum einnig opnanlega glugga og hurðir. — Gluggar og gler, Rauöalæk 2, — Sfmi 30612. INNANHÚSSMÍÐI Vanti yður vandaö ar innréttingar 1 hi- nýli yöar þá leitiö ryrst tilboöa í Tré- smiöjunni Kvisti Súöarvogi 42. Simi KLÆÐNINGAR OG \TÐGERÐIR 1 alls konai bólstruöum húsgögnum. Fljót og góö þjónusta Vönduð vinna. Sækjum sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5 simar 13492 og 15581. MASSEY — FERGUSON fafna húslóðir, o. fl. Friögeir V. Hjaltalln sími 34863. ef skuröi JARÐÝTUR — TRAKTORSGROFUR Höfui til leigu litlai o,_ stórai ij-ðr-*,.. trak'orsgröfui bfl Krana og flutningatæki til allra y yarðviiriislan sf Iramkvæmda innan sero utan igj borgarinnar — Jarðvinnslan s.f 'j&sl Síðumúla 15 Símar 32480 og 31080. L E IG A N s.f. Vinriuvélar tH leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HOFDATUNI 4 - SiMI 23480 PÍPULAGNIR Skipti hi "kerfum. Nýlagnir. viðgeröir, breytingar á vatns- leiðslum og 'itakerfum. - Hitaveitutengingar. Sfmi 17041. -lilmar J. H. Lúthersson pípulagningameistari.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.