Vísir - 21.10.1968, Síða 16
VISIR
Mánudagur 21. október 1968.
Bnnbrot um helgina
• Þjófar unnu mikil spjöll I Hafn-
arböðum Reykjavíkur vestur á
Grandagarði um helgina. Þar voru
brotnar ruður 02 skúffur í leit aö
verðmætum og stolið þaðan vindl-
ingum og vörum fyrir talsvert
verðmæti. Meðal þess, sem stolið
var, voru nærföt og vinnuvettling-
ar, reykjarpípur og annað þvi um
líkt.
Nýfit hraðamet í
fiðalSorcaflugi
® GULLFAXI setti nýtt hraðamet
á dögunum í flugi til Mallorca,
flaug vegalengdina á 3 klst. og
20 mín., eða á nærri því 1000 km
hraða til iafnaðar á klUkkustund.
Staða R'ikisábyrgðarsióbs um síðustu áramót:
YFIR 40 AÐILAR MEÐ MEIRA EN
MILLJÓN KR. VANSKIL
■ Ríkisábyrgðarsjóð-
ur átti útistandandi kröf
ur að upphæð tæplega
167 milljónir króna
vegna vanskila á ábyrgð
arlánum um síðustu ára
mót. Kröfur vegna van-
skila á endurlánum rík-
issjóðs námu á sama
tíma rúmlega 133 millj.
króna. Mestu vanskilin
voru hjá Flugfélagi ís-
lands, um 27.5 milljónir,
en vanskilin munu vera
vegna þotukaupa félags-
ins, sem það hefur ekki
getað staðið í skilum
með. Upplýsingar um
innborganir og útborgan
ir í ríkisábyrgðarsjóð-
inn á þessu ári liggja
ekki fyrir enn sem kom-
ið er.
Vanskilalistinn, sem Seðla-
bankinn tekur saman eftir hver
áramót ásámt innborgunum og
útborgunum úr ríkisábyrgðar-
sjóðnum og endurlánum rikis-
sjóðs er langur og mikill eftir
síðustu áramót. Um 300 lántak-
endur eru taldir upp, sem hafa
verið í vanskilum með greiðslur
um áramót 1066 og 1967. Að-
eins um 40 aðilar voru ekki
taldir skulda vegna vanskila um
siðustu áramót, en nokkrum
þessara aðila hafa fengið eftir-
gefnar skuldir eða þaer verið af-
skrifaðar.
41 aðili skukiaði meir en eina
miiljón kröna. Þeir gætu þó ver
ið miklu fleiri, því margir stórir
skuidunautar geta leynzt þar
sem aðems eru skráð vanskil á
lánum tfl einstakra verkefna,
þannig eru t. d. skráð vanskil
á lánum vegna austur-þýzkra
skipa að upphæð tæpl. 52 millj.
króna og vanskil vegna Marshall
láns 23 millj. kr.
Stærstu skuldunautarnir um
síðustu áramót voru: Flugfélag
ístands 27.5 millj. kr. Hafnar-
gerð í Þorlákshðfn 22.8 millj.
10. síða.
0K DRUKKINN
Á UÓSASTAUR
3 árekstrar við Ijósastaura i nótt og morgun
Alvarlegt slys varö á gatna-
mótum Sóleyjargötu og Skothús
vegar í nótt um kl. 2, þegar fólks
bifreið var ekið á töluverðri ferð
á Ijósastaur.
Ökumaður, sem var ölvaður,
skarst mikið í andliti og stúlka,
sem var farþegi í bílnum, skarst
einnig mikið í andliti. Auk þess
brotnuðu í henni tennur. Voru bæði
flutt á slysavarðstofuna og önnur
stúlka, sem hafði verið farþegi f
bílnum, en hún hafði sloppið með
smáskrámur.
1 annan stað var ekið á ljósa-
?taur við Óðinsgötu og sat öku-
r.iaður ofurölvi undir stýri, þégar
komið var að. Viðurkenndi hann
að þafa ekið bílnum, en síðar sneri
hann við blaðinu og þverneitaði að
hafa átt nokkuð við það.
Þriðji ölvaði ökumaðurinn lenti í
árekstri við Nesti á Reykjanesbraut
í nótt, og stakk af frá bfl sínum.
Hann náöist þó síðar eftir nokkra
leit og viðurkenndi þá, að hafa
neytt áfengis áður.
I morgun var einnig ekið á ljósa-
staur við Laugarásveg, en þf
braut ökumaður sundur staurinn
stórskemmdi bifreið sína. Við á-
reksturinn meiddist hann ilLi í and-
liti og var fluttur á slysavarðstof-
una.
— Eiga fjórar biðskákir við Tékka
íslendingar kepptu í þriðiu um-
' «í/. ■ vpIusicákmðtsiD^ í Lugano
í Sviss við Tékka, sem er lang-
sterkasta sveit riðilsins. Fóru allar
skákimar í biö og ssgir ingvar Ás-
mundsson fararstjórí íslending-
anna í skeyti til Vísis, að ísiend-
•ngarnir hafi lakari stöðu á ölium
ixirðum.
íslendingamir unnu Singapore í
'vrstu umferð 4-0 og tefldu síð-
?n við Tyrki í annarri umferð og
haía 2 vinninga og eina biðskák út
út úr þeirrí viöureign. Suer vann
Inga, en Jón vann Uzman og
Bjöm Kulur, en Guðmundur Sigur
jónsson á unna biðskák á móti
Ibrahinougou. í fyrstu umferðinni
ur..,u Tékkar Tyrki 4—0 og í ann-
arri umferð unnu þeir JTúnis 4—0.
Eftir þessar þrjár umferðir er
'nðan þessi í 7. riðlinum:
1. Búlgaría 8y2 og 2 bið. 2. Tékkó-
slóvakía.8 og 4 bið. 3. Kúba 6>/2 og
2 bió. 4. ísland 6 og 5 bið. 5. Túnis
5 og 2 bið. 6. Singapore 3 og I bið.
7. Tyrkland 1 og 2 bið. 8. Andorra
0 og 1 bið.
Hefur viðurkennt 6 íkveikjur
— Verður sendur i geðrannsókn i Reykjavik
MAÐURINN, sem viðurkennt
hefur að vera valdur að brun-
anum á Laxamýri, hefur nú ját-
að á sig samtals sex íkveikjur,
að því er sýslumaðurinn á Húsa
vík tjáð’ Vísi í morgun. Margt
af þessu eru allgömul mál, en
áður óupplýst, frá því um ára-
mót ’66 — ’67.
Sýslumaður sagði, að yfirheyrsl-
ur hefðu staðið yfir allt frá því
að maöurinn var handtekinn, og
hefur Sigurður Briem fulltrúi sýslu
manns annazt þær að mestu.
Maðurinn, sem játað hefúr
íkveikjumar, er á fertugsaldri,
fjöiskyldumaður. Sýslumaður sagði
að maðurinn hefði ekki komizt
áður undir mannahendur, aö því
undanskildu að hann hefði hlotið
sektir fyrir ölvunarbrot, því að á
stundum hefði hann verið töluvert
hneigður tii víns.
Sýslumaður sagði, að það gæti
varla talizt til málsbóta að vera
ölvaður við ikveikjurnar, en aftur
á móti kynni að vera um sál-
sýki að ræða, og verður maðurinn
sendur til Reykjavfkur til geð-
rannsðknar á morgun eða næstu
daga.
Ekki kvaðst sýslumaður að svo
korrvnu máli treysta sér til að
segja um, hver væri líkleg refs-
ing fyrir íkveikjumar, í því sam-
bandi væri margt að athuga.
Yfirheyrslum er nú að mesfcu
lokið á Húsavik, og aðeins beðíð
eftir læknisvottorði til þess að mað
urinn verði sendur hingað til
Reykjavikur í geðrannsókn.
! Fischer hverfur
Enginn veit hvar hann er niður kominn
píuskákmótinu
• Bandaríski skákmeistarinn
• Fischer hvarf af hóteli sinu
2 á laugardaginn, sem tefla átti
• fyrstu umferðina á Ólympíu-
J skákmótinu. Enginn vissi
• hvert hann fór, né hvers
• vegna, að því er segir í skeyti
2 frá Ingvari Ásmundssyni,
fararstjóra íslenzku skák-
sveitarinnar.
Bandarikjamennirnir höfðu
engar spurnir af meistara Fisch-
er í fyrrakvöld. Sumir haföa
að hann hafi farið heim, aðrir
að hann kunni að skjóta upp
kollinum.
Þetta er ekki í fyrsta skipti, •
sem hann verður til vandræða á •
stórmótum. Ekki varð svo lítið 2
veður út af honum á sfðasta 2
Ólynpkimóti, sem teflt var á •
Kúbu. — Fischer átti að sjálf- *
sögðu að tefla á fyrsta borði •
Bandarikjamanna og mun sveit- •
in missa mikið, ef hann lætur 2
ekki sjá sig meira á mótinu. — •
Eitthvað I afði hann ekki verið *
ánægður með aðbúnaðinn á mót- 2
inu og meðal annars hafði hann •
heimtað að skipt yrði um ljös í 2
keppnissalnum, en það virðist •
ekki hafa verið honum nóg. .
3 Jeppakeppnir eru orðnar mjög vinsælar og þegar þær eru auglýstar kemur ævinlega mikill fjöldi
• íil að fylgjast með. í gær fór ein slfk fram og ’ á var þessi mynd tekin.
1 Wwiijftt