Vísir - 28.10.1968, Page 1
VISIR
58. árg. - Mámxdagur 28. október 1968. - 243. fl5l.
SÆMILEG SÍLDVEIÐI
Smábórn í reiðileysi á göt-
unni um hánótt
• Tvö smábörn, annað 2ja
ára og hitt 4ra ára, fundust
í reiðileysi úti á götu um há-
nótt um helgina. Slökkviliðs-
menn. sem voru á ferli á
Skúlagötu kl. 3.15 aðfaranótt
sunnudagsins, komu að börn-
unum á gangi.
Bamaverndarnefnd var gert
viðvart og var bömunum komið
fyrir til báðabirgða um nóttina
á barnaheimili. Þegar grennslazt
var fyrir ura, hverju þetta sætti,
kom i ljós, að móðirin hafði
verið í burtu einhverra erinda, ;
en hafði skjlið bömin eftir í um \
sjá annars fólks, sem ekki gætti l
betur að. i
Móðurinni hafa verið afhent ;
börnin aftur en meö strangri 1
áminningu. t
Síldveiðin hefur verið sæmileg
undanfama daga. Á laugardag
fengu 19 skip afla, nærri 1900 lest-
ir á svæðinu sem er 70 til 90
mílur suðaustur af Gerpi.
Svolítil veiðí var einnig við
Hrolllaugseyjar.
15 skip hafa verið við Hjaltlands-
eyjar og yfirleitt aflað sæmilega,
þótt lítið sem ekkert hafi veiðzt
síðustu daga.
ÚTLIT FYRIR HRUN Á FERSKSÍLD-
ARMARKAÐNUM í ÞÝZKALANDI
Að minnsta kosti 8 islenzk sildveiðiskip komin bangað eða á leiðinni
Skemmdarverk unnið á
Kennedy-minnismerkinu?
Minnismerki um Kennedy Banda-
ríkjaforseta á Thamesbökkum klofn
aði í gær eftir endiiöngu, sennilega
af völdum sprengingar.
Minnismerkið er á fremur af-
skekktum stað og voru engir sjón-
arvottar að því, sem þama gerðist,
og ekkert liggur fyrir um, að þama
hafi verið um skemmdarverk að
Síldarskipið Jón Kjartans-
son hefur selt mikið af ísaðri
síld á Þýzkaiandsmarkaði í
sumar og vegnað vei, m. a.
vegna þess að skipið hefur
setið eitt erlendra skipa að
markaðnum. Nú er aftur á
nióti komið heldur betur ann-
að hijóð í strokkinn, því að
vitað er um 5 Islenzk síld-
veiðiskip, sem eru komin eða
munu koma til Cuxhaven á
morgun.
Til þessa hefur frétzt um 3
skip, sem hugleiða aö sigla með
aflann til V-Þýzkalands. Ekki er
annað fyrirsjáanlegt, en að þetta
mikla framboð á ferskri síld
muni valda hruni á markaðnum,
sem varla þolir meir en 300—
350 tonn á viku. Islenzku skip-
in, sem sigla með aflann tii
Þýzkalands, hafa öll verið að
veiðum við Shetlandseyjar, en
þangað fóru mörg skip í ördeyð-
unni fyrir austan. Frétzt hefur
að um 30 skip hafi verið þar að
veiðum undanfama daga.
Ingimar Einarsson hjá Lands-
sambandi fsl. útvegsmanna,
sagði, að þessar siglingar yllu
þeim miklum höfuðverk. Erfitt
væri að „regulera" magnið,
sem bærist á markaðinn frá
Shetlandseyjum og hefði orðið
að samkomulagi við viðskipta-
máiaráðuneytið, að umboðsmað-
ur togaranna í V-Þýzkalandi sæi
um að gera nauðsynlegar ráðstaf
anir eins og hann framast gæti.
Til dæmis með þvi að beina skip
unum frá eftir því sem mögulegt
væri. Frétzt hefur um landanir
víða annars staðar. T. d. í Fugla-
firði í Færeyjum, á tveimur stöð
um í Skotlandi og í Orkneyjum.
ræða tengt mótmælagöngunni í
London.
• Ávísanaheftin hafa freistað of margra til að fremja lögbrot.
úf 80-90 þús.
með ávísunum
— handteknir norður i landi á skemmtiferð
Sviku
krónur
Norskt flutninguskip í huf-
villum undan Hornafírii
■ Tveir ávísanasvikarar voru
handteknir norður í iandi fyrir
beiðni rannsóknarlögreglunnar í
Reykjavík, en þeir höfðu skropp
ið í skemmtiferð norður fyrir
peninga, sem þeir höfðu svikið
út í síðustu viku.
Höfðu þeir stofnað ávísanareikn-
inga í bönkum i Reykjavík, en j
síðan gefið út ávísanir fyrir samtals .
miklu hærri upphæð, en þeir j
höfðu lagt inn á reikningana. j
Annar þeirra hafði f ngið lán- :
aðar 5000 krónur hjá kunningja
sinum og stofnað ávísanareikning
i banka með þeim s.l. þriðjudag.
Siðan gaf hann út ávísanir á báðar
hendur og fyrir fé, sem hann fékk
með því móti, stofnaði hann ásamt
öðrum kunningja sínum ávísana-
reikninga í öðrum bánka og fékk
þar tvö hefti s.l. fimmtudag. Þar
lögðu þeir fram 10.000 kr.
í sameiningu héldu mennirnir
ávísanaútgáfunni áfram og á föstu-
dag hafði þeim félögum græðzt svo
mikið fé, að þeir tóku sér leigubíl
og héldu norður i land. Seinni hluta
þess dags fóru bankamir að verða
varir við ávísanir þessara manna
og það rann upp Ijós fyrir mönn
um.
Á laugardagsmorgun fréttist um |
ferðir mannanna tveggja fyrir j
norðan. Þeir höfðu gist á Blöndu-;
ósi, en þar skildu leiðir þeirra. |
Annar hélt með öðrum leigubíl til i
Akureyrar snemma morguns, en •
hinn fór sér hægar.
■ Norska flutningaskipið Borg-
sund, sem lenti í hafviiium hér
Þyrla olli skemmdum
á litilli flugvél
Þyrluflugmaður olli skenimd-
um á lítilli kennsluflugvél á
Keflavíkurflugvelli í gær. Hann
var að færa björgunarþyrlu flot
ans um set á flugvellinum, en
stytti sér leið framhiá lítilli
kennsluflugvél, sem stóð á flug
vélastæðinu. Flaug hann þyrl-
unni framhjá kennsluflugvél-
inni (af Piper Colt gerð 2ja
manna) af fullum krafti. Loft-
j þrýstingurinn frá þyrlunni hreif
kennsluflugvélina með sér,
svipti henni yfir á vinstri væng-
inn og síðan á bakið.
Nokkrir varnarliðsmenn höfðu
nýlega keypt flugvélina frá
Tryggva Helgasyni á Akureyri.
Vélin er töluvert skemmd.
Vinstri vængurinn boginn og
skemmdur, skrúfan bogin, glugg
ar brotnir o. fl. fór úr skorðum.
við land í gærmorgun, liggur nú
fyrir utan Hornafjörð og leitar
færis að komast þangað inn til
þess að fá vatn, smumingsolíu
og viðgerð á radar.
■ Var skipið á Ieið til Faxaflóa-
hafna með tunnufarm fyrir Síld-
arútvegsnefnd.
Kl. 8.55 i gærmorgun sendi skip-
ið út neyðarkall, var með bilaðan
radar og vissi ekki hvar það var
statt. Héldu skipverjar að þeir væru
— Við stöndum Iangt að baki
nágrannaþjóðum okkar í um-
önnun geðsjúkra, sagði Geir
Hailgrímsson, borgarstjóri, í
stuttri ræðUj.sem hann hélt, þeg-
ar hann opnáði sýningu á verk-
um vangefinna í Unuhúsi á laug
ardag.
Með opnun sýningarinnar hófst
staddir úti af Vestmannaeyjum, en
voru þá austan við Ingólfshöföa
í námunda viö Hrollaugseyjar. Is-
lenzkir bátar við veiðar á þessum
slóðum og Laxá, sem var á sömu
leið mcð tunnufarm, miðuðu norska
skipið út og gáfu því staðarákvörð-
un.
Hvasst var á þessum slóðum
þennan tíma og norska skipið með
háreistan tunnufarm, ekki var slag-
síða á skipinu nema vegna veðurs.
8. geðheilbrigðisvika TENGLA, sem
eru samtök ungs fólks, er vinna að
því aö tengja geðsjúklinga aftur um
hverfi sínu, vinum, störfum og á-
hugamáium sínum.
„Það hefur löngum einkennt Is-
lendinga, að vilja ekki viðurkenna
fyrir sjálfum sér eða öðrum, aö eitt
hvað hafi verið ábótavant i geð-
heilsu þeirra sjálfra eða einhvers
nákomins þeim“, sagði borgarstjór
inn, en kvað geðvarnarmálum hafa
borizt góöur liðsauki, þar sem
TENGLAR væru,
Margt gesta var viðstatt sýning-
una, sem hefur að geyma marga
fagra muni og nær ótrúlega hag-
lega gerða, þegar tekið er tillit til
þess, hverjir unnu þá. Teppi, út-
saumaðir koddar og dúkar, teikn
ingar, perlufestar o. fl. o. fl. Allt
verk vangefinna af heimilunum
Lyngási og Skálatúni.
„Tilgangur sýningarinnar er að
benda okkur á, hvernig við getum
á svo margvíslegan hátt ofðið til
hjálpar þessu vangefna fólki“,
sagði formaður TENGLA, Sveinn
Hauksson, fyrir opnun sýningar-
innar, sem verður opin alla daga til
22. nóv„ frá ld. 14 til 22.
Lögregluyfirvöldum fyrir norðan 1
'Wh-> 10. síða. ;
Ein úr TENGLUM, Ragnheiður Haraldsdoltir, vekurathygii Ijósmyndarans á einni teikningu á sýn-
ingu vangefinna i l Inuhúsi.
Viðurkenna ekki geðsýki í
sjálfum sér eða sínum
vangefnir opna sýningu á haglega gerðum munum